Tíska – Gallajakkar í öllum stærðum og gerðum

Já það er óhætt að segja að gallaföt séu mikið í tísku, flottur gallajakki gengur við nánast allt.  Hvort sem þú fílar þá þrönga, over […]

Heimilið – rósettur eru dásemd

Rósettur eru svo fallegar sérstaklega í eldri húsum þar sem skrautlistar eru áberandi. En það er líka hægt að leika sér með rósettur  og nota […]

Heimilið – Upp með spreybrúsann og nú er það svart!

Ég er að vinna í verkefni þar sem við erum að spreyja mikið af dóti í svörtum lit og einhvern veginn verður allt flott þegar […]

Hvernig má forðast kvef? Sem er ein algengasta orsök veikindafjarvista

Ein algengasta orsök veikindafjarvista frá vinnu eða skóla er kvef – venjulegt kvef. Kvef er vegna vírussýkingar og er svo kallaður Rhinovírus algengastur.  Kvefvírusar eru […]

Fallegar fermingargreiðslur

Nú er margar skvísur farnar að huga að fermingargreiðslum, kjólum og skarti. Við tókum hérna saman nokkrar flottar greiðslur, en það er hægt að finna […]

Biximatur með spæleggi

Þetta er sniðug uppskrift ef það eru t.d afgangar af helgarsteikinni Hráefni : Kjötafgangar 4-6 kartöflur 2 niðurskornir laukar 1.dl olía 4 egg 75 gr […]

Páskarnir eru á næsta leiti – fallegar skreytingar

Það er skemmtilegt að setja heimilið í smá páskabúning og leyfa litagleðinni að njóta sín. Margar verslanir eru nú þegar búnar að setja fram skraut […]

Tíska – Kjólar yfir gallabuxur!

Í tískuinnblæstri dagsins skoðum við trend sem hefur verið og er að verða meira áberandi í götutískunni en það er að vera í kjólum yfir […]

Hver er besti möguleikinn til að lifa af hjartaáfall ef þú ert einn?

Um árabil hefur póstur farið um netið þar sem fólki sem fær hjartaáfall í einrúmi er ráðlagt að hósta. Þetta eru rangar upplýsingar og eiga […]

Fallegar skreytingar fyrir fermingarnar!

Fermingarnar eru á næsta leiti og ekki seinna vænna en að fara skoða og spá í hvernig skreytingar henta best. Það er gott að byrja […]

Edik, matarsódi og sítróna eru frábær og umhverfisvæn hreinsiefni

Borðedik, matarsódi og sítróna  eru ódýr og góð hreinsefni sem eru jafnan nærtak á flestum heimilum,  auk þess að vera súper umhverfisvæn. EDIK –  Borðedik […]

clean & simple – svart og hvítt

clean & simple – svart og hvítt er alltaf klassískt og flott.

Tíska – Þetta trend er vinsælt og bara nokkuð hagkvæmt

Þetta trend er vinsælt um þessar mundir og er verið að stæla hina vinsælu YEEZY boots sem sumir kalla sokka skó/stígvél,     Þú einfaldlega […]

Freknur með hækkandi sól – af hverju fáum við freknur?

Freknur eru litlar skellur af litarefninu melaníni í húðinni. Þær eru mjög mismunandi á stærð, oftast álíka stórar og títuprjónshaus en geta runnið saman og […]

Nokkrir flottir tískubloggarar sem eru 40+

Tískubloggarar eru á öllum aldri og af báðum kynjum, hér eru nokkrar flottar skvísur sem halda úti bloggi og eiga það allar sameiginlegt að vera […]

Heimilið – Krossviður er auðveldur meðferðar vegna sveigjanleika síns og yfirleitt á hagstæðu verði

Krossviður er búinn til úr hringskornum eða flatskornum spæni. Plöturnar eru límdar saman út frá miðlaginu og eru lögin límd þvert á hvert annað.  Hann […]

Þvílík snilld! Ristaðar sætkartöflusneiðar – þetta verða allir að prófa

Þetta er svo mikil snilld!! Fyrir þá sem eru að reyna að minnka við sig eða sleppa brauði er hægt að rista sætkartöflusneiðar og nota […]

Nokkur frábær ráð sem gott er að hafa á bak við eyrað

Það er svo gott að vita af góðum ráðum sem hjálpa til við að gera hlutina auðveldari. Sniðugt að frysta vínber til að kæla drykki […]

Hvað fer mest í taugarnar á fólki í flugi ?

Það er mikil tillhlökkun hjá flestum þegar ferðalög eru framundan en flugferðin getur oft verið þreytandi.  Það að sitja í þröngu rými og geta ekki […]

Lína Birgitta – MY NEW BAG “GUCCI MARMONT”

Ég er kolfallin fyrir svo mörgu hjá Gucci núna að ég get varla hamið mig! Nýjasta veskið sem ég var að fá mér er þetta […]

Einstaklega smekkleg íbúð við Grenimel

Þessi flotta íbúð við Grenimel í vesturbæ Reyjavíkur er einstaklega falleg hún er 272 fm og er á tveimur hæðum.  Búið er að taka íbúðina […]

Flottar transkonur sem hafa náð langt sem fyrirsætur

Andreja Pejic er fyrsta transkonan til fá samning við snyrtivörufyrirtæki og kemur hún til með að sjást í auglýsingum fyrir Make up forever. Hún hefur einnig […]

Frábært DIY verkefni

Ég fór í Föndru að vísu í öðrum erindagjörðum en rakst á sniðugt DYI verkefni sem auðvelt er að gera.  Þar eru til sölu pennar […]

Heimilið – Innblástur dagsins eru blá svefnherbergi

Dökkblár litur er vinsæll um þessar mundir og ekki síst þegar komur að málningu enda er hann mjög fallegur, Hér eru nokkrar myndir sem gefa […]

Tíska – Svartur leðurjakki er must have!

Það er gott að eiga einn flottann leðurjakka í skápnum. Það er hægt að nota þá við nánast allt og á hvaða árstíma sem er. […]

Viltu komast hjá því að þurfa að labba stundum hlaupa á flugvöllum

Þetta er nú bara frekar sniðugt kannast ekki margir við að hafa mætt sveittir og móðir í flugvélina eftir að hafa annað hvort misreiknað þann […]

Hvernig á að fela litamismun í hári þegar rótin fer að vaxa!

Það er fátt meira pirrandi en þegar það kemur rót í hárið og hún virðist koma á met tíma allavega hja mér.  Ég skoðaði nokkur […]

Súkkulaðisæla í örbylgjuofni

Þessi er rugl einföld ef sætuþörfin læðist að manni Alveg nóg ein svona kaka fyrir 2 ( hjá mér allavega )   Innihald: 1 egg […]

Innblástur dagsins – Piercings

  Í innblæstri dagsins kíkjum við piercing sem er alltaf að verða vinsælla og vinsælla. Kim Kardashian sést gjarnan með hring í vörinni og hafa […]

Heimilið – Ivar skáparnir eru með endalausa möguleika

Ivar skáparnir frá IKEA eru með endalausa möguleika bæði hægt að raða þeim upp að vild og auðvelt að mála þá. Það kemur vel út […]

Ef þú ert á leiðinni til Osló kíktu þá á þetta…

Við fjölskyldan heimsóttum bróðir minn sem býr í Osló síðasta sumar og ég elska borgina.  Við skelltum okkur í siglingu með Color Line frá Osló […]

Heimilið – Góðar hugmyndir til að nýta sem best lítil rými

Hérna eru nokkrar flottar hugmyndir til að nýta sem best lítil rými þetta snýst allt um gott skipulag. Borð sem er hægt er að fella […]

Ávaxta- og grænmetisneysla – Meira er betra!

Okkur landsmönnum hefur lengi verið kennt að stefna að því borða vel af ávöxtum og grænmeti til að stuðla að heilbrigði okkar. Landlæknir ráðleggur okkur […]

Heimilið – Heitt innanhústrend 2017

Eitt af þeim trendum sem koma oftar og oftar upp þegar bloggsíður með innanhúshönnun eru skoðaðar er korkur.  Hvort sem það er á veggjum, gólfi, […]

Hildur María – Hver einasti dagur þess virði og ég væri til í að upplifa þetta allt aftur

Við heyrðum í henni Hildi Maríu sem tók þátt í Miss Universe fyrir Íslands hönd fyrr á árinu og lögðum fyrir hana nokkrar spurningar. Hvernig […]

Erna – Framkvæmdir gráar baðherbergis breytingar

Ég ætla að skella mér í smá framkvæmdir og taka gestabaðherbergið í smá yfirhalningu ætla að vísu ekki að skipta út innréttingunni eða kosta miklu […]

Kennslumyndband – Förðunarfræðingurinn hennar Adele segir okkur frá leyndarmálinu!

Hvert er leyndarmálið á bak við förðunina hennar Adele? Förðunarfræðingurinn Michael Ashton hefur séð um förðun fyrir Adele síðastliðinn 9 ár og er snillingur á […]

Til varnar mjúkum línum kvenna!

Góð heilsa er gulli betri segir máltækið okkar góðkunna. Heilsa og hreysti er eitthvað sem flestir sækjast eftir, vinna að, dreymir allavega um eða eru […]

Hönnun – Samlitar hurðar og veggir gefa rýminu flæði

Það er orðið algengt að sjá samlitaðar hurðar og veggi, það gefur rýminu meira flæði og kemur vel út. Þessar myndir eru af Pinterest og […]

Tískuinnblástur dagsins er grár

Tískuinnblástur dagsins er grár, með hækkandi sól er tilvalið að bæta við ljósari litum með svörtu fötunum  sem við flest notum mest. Fallegur og klæðilegur […]

Þráhyggja dagsins – Fótaskemill/borð er á óskalistanum

Ég er búin að vera að leita mér af flottum fótaskemil sem nýtist líka sem borð inn í sjónvarpsherbergið hjá mér.  Helst langar mig að […]

Ása Steinars – 5 ÓDÝRIR ÁFANGASTAÐIR INNAN EVRÓPU TIL AÐ HEIMSÆKJA 2017

Dreymir þig um frí og fallegar borgir? Ertu komin með smá ferðaþrá? Ef svarið er já þá ert þú á réttum stað. Heimurinn er fullur af […]

Tíska – Trending STÓRIR eyrnalokkar eru að verða meira áberandi

Það er áberandi þegar hönnuðir hafa verið að kynna nýju haust og vetrarlínuna 2017 á tískuvikunum undanfarið hvað skart spilar stóran sess í heildarlookinu. Það […]

DIY – Ódýr og flott mynd á vegginn sem tekur enga stund að gera

Við bjuggum til flottar myndir á vegginn með því að nota ódýrt efni úr IKEA og strigaramma sem við keyptum í Góða Hirðinum. Notuðum heftibyssu, […]

Sunnudagsinnblásturinn: „Enjoy The little things“

Sunnudagsinnblásturinn er notalegur og ferskur. fjölskyldan, falleg blóm, fallegar kveðjur, smáatriði og ………

Af hverju er kaffikorgur næringarríkur?

