Íris Tara skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

13 nytsamleg förðunar ráð sem okkur myndi ekki detta sjálfum í hug!

Sonia Gasparian hefur verið lengi í förðunarbransanum og heldur úti skemmtilegri youtuberás. Hérna segir hún okkur frá skemmtilegum förðunar ráðum sem eru óhefðbundin og skemmtileg.  Ég meina hverjum myndi detta í hug að setja Turmerik í meikið….!!!

Íris Tara

KRÓM

   Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR