Pallíettur þurfa ekki endilega að þýða áramótadress eða árshátíðarkjóll. Það kemur skemmtilega út að dressa niður fallegar pallíettuflíkur – með strigaskóm og gallabuxum – eða hversdagslegum bómullarbol!

Króm spjall við Camillu Rut – Líkar best við hárið og rassinn!

Við heyrðum í henni Camillu Rut sem er meðal annars eiginkona, móðir, vinkona og er virk á samfélagsmiðlum. Hún er með mikið af fylgjendum á […]

Heimilið – Nokkrar leiðir til að koma fyrir grænum plöntum

Fallegar grænar plöntur er mikil heimilisprýði,  hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir hvernig hægt er að koma þeim fyrir. Fallegar hillur og blómasúlur Hengja upp plöntur […]

Beikonvafðar kjúklingabringur með dásamlegri fyllingu

Í þessum rétt er fullt af grænni hollustu saman við. Fyllingin kítlar svo sannarlega bragðlaukana, enda virkilega bragðmikil og sérstök. Matur fyrir: 4-6 Hráefni 100 g. […]

Ný og spennandi varalitalína frá Balmain í samstarfi við L’Oréal að koma á markað

Balmain og L’Oréal Paris  eru að setja á markað nýja varalitalínu undir stjórn Olivers Rousteing sem er listrænn stjórnandi hjá Balmin. Varalitaínan inniheldur 12 matta liti og […]

Tíska – Við sjáum rautt framundan

Rauður litur verður áberandi í haust og vetur sem er gleðifréttir enda einstaklega fallegur litur. Hér eru nokkrar inspiration myndir af Pinterest.

Andrea Rafns 1 árs – fyrsta afmælisveislan

Dóttir mín varð eins árs þann 12. ágúst síðastliðin og að sjálfsögðu var því fagnað með okkar fólki. Það er hreint út sagt magnað hvað […]

DIY – Kertasjakar úr Góða Hirðinum fyrir og eftir myndir

Ég kíkti í Góða Hirðinn um daginn og rakst á kertastjaka sem urðu bara að koma með mér heim. Ég keypti þá á slikk og […]

Uppskriftir – Gott nesti fyrir krakkana

Skinkuhorn  Uppskrift:  2 dl vatn 2 tsk þurrger 5-6 dl hveiti ½ tsk sykur ½ dl bragðdauf olía (ekki ólívuolía) 1 tsk salt Fylling að eigin […]

Erna – Samviskubitið getur nagað alveg inn að beini!

Hvað er málið með það að vera alltaf með nagandi samviskubit! Mér finnst ég alltaf eiga eftir að gera eitthvað og hvert sem ég fer […]

Rétturinn er ofureinfaldur í gerð og elskaður af öllum sem hann bragða. Hráefni 250 g. tagliatelle frá RANA 3 msk. smjör 1-3 hvítlauksrif – smátt söxuð 1 rauð paprika – smátt söxuð 100 g. pepperoni 1 stk. piparostur – skorinn í bita 1/2 – 1 dl. matreiðslurjómi (eða mjólk)   Leiðbeiningar 1  Sjóðið pasta skv. leiðbeiningum á pakkningu. 2  Setjið smjör á pönnu og léttsteikið hvítlaukinn og paprikuna. 3  Skerið […]

H&M búðin í Smáralind opnar eftir tæpa viku!

Það er ekki laust við að það sé komin spenningur vegna opnunnar H&M næsta laugardag í Smáralind. Okkur hlakkar til að kíkja á nýju verslunina […]

Transkonur sem hafa náð langt sem fyrirsætur

Andreja Pejic er fyrsta transkonan til fá samning við snyrtivörufyrirtæki og kemur hún til með að sjást í auglýsingum fyrir Make up forever. Hún hefur einnig […]

Föndur helgarinnar – DIY flott veggskraut

Jæja eru ekki allir í föndurstuði? Föndur helgarinnar er sjúklega flott veggskraut sem þú getur gert að þínu með litavali og útfærslu. Hérna eru nokkrar […]

Viltu læra að gera flott makeup look?

Hvernig lærum við best? …. Jú með því að horfa & prófa okkur áfram…og jú, þolinmæði er auðvitað lykilatriði og hafa trú á sjálfum sér! […]

Listi yfir 10 ríkustu konur heims sú yngsta er 53 ára og sú elsta 99 ára

Samkvæmt Forbes sem fjallar um viðskipta og fjármálafréttir eru þetta 10 ríkustu konur heims.  Sú yngsta er 53 ára og sú elsta 99 ára.   […]

Tíska – Fallegar flíkur sem eru algjört must fyrir haustið!

Hér eru 4 flikur sem við teljum algjört must að eiga fyir haustið til að dúða sig í þegar fer að kólna meira. Oversized peysur […]

Uppskrift – Karamellu gulrótarkaka

Gulrótarkökur gerast nú ekki mikið girnilegri en þessi nammmmmm HÉR má sjá frekari upplýsingar

Erna – Þessi er búin að vera lengi á óskalistanum og er nú loksins mín!!

Mig hefur lengi langað í flotta útskorna “hauskúpu” á vegginn hjá mér. Hérna eru nokkrar myndir sem eru í pinterest möppunni minni fyrir heimilið af […]

Beinþynning – hinn þögli faraldur ert þú í áhættu? Taktu prófið

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. […]

Þráhyggja dagsins eru falleg & hvít viðargólf

Það er eitthvað við hvít viðargólf sem gera nánast öll rými flott og hlýleg.  Við höldum áfram að láta okkur dreyma og skoðum myndir á […]

Emilía- kósý saumaklúbbur- uppskriftir og myndir

Það að hitta vinkonur mínar er án efa eitt það skemmtilegasta sem ég geri. Það að spjalla og hlæja saman er svo gott fyrir sálina. […]

Erna Kristín – Aftur í skólann!

Pistillinn er unninn í samstarfi við Lindex Þá eru grunnskólarnir að byrja & foreldrar eru byrjaðir að þræða verslanir í leit af ódyrum og góðum […]

Sía

Reykjavík, IS
  • Heimili & Arkitektúr
  • KRÓM TV
  • Lífsstíll & Heilsa
  • Matur & Vín
  • Menning & Listir
  • Tæki & Tækni
  • Tíska & Hönnun