Kaffi er einn vinsælasti drykkur í heimi og það er boðið upp á kaffi hvert sem maður fer. Kaffi telst ekki til hollustuvara sem ætti […]

Marengsterta með kókosbollurjóma og jarðarberjum

Marengsbotnar: 6 eggjahvítur 300 gr sykur 1/2 tsk cream of tartar eða vínsteinslyftiduft Aðferð: Hitið ofn í 120 gráður með blæstri. Þeytið eggjahvíturnar þar til […]

Kíktum í Góða Hirðinn og grömsuðum smá…

Við tókum einn hring í Góða Hirðinum í gær og viti menn við fundum fullt af flottu dóti sem við hefðum alveg verið til í […]

Heimilið – “Subway tiles” eru vinsælar

Hinar svokölluðu Subway tiles eru og hafa verið vinsælar að undanförnu, enda eru þær frekar hlutlausar og eldast vel. Þær eru mjög flottar í eldhúsið […]

Tískuinnblástur dagsins er svartur

T’iskuinnblástur dagsins er svartur og dásamlega fallegur …                                   […]

Miðasalan á Reykjavik Fashion Festival (RFF) 2017 hófst í dag

Í dag, 1. mars 2017 hófst miðasala á Reykjavik Fashion Festival (RFF) 2017. Reykjavik Fashion Festival er sjálfstæð hátíð sem haldin er samhliða HönnunarMars, helgina […]

Tíska – Rauður litur verður heitur í haust

Rauður litur er áberandi þegar hönnuðir hafa verið að kynna hausttískuna  2017 á þeim tískuvikunum sem hafa verið að undanförnu. OSCAR DE LA RENTA VICTORIA […]

Ert þú búin að vera skera kökur/tertur á rangan hátt allt þitt líf?

Ert þú búin að vera skera kökur/tertur á rangan hátt? Það er kannski einum of að fullyrða að það sé bara ein rétt leið til […]

IKEA hack – Flott listaverk á vegginn fyrir lítinn pening

Þetta flotta efni fæst í IKEA breiddin er 150 cm og meterinn kostar 795 kr, hægt er að útbúa geggjað listaverk á vegginn. Það er […]

Mahershala Ali í nýrri CALVIN KLEIN undirfata auglýsingu

Óskarsverðlaunahafinn Mahershala Ali sem var valinn besti karlleikari í aukahlutverki situr fyrir í nýrri Calvin Klein auglýsingu. Það voru að vísu fleiri leikarar í myndinni Moonlight […]

Sniðugir Öskudagsbúningar sem hægt er að gera heima

Öskudagurinn er á morgun og eflaust margir búnir að redda búningum fyrir öskudagsfjörið.  Fyrir þá sem eru ekki búnir að finna búning eru hér nokkrar […]

Saltkjöt og baunir túkall – Góð baunasúpu-uppskrift

Saltkjöt og baunir Innihald 2 kg saltkjöt (ekki verra að hafa feita með bita með) 2,5 l vatn 300 g – 500 g (1 pk) […]

Heitt naglatrend – Hafðu þær gegnsæjar

Fallegar neglur eru mikil príði enda nýta sér það margir láta setja á sig neglur og halda þeim svo við.  Í þessu eins og flestu […]

Saknar þú face-swap á snapchat? Hér eru nokkrir góðir

Það voru margir svekktir þegar face-swap filterinn var tekin út af snapchat . En hér eru nokkrar óborganlegar face-swap myndir.  Eva Ruza og Bella tóku […]

Saltkjöt og baunir ! – Vatnslosandi drykkir

Það ætla eflaust margir að gæða sér á saltkjöti og baunum á morgun  nammmm, en þegar við borðum mikið saltaðan mat fer vatn að safnast […]

Það voru margir að velta því fyrir sér á Twitter hvaða skvísu Ryan Gosling bauð með sér á Óskarsverðlaunahátíðina

Það er óhætt að segja að Twitter hafi logað þegar Ryan Gosling mætti með fallega dömu upp á arminn á óskarsverðlaunahátíðina. Margir veltu því fyrir […]

Stórir og áberandi skartgripir settu pinktin yfir i-ið á Óskarnum

Stórir og flottir skartgripir voru áberandi á rauða-dreglunum og settu svo sannarlega punktin yfir i-ið með þessum fallegu kjólum.  

Uppskrift – Heklaður Api Innblástur frá tréapa Kay Bojesens

Uppskriftin er eingöngu til einkanota. Henni má ekki deila né áframselja og ekki má selja heklaða afurð. Efni  Heklunál: 2,5 mm Sterkur stálvír: 3stk Saumnál […]

Hollasta brauð í heimi – „Frækubbur“

Það er sífellt verið að hvetja okkur til að borða grófkornamatvörur vegna meira magns trefja, vítamína og steinefna en í mikið möluðum kornvörum. Hér er […]

Innanhúshönnun – Skrautperur slá í gegn

Skrautperur hafa svo sannarlega verið að slá í gegn einfalt ljós snúra og pera! Íris Tara sagði okkur frá flottu ljósi sem hún gerði og […]

Uppskrift – Vatnsdeigsbollur og þrjár sjúklega góðar fyllingar

Nú líður að bolludegi og flestir landmenn gæða sér á einni rjómabollu eða svo ekki eins og einhver sé að telja .  Í bakaríum landsins […]

Tíska – Hvítt & Gyllt var áberandi á Óskarsverðlaunahátíðinni

Tískan á rauða-dreglinum er að mati margra jafn spennandi og hverjir vinna óskarinn sjálfan. Að þessu sinni voru það  hvítir og gylltir kjólar sem voru […]

Hringtrefill – frí uppskrift

Við rákumst á þessa uppskrift á skemmtilegri handavinnusíðu prjonastelpa.com og fengum leyfi til að birta hana hér á KRÓM fyrir okkar frábæru lesendur. Þessi uppskrift er […]

Uppskrift – Sykurlaust heitt súkkulaði dásamlega gott

Eitt af því besta við snjóinn er að fara vel klædd út að leika eða taka góðan göngutúr, koma svo heim í heitt súkkulaði! Það […]

Hugmyndir fyrir frábæran sunnudags – brunch

Fylltar kartöflur á einfandan hátt Byrja á því að skera jafnt í kartöfluna ekki í gegn Setja beikon á milli sneiðanna Baka í ofni við […]

Þetta máttu fá þér ef þig langar í eitthvað gott- en samt ekki of óhollt!

Langar ykkur í eitthvað sjúklega gott. Hér eru þrjár góðar uppskriftir sem hafa verið vinsælar á Króm enda hver annari betri.   Hollar kókoskúlur á […]

Heimilisinnblástur – Hvernig má nýta plássið undir stiganum

Hér eru nokkrar skemmtilegar og flottar hugmyndir að því hvernig má nýta plássið undir stiganum. Búa til leikaðstöðu fyrir krakkana. Setja hillur fyrir bækur og […]

Naan Pizza – einfalt og sjúklega gott

Hér er uppskrift af sjúklega góðri pizzu sem gæti ekki verið einfaldari, eins og með heimagerðar pizzur velur þú þitt uppáhalds álegg. Hér er eins […]

Flott endurnýting – Gamlar myndavélar fá nýtt hlutverk

Það er alltaf gaman að sjá þegar endurnýtingar á gömlum hlutum heppnast vel. Hér hafa myndavélar fengið nýtt  hlutverk sem flottir lampar og það kemur […]

Dásamlega góðar – Glúten og sykurlausar bollur með jarðaberjarjóma !

Flestir hafa nú sínar skoðanir á hvernig bollu skal velja sér á bolludögum. Vatnsdeigsbollur, gerbollur, bollur með frómas, rommbragði, súkkulaðimús, sultu, ekki sultu, glassúr, súkkulaði, […]

Tíska – Trending skór með sylgjum

Tískuinnblástur dagsins að þessu sinni eru skór með sylgjum sem eru áberandi á tískubloggum um þessar mundir. Hér eru nokkrar myndir frá Pinterrest af nokkrum […]

IKEA Hacks – BEKVÄM trappa

Ég rakst á þetta Ikea Hack á Pinterest gaman að sjá hvað það er hægt að lífga upp á ódýra  tröppu og breyta henni í […]

Einstakar Fokk ofbeldi húfur á uppboði í kvöld!!

Fokk ofbeldi húfan hefur selst eins og heitar lummur undanfarnar tvær vikur og nú er komið að lokahnykk átaksins. UN Women á Íslandi brá á […]

Daði Freyr – Stefnir á að flytja til Kambódíu til að þess að endurræsa líkama og sál og skoða eitthvað nýtt

Daði Freyr Pétursson er 24 ára tónlistarnemi sem  býr í Berlín hann tekur þátt í undankeppni Eurovision. Lagið sem hann flytur heitir  Is this love […]

Gamalli verksmiðju breytt í íbúðarhúsnæði

Ungt par breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í glæsilega íbúð  Í stofunni er sambland af vintage húsgögnum og retro hlutum sem er flott samsetning. Þetta flotta langa […]

Í Avocado er holla fitan sem við þurfum á að halda – Uppskriftir

Avocado (lárpera )  inniheldur gott magn andoxunarefna á borð við beta-karótín og alfa-karótín, auk fleiri andoxunarefna. Þessi efni minnka öldrunareinkenni líkamans og stuðla að heilbrigði […]

Góð ráð fyrir betri meltingu

1. BORÐAÐU BARA ÞEGAR ÞÚ ERT SVÖNG/SVANGUR Fyrsta ráðið er frekar augljóst en fæst okkar fara eftir því. Að borða þegar þú finnur ekki fyrir […]

Heimilið – Kaðal-handrið

Heimilisinnblástur dagsins eru kaðal handrið þetta er flott lausn og getur komið vel út, Hhér eru nokkrar myndir af Pinteresst.    

Íbúð með öllu til leigu á besta stað í BARCELONA

Falleg,  björt og vel skipulögð 136fm íbúð í miðju gotneska  hverfinu  í Barcelona er til leigu fyrir ferðamenn.  Íbúðin er á fjórðu hæð á skemmtilegu […]

Tískuinnblástur dagsins er Plus size

Tískuinnblástur dagsins er Plus size við kíktum á síðuna hjá New Look og H&M sem eru með flott föt í stærri stærðum.  Eins og við […]

Til hvers eru þessi göt á Converse skóm?

Við kannski spáum stundum í skrítna hluti, en til hvers eru þessi göt á Converse skóm hafa þau tilgang, eru þetta loftgöt eða skraut?   Við […]

Hefur þú prófað risa-prjón “chunky knitting” ?

Hefur þú prufað að prjóna með risaprjónum ?  Risaprjónn eða  “chunky knitting ”  hefur verið rosalega vinsælt undanfarið, það er ekkert skrítið þar sem þetta lítur […]

Andrea Sigurðar – Ég er endalaust spurð um þessar buxur

Ég kynni spennt fyrir ykkur Hinar umtöluðu og fullkomu “leður” leggings sem ég er svo oft spurð um. Ég var farin að örvænta að ég […]

Sólrún Diego – Mikilvægt að halda utan um verkefnin og skipuleggja sig vel

Sólrún Diego er tuttugu og sex ára móðir, unnusta & nemi í HR, bloggari á mamie,is og heldur úti vinsælu snappi. Hún hefur mikinn áhuga […]

Gjafaleikur – Hárdekur og glæsilegur gjafapakki fyrir tvo

Í samstarfi við Beautybarinn hárstofu  ætlum við að bjóða þér og þínum uppáhalds  í hárdekur og gefa ykkur flotta gjöf. BeautyBar hárgreiðslustofa, hárlengingar & förðunarstofa […]

Bollaköku-Fondue sniðugt í afmælispartý

Þetta bollaköku-fondue ætti svo sannarlega að slá í gegn í barnaafmælum enda gaman að geta valið sér krem og topping sjálf/ur ofan á bollakökuna. Bollaköku-uppskrift […]

Tíska – Stór og kósý trefill er must have

Flottur trefill er must have í vetur helst stór til að vefja um sig þegar kalt er úti. Flestar tískuvöruverslanir eru með flott úrval af […]

Hér er uppskrift af yndislegri döðluköku og ekki skemmir fyrir að í henni er enginn viðbættur sykur eða hveiti

Botn: 4 stk þeyttar eggjahvítur 1 dl döðlumauk (döðlur, hitaðar og maukaðar) 2 dl saxaðar döðlur 2 dl möndlukurl Hjúpur: 70 ml kókosmjólk 70 g […]

Nokkrir auðveldir heimatilbúnir öskudagsbúningar

Öskudagurinn er 01.mars og eflaust mikill spenningur á mörgum heimilum  í hvaða búning á að vera.   Það er hægt að kaupa flotta búninga og úrvalið […]

