Íris Tara skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Auðveldur og fljótlegur föstudagsmatur fyrir alla fjölskylduna – Pizzadilla !

Þessi skemmtilegi föstudagskvöldverður gæti ekki verið auðveldar og fljótlegri, erum líka viss um að allir fjölskyldumeðlimir verði kátir með Pizzadilla !

 

Það sem þarf í þessa uppskrift eru tortillakökur, pizzasósa, ostur og svo toppað með hvaða áleggi sem ykkur finnst best !

 

Namminamm

Verði ykkur að góðu

Kveðja

 KRÓM

Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR

                                                                                      10255681_511039629002398_3516793592705616878_n (1)