Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

ATHLEISURE TREND verður bara vinsælla og vonandi varir það sem lengst

ATHLEISURE TREND verður bara vinsælla það er að segja að vera í fatnaði sem er bæði hentugur til að vera í almennt og til þess að skella sér á æfingu í.

Hvað er betra en að vera í þægilegum fötum eins og joggingbuxum  og looka samt vel þetta trend er vonandi komið til að vera.

Það er rosalega flott úrval af joggingfötum, æfingafötum og kósýfötum í verslunum F&F sem henta þessu trendi fullkomlega.

Við settum saman nokkur dress frá F&F sem henta jafn vel hvort sem þú ert t.d að fara í vinnuna, skólann eða kíkja á kaffihús nú eða ef þú ætlar að skella þér á æfingu.  Við mælum með að kíkja á úrvalið í F&F fötin eru bæði vönduð og á frábæru verði.

Jakki úr sportlínu F&F : 6.900 kr

Buxur :  4.930 kr

Æfingatoppur : 2.260 kr

Skór : 3.940 kr

Jakki : 6.900 kr

Hettupeysa army: 4.430 kr

Bláar jogging-bolur: 3.250 kr

Bláar jogging-buxur: 3.250 kr

Buxur : 3.250 kr

Peysa : 3.540 kr

Skór :  3.940 kr

Leðurjakki :  10.860 kr

Buxur : 3.940 kr

Æfingabolur: 3.940 kr

Finnst ykkur þetta ekki geggjað trend 🙂

Ljósmyndari Marinó Flóvent  HÉR