Eru búin að fá þér jólaföt eða ertu enn að leita þér af flottum kjól eða dressi?  Glimmer og pallíettur eru áberandi fyrir jólatískuna í ár enda ef það er einhverntíma tími til að glansa og glitra þá er það yfir hátíðarnar.

Nú hendum við í veislu – Hnetu-snickers karamellukaka

Karamellusósa – heimagerð 120 g smjör 1½ dl púðursykur 1 dl síróp 2 dl rjómi vanillusykur eftir smekk Kaka, innihald 2½ dl hveiti 1½ tsk […]

Gott ráð! sem virkar ótrúlega vel

Ég hef verið í vandræðum með að þrífa háfinn yfir eldavélinni hjá mér frá upphafi. Það var sama hvaða efni ég notaði, hann var alltaf […]

POPUP VERZLUN heldur sinn árlega JÓLAMARKAÐ 10 desember

POPUP VERZLUN heldur sinn árlega JÓLAMARKAÐ í porti Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsinu, laugardaginn 10 desember. Hönnuðir og myndlistafólk koma saman á skemmtilegum markaði þar sem […]

Heimilið – Hugmyndir að fallegum jólaskreytingum til þess að hafa úti

Flestir sem jólaskreyta hjá sér setja eitthvað smávegis út líka þarf ekki að vera meira en lólasería á svalirnar eða á tré í garðinum. Okkur […]

Hilla : Auðvelt DIY verkefni

 Hilla úr endurunnu leðri og við. Það sem þú þarft að hafa: 2 spýtur 13cm á breidd og 75cm á lengd (eða hvaða stærð sem […]

Piparkökuskreyting eða bara piparkökur…

Úr þessu piparkökudeigi er hægt að búa til fallega jólaskreytingu, lítið hús eða bara piparkökur til að skreyta Uppskrift að piparkökum   125 g smjör […]

80 ára skellti sér í förðun og útkoman er æði sjáðu myndirnar!

Livia sem er 80 ára fékk barnabarnið sitt hana  Teu Flego  sem er förðuarfræðingur til að farða sig og útkoman er ótrúlega flott hún kvaddi allavega […]

Frábærar jólagjafahugmyndir á góðu verði fyrir alla fjölskylduna

Þessa dagana eru margir að leita einhverju fallegu til  að gefa í jólagjöf, og ekki skemmir það fyrir ef það er á góðu verði.  Við […]

Langar þig í leikhús við gefum 4 miða á Djöflaeyjuna frábæran og fyndin söngleik í Þjóðleikhúsinu

Við hjá KRÓM gerðum okkur glaðan dag síðastliðinn föstudag og fórum  í leikhús.  Við fórum 10 saman í Þjóðleikhúsið og sáum söngleikinn Djöflaeyjuna.  Við vorum […]

Fyrir ykkur sem eruð að leita að nammi í hollari kantinum er þetta tilvalið ! Þetta er mjög auðvelt og geymist í frysti fyrir þær stundir sem ykkur langar svakalega í eitthvað sætt. 1. Byrjið á því að skera niður banana, getið haft sneiðarnar eins þykkar og ykkur finnst best. 2. Smyrjið með hnetursmjöri 3. Raðið síðan sneiðum ofan á og fyrstið í um klukkutíma. 4. Bræðið súkkulaði í potti […]

Hnetusteik með hindberjasultu og villisveppasósu uppskrift frá NLFÍ

Nú styttist í jólin og hér er uppskrift af hollri jólahnetusteik, að er hægt að njóta  í botn án þess að fá samviskuvit vegna óhollustu […]

Tíska – Fínflauel er það heitasta í dag og við elskum þetta trend

Fínflauel er það heitasta í dag, hvort sem það er fatnaður, skór eða fylgihlutir þá er fínflauel áberandi. Við erum að elska þetta trend…. það […]

Erna Kristín – Falleg kerti eru tilvalin gjöf í jólapakkan!

Ég kom auga á svo glæsileg árstíðarkerti um daginn sem eru hönnuð af henni Erlu Gísladóttur en hún byrjaði heima hjá sér í eldhúsinu að saga […]

Marengsterta með Nutella og Nóa kroppi með pipardufti

nnihald 3 eggjahvítur 200 g púðursykur ½ tsk lyftiduft Toppur 4 msk Nutella, kúfaðar, eða meira ef þið viljið ½ lítri rjómi 2 msk flórsykur […]

Innblástur dagsins – Hýasintur eru dásamlega fallegar og tilheyra jólunum

Hýasintur eru dásamlega fallegar og tilheyra jólunum það er hægt að búa til fallegar skreytingar eins og þessar myndir sýna.   Hýasintur hafa lengi verið […]

Sykur- og hveitilaus lagkaka sem klárast alltaf strax

Lagkaka 3 egg – aðskilja rauður og hvíturnar 100 g Gott í matinn rjómaostur til matargerðar 2 msk möndlumjöl 1 tsk vínsteinslyftiduft eða venjulegt lyftiduft […]

Heimilið – Nokkrar flottar leiðir til að nota grenilengjur

Grenilengjur geta verið fallegar í skreytingar bæði inni og úti, hægt er að nota þær á margan hátt til að gera heimilið bæði fallegt og […]

Við hjá KRÓM skelltum okkur á frábæran söngleik sem enginn ætti að missa af!

Við hjá KRÓM gerðum okkur glaðan dag síðastliðinn föstudag og fórum út að borða og í leikhús.  Við fórum á Burro nýjan stað sem er […]

Ástarsorg………….

Mjög erfitt getur verið að slíta ástarsambandi. Hvort sem þú ert sátt(ur) eða ósátt(ur) við slitin er eðlilegt að finna fyrir sorg. Þeir sem vilja […]

Þrjár flottar greiðslur sem smellpassa fyrir jólahlaðborðin og jólagleðina í desember

Það er oft mikið um að vera hjá fólki á aðventunni jólatónleikar, jólahlaðborð, jólaglögg í vinnunni o.s.f.r.  Hér er DIY að þremur einföldum  greiðslum sem […]

Bananabitar með hnetusmjöri og súkkulaði

Fyrir ykkur sem eruð að leita að nammi í hollari kantinum er þetta tilvalið ! Þetta er mjög auðvelt og geymist í frysti fyrir þær […]

Ljós og friður eða friður og ljós

Nú er tíminn til að  fylla heimilið af ljósum og kertum til að lýsa upp þetta blessaða skammdegi.  Jólin eru á næsta leiti og  um […]

Sía

Reykjavík, IS
  • Heimili & Arkitektúr
  • KRÓM TV
  • Lífsstíll & Heilsa
  • Matur & Vín
  • Menning & Listir
  • Tæki & Tækni
  • Tíska & Hönnun