Heimilið – Öðruvísi en flott og frumleg náttborð

Hérna eru nokkrar útfærslur á náttborðum sem eru bæði flott og frumleg það er svo gaman að sjá hvað er hægt að nýta ótrúlegustu hluti […]

Aron Hannes – Langar að koma fram á einu stærsta sviði í heimi

Aron Hannes tekur þátt í undankeppni Eurovision með flott og grípandi lag, við fengum þennan hæfileikaríka tónlistarmann til að svara nokkrum spurningum. Hvað lýsir þér […]

Þessi boozt eru í uppáhaldi

Þessi boozt eru hvert öðru betra ég er búin að prófa þau nánast öll, einfalt og gott. Kveðja Erna

Tíska – Óskalistinn NEW LOOK

Eftir að NEW LOOK fór að senda til Íslands er það orðin fastur liður á sunnudags-  netrúntinum  að skoða nýjar vörur hjá þeim.  Mig langar […]

Lina Birgitta – BALAYAGE HAIR

Ég fór í litun og klippingu  eins og einhverjir sáu á snapchat (linethefine) og vá hvað ég er ánægð með litinn! Ég dekkti það síðast […]

Sunnudagsinnblásturinn – Þægindin í fyrirrúmi

Það er svo dásamlegt ef það er hægt að nota sunnudagana til að slappa af, dekra við sig og ná upp orku fyrir komandi viku. […]

Zhengyang Zhang er að slá í gegn

Zhengyang Zhang sem er 22 ára vakti mikla athygli á New York Fashion Week Fall 2017 en hann tók þátt í niu sýningum. Hann þykir mjög […]

Dásamlegur súkkulaðibúðingur aðeins 3 hráefni

Þessi súkkulaðibúðingur er einn sá besti og þú þarft aðeins 3 hráefni til að búa hann til. Ekkert vesen og þú slærð í gegn, það […]

KONUDAGSLEIKUR – Við gefum stórglæsilegan pakka í tilefni konudagsins

Í samstafi við Box 12 ætlum við að gefa flottan pakka sem inniheldur frábærar nýjungar sem eiga eftir að nýtast einum heppnum lesanda Króm. 1 […]

FO – Gefum ofbeldi fingurinn

UN Women á Íslandi kynnir  nýju Fokk ofbeldi húfuna. Húfunni er ætlað að vekja fólk til vitundar um stöðuga ofbeldið sem konur og stelpur þurfa […]

Nýr litur frá KitchenAid í takmörkuðu upplagi – þvílík fegurð

Þessi sjúklega flotta KitchenAid hrærivél er svört mött og er framleidd í takmörkuðu upplagi aðeins 500 vélar verða í boði.   Black Tie Limited Edition […]

Holla gulrótakakan sem allir elska….

Meinholl gulrótarkaka Innihald: 200 g möndlumjöl / 3 msk kókoshveiti / 3/4 tsk matarsódi / 1 tsk vínsteinslyftiduft / 2 tsk kanill / 1 tsk engifer / 1/2 tsk múskat / smá salt / 3 egg / 1/2 bolli (110 g) kókosolía (fljótandi) / 1/2 […]

Heimilið – Notaðu gardínustangir til þess að hjálpa þér við að koma skipulagi á hlutina

Gardínustangir er hægt að nota til að koma betra skipulagi á hlutina, ódýr og góð lausn. Í sérstöku uppáhaldi hjá okkur er þegar þær eru […]

Hollt grænmetislasagne með linsubaunum uppskrift frá NLFÍ

Linsubaunir í stað nautahakks! Efni: um 2 dl. linsubaunir 1 laukur 2 gulrætur 2 sellerístilkar 1/2 brokkolí nokkrir sveppir 1/2 paprika 1 dós niðursoðnir tómatar […]

Heitt trend – Netasokkabuxur og rifnar gallabuxur

Netasokkabuxur innan undir rifnar gallabuxur er heitt trend í dag og verður áfram í vetur.  Það er eitthvað rokkaralegt við netasokkabuxur með rifnum gallabuxum er […]

Trending – Eruð þið tilbúin fyrir nýtt hártrend?

Samkvæmt því hárgreiðslufólki sem við höfum talað við er stutt hár það heitasta árið 2017. Mildir náttúrulegir litir og stutt hár skal það vera…. Hérna […]

Listi yfir 10 ríkustu konur heims sú yngsta er 53 ára og sú elsta 99 ára

Samkvæmt Forbes sem fjallar um viðskipta og fjármálafréttir eru þetta 10 ríkustu konur heims.  Sú yngsta er 53 ára og sú elsta 99 ára.   […]

H&M New In – Bleikur óskalisti

Ég var að skoða nýjar vörur frá H&M á netinu og sá margt fallegt sem mig langar í og mikið af því er bleikt.  Ég […]

Svört viðargólf gera rýmið glæsilegt

Svört viðargólf eru ótrúlega falleg og gera flest rými glæsileg eins og þessar myndir sýna. Geggjað að lakka parket sem er farið að verða sjúskað […]

Tíska – Nýtt hártrend Blorange

Þetta hártrend bolorange eða peach litur er alltaf að verða vinsælla og vinsælla.  Þessi litur er blanda af ljósum lit og appelsínugulum tónum hljómar kannski […]

HACK – flottar breytingar á VITTSJÖ borðum

  Svona lítur borðið út án þess að búið sé að vinna með það svart með glerplötu, stílhreint og flott     Það er hægt […]

Beinþynning – hinn þögli faraldur ert þú í áhættu? Taktu prófið

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. […]

Flott lína sem The Weekend hannaði í samstarfi við H&M

Honum er margt til lista lagt og nú hefur The Weekend hannað flotta herrafatalínu í samstafi við H&M sem kemur í verslanir  2,mars nk.   […]

Munið þið eftir þessum?

Já þetta er sæti krimminn sem hefur nú hafið feril sem fyrirsæta eftir að mynd af honum birtist í á netinu í tengslum við glæp […]

Gleðilegan Valentínusardag

Valentínusardagurinn, einnig nefndur Valentínsdagur, er dagur helgaður ástinnii sem haldinn er hátíðlegur á messudegi heilags Valentínusar 14.febrúar  ár hvert. Dagurinn á uppruna sinn í Evrópu á 14.öld. […]

Heimilið – Hillur í glugga er frábær lausn

Það getur verið góð lausn að setja hillur í gluggann í staðin fyrir gardínur, hérna eru nokkrar flottar lausnir. Í hilluna er hægt að setja […]

Þriðjudags-innbláturinn er afslappaður munum að njóta

Þriðjudagsinnbláturinn er afslappaður munum að hugsa vel um okkur og njóta  þá verður allt miklu auðveldara og skemmtilegra. “None of us are getting out of […]

Náttúrulegar olíur sem eru góðar fyrir húð – hár og neglur

Jojoba Olía Jojoba olía, sem raunar er fljótandi vax, úr kaldpressuðum fræjum Simmondsia sem er eyðimerkur runni.  Flestir hafa einhverntíma heyrt á hana minnst en […]

Rúnar Eff – Eurovision er rosa fínn stökkpallur fyrir tónlistarfólk og lagahöfunda

Rúnar Eff Rúnarsson er einn af þeim sem tekur þátt í undankeppni Eurovision.  Hann er hæfileikaríkur og flytur sitt eigið lag og texta í keppninni. […]

Ásta – Spírulína skál sannkölluð ofurfæða

Heil og sæl! Uppskrift dagsins  gerði ég á KRÓM snappinu í fyrradag og hún kom heldur betur vel út en ég prófaði í fyrsta sinn […]

Hönnun – Ný útgáfa af Sjöunni einum þekktasta stól í heimi

Nýlega voru kynntir tveir nýir litir af einum þekktasta stól í heimi Sjöunni.  Þetta er sérstök 2017 útgáfa af stólnum og kemur hann í tveimur […]

Erna – Nýttu afgangana og fáðu þér dýrindis böku

Það er gott að nýta afgangana sem hafa safnast upp í ísskápnum og skella í  djúsí böku.  Ég geri þetta reglulega og finnst þetta alltaf […]

Tíska – Trendalert! þetta verður heitt á árinu

Við höldum áfram að skoða það sem verður heitt á árinu Köflóttur blazer Þessi á eftir að vera áberandi Stuttermabolir með LOGO Ekki hvaða logo […]

7 ástæður til að borða perur!

The Natural News birtu grein á síðu sinni um ágæti þess að borða perur. Peran hefur ekki verið sérstaklega áberandi í umræðunni um hollan mat, […]

Hugmyndir – hvernig er hægt að nýta plássið undir súð

Hérna eru nokkrar hugmyndir að því hvernig er hægt að nýta plássið í risinu sem er oftar en ekki að stórum hluta undir súð. Það […]

Ég verð að viðurkenna að hann fer stundum hrikalega í taugarnar á mér!

Þegar ég skrifa þennan póst eftir svefnlausa nótt er pirringurinn frekar mikill verð ég að segja.  Vinurinn  stakk af í gærkvöldi og kom ekki heim […]

DIY – Fott blúndupils á einfaldan hátt

Blúnda og leður hafa verið áberandi undanfarið og mikið að æðislegum pilsum, toppum og fleiru í tískuvöruverslunum. Þar sem við elskum allt sem við getum […]

Lína eftir 17 ára fatahönnuð vakti mikla athygli á tískuvikunni í París

Pierre Kaczmarek er aðeins 17 ára gamall og ennþá í menntaskóla en hann var einn af þeim hönnuðum sem sýndi á tískuvikunni í París.  Línan […]

Tíska – Þrjú trend sem koma til með að vera áberandi á næstunni

Það er gott að vita hvað er það sem koma skal í tískunni, hérna eru nokkur trend sem koma til með að vera heit á […]

Hérna eru nokkrar ástæður afhverju þinn smoothie gæti verið að bæta á þig kílóum.

Hérna eru nokkrar ástæður afhverju þinn smoothie gæti verið að bæta á þig kílóum. Mistök nr.1: Það vantar allar trefjar Trefjar eru nefnilega eins nálægt […]

Heimilið – Þetta er bæði flott og frábær lausn!

Ég er búin að sjá þessari flottu lausn bregða oft fyrir á netrúntinum og finnst þetta mjög sniðugt en er um leið einfalt.  Hver og […]

Linda Hartmanns – Fer í Hugleiðslu og sækir Al-anon fundi til að halda sér jafnvægi.

Linda Hartmanns er hæfileikarík söngkona og tekur þátt í undanúrslitum Eurovision.  Lagið sem hún flytur heitir ástfangin og er hún bæði laga og textahöfunur. Við […]

Flott DIY hjá ungu pari – Breyttu gamalli kommóðu í eldhúseyju

Við fengum að fylgjast með hjá ungu pari þegar þau breyttu gamalli kommóðu sem þau keyptu í Góða hirðinum á 5.000 krónur í glæsilega eldhúseyju. […]

Sjúklega góðar próteinkúlur með hnetusmjöri,döðlum og dökku súkkulaði

Innihald 5 matskeiðar af dökku súkkulaði sem búið er að saxa niður 1 bolli af hnetum sem búið er að rista og salta 1 bolli […]

Þetta er snilldar húsráð!

Vá hvað þetta er mikil snilld nú þarf aldrei aftur að skræla kartöflur !

