Skyrtukjólar eru vinsælir og verða áfram í sumar enda einstaklega þægilegir. Það er bæði hægt að nota þá með strigaskóm eða dressa upp með hælum.

Ásta – Kúrbítsflögur eru frábært snakk

Heil og sæl! Ég var aðeins að gramsa í gegnum uppskriftarsíðuna mína, sem þið finnið HÉR, og rakst á skemmtilega gamla uppskrift sem ég verð […]

Með viljan að vopni…….

það er alltaf jafn fyndið þegar fólk er með viljan að vopni ……………… Kveðja KRÓM Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR     […]

Heilsa – Hvað er þetta paraben sem allir eru að tala um?

Hvað eru Paraben? Paraben eru efni sem notuð eru mikið í snyrtivörum og einnig í matvælum sem rotvarnarefni og finnast því í mjög mörgum vörum. […]

Æðileg uppskrift – Lúxus fylltar sætar kartöflur

Innihald: 1 stk stór kjúklingabringa 1 stk stór sæt kartafla ½ dós nýrnabaunir ½ stk rauðlaukur 1 stk kókosmjólk, lítil dós • fetaostur að vild […]

Fimmtudags-innblásturinn er afslappaður

Tískuinnblástur dagsins er afslappaður og kósý.          

Nokkrar sniðugar hugmyndir til að punta á baðherberginu

Hér eru nokkrar sniðugar lausnir til að gera baðherbergið fallegra og punta það aðeins. Litlar vegghillur eru sniðugar inn á baðherbergi t.d fyrir ofan baðið […]

Æðislegt millimál – hafrakökur í hollari kantinum

Þessar hollu og góðu hafrakökur eru tilvalið millimál. Það er auðvelt og fljótlegt að búa þær til og svo eru þær líka dásamlega góðar! Innihald: […]

Erna Kristín – Ekki gleyma að það er manneskja á bakvið skjáinn

Þetta er eitthvað sem er mjög mikilvægt að allir muni. Núna eru samfélagsmiðlar mjög áberandi og er snapchat líklega vinsælasti miðillinn í dag. Ég er […]

Ása Steinars – AÐ SNORKLA Í SILFRU

Að snorkla er sennilega ekki það fyrsta sem manni dettur í hug sem afþreying á Íslandi. Samt er Ísland alltaf að verða vinsælli staður fyrir snorklara […]

Það er svo oft sem við endum með því að borða það sama morgunverð og millimál dag eftir dag. Þessar frábæru uppskriftir eru auðveldar og hægt að njóta á margan hátt. Gott er að borða múslíið eitt og sér, setja mjólk yfir eða njóta með grískri jógúrt og ávöxtum. Undirstaðan fyrir allar 3 uppskriftirnar : 2 bollar hafrar 3⁄4 bolli hnetusmjör 1⁄4 bolli sýróp Very Berry  1⁄2 bolli blönduð ber (þurrkuð) […]

Uppskrift – Karamellu gulrótarkaka

Gulrótarkökur gerast nú ekki mikið girnilegri en þessi nammmmmm HÉR má sjá frekari upplýsingar

Heimilis-innblástur dagsins eru fallegir gráir tónar

Það er óhætt að segja að grár litur sé einn sá vinsælansti í dag þegar kemur að heimilum enda hlutlaus litur sem passar með nánast […]

Gjafaleikur – Langar þig í geggjaðan Skyggni vaxjakka frá ZO-ON

Skyggnir er nýr og flottur jakki frá ZO-ON og við erum sjúkar í hann. Í samtarfi við ZO-ON ætlum við að gefa heppnum lesanda KRÓM […]

Mama June breytti um lífsstíl og er nánast óþekkjanleg í dag!!

Það muna margir eftir litlu dúllunni Honey Boo Boo sem vakti fyrst athygli í þáttunum Toddlers & Tiaras í umdeildum þætti um fegðurðarsamkeppni fyrir börn!   […]

Planta mánaðarins – Röðulblóm sem er viðeigandi í byrjun sumars því hún er blað og blómfögur

Planta mánaðarins er gamalkunn stofuplanta – Viðeigandi í byrjun sumars því hún er blað og blómfögur. Clivia miniata eða röðulblóm vex villt í skógarbotnum Suður […]

Cara Delevingne er búin að raka af sér allt hárið!

Þessi flotta fyrirsæta og leikkona er búin að láta raka af sér allt hárið þrátt fyrir að hafa nýlega látið klippa sig frekar stutt. Cara […]

Hárpælingar dagsins flottur toppur mig langar!

Mér hefur alltaf þótt það rosalega flott og sexý að vera með þykkan topp og ramma þannig inn andlitið. En nei ekki séns að ég […]

Emilía- Mango Chutney kjúklingaréttur- uppskrift

Nú ætla ég að kynna ykkur fyrir einum af mínum uppáhalds kjúklingaréttum. Hann er ekki bara einfaldur heldur líka dásamlega bragðgóður og stelpurnar mínar elska […]

Ódýr og flott tækifærissgjöf eða flott á heimilið

Langar svo til að segja ykkur frá snilldar hugmynd af ódýrri gjöf eða til að gera sjálfur fyrir fjölskyldu og vini. Í minni fjölskyldu þá […]

Sara Linneth – Gerviaugnhár eru ómissandi fyrir heildar look-ið

Ein af uppáhalds förðunarvörunum minum eru gerviaugnhár. Þau gera svo mikið fyrir look-ið og nýti ég nánast hvert tækifæri til að vera með gerviaugnhár. Ég […]

Það hafði engin stigið fæti inn í þessa íbúð í 70 ár…

Þessi íbúð sem er staðsett í Parísarborg var búin að standa óhreyfð í 70 ár, en hún var í eigu Madame De Florian, leikkonu sem […]

Frábær morgunmatur og millimál- Heimagert múslí á 3 vegu !

Það er svo oft sem við endum með því að borða það sama morgunverð og millimál dag eftir dag. Þessar frábæru uppskriftir eru auðveldar og […]

Sía

Reykjavík, IS
  • Heimili & Arkitektúr
  • KRÓM TV
  • Lífsstíll & Heilsa
  • Matur & Vín
  • Menning & Listir
  • Tæki & Tækni
  • Tíska & Hönnun