Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Aftur í skólann! Þú getur fengið flottar og vandaðar úlpur á börnin undir 5000 krónum

Nú er komið að þeim tíma árs að skólarnir fara að byrja, flestir fara í leiðangur til að kaupa skóladót og ný föt.

Hjá F&F er hægt að fá flott skólaföt á krakkana á góðu verði og haustlínan er einstaklega flott.

Úlpurnar sem eru til í verslnum F&F  eru mjög flottar og verðið kom skemmtilega á óvart þú getur fengið flotta úlpu undir 5000 krónum.

Það er sniðugt að kíkja í F&F og skoða skólafötinn.