Tískuinnblástur dagsins er blár og fallegur

Á þessum fína föstudegi er tískuinnblásturinn blár og fallegur. Spurning um bæta meira af bláum flíkum við í fataskápinn með hækkandi sól.  Blár litur passar […]

Frábær föstudagsmatur – Tacolasagna

Tacolasagna 1 poki nachos flögur (ég notaði ostanachos frá Santa María) 300 g nautahakk 1 hvítlauksrif 1 bréf tacokrydd 1 púrrulaukur 1 dl ólívur 225 […]

Nýtt frá IKEA – Rokkaðu. Ruggaðu

IKEA PS 2017 fyrir þá allra sjálfstæðustu “Húsrými þar sem þú getur auðveldlega breytt stemningunni frá rökkri og rómantík yfir í birtu og brjálæði og frá […]

5 æðislegar uppskriftir af hafragraut með smá tvisti

Það að borða hafragraut á morgnana er góð magafylli og gefur okkur orku út daginn.  Hér eru 5 æðislegar uppskriftir af hafragraut og allir ættu […]

Heimilið – Hvað er flott að hafa í Glerboxum

Það er eitthvað svo sjarmerandi við glerbox og hafa þau verið vinsæl að undanförnu.  EN hvað er flott að hafa í .þeim,  það er hægt […]

Nude hælar og leggirnir virðast lengri!

Er það ekki draumur okkar allra að vera með langa leggi allavega er það eitthvað sem sumar okkar værum ekkert á móti því að hafa. […]

Hönnun – Plexígler er nánast með endalausa möguleika

Plexígler er í miklu uppáhaldi hjá mörgum hönnuðum enda er hægt að vinna ótrúlega margt úr því.  Það er hægt að fá plexígler í nokkrum […]

Búið er að velja þá sex hönnuði sem koma fram á Reykjavik Fashion Festival

Í fréttatilkynningu sem  Reykjavík Fashion Festival sendi frá sér í dag kemur fram að búið er að velja sex hönnuði úr stórum hóp umsækjenda til […]

Ásta – Chiagrautur með gulrótum og kanil

Ég fann þessa frábæra tvennu, gulrætur og kanill! Þetta er í uppáhaldi þessa stundina og þið verðið að prófa! Eins og með  kókosgrautinn þá nota […]

10 Uppáhalds – ELLEN DEGENERES

Spjallþátta-drottningin skemmtilega Ellen Degeneres var í spjalli hjá elledecor.com og svaraði því hvað væri í uppáhaldi hjá henni. 1.ANTIQUES SHOPPING IN LOS ANGELES Ellen elskar að […]

Grein frá NLFÍ – 5 alvöru matvörur sem við ættum að gefa börnum okkar daglega

Fyrir þónokkru birtist hér á vefnum grein um fimm gervimatvörur sem við gefum börnum okkar reglulega og vakti hún þónokkra athygli. Það er því um […]

Sjáðu Villuna sem Lady Gaga fékk til afnota þegar hún var í Texas og kom fram á Superbowl

Lady Gaga olli  svo sannarlega ekki vonbrigðum þegar hún kom fram í hálffleik í Superbowl.  Enda er hún þekkt fyrir að koma á óvart og […]

Tískuinnblástur dagsins – Naked Shoe Trend!

Tískuinnblástur dagsins eru gegnsæir skór eða Naked Shoe Trend sem er áberandi um þessar mundir. Á New York Fashion Week sáust bæði Gigi Hadid og Kendall Jenner skarta þessum […]

Hildur Kristín – Að vinna í tónlistinni, ferðast um heiminn og vera hamingjusöm er draumurinn

Hildur Kristín Stefánsdóttir er með flott og grípandi lag í undankeppni Eurovision í ár.   Við heyrðum í þessari flottu og hæfileikaríku söngkonu og fenguim […]

Sá hlær best sem síðast hlær!

Umræðan og vitundavakningin um einelti er af hinu góða og flestir foreldrar eru búnir að fara yfir það með börnunum sínum að það er ekki […]

Inspiration – glæsileg baðherbergi

Það er fátt dásamlegra en að liggja í heitu baði og slappa af og ekki skemmir fyrir ef það er í fallegu umhverfi. Hér eru […]

Girnilegar uppskriftir fyrir sunnudags brunch-inn

Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir og uppskriftir fyrir sunnudags  brunch-inn  eitthvað fyrir alla Eggja muffins  Það sem þú þarft. Muffinsform Olía Brauð Egg Beikon Salt og pipar […]

Ertu búin að kynna þér hvað er margt í boði um helgina

Sundlauganótt: verður haldin laugardagskvöldið 4. febrúar en þá verður frítt í sund frá klukkan 18:00 til 23.00 í fjölmörgum sundlaugum Höfuðborgarsvæðisins. Uppákomur í laugunum verða […]

Spákonur í Árbæjarsafni á Safnanótt – ókeypis spádómur frá ekta spákonum!

Spákonur í Árbæjarsafni á Safnanótt Húsin við torgið á Árbæjarsafni lifna við á Safnanótt 3. feb frá kl. 18-23 og verður boðið upp á vandaða […]

Þráhyggja dagsins eru falleg & hvít viðargólf

Það er eitthvað við hvít viðargólf sem gera nánast öll rými flott og hlýleg.  Við höldum áfram að láta okkur dreyma og skoðum myndir á […]

Meistaramolar sykur og súkkulaðilausir

Ef mars, bounty og snickers myndu eignast afkvæmi þá gæti það litið svona út  nomm nomm meistaramolar, sykurlausir og súkkulaðilausir en agalega góðir Meistaramolar:  2 msk […]

Nicecream þetta er sjúklega gott og hollt! Uppskriftir

Nicecream eins og þið sjáið hérna á myndunum er hreinn unaður ! Hver hefði haldið að hægt væri að borða svona góðan morgunmat eða millimál […]

Heimilið – Steypa getur verið sjúklega flott!!

Já það getur verið sjúklega flott að vera með hvort sem það er gólf, veggir, arinn eða  eldhúsinnrétingu með steypuáferð.  Það er líka flott að […]

Hildi Árnadóttur tískuskvísu dreymir um að eignast flík frá Balmain

Við heyrðum í flottri tískuskvísu með meiru henni Hildi Árnadóttur en hún heldur úti tísku- og lífsstílsbloggsíðunni hildurarnadottir.is. Hún er 22 ára og er lærður snyrtifræðingur […]

Dagný betur þekkt sem Alrún segist vera blanda af sveitalubba og miðaldrapæju

Dagný heldur úti skemmtilegu bloggi og snappi með mikið af fylgjendum enda er hún hress og skemmtileg,  Við heyrðum í Dagný og fengum hana til […]

Hver er Tiffany Trump?

Tiffany Trump er dóttir  Donald Trump forseta Bandaríkjanna og nafn hennar ber oftar á góma nú en áður.  Eins og flestir vita á Donald Trump […]

Hakkbollur og spaghetti í spariútgáfu!

Frábær hugmynd að bjóða upp á hakkbollur og spaghetti í spariútgáfu hérna er myndband sem sýnir okkur skref fyrir skref hvernig þetta er gert.  

Tíska – Trending dúnúlpur eru að koma stekt inn

Það gekk nú aldeilis yfir dúnúlpu æði hér um árið og það eiga eflaust margir eina í skápnum eða geymslunni. Dúnúlpur eru að koma sterkt […]

Sólveig Ásgeirs er þakklát systur sinni fyrir traustið

Sólveig Ásgeirdóttir flytur fallegt lag í undankeppni Eurovision en systir hennar Iðunn er laga og textahöfundur.  Sólveig hefur ekki verið að syngja opinberlega áður en […]

Andrea Sigurðar – Má ég kynna hinn fullkomna orkudrykk

í sirka fjóra mánuði er ég búin að vera prófa vöru sem heitir GREEN TEA HP og nú langar mig að deila minni reynslu með […]

Flottar leiðir til að nýta trékassa

Hérna eru nokkrar flottar leiðir til að nýta trékassa einföld og ódýr lausn.   Ég veit ekki hvar er hægt að fá þessa kassa en […]

Bjútí „hacks“ – Nokkur sniðug!

Þessi ráð geta hjálpað til við að einfalda bjútírútínuna. 1.Handspritt til að láta naglalakkið þorna 2.Vaselín í kringum augabrúnirnar til að þurrka burt auka litinn […]

Þvílíkur mannvinur og gæðablóð sem forsetinn okkar er

Guðni Th. Jóhannesson forseti hefur boðið sýrlenskum flóttamönnum sem koma til Íslands í dag til móttöku á Bessastöðum síðdegis. Ákvörðun um þetta var tekin í […]

Mamma Mia! Vinsælasta sýning allra tíma á Íslandi

Í gærkvöldi var slegið áhorfsmet í Borgarleikhúsinu, þetta var sýning nr 147 og nú hafa 81.600 manns hafa séð Mamma Mia.     Áður tróndu […]

Tískuinnblástur dagsins – Grænir tónar eru alltaf flottir

Eins og flestir vita er búið að velja lit ársins 2017 sjá HÉR, Það eru til margir grænir tónar og flestir mjög fallegir þannig að […]

Hönnun – Garður í gleri “glass terrarium”

Nú getur þú verið með lítin sætan “garð” inn í stofu hjá þér í fallegu gleri, hversu dásamlegt er það!  Grænar plöntur hafa verið vinsælar […]

Aron Brink – Tekur þátt í Eurovision og fetar í fótspor pabba síns

Aron Brink flytur lagið Þú hefur dáleitt mig  í undankeppni Eurovision í  ár.  Aron er sannkallað hæfileikabúnt og það verður gaman að fylgjast með honum […]

Af hverju er þessi litli vasi á gallabuxum ?

Hefur þú velt því fyrir þér af hverju það er lítill vasi framan á flestum gallabuxum. Hann er of lítill til að geyma t.d lykla […]

Heimilið – Sniðugar lausnir til að geyma skóna

Hérna eru nokkrar sniðurgar lausnir til að geyma skóna oft er vandamál með hirslur undir þá. Hver kannast ekki við það að skórnir lendi í hrúgu […]

DIY – Augnförðun dökkt og seiðandi look

Augnförðun vefst fyrir mörgum og kannski miklum við þetta aðeins fyrir okkur.  Með því að æfa sig og vita svona ca hvar á að setja […]

Uppskrift – Glútenlausar bananamöffins frá Náttúrulækningafélaginu

Glútenlausar bananamöffins 200 gr hrísmjöl 60 gr kartöflumjöl 30 gr maismjöl 2 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk kanill 0,5-1  tsk himalaya salt 4 stórir vel þroskaðir […]

Rakel Pálsdóttir – Mikilvægt að muna að njóta lífsins

Tónlistakonan Rakel Pálsdóttir tekur þátt í Eurovision undankeppninni í ár og syngur fallegt lag með Arnari Jónssyni,  Við heyrðum í Rakel og fengum að leggja […]

Angelina Jolie nýtt andlit Guerlain

Guerlain kynnti  á dögunum Angelinu Jolie sem andlit fyrir nýjan dömuilm sem kemur í verslanir á næstu vikum. “ Við hönnum ilmi fyrir þær konur […]

Donald Trump gæti litið svo miklu betur út eins og þetta myndband frá GQ sýnir

Vá í alvöru Donald Trump ætti svo sannarlega að ráða til sýn nýjan stílista! Hann lítur miklu betur í þessu makoveri, klæðilegri föt. tóna niður […]

Manuela Ósk er stödd á Miss Universe og er stolt af Hildi Maríu okkar fulltrúa í keppninni

Hildur María er svo sannarlega að standa sig vel í Miss Universe keppninni á Filippseyjum. Við heyrðum í henni Manuelu Ósk sem er stödd á […]

Tíska – Trending hringur í vörina

Þegar Kim Kardashian birti fyrstu selfe myndina á árinu tóku margir eftir því að hún er með hring í vörinni.  Hvort sem þetta er alvöru piercing […]

Föstudags Inspiration – Svartir veggir

 Inspiration dagsins eru svartir veggir eins og sést á myndunum.  Ótrúlega flott og gefur rýminu mikin sjarma! KRÓM Munið eftir að líka við okkur á […]

Netið er að missa sig yfir þessari fyrirsætu sem lítur út eins og sambland af Justin Bieber og Zayn Malik

Það er ekki amalegt að vera líkt við justin Bieber eða Zayn Malik hvað þá sambland af þessum tveimur fallegu ofurtöffurum,  Hann David Carrera sem er […]

Svana er mikill fagurkeri og heldur úti skemmtilegu hönnunarbloggi

Svana Lovísa Kristjánsdóttir er  menntuð sem vöruhönnuður frá Listaháskóla Íslands og Design Academy Eindhoven. Hún heldur úti hönnunarblogginu Svart á hvítu og hefur gert undanfarin […]

Dásamlega gott kjúklinga Alfredo lasanja

.Uppskrift fyrir 6 Undirbúningur um 30 mín. Eldun 25-30 mínútur. Innihald: 4 stórar kjúklingabringur 1 bakki sveppir 1 stór laukur 3 hvítlauksrif 200-250 g beikonkurl […]

Væntingar vs. raunveruleikinn…

Flestir sem fara með börnin sín í myndatöku eða taka myndir af þeim fyrir ákveðin tilefni hafa væntingar um útkomuna. Margir styðjast við myndir  af […]

Heimili – Hvernig á að raða flott í hillur?

