Ása Steinars – Vetraferð í Þórsmörk

Þórsmörk er án efa einn af fallegri stöðum landsins! Það er ekkert sem jafnast á við kyrrðina inni í dalnum sem er umlukinn jöklum og […]

Ása Steinars – Ferð um Reykjanesið og nýtt DW úr!

Reykjanesið Síðustu helgi skellti ég mér í smá roadtrip um Reykjanesið. Að mínu mati er þetta landsvæði afar vanmetið. Svæðið er mjög aðgengilegt og kjörinn staður […]

Ása Steinars – Umhverfisvæn íslensk hönnun Dimmblá

Íslensk hönnun frá Dimmblá Yfirleitt skrifa ég um áhugaverða staði til að heimsækja á Íslandi en í dag langar mig að fjalla um íslenska fatalínu […]

Ása Steinars – Mín upplifun á því að ferðast um Íran

Ég fæ hroll niður í tær við að lesa fréttir um Trump og aðgerðir hans þessa dagana. Nú hefur hann greint frá því að rík­is­borg­ar­ar […]

Ása Steinars – Ný snyrtivöruverslun MASK opnar

Síðasta fimmtudag skellti ég mér í opnunarpartý nýrrar verslunar innan Mask eða Makeup & Airbrush Academy förðunarskólans. Nýja búðin er glæsileg og þar koma reglulega […]

Ása Steinars – Ljósmyndabúnaðurinn minn

Ég fæ mikið af spurningum á Instagram hvaða myndavél og ljósmyndabúnað ég nota. Því hef ég ákveðið að skrifa örlitla færslu sem veitir ykkur innlit […]

Ása Steinars – Ferðainnblástur á Instagram

  Þegar grámyglulegur hversdagsleikinn læðist upp að manni er ekkert betra en að fara á Instagram og láta sig dreyma! Á Instagram finnur þú ótal ferðalanga […]

Ása Steinars – Yndisleg helgi á Frost og Funa í Hveragerði

Stundum er svo gott að fá smá fjarlægð frá ys og þys borgarlífsins!  Fyrir stuttu síðan  ákváðum við að skella okkur í smá helgardvöl útúr […]

Ása – Jólagjafahugmyndir fyrir ferða og útivistafólkið

Útivist og ferðalög geta verið kostnaðarsamt áhugamál, oft á tíðum þarf maður hinar ýmsu græjur í ferðalagið. Hér að neðan koma nokkrar hugmyndir um hvernig […]

Ása Steinars – AÐ SNORKLA Í SILFRU

Að snorkla er sennilega ekki það fyrsta sem manni dettur í hug sem afþreying á Íslandi. Samt er Ísland alltaf að verða vinsælli staður fyrir snorklara […]