Nokkur góð ráð til að pakka niður jólaskrautinu
  • Hér eru nokkrur sniðug ráð til að pakka skrautinu  svo það fari sem best og komi heilt upp að ári.

storing-christmas-ornaments

Það er sniðugt að geyma brotthættar jólakúlur í eggjabökkum

wrap-lights-around-cardboard

Góð  leið til að ganga frá jólaséríum og losna við pirringinn við að greiða úr flækjum á næstu jólum

cover-specialty-candles-in-stockings

Jólakertin geymd í skókassa

20130105_Christmas decorations, taking down (11)

Sniðugt að flokka skrautið eftir litum

DSCN6109

Búa vel um kúlurnar með pappa á milli

images

Sniðugt að nota glæra geymslukassa til sjá hvað er í þeim

store-christmas-ornaments-in-plastic-cups

Þetta er ein leið til að geyma jólakúlurnar setja í lítil plastglös

bottleled-beaded-garland-storage-e1418944706594

Litlar kúlur eða kúlulengjur er sniðugt að setja í plastflöskur

hang-your-Christmas-wreath

Ef þú hefur tök á því er sniðugt að setja hurðarkransinn í plastpoka og hengja hann upp í geymslunni

tree

Er þetta hámark letinnar eða snilldarlausn ?

xmas-decorations-win

Svo er um að gera að fara varlega þegar jólaskrautið utan dyra er tekið niður

Gangi ykkur sem allra best