Við fengum skemmtilegan póst frá lesanda KRÓM þar sem hún var að vandræðast með hvernig á að raða flott í hillur . ” Ég kaupi […]

Frægir sem eiga sér tvífara

Hver kannast ekki við að hafa verið ruglað saman við einhvern eða verið spurður að því hvort þú sért skyldur einhverjum sem þú ert líkur. […]

Júlí Heiðar – Getur ekki verið án hljóðfæra, fjölskyldu og vina

Tónlistamaðurinn Júlí Heiðar á flott lag í Eurovision keppninni í ár og er þetta í annað sinn sem hann tekur þátt.  Við heyrðum í honum […]

Andrea Sigurðar – Vertu besta útgáfan af þér árið 2017

Vertu besta útgáfan af þér árið 2017 með MUNUM. Áramótaheit? Eða vikuleg markmið sem þú vilt ná. Hver kannast ekki við það að setja sér […]

Tíska – dressaðu upp íþróttafötin

Flestir eiga íþróttaföt og nú er komin tími til að dressa þau aðeins upp og nota þau meira en bara í íþróttaiðkunina.  

Sjúklega girnilegar og hollar franskar kartöflur

Bruno Albouze heldur úti matarbloggi sem heitir The real deal og þar má finna skemmtilegar uppskriftir einnig heldur hann úti Youtube rás sem vert er […]

Mama June breytti um lífsstíl og hefur misst 40 kíló og er ánægð með lífið

Það muna margir eftir litlu dúllunni Honey Boo Boo sem vakti fyrst athygli í þáttunum Toddlers & Tiaras í umdeildum þætti um fegðurðarsamkeppni fyrir börn!   […]

Hefur þú lent í því að vara sem þú pantaðir á netinu stóð ekki undir væntingum?

Hefur þú einhvern tíma lent í því að pata þér eitthvað á netinu og beðið spennt eftir að fá pakkann og orðið fyrir rosalegum vonbrigðum. […]

Svala Björgvins – spennandi tímar framundan!

Það er mikið að gera hjá Svölu Björgvins þessa dagana. Hún tekur meðal annars  þátt í Eurovision með flott lag ásamt því að vera dómari […]

Uppskrift – Hollt, gott og fljótlegt spínatlasanja

Innihald 1 laukur, skorinn smátt 2 hvítlauksrif, hökkuð 2 msk smjör Salt, pipar og hálfur kjúklinga- eða grænmetisteningur 1 stór poki af spínati (4-5 lúkur) […]

Innblástur dagsins – Oversized og kósý peysur í vetrarkuldanum

Flottar oversized og kósý peysur eru æðislegar í vetrarkuldanum.   Kveðja KRÓM Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR

Ertu að fá nógu mikið af góðri fitu? Góð fita mikilvæg fyrir líkamann.

Fita er ekki bara fita, hún er mjög mismunandi en hún er líka nauðsynleg fyrir okkur öll. Það er því gott að kynna sér hvernig maður […]

Kjósum okkar fulltrúa í Miss Universe hana Hildi Maríu

Netkosning er mikilvæg í Miss Universe keppninni og við eigum svo sannarlega flottan fulltrúa í keppninni,  Hún Hildur María hefur hlotið verðskuldaða athygli og við […]

Klemmuspjöld eru margnota snilld, ódýr og frábær lausn!

Klemmuspjöld er hægt að nota á marga vegu hvort sem það er heima eða á vinnustaðnum og eru í raun algjör snilld. Hægt að nota […]

Nokkur frábær förðunar-ráð sem virkilega geta hjálpað

Við tókum saman nokkur förðunar-ráð sem virkilega geta hjálpað okkur sem erum ekki fagmenn en viljum geta málað okkur sjálfar þannig að útkoman verði sem […]

Hin gyllta mjólk: Drykkurinn sem allir eru að tala um

Þessi drykkur er magnaður og hjálpar okkur að fá orku og halda henni  er bólgueyðandi og frábær bæði kvölds og morgna.  Einnig er drykkurinn góður […]

Heimilið – Skipuleggðu draslskúffuna!

Ég er að mana mig upp í að taka til í draslskúffunum ég er með tvær eina í eldhúsinu og eina í ganginum ekki það […]

Ekki gramm af sykri og tók 20 mín að útbúa

Ekki gramm af  hvítum sykri og tók 20 mín að útbúa með frystingu 4 msk brædd kokosolia, 2 msk finmöluð sæta td Via Health 1 […]

Mánudags innblásturinn – Messy hair day

Gleðiegan mánudag vonandi eru ekki margir ryðgaðir eftir helgina. Það er svo freistandi að hafa mánudaga bara loose, klæða sig í þægileg föt og skella […]

Súkkulaði karamellur í hollari kantinum

Hér er uppskrift frá henni Telmu hjá Fitubrennsla.is hún er snillingur þegar kemur að öllu sem viðkemur heilbrigðum lífsstíl. Súkkulaði Karamellur: 1 bolli dökkt súkkulaði […]

Erna – komst að því að ég er sjúklega hjátrúarfull!

Um daginn var ég stödd með hóp af fólki og umræðan fór út í hjátrú, hversu hjátrúarfullir viðkomandi voru.   Í fyrstu vildi ég nú […]

Tískuinnblástur dagsins – svart með svörtu

Tískuinnblástur dagsins er svart á svörtu flestar eigum við mest af svörtum fötum og þó að það sé flott að setja smá lit með svörtu […]

Topp 10 – Ofnotuðustu frasarnir á Instagram

Við rákumst á þessa grein á netinu og hún á alveg óþægilega vel við, held að flestir geti tengt við eitthvað af þessum 10 atriðum. […]

Heimilið – Fallegar borðstofur

Það er svo gaman að skoða falleg heimili á netinu bæði til að láta sig dreyma og til þess að fá flottar hugmyndir. Hér eru […]

Hrefna Líf – Er þekkt fyrir að segja hlutina algjörlega umbúðalaust

Við heyrðum í henni Hrefnu Líf og fengum að leggja fyrir hana nokkrar spurningar en fyrir þá sem ekki vita er hún vinsæll snappari með […]

Melania Trump – The First Lady

Ný fosetafrú Bandaríkjanna Melania Trump fæddist  26.apríl  1970, í borginni Novo Mesto í  Sloveniu.   Hún stundaði nám við háskólann  University of Ljubljana í eitt […]

Þykkbotna föstudagspizza

 Það er auðvelt að búa til þykkbotna pizzu í eldföstu-móti, þá getur þú ráðið þykktinni og sett pizzasósu uppáhalds áleggið þitt og ost yfir. Hér […]

Snilldar DIY – Ljós úr gamalli og ónýtri þvottavél

Króm var að flytja í nýtt húsnæði ásamt fleiri fyrirtækjum og við erum að koma okkur fyrir og gera húsnæðið fínt. Okkur vantar ljós og […]

Erna – Búin að græja áramótaheit nr 1 #tékk

Já ég sagði áramótaheit nr 1 ég setti mér 4 áramótaheit og öll snúa þau að einhverju sem ég ætla að takast á við bæði […]

Uppskrift – Matarmikil grænmetissúpa

Hér eru uppskrift að matarmikilli grænmetissúpu frá Náttúrulækningafélagi Íslands. Uppskrift 250 ml grænmetiskraftur 250 ml hakkaðir niðursoðnir tómatar 500 ml kókosmjólk 2 laukur skornir í […]

Þráhyggja dagsins er flottur svartur glerskápur

Þráhyggja dagsins er flottur svartur glerskápur sem ég þarf að eignast helst núna! Ekki bara hvaða skápur sem er, nei hann á að vera stór […]

Tíska – Balayage heldur áfram að vera heitt hártrend

Balayage strípur virka fyrir bæði dökkt og ljóst hár og næstum því hvaða sídd sem er. Einnig er hægt að vinna bæði með kalda og […]

3 einfaldar leiðir til að losna við sykurlöngun

Hér er einföld, þriggja skrefa áætlun til að drepa sykurþörfina. Þú getur valið eina af þeim. Ef ein virkar ekki, getur þú farið í næstu […]

Tískuinnblástur dagsins – Flott kápa

Tískuinnblásturinn að þessu sinni er flott kápa sem hægt er að nota við nánast allt.  Kápa sem er hægt að nota þegar við förum eitthvað […]

Heimilið – Geggjaður DIY kertastjaki

Við rákumst á þetta flotta verkefni á síðunni Livingonabudget.dk ótrúlega einfalt og flott án þess að kosta mikið.  Þú getur notað hvaða kertastjaka sem er, […]

Hártrend – Sem stjörnurnar elska “super sleek “

Þetta hártrend er áberandi um þessar mundir að vera með hárið sítt og því skipt í miðju og extra vel slét Kim Kardashian  og fleiri […]

Himneskt VEGAN súkkulaðikrem/búðingur – Uppskrift

Þetta krem/búðingur er alveg gómsætt og hægt að borða ofan á köku eða bara eitt og sér sem smá sætur eftirréttur, þetta er hægt að […]

Heimilistrend – Bleikt æði í uppsiglingu

Bleikur litur er einn sá fallegasti að mínu mati þá er ég að tala um svona blush bleikan.  Núna þegar allt jólaskrautið er komið í […]

Flott og vegleg loðhúfa er á óskalistanum

Flott og vegleg loðhúfa er á óskalistanum og kæmi sér einstaklega vel í kuldanum. Hún er flott við allt t,d fallegan leðurjakka og upphá stígvél eða […]

Crêpes • Pönnukökur með fyllingu hrikalega gott og einfalt að búa til.

Crêpes • Pönnukökur hrikalega gott og einfalt að búa til allir geta tekið þátt  …………….. eða þú stendur bara við eldavélina og gefur þér og […]

Innblástur dagsins – Flott vinkonu tattoo

Átt þú góða vinkonu eða vinkonur sem þig langar að fá þér flott tattoo með?  Hér eru nokkrar skemmtilegar  hugmyndir

Próteinríkur morgunverður getur komið í veg fyrir að þú borðir yfir þig seinna um daginn – Eggjaköku-uppskriftir

Við vitum öll að morgunverðurinn er mikilvægasta máltíð dagsins. En hvað þú lætur ofan í þig skiptir öllu máli. Í nýrri rannsókn segir að ef […]

Tíska – Kögur er alltaf jafn flott

Kögur er ótrúlega flott og er eitt af þeim trendum sem eru alltaf í tisku. Kveðja  KRÓM Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR

Hérna eru nokkrar frábærar lausnir !

