Viktor Örn bronsverðlaunahafi Bocus d’or 2017 verður gestakokkur á Apotekinu miðvikudaginn 31. maí til sunnudagsins 4. júní og í tilefni þess ætlum við að gefa einum heppnum lesenda gjafabréf fyrir 2 í 7 rétta veislu! Viktor Örn hefur átt glæsilegan feril en hann hefur verið í landsliði matreiðslumanna frá 2009. Ásamt því hefur hann unnið titilinn matreiðslumaður ársins 2013 og matreiðlsumaður Norðurlandanna árið 2014 en núna síðast hreppti hann Brons verðlaun í Bocuse […]

Heimili – Innblástur dagsins húsgögnin máluð grá

Það vita það nú flestir hversu auðvelt það er að breyta til og kaupa húsgögn á góðu verði sem eru aðeins farin að láta á […]

Heimilið – Svartar flísar á baðherberginu

Innblástur dagsins er fyrir baðherbergið , svartar flísar, falleg lýsing og stílhreinar grænar plöntur, JÁ TAKK! Hér fyrir neðan eru nokkrar flottar myndir af baðherbergjum […]

Lyn Slater 63 ára tískubloggari sem hefur slegið í gegn

Lyn Slater, betur þekkt sem  “Accidental Icon”  er þekktur tískubloggari, hún lætur aldurinn ekki stoppa sig en hún er 63 ára gömul. Það eru ekki […]

Skinny Karmellu Frappuccino- Fáar kaloríur en algjör unaður!

Þessi uppskrift er algjört himnaríki fyrir þá sem elska kaffi en fá illt við tilhugsina að borga mikin pening fyrir glas sem klárast á einni […]

Tíska – Fallegar sumarfarðanir

Inspiration dagsins eru fallegar og litríkar sumarfarðanir. Nú er um að gera að skipta yfir í bjartari liti með hækkandi sól., enda mikið af flottum sumarvörum […]

Frábær hugleiðslu ÖPP fyrir þig

CALM Þetta einfalda „app“ setur fram 7 skref í átt að ró og friði. Það inniheldur sjö leiddar hugleiðslur sem eru allar mislangar, allt frá […]

Töffaraleg unglingsstráka herbergi

Hér eru nokkrar flottar og töffaralegar hugmyndir fyrir unglingsstráka herbergi.  Flestir krakkar vilja losna við leikföngin sín á ákveðnum aldri og skipta yfir í eitthvað […]

Stefanía – Kostir þess að vera öðruvísi! “Ég er í tilvistarkreppu “

Ég er svo heppin að eiga vinkonu sem er hreint út sagt magnaður einstaklingur. Við þekkjumst í gegnum guðfræðinámið og náum einstaklega vel saman. Ég […]

Hollt, einfalt og gott- Avókadó með túnfisksalati

Við elskum auðveldar uppskriftir sem eru á sama tíma hollar og góðar. Þessi er einföld, fá hráefni, tekur stuttan tíma og er mjög ljúffeng! Lykillinn […]

Það er svo gaman að brjóta upp það hefðbundna og prófa sig áfram líka með föstudagspizzuna! Fléttu-pizza  kemur út eins og fylltar brauðstangir auðvelt og skemmtilegt Þessi er sniðug fyrir þá sem vilja vera í hollari kantinum Pizzavöfflur  – Auðvelt og skemmtilegt  – Mælum með því að setja sósuna ekki inn í pizzavöfflurnar svo það leki ekki, heldur bera fram með sósu til hliðar. Mini – pizzur á einfaldan hátt Gangi […]

Gúrý – Langar þig í æðislegan farða og gefa einhverri vinkonu með þér líka.

Ég er útlærður förðunarfræðinur frá skóla sem hét No Name sem var aðal make up skólinn í þá daga. Einmitt! Ég er svona gömul og […]

Oddný Silja – Flottasta barnaafmæli ársins í Garðabænum

ATH, engin tár voru felld við undirbúning afmælisins né gerð þessa pistils, hreina satt. Nú spyrjið þið ykkur “ en hvernig, hvernig fór hún að […]

Tiramisú fylltar bollakökur, lyginni líkast

Tiramisú bollakökur 6 stk Deig: 2 egg 40 g Via Health strásæta eða Sukrin 10 dropar Via Health stevía 1/2 dl rjómi 1/2 dl sýrður […]

Sara Linneth – California Dreaming

Nýja sumarlínana hjá OPI er komin til landsins. Í henni eru 12 litir sem fá innblástur sinn af sumrinu í Californiu! Ég fékk fjóra liti […]

Vinninghafinn sem fær snyrti og húðvörupakka frá BOX 12 í mæðradagsleiknum er………

Að þessu sinni er það hún Eva María sem er heppin og vann glæsilegan snyrti og húðvörupakka frá BOX 12 í mæðradagsleik. Eins og venjulega […]

Emilía- lífið er núna, verum hugrökk og prófum eitthvað nýtt, ef okkur langar.

Það að þora að prófa eitthvað nýtt þarfnast mikils hugrekkis. Það er ekki auðvelt að fara út fyrir sinn góða ramma sem maður upplifir sig […]

Tíska – Pallíettur í sumar sem þú getur dressað bæði upp og niður

Eitt því sem virðist aldrei detta úr tísku eru pallíettur enda eru þær svo dásamlega fallegar.  ´ Þú getur notað pallíettuflíkur bæði hversdags og spari […]

Sunnudagsinnblásturinn – Þægindin í fyrirrúmi

Það er svo dásamlegt ef það er hægt að nota sunnudagana til að slappa af, dekra við sig og ná upp orku fyrir komandi viku. […]

Hver er besti möguleikinn til að lifa af hjartaáfall ef þú ert einn?

Um árabil hefur póstur farið um netið þar sem fólki sem fær hjartaáfall í einrúmi er ráðlagt að hósta. Þetta eru rangar upplýsingar og eiga […]

Auðveld DIY verkefni með leðuról fyrir sanna fagurkera!

Það er hægt að gera ótal mörg DIY verkefni með leðuról að vopni eins og sést á þessum myndum. Hægt er að kaupa leðurólar í […]

Erna Kristín – Er hann kannski ekki bara ofvirkur?

Er hann kannski ekki bara ofvirkur? Þessa spurningu fæ ég að heyra “skemmtilega” oft. Ég kippti mér lítið upp við hana í byrjun en núna […]

Emilía- baka um helgina? Hér kemur uppskriftin!

Ég einfaldlega elska að baka. Ég hef líka gaman af því að breyta uppskriftum og setja þær í aðeins hollari búning. Þó geri ég það […]

Sía

Reykjavík, IS
  • Heimili & Arkitektúr
  • KRÓM TV
  • Lífsstíll & Heilsa
  • Matur & Vín
  • Menning & Listir
  • Tæki & Tækni
  • Tíska & Hönnun