Ása Steinars skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Ása Steinars – Vilt þú vinna Daniel Wellington úr að eigin vali?

Það er búið að vera einstaklega skemmtilegt að vinna með Daniel Wellington síðastliðið ár.
Í þetta sinn ætla ég í samstarfi við þá að gefa einum fylgenda á Instagram ÚR að eigin vali!

Vilt þú vinna Daniel Wellington úr að eigin vali?

Það sem þú þarft að gera:

  1. Fylgdu mér @AsaSteinars á Instagram
  2. Fylgdu @DanielWellington á Instagram
  3. Kommentaðu á ÞESSA ljósmynd

Daniel Wellington

Daníel Wellington úrin eru svo tímalaus eign. Þessi vel hannaða og látlausa skífa og litríku ólar eru algjört augnakonfekt og fer svo vel á hendi. Einnig er hægt að skipta um ól eftir því sem við á sem gerir notkunarmöguleikana fjölmarga.

Úrið á því við við öll tilefni, hvort sem það er dags daglega við vinnu/skóla, fínt jakkafataboð eða heitur dagur á ströndinni. Ég fer með mitt úr hvert sem ég fer, hvort sem það er við fín tilefni eða á ferðalögum.

Þá er bara um að gera að taka þátt, einn, tveir og NÚ! : )

Kveðja

Ása Steinars