Það þarf greinilega ekki að kaupa dýr efni til að þrífa eða laga hluti eins og þessar myndir sýna Hreinsar bletti og rispur af tekkhúsgögnum […]

Chiagrautur – nokkrar frábærar uppskriftir

Chiafræin innihalda mikið magn af próteinum, omega 3 fitusýrum, andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum. Þau eru auðmeltanleg en standa lengur með okkur en hefðbundið morgunkorn. Þau […]

Planta vikunnar “Pancake plant eða Chinese Money plant “er efst á vinsældarlistanum

Pilea peperomioides  eða blettaskytta er skemmtileg tegund með sín formfögru laufblöð. Þetta er sígræn tegund frá Kína, laufblöðin eru kringlótt og verða allt að 10 […]

Flottustu kjólarnir sem Michelle Obama klæddist sem forsetafrú Bandaríkjanna

Eins og flestir vita er valdatíð Obama hjónanna að ljúka í Hvíta húsinu, það eru líka flestir á því máli að Michelle Obama hefur staðið […]

Heilsa – Húðburstun er gríðarlega mikilvæg !

Þegar fólk er að hreinsa líkamann og afeitra hann er gott að þurrbursta húðina. Það örvar sogæðakerfið og styður þannig við hreinsunina.  Húðburstun örvar blóðstreymi […]

Notaðu dótið sem krakkarnir eru hættir að leika sér með og búðu til flott listaverk

Það er algjör óþarfi að láta dótið sem krakkarnir eru hættir að leika sér með safna ryki í geymslunni,  Það er hægt að búa til […]

Prótein Súkkulaði kúlur ! YUM!

Fljótgert og hollt   “nammi”. Prótein Súkkulaði kúlur! þetta er nóg í 7 stykki! 1 bolli hnetusmjör  ég nota frá Sollu 1 dl haframjöl 2 […]

Myndband – Gerðu taglið flottara á einfaldan hátt

Það er þæginlegt að skella hárinu í tagl og með einföldum hætti er hægt að gera taglið flottara eins og myndbandið sýnir.   Kveðja KRÓM […]

Erna – Á óskalistanum er djúsí gæra…

Ég væri alveg til í að fjáfesta í flottri og djúsí gæru til þess að hafa heima hjá mér, en hef ekki fundið þá einu […]

Ásta – Grænkáls smoothie sem er einstklega góður á bragðið

Heil og sæl! Ég ætla að deila með ykkur uppskrift af grænum smoothie en aðalhráefnið er grænkál. Ég veit að það hljómar kannski ekkert alltof […]

Hildur María – Ævintýri og ný tækifæri framundan

Það líður hratt að keppninni Miss Universe sem fer fram á  Filippseyjum 30.janúar. Hildur María Leifsdóttir sem er Miss Universe Iceland  tekur þátt fyrir Íslands […]

Kristen Bell gerði grín af rassapúðaundirbuxunum sem hún var í á Golden Globe

Kristen Bell tekur sjálfa sig greinilega ekkert allt of hátíðlega og gerði grín af rassapúðaundirbuxunum sem hún var í á Golden Globe verðalunahátíðinni. Hún sagði […]

Hvernig er best að geyma ávexti og grænmeti

Eitt af því sem allflestir kannast við er þegar grænmeti og ávextir skemmast í ísskápnum eða borðinu. Þetta er hvimleitt og oft á tíðum óþarfi […]

Manuela Ósk á Honor Roll lista eftir fyrstu önnina, hversu frábært..

Það er nú ekki annað hægt en að segja en að hún Manuela Ósk láti drauma sína rætast og er óhrædd við að takast á […]

Himneskt Mexíkóskt kjúklingalasagna

Þetta Mexíkóska kjúklingalasagna er sjúklega gott og einfalt að búa til. Skammtur fyrir ca fjóra Hráefni: 4 kjúklingabringur 1 rauð paprika 1 gul  paprika 1 […]

Tíska – Strigaskór í vinnuna….

Við hjá KRÓM erum flutt í nýtt húsnæði sem er ekki alveg tilbúið en verið er að leggja lokahönd á það.  Þar af leiðandi hafa […]

Hvaða áhrif hefur það á líkamann að fasta?

Það kallast fasta þegar valið er að sneiða hjá mat í lengri eða skemmri tíma. Áhrif föstu á mannslíkamann fara eftir því hve lengi samfelld fasta varir. […]

Kínóa er súpermatur – Eldunarupplýsingar og uppskriftir

  Kínóa er súpermatur, hlaðið próteini, kalki, járni, lífsnauðsynlegri fitu, og vítamínum Kínóa er ekki eiginleg korntegund heldur er það fræ af Chendopodium ætt og […]

Innblástur dagsins – Dökk eldhús

Innblástur dagsins eru dökk eldhús, enda geta þau verið svo dásamlega falleg. Hérna eru nokkrar inspiration myndir sem koma af Pintrest.  

Þú getur sagt það með rósum – en hvað merkja litirnir?

Rauðar rósir Rauðar rósir eru tákn ástarinnar og segja einfaldlega  “ég elska þig”. Bleikar rósir Bleikar rósir tákna glæsileika, aðdáun, þakklæti og gleði Gular rósir […]

Nokkrar leiðir til að nota uppáhalds skyrturnar þínar

 Það eru nokkrar leiðir til að nota uppáhalds skyrturnar, hér eru nokkrar tillögur. Hafðu skyrtuna alveg eða nánast alveg fráhneppta Snúðu skyrtunni öfugt  sjá HÉR  […]

Fimm bestu fæðutegundirnar til að koma í veg fyrir hjarta og æðasjúkdóma

Mikið er skrifað um mataræði og hverjum degi birtist efni um mat í fjölmiðlum. Það er þó þannig að sumar tegundir af fæðutegundum eru betri […]

Það hafði engin stigið fæti inn í þessa íbúð í 70 ár…

Þessi íbúð sem er staðsett í Parísarborg var búin að standa óhreyfð í 70 ár, en hún var í eigu Madame De Florian, leikkonu sem […]

Föndur dagsins – Kertastjakarnir fá yfirhalningu

Hvernig væri að skella í auðvelt DIY ef þú átt kertastjaka sem þú ert ekki að nota er hægt að föndra með þá.  Það er […]

Hafið þið heyrt um nef-liftingu án skrurðaðgerðar! Sem þú getur framkvæmt heima hjá þér

Hafið þið heyrt um nefliftingu án skurðaðgerðar sem þú getur framkvæmt heima hjá þér með litlum kostnaði ? Allt er nú til! Hér getur þú […]

Andlit Maybelline í ár er Manny Gutierrez

Í október valdi Covergirl karlmann sem andlit vörumerkisins og var það í fyrsta skipti sem karlmaður gegndi því hlutverki.  Nú hefur Maybelline einnig valið karlmann […]

Ekki pakka niður öllum jólaseríunum notum þær árfram í skammdeginu

Í skammdeginu er tilvalið að nota ljósaseríur til að fá smá birtu og hlýleika inn á heimilið hér eru nokkrar inspiration myndir.

Uppskrift aðeins 2 hráefni einfalt,hollt og sjúklega gott

Too good to be true?   Já þetta er algjört æði, einfalt og hollt! Þú þarft: Sex vel þroskaða banana skerð þá í bita og […]

Street Style: Kasjúal Sjík

Þetta er tíska sem að hefur alltaf heillað  mikið, kasjúal sjík, trendí flíkur í bland við ótrúlega kósí jogginföt, víða boli, strigaskó og víðar peysur. […]

Nokkrar sniðugar hugmyndir fyrir krakka gerðar úr pappakössum

Oft eru það einföldu hlutirnir sem krakkarnir leika sér mest með og kassarnir utan af fallega dótinu reynast vera vinsælli en leikföngin sjálf.  Hérna eru […]

Bragðbættu vatnið – Fullt af sniðugum hugmyndum

  Vatnið er besti kosturinn þegar kemur að drykkjum og það er auðvelt að bragðbæta það með ávöxtum (ekki banana ), berjum og ýmsu öðru. […]

Er skápatiltekt framundan? Hér eru nokkur góð ráð

Er skápatiltekt framundan? Þá er ágætt að hafa þessi atriði í huga til þess að endurskoða hvað fer aftur inn í skápinn. Taktu allt út […]

Gómsætt döðlubrauð sem inniheldur ekki hvítan sykur né hvítt hveiti.

Þetta gómsæta döðlubrauð frá Gosiu er einstaklega bragðgott. Það er einfalt að búa til og hentar vel með súpu og til að fá sér í […]

Nokkur góð ráð til að pakka niður jólaskrautinu

Hér eru nokkrur sniðug ráð til að pakka skrautinu  svo það fari sem best og komi heilt upp að ári. Það er sniðugt að geyma […]

Emilía er nýr bloggari á KRÓM – Það verður gaman að fylgjast með henni

Við kynnum nýjan bloggara á krom.is og erum spenntar að fá hana í króm teymið okkar. Hún Emilía Björg er 32 ára gömul og hennar […]

Erna – Skellti mér á útsölu með flottum afsláttum

Ég skellti mér á útsölu sem er nú kannski ekki frásögu færandi nema hvað það eru svo geggjaðir afslættir að ég varð að deila þessu […]

Litur ársins 2017 er GREENERY PANTONE 15-0343

Það er alltaf svo spennandi að sjá hvaða litur er litur ársins og búið er að velja litinn fyrir árið 2017 og heitir hann  GREENERY […]

Planta vikunnar er á lista Nasa yfir lofthreinsandi plöntur!

Chlorophytum comosum eða veðhlaupari er gamalkunn tegund á íslenskum heimilum. Tegundin sjálf er græn en afbrigði með mislitum blöðum (ljósar rendur) er þau sem hafa […]

Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur krom.is

Við erum að sigla inn í nýtt og spennandi ár og hlökkum mikið til þess að halda áfram að byggja Króm upp sem vandaðan lífstílsmiðil. […]

Lína Birgitta – FAUX FUR FROM NEW LOOK

Ég varð að deila nýja gervi loð jakkanum mínum með ykkur! Ég var í London um daginn og það fyrsta sem ég sá þegar ég fór […]

Áramótabomban – Buffaló marengs-ísterta

Ísterta innihald 1 stk tilbúinn marensbotn (myljið niður) 5 stk egg 4 msk sykur 5 dl rjómi 200 g vanilluskyr 2 kassar Buffalóbitar eða Rís […]

Áramóta inspiration – eru allir komnir með fiðring í magann

Eru þið ekki öll komin með fiðring í magann fyrir morgundeginum? Eru þið búin að velja áramóta dressin, partýin, matinn, skrautið, sprengjurnar og allt sem […]

DIY – Skreytingar í áramótapatrýið

Eruð þið farin að undirbúa áramótin, hérna eru nokkrar skemmtilegar DIY hugmyndir sem koma vel út í áramótapartýinu. Teiknibólur á kerti gerist nú ekki auðveldara […]

Geggjað innlit til stílistans Marie Olsson

Marie Olsson býr í Svíþjóð og starfar þar sem stílisti, hún á gullfallegt heimili sem er sambland af antik húsgögnum og hönnunarvörum. Útkoman er vægast […]

Erna – Uppáhalds húð/hár & snyrtivörur í desember

Það er svo mikilvægt að hugsa vel um húðina sérstaklega þegar það eru miklar veðrabreytingar. Ég setti saman lista yfir þær vörur sem ég hef […]

Helga Gabríela – spicy falafel og sætkartöflufranskar með hvítlauk og gráðosti

Sumt er bara of gott til þess að vera satt eins og til dæmis þessar falafelbollur sem ég og kærastinn elduðum eitt kvöldið í síðust viku. […]

Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu 4 kjúklingabringur 50 g gráðaostur 8 mjúkar döðlur, fínsaxaðar 50 g pekanhnetur, grófsaxaðar salt og nýmalaður pipar 2 […]

Kornflex terta með bananarjóma og saltri karamellusósu

Klístruð kornflex terta með bananarjóma og saltri karamellusósu frá Eldhúsperlum Í botninn: 75 gr smjör 150 gr suðusúkkulaði 50 gr rjómasúkkulaði 5 msk sýróp 1/4 […]

Nokkrir góðir vatnslosandi drykkir

Hvernig losum við okkur við bjúg ? Grænt te – er  andoxandi, vatnslosandi og orkugefandi Kraftmikill og vatnslosandi drykkur  Uppskrift:1 bolli vatnsmelóna smá sítronusafi safi úr ferskum engifer […]

Flottar hugmyndir fyrir áramóta-neglurnar

Hér eru nokkrar flottar hugmyndir fyrir áramóta neglurnar, Um áramótin er svo sannarlega rétti  tíminn til  að vera með flott glimmer-naglalakk.

