Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir KRÓM TV, Menning & Listir.

Alvia Islandia í stúdíó viðtali hjá KRÓM

Secret Solstice tónlistarveislan er rétt handan við hornið, eða aðeins 9 dagar þangað til. KRÓM ætlar að setjast niður með tónlistarfólki sem mun koma fram á hátíðinni og spjalla um tónlist, lífið og tilveruna. Fyrst í hús til okkar er söngkonan Alvia Islandia sem mun spila á föstudagskvöldinu um kl. 19:00, verið viss um að missa EKKI af þessari kisu.

Secret Solstice