Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Hvað er hægt að gera með krökkunum í páskafríinu ?

Ert þú ekki með neitt planað um páskana?

Samvera með krökkunum þarf ekki alltaf að kosta mikin pening og aðal málið er að njóta þess að vera saman.

Hér að neðan eru nokkrar tillögur að skemmtilegri samveru sem krefst þess að við leikum okkur saman.

Takið strætó og skoðið nýja staði

straetomynd1

Farið í fjöruferð safnið skeljum og sendið flöskuskeyti það er alltaf svo spennandi.

orijinal-evlilik-teklifi-fikirleri

Bakið saman

Adorable family baking together in the kitchen to make delicious cookies

Farið í hjólreiðatúr með nesti

Farið í skemmtilega bátsferð út í Viðey

 

Skautahöll Reykjavíkur verður opin milli eitt og sex alla daga páskahátíðarinnar fyrir þá sem vilja taka nokkra hringi á skautunum.

Skíðasvæðin í Bláfjöllum og Skálafelli verða opin um helgina ef veður leyfir.

Svo verður opið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum alla páskana frá tíu til fimm með þéttri dagskrá

Bíóhúsin verða einng opin um páskana

 

Endilega kommentið hér að neðan ef þið vitið um eitthvað skemmtilegt að gera í sumarfríinu með krökkunum