80 ára skellti sér í förðun og útkoman er æði sjáðu myndirnar!

Livia sem er 80 ára fékk barnabarnið sitt hana  Teu Flego  sem er förðuarfræðingur til að farða sig og útkoman er ótrúlega flott hún kvaddi allavega 20 ár!  Það er óhætt að segja að þessar myndir hafa farið eins og eldur um sinu á netinu og fengið mikla athygli.  Í dag pósta þær reglulega myndum undir slagorðinu  Glam-Ma og það er mjög gaman að fylgjast með þeim.

grandmother-makeup-contouring-tea-flego-5

grandmother-makeup-contouring-tea-flego-7

grandmother-makeup-contouring-tea-flego-4

grandmother-makeup-contouring-tea-flego-3

 

krom21