Geggjaður útiarinn búin til úr tromlu sem tekin var úr ónýtri þvottavél

Vá en sniðugt að nota tromluna úr gamalli og ónýtri þvottavél til að búa til geggjaðan útiarinn! Það er hægt að fá hitaþolið sprey í […]

R.I.P George Michael – Hér eru fimm flott lög sem eru í uppáhaldi

Það má með sanni segja að það er mikil missir af þessum flotta tónlistarmanni sem féll frá á jóladag aðeins 53 ára gamall.  Þetta ár […]

Förðunartrix „The Perfect Red Lip“

Ef að það er eitthvað sem að er alltaf jafn vinsælt  þá er það rauður varalitur, Það getur verið erfitt að setja á sig rauðan […]

Jólagjöfin – algengar kvartanir eftir jólin

Þegar keypt er jólagjöf er því miður alls ekki öruggt að viðtakanda líki gjöfin. Til að tryggja að gjöfin nýtist, jafnvel þó þiggjandi vilji skila […]

Þorláksmessa er einn skemmtilegasti dagur ársins

Njótið dagsins kæru vinir og munum öll að hafa þolinmæðina og gleðina að leiðarljósi í dag stóri dagurinn er á morgun og það hlakkar flesta […]

Flottur eftirréttur – Bananasplitt með núggat og ís

Bananasplitt með núggat og ís Súkkulaðisósa: 200 g 70% súkkulaði 2 dl rjómi 1 msk hunang 1 stk vanillustöng Kljúfið vanillustöngina og setjið kornin og […]

Andrea Sigurðar – Jólagjöfin hans

Mig langaði að deila með ykkur nokkrum  jólagjafahugmyndum  fyrir herrann Allar þessar vörur er hægt að panta á netinu eða kíkja í verslunina. Itasca crew […]

Uppskrift – heimalagað Baileys……þarf að segja meira!

Við rákumst á þessa æðislegu uppskrift og fengum leyfi til að birta hana hér á KRÓM. Aðeins 6 hráefni og tekur innan við 5 mínútur […]

Tíska – Vínrauður blazer er á óskalistanum

Vínrauður litur er heitur um þessar mundir og flottur vínrauður blazer er svo sannarlega á óskalistanum, helst úr fínflauel. Hér eru myndir af nokkrum flottum […]

Heimilið – Snilldar IKEA hack sem kostar lítið

Rákumst á þetta snilldar IKEA hack á Pinterest, eina sem þú þarft er IKEA Sultan rimlabotn sem kostar 2.200 krónur.   Eins og sjá má […]

GJAFALEIKUR – Við gefum flotta úlpu frá ZO-ON Iceland

Í samstarfi við ZO-ON Iceland ætlum við að gefa tvær flotta Esja dömuúlpu, það er mikið úrval í ZO-ON af flottum jólagjöfum fyrir fólk á […]

Erna – Fullt af frábærum hugmyndum að skreytingum á hátíðarborðið

Eru fleiri að velta því fyrir sér hvernig á að skreyta jólaboðið “hátíðaborðið” á aðfangadagskvöld.  Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir að flottum skreytingum ég skipti […]

Andrea Sigurðar – Jólagjöfin hennar

Mig langaði að deila með ykkur nokkrum  jólagjafahugmyndum  fyrir dömuna! Allar þessar vörur er hægt að panta á netinu eða kíkja í verslunina. Marmara úr […]

Vinninghafinn sem fær 25.000 króna gjafakort í BYKO er……….

Takk fyrir frábæra þátttöku í leiknum en að þessu sinni vour það Dagbjört Og Ásgeir sem eru eppinn og unnu sér inn 25.000 króna gjafakort […]

Hönnun – Íslenskur jólapappír með smá húmor

Það er smá húmor í þessum jólapappír sem er hannaður af Hrund Ólafsdóttur en hún er með facebooksíðuna A Little Something fyrir það sem hún hannar. […]

Döðlugott með pipar fylltum reimum

Þetta döðlugott er out of this world.. Gerir um 50 bita Innihald: 250 gr döðlur 100 gr púðursykur 150 gr smjör 2 bollar rice krispies […]

Nokkur sniðug ráð til að hressa aðeins upp á fötin…

Hérna eru nokkur sniðug ráð til að hressa aðeins upp á fataskápinn, ekki skápin sjálfan heldur fötin sem eru inn í honum. Hver kannast ekki […]

Fékk að láni dómgreind þar sem hennar eigin hefur ítrekað svikið hana!

VIð rákumst fyrst á þessa þennan áhugaverða pistil inn á síðunni kaffid.is en þar segir Elín Inga Bragadóttir, Akureyringur frá baráttu sinni við alkahólisma á opinskáan […]

Sjúklega gott PIPARKÖKU LATTE

Heitir bollar til að ylja okkur í kalda vetrinum..þessi myndi slá  í gegn í jólaboðinu með desertnum. -PIPARKÖKU LATTE Uppskrift fyrir einn bolla.2 1/2  dl […]

DIY – Föndur helgarinnar húllahringur verður að ljósakransi í glugga

Þessi húllahringur dúkkaði upp í tiltekt í bílskúrnum og þá var það spurningin henda eða endurnýta?  Ég prufaði að búa til ljósahring í gluggann með […]

Innlit – Sjúklega fallegt heimili í Innri Njarðvík

Í fallegu einbýlishúsi í Innri Njarðvík býr hún Ingibjörg Ósk með fjölskyldunni sinni, en hún flutti þangað árið 2012 frá Hafnarfirði.  Heimilið hennar Ingibjargar er gullfallegt […]

BYKO jólagjafahandbókin er komin út og við gefum 25.000 króna gjafakort

Jólagjafahandbók BYKO er komin út stútfull að skemmtilegum jólagjafahugmyndum.  Við gerðum okkar lista líka og eigum örugglega eftir að kíkja aftur í BYKO og kaupa […]

Tyrkisk peber jólaís með piparfylltum reimum og toblerone

Uppskrift fyrir 8-10 Innihald: 500 ml rjómi 4 egg 1 msk. vanilludropar 8 msk. flórsykur 200 g toblerone (100 g í ísinn og 100 g […]

Af hverju er verið að gefa börnum dúkkur sem herma eftir heimi fullorðinna þegar annað er í boði

Það er búið að skrifa ótal greinar um hvað margar dúkkur sem eru markaðssettar fyrir börn eru í raun fáránlegar og gefa börnum ranga mynd […]

Vinningshafinn sem fær leikhúsmiða fyrir fjóra í Þjóðleikhúsið að sjá Djöflaeyjuna er………

Takk fyrir frábæra þátttöku í leiknum en að þessu sinni er það hún Bríet Sunna Vald sem  er heppin og vann sér inn leikhúsmiða fyrir […]

Innlit í flotta og jólalega verslun þar sem margt er að finna

Við kíktum fjölskyldan niður á Ingólfstorg seinnipartinn í dag til að sjá skautasvellið og öll fallegu jólaljósin, að vísu skelltum við okkur ekki á skauta […]

Langar þig í leikhús við gefum 4 miða á Djöflaeyjuna frábæran og fyndin söngleik í Þjóðleikhúsinu

Við hjá KRÓM gerðum okkur glaðan dag síðastliðinn föstudag og fórum  í leikhús.  Við fórum 10 saman í Þjóðleikhúsið og sáum söngleikinn Djöflaeyjuna.  Við vorum […]

Heimilið – Frábær ráð til að auðvelda okkur jólaþrifin

Við látum nú stundum eins og það sé bara þrifið einu sinni ári og þá um jólin, já og svo fáum við svona flækju stundum […]

DIY – Við misstum okkur aðeins í innpökkun

Okkur finnst nú ekki leiðinlegt að pakka inn jólagjöfum og höfum undanfarið verið að spá í hvernig innpökkun eða réttara sagt hvaða stíl við ætlum […]

Í Uppáhaldi er Brownie ískaka með myntu

Brownie Innihald 300 g sykur 5 egg 270 g smjör 270 g konsum suðusúkkulaði 90 g hveiti ATH Þið getið annað hvort farið eftir þessari […]

Falleg jólalög frá stjörnum sem létust á árinu

Þessir  frábæru og hæfileikaríku  tónlistarmenn létust allir á árinu og er þeirra sárt saknað. Allir áttu þeir allir farsælan feril og mikið af aðdáendum um […]

Þú getur notað fínu pallíettuflíkurnar eftir jól með því að dressa þær niður

Pallíettur eru vinsælar um jólin og þær  þurfa ekki endilega að þýða bara jólakjóll eða áramótadress sja HÉR. Þú getur notað fínu pallíettuflíkurnar eftir jól. […]

Mest seldu leikföng fyrir jólin í gegnum tíðina – það kannast allir við eitthvað af þessu

Hér er listi yfir mest seldu leikföng fyrir jólin  í gegn um tíðina, alveg frá því árið 1960, það kannast eflaust margir við að hafa […]

Eru með yfir 100 skreytt jólatré heima hjá sér með 16.000 jólakúlum!

Hjónin sem fjallað er um í myndbandinu hér að neðan eru svo sannarlega skreytingaglöð en þau eru með yfir 100 jólatré með ljósum og skreytingum […]

Gefðu fallega jólagjöf sem gefur til baka!

Flestir eru með hugann við jólagjafir, hvað á að gefa vinum og ættingjum.  Það er góð hugmynd að slá tvær flugur í einu höggi og […]

Hár trend “Ecaille” klæðir flesta vel

Ecaille hárliturinn er fallegur hlýr litur og er sambland af nokkrum tónum eins og  karmellu, gylltum og súkkulaði litum. Áferðin er svipuð og Ombre og […]

Hún á þrjú börn og gefur þeim samtals 288 jólagjafir 96 stykki á mann!

Hún Emma Tapping sem er 28 ára á þrjú börn og gefur hverju þeirra 96 gjafir á jólunum, hún elskar að sjá gleðina og spenningin þegar […]

Innblástur dagsins – Gler og grænt

Hversu fallegt gler og grænt! Fyrir þá sem vilja hafa einfaldar og fallegar jólaskreytingar er þetta málið.

DIY – Geggjaðar jólakúlur sem auðvelt er að búa til

Hversu flott !  og ótrúlega einfalt að búa til.  Svona trékúlur fást í flestum föndurbúðum bæði með gati í gegn og ekki.  Föndra er með […]

Hugmyndir að flottum jólagjöfum undir 3000 krónum

Það eru margir að versla jólagjafir þessa dagana og við ætlum að koma með nokkra sniðuga lista á næstu dögum.  Vonandi á það eftir að […]

Hugmyndir að flottum jólagjöfum undir 1000 krónum

Það eru margir að versla jólagjafir þessa dagana og við ætlum að koma með nokkra sniðuga lista á næstu dögum.  Vonandi á það eftir að […]

Erna – Föndur helgarinnar var einfalt að þessu sinni

Ég er að klára að skreyta hjá mér og eins og í fyrri færslu HÉR sagði ég ykkur frá því að ég er að nota […]

Mánudagsinnbláturinn – Við elskum snúða í hárið hér eru nokkrir flottir

Mánudagsinnblásturinn á þessum dásamlega degi eru snúðar í hárið. Við elskum þá enda bæði einfalt og flott hér eru nokkrar DIY og inspiration myndir.  

