Áramóta inspiration – eru allir komnir með fiðring í magann
Áramóta inspiration – eru allir komnir með fiðring í magann
Eru þið ekki öll komin með fiðring í magann fyrir morgundeginum? Eru þið búin að velja áramóta dressin, partýin, matinn, skrautið, sprengjurnar og allt sem fylgir þessu skemmtilega kvöldi?