Íris Tara skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Æðislegar morgunverðar uppskriftir

Sona Gasparian er ein af mínum uppáhalds á Youtube en hún fjallar þar aðalega um förðun og tísku. Fyrir nokkrum dögum síðan sá ég þó frá henni myndband þar sem hún deilir fimm frábærum uppskriftum að hollum og góðum morgunmat. Uppskriftirnar taka mis langan tíma en eru allar jafn girnilegar, svo er auðvitað hægt að nýta þessar uppskriftir fyrir hádegismat eða millmál. Ég slefaði allaveganna smá  þegar ég horfði á þetta og kaffi/hnetusmjör smoothie-inn er á to do lista hjá mér ásamt heilhveitibrauði með möndlusmjöri, banönum og berjum! YUMMͨ¨

Verði ykkur að góðu!

Íris Tara