Skemmtilegar hugmyndir að jólaskreytingum í barnaherbergi

Hér eru nokkrar hugmyndir til að skreyta barnaherbergið  það er misjafnt hvað fólk er skreytingaglatt en flestum krökkum finnst gaman að hafa jólalegt inni hjá […]

Heimilið – jólafílingur þriðji í aðventu

Jólin nálgast hratt og aðventan komin vel á veg í dag er þriðji í aðventu og tilvalið að  gefa sér tíma til að njóta aðventunnar […]

Lína Birgitta – Calvin Klein bodysuit

Ég hef aldrei nokkurn tímann mátað jafn þægilega og flotta samfellu! Og ég hef mátað þó nokkuð margar í gegnum tíðina! Þessi er frá Calvin […]

Draumkennd karamellu ostakaka með oreo botni

Að þessu sinni er komið að draumkenndri karamellu ostaköku. Að venju eru hráefnin einföld og auðvelt að nálgast en bragðið ætti hvorki að svíkja ostaköku-, […]

Stöldrum aðeins við – Jólakvíði og jólarómantík

Þegar þessar línur eru settar á blað er aðventan gengin í garð og brátt styttist í jólin. Um stræti og torg eru allir á ferð […]

Öðruvísi föstudagspizza !

Það er svo gaman að brjóta upp það hefðbundna og prófa sig áfram líka með föstudagspizzuna! Fléttu-pizza  kemur út eins og fylltar brauðstangir auðvelt og […]

Flottir jólagjafa merkimiðar – FRÍTT

Hér eru nokkrar gerðir af flottum jólagjafa merkimiðum sem hægt er að ná í frítt og prenta út. HÉR má ná í þessa HÉR má […]

Tíska – Tískan um jólin er glitrandi og glansandi í ár

Eru búin að fá þér jólaföt eða ertu enn að leita þér af flottum kjól eða dressi?  Glimmer og pallíettur eru áberandi fyrir jólatískuna í […]

Nú hendum við í veislu – Hnetu-snickers karamellukaka

Karamellusósa – heimagerð 120 g smjör 1½ dl púðursykur 1 dl síróp 2 dl rjómi vanillusykur eftir smekk Kaka, innihald 2½ dl hveiti 1½ tsk […]

POPUP VERZLUN heldur sinn árlega JÓLAMARKAÐ 10 desember

POPUP VERZLUN heldur sinn árlega JÓLAMARKAÐ í porti Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsinu, laugardaginn 10 desember. Hönnuðir og myndlistafólk koma saman á skemmtilegum markaði þar sem […]

Heimilið – Hugmyndir að fallegum jólaskreytingum til þess að hafa úti

Flestir sem jólaskreyta hjá sér setja eitthvað smávegis út líka þarf ekki að vera meira en lólasería á svalirnar eða á tré í garðinum. Okkur […]

Piparkökuskreyting eða bara piparkökur…

Úr þessu piparkökudeigi er hægt að búa til fallega jólaskreytingu, lítið hús eða bara piparkökur til að skreyta Uppskrift að piparkökum   125 g smjör […]

80 ára skellti sér í förðun og útkoman er æði sjáðu myndirnar!

Livia sem er 80 ára fékk barnabarnið sitt hana  Teu Flego  sem er förðuarfræðingur til að farða sig og útkoman er ótrúlega flott hún kvaddi allavega […]

Frábærar jólagjafahugmyndir á góðu verði fyrir alla fjölskylduna

Þessa dagana eru margir að leita einhverju fallegu til  að gefa í jólagjöf, og ekki skemmir það fyrir ef það er á góðu verði.  Við […]

Hnetusteik með hindberjasultu og villisveppasósu uppskrift frá NLFÍ

Nú styttist í jólin og hér er uppskrift af hollri jólahnetusteik, að er hægt að njóta  í botn án þess að fá samviskuvit vegna óhollustu […]

Tíska – Fínflauel er það heitasta í dag og við elskum þetta trend

Fínflauel er það heitasta í dag, hvort sem það er fatnaður, skór eða fylgihlutir þá er fínflauel áberandi. Við erum að elska þetta trend…. það […]

Marengsterta með Nutella og Nóa kroppi með pipardufti

nnihald 3 eggjahvítur 200 g púðursykur ½ tsk lyftiduft Toppur 4 msk Nutella, kúfaðar, eða meira ef þið viljið ½ lítri rjómi 2 msk flórsykur […]

Innblástur dagsins – Hýasintur eru dásamlega fallegar og tilheyra jólunum

Hýasintur eru dásamlega fallegar og tilheyra jólunum það er hægt að búa til fallegar skreytingar eins og þessar myndir sýna.   Hýasintur hafa lengi verið […]

Sykur- og hveitilaus lagkaka sem klárast alltaf strax

Lagkaka 3 egg – aðskilja rauður og hvíturnar 100 g Gott í matinn rjómaostur til matargerðar 2 msk möndlumjöl 1 tsk vínsteinslyftiduft eða venjulegt lyftiduft […]

Heimilið – Nokkrar flottar leiðir til að nota grenilengjur

Grenilengjur geta verið fallegar í skreytingar bæði inni og úti, hægt er að nota þær á margan hátt til að gera heimilið bæði fallegt og […]

Við hjá KRÓM skelltum okkur á frábæran söngleik sem enginn ætti að missa af!

Við hjá KRÓM gerðum okkur glaðan dag síðastliðinn föstudag og fórum út að borða og í leikhús.  Við fórum á Burro nýjan stað sem er […]

Ástarsorg………….

Mjög erfitt getur verið að slíta ástarsambandi. Hvort sem þú ert sátt(ur) eða ósátt(ur) við slitin er eðlilegt að finna fyrir sorg. Þeir sem vilja […]

Þrjár flottar greiðslur sem smellpassa fyrir jólahlaðborðin og jólagleðina í desember

Það er oft mikið um að vera hjá fólki á aðventunni jólatónleikar, jólahlaðborð, jólaglögg í vinnunni o.s.f.r.  Hér er DIY að þremur einföldum  greiðslum sem […]

Bananabitar með hnetusmjöri og súkkulaði

Fyrir ykkur sem eruð að leita að nammi í hollari kantinum er þetta tilvalið ! Þetta er mjög auðvelt og geymist í frysti fyrir þær […]

Hugmyndir að flottu pakkaskrauti

Hérna eru nokkrar hugmyndir af pakkaskrauti sem er einfalt en ótrúlega flott.  Það er gaman að setjast niður með jólatónlist og pakka jólagjöfunum fallega  inn. […]

Erna – Eru fleiri sjúkir í rósgyllt-jólaskraut …. reddum því á ódýran hátt með endurnýtingu

Ég elska rósgylltan lit hann er svo fallegur og passar með svo mörgum litum, ég ætla að vera með rósgyllt í mínum jólaskreytingum í ár. […]

Tveir fljótlegir jólaeftirréttir fyrir fólk á þönum

Hér koma tveir jólalegir og hraðgerðir eftirréttir. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa stuttan hráefnalista, örfá handtök þarf til að búa þá til og þeir […]

Rice crispies marenge með kókósbollum og súkkulaði

Innihald 6 stk. eggjahvítur 330 g sykur 1 tsk. lyftiduft 70 g rice crispies Súkkulaðikrem 4 stk eggjarauður 80 g flórsykur 140 g suðusúkkulaði 60 […]

Hvað er flottast – jólatré í bastkörfu, vírkörfu eða járn bala?

Nú eru margir að fara að setja upp jólatéið eða eru búnir að því hvað finnst ykkur flott að hafa undir tréið? Það er flott […]

Erna – Föndur dagsins einfaldur kertastjaki

Jæja ég er að tapa mér í endurnýtingu á jólaskrauti kem betur að því á morgun……….. En ég rakst á þennan  ósamsetta tréstjaka í Föndru […]

Það eru nokkrir spennandi jólamarkaðir um helgina

Jólamarkaðurinn á Elliðavatni verður opinn allar helgar fram að jólum frá 11-16:30. Á Hlaðinu verða til sölu nýhöggvin íslensk jólatré og þar að auki mikið […]

Döðlugottið komið í jólabúning…. það verður spennandi að prófa

Döðlugott er æðislegt sjá HÉR en nú er búið að setja það í jólabúning fengum þessa uppskrift á kostur.is. Það verður spennandi að prófa þessa […]

Trending! Flottir flauels-skór eru málið

Flottir flauelsskór eru málið  og eru til  í nánast öllum litum, sjúklega flott trend að okkar mati. Geggjaðir flauels-hælar í rósbleiku og há stígvél helst […]

Snilld – hver vill ekki flott munstur á jólakökurnar

Ég rakst á þessa snilld á netinu og þetta er frábær hugmynd til að skreyta kökur og líka sniðugt fyrir  trölladeig  til að fá flott […]

Brjóstsviði, hvað er til ráða?

Brjóstsviði angrar margan manninn af ýmiskonar ástæðum og flestir tilbúnir að reyna margt til að losna við þessi ónot. Hér koma nokkur góð ráð   Ekki […]

Innblástur dagsins Home sweet home – linkar á prentvænar útgáfur

Hér er innblástur  af quotes fyrir heimilið, einnig er  linkur neðst í færslunni þar sem hægt er að finna flottar prentvænar útgáfur. HÉR er linkur […]

Súkkulaðimarengstoppar með lakkrískurli

Innihald 3 stk eggjahvítur 170 g sykur 2 msk flórsykur ½ tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar 100 g súkkulaði bráðið 150 g lakkrískurl Aðferð Hrærið […]

Snilldar DIY – eina sem þú þarft eru skæri og nærbuxur

Þetta er nú bara snilld ! Kveðja KRÓM Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR    

Frábær jóladagskrá Árbæjarsafns næstu þrjá sunnudaga

Sunnudagana 4. des, 11. des og 18. des 13:00-17:00  Jóladagskrá Árbæjarsafns er ómissandi hluti aðventunnar í borginni enda leitun að stað sem er eins notalegt […]

DIY Snilldar-lausn búðu til gjafapoka á einfaldan hátt

Stundum hetar betur að setja gjafir í gjafapoka sérstaklega þær sem eru óreglulegar í laginu og erfitt að pakka inn.  Hér er myndband sem sýnir […]

Matur – Mexíkóskur ofnréttur

Fyrir 4-6 Hráefni 200 g rjómaostur 1 msk smjör 1 stk meðalstór laukur, saxaður 1 stk rauð paprika 400 g gott nautahakk 1 pk Taco […]

DIY – Gerðu könglana hvíta á einfaldan hátt

Fallegir hvítir könglar eru æðiskegir í jólaskreytinguna og það er einfalt að gera þá hvíta! Þú þarft : Klór Köngla Fötu Uppþvottahanska disk sem passar […]

Uppskriftir af heitum drykkjum fyrir yndislegan tíma sem er framundan !

Heitir bollar til að ylja okkur í kalda vetrinum.. þessir myndu slá í gegn í jólaboðinu með desertnum. -HVÍTT SÚKKULAÐI & BAILEY’S KAFFI Uppskrift fyrir […]

Íbúðaryfirhalning, lítil íbúð- stór breyting!

Þessi flotta íbúðaryfirhalning var gerð af þeim Kötlu og Tótu hjá Systrum og Mökum hérna eru frábærar hugmyndir sem vonandi gagnast ykkur. Við fengum Kötlu […]

Heimilið – Dásamlega fallegir jólakransar

 Fallegir kransar er eitthvað sem fylgir jólunum hérna eru nokkrir dásamlegir

Búðu til þinn eigin kerta-arinn á ódýran og einfaldan hátt

Mig hafði lengi langað í arinn finnst það svo hlýlegt og fallegt, Nú er orðið dimