Jæja er þetta nú ekki komið gott af rigningu og roki! Innblásturinn í dag snýst um að láta okkur líða vel og dekra aðeins við okkur, eru ekki allir til í það? Þegar farið var yfir vinsælustu tíst vikunnar stóð þetta upp úr. „Rosalega má þessi vetur fara að hoppa uppí rassgatið á sér“    

Erna Kristín – Dásamlega góðir og mjúkir kanilsnúðar

Hvað er betra mjúkir, volgir og óendanlega góðir kanilsnúðar með kaffinu í dag? Hér er auðveld uppskrift fyrir ykkur, njótið vel!…mmmmmmM 850 g hveiti 100 […]

Stefanía – Uppáhalds vörurnar mínar til þess að takast á við þurrk!

Nú þegar veturinn er genginn í garð er enn á ný komið það vandamál sem hrjáir marga á þessum tíma árs – þurrkur. Hitabreytingarnar hafa […]

Erna Kristín – Ferming 2018, falleg póster eru tilvalin gjöf !

Er þér boðið í fermingu þetta árið? jafnvel fleiri en eina? Falleg og ódyr póster eru tilvalin fyrir fermingabarnið!  Ananaspóster kemur í 50x70cm & kostar […]

Innblástur dagsins er grænn marmari sem er að verða meira áberandi

Dásamlega fallegur gænn marmari Grænn marmari er að verða meira áberandi í innanhúshönnun ,  undanfarið hefur svartur og ljós marmari verið hvað mest notaður. Grænn […]

Oddý Silja – Mjólkurlaus vanillukaka sem breytir lífum

Jæja kannski ekki lífi þínu en í versta falli sameinar hún fjölskyldur, svo góð er hún! Drengurinn minn er með mjólkurofnæmi og ég hef því […]

Fjórar æðislegar sætkartöflu uppskriftir sem allir verða að prófa

Fjórar æðislegar sætkartöflu uppskriftir sem allir verða að prófa, namm verður nú ekki mikið girnilegra  

Antik fataskápar í barnaherbergið – Þessir úr Góða hirðinum eru fullkomnir!

Antík í barnaherbergið Í síðustu ferð minni í Góða hirðinn fann ég nokkra skápa sem mig dreymir um að eignast! Mig hefur lengi langað í […]

Erna Kristín – Mig langar að hafa fallega og einfalda förðun á brúðkaupsdaginn!

Ég er mikið að velta fyrir brúðkaupsförðun þessa dagana. En eins og ég hef tekið fram áður hérna á blogginu þá erum við Bassi að […]

Lína Birgitta – Uppáhalds farðinn minn

  Uppáhalds farðinn minn þessa dagana er All Hours frá YSL. Ég fékk hann að gjöf fyrir 3 mánuðum og hef ekki notað annan farða […]

Strawberry Lemonade – Uppskrift Þótt það sé kalt og vetrarlegt á Íslandinu okkar góða, þýðir það ekki að við getum ekki fengið sumarlegan drykk. Ég smakkaði jarðaberja límónaði eða “Strawberry Lemonade” í fyrsta skipti þegar ég fór til Los Angeles í september 2017. Ég endaði á að fá mér drykkinn tíu sinnum í ferðinni, þetta er bara svo gott! Þegar ég kom heim fór ég á stúfana eftir uppskrift og […]

Hvað er til ráða ef að verðmæti fara óvart í nytjagáma Sorpu ?

Hvar, hvert og hvað ef? Endurnýting hefur sem betur fer aukist og það er hægt að gera mjög góð kaup í Góða hirðinum. Aðstoðaverslunarstjóri Góða […]

Gómsætt döðlubrauð sem inniheldur ekki hvítan sykur né hvítt hveiti.

Þetta gómsæta döðlubrauð frá Gosiu er einstaklega bragðgott. Það er einfalt að búa til og hentar vel með súpu og til að fá sér í […]

Stefanía – Hvað getum við gert til að auka sjálfstraust og vellíðan? Hér eru 5 frábær ráð

5 ráð til að auka sjálfstraust og vellíðan   Til eru ótal mörg ráð sem eiga að leiða þig á betri andlegan stað og hef […]

Kennslumyndband- Hvernig er best að krulla stutt hár

Öll ráð eru vel þegin svo okkur langaði að deila með ykkur þessu kennslumyndbandi um það hvernig sé best að krulla stutt hár með sléttujárni. […]

Gúrý – Að eiga góðar vinkonur er dýrmætt

Ég er svo ótrúlega heppin að fá að vera samferða frábærum vinkonum í gegnum lífið. Ég á æskuvinkonur sem ég kynntist þegar að ég var […]

Eva Ruza-Ó Jen, Ó Kim, Ó Sarah ….og guð minn góður Fergie!!!

Ég má ekki taka mér pásu í eina viku þá er allr orðið vitlaust í Hollywood. Það hefur ekki farið framhjá neinum að Hollywood Golden […]

Emilía – Himneskir pizzasnúðar- tilvalið í nesti fyrir krakkana

Ég bakaði um daginn pizzasnúða og sýndi frá því á snappinu mínu (emiliabj) Ég lofaði í kjölfarið að setja uppskriftina inná króm.is en svo steingleymdi […]

Erna Kristín – Þráhyggja dagsins – Falleg blómahengi!

Falleg blómahengi Ef það er eitthvað sem lífgar upp á heimilið, þá eru það falleg blómahengi! Helst myndi ég vilja læra að gera þau, ég […]

Inga Kristjáns: Uppskrift af mínum uppáhalds drykk – Jarðaberja Límónaði

Strawberry Lemonade – Uppskrift Þótt það sé kalt og vetrarlegt á Íslandinu okkar góða, þýðir það ekki að við getum ekki fengið sumarlegan drykk. Ég […]

Holla gulrótakakan sem allir elska….

Meinholl gulrótarkaka Innihald: 200 g möndlumjöl / 3 msk kókoshveiti / 3/4 tsk matarsódi / 1 tsk vínsteinslyftiduft / 2 tsk kanill / 1 tsk engifer / 1/2 tsk múskat / smá salt / 3 egg / 1/2 bolli (110 g) kókosolía (fljótandi) / 1/2 […]

Hafið þið heyrt um nef-lyftingu án skurðaðgerðar! Sem þú getur framkvæmt heima hjá þér

Hafið þið heyrt um nefliftingu án skurðaðgerðar sem þú getur framkvæmt heima hjá þér með litlum kostnaði ? Allt er nú til! Hér getur þú […]

Sjálfbær tíska – býr til fylgihluti úr gömlum kertastjökum og kjóla úr fiskinetum

H&M Conscious Exclusive Heldur áfram að kynna nýsköpun í sjálfbærri tísku –  Lína H&M Conscious Exclusive 2018 er virðingarvottur við lista- og handverkshreyfinguna í Svíþjóð […]

Sía

Reykjavík, IS
  • Heimili & Arkitektúr
  • KRÓM TV
  • Lífsstíll & Heilsa
  • Matur & Vín
  • Menning & Listir
  • Tæki & Tækni
  • Tíska & Hönnun