Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Alexander Wang í samstarfi við Adidas Originals ný lína væntanleg 07.október

Alexander Wang er í hönnunar samstarfi við  Adidas Originals og ný lína verður fumsýnd og fer í sölu 07.október n.k.

Hérna er sneak peek á það sem koma skal og það sem vekur hvað mesta athygli er að  adidasmerkið snýr á hvolf.

Adidas merkið á hvolfi!

 

Smellubuxurnar með come back

Fjölnota flíkur sem hægt er að nota á tvo vegu með því að snúa við.

HÉR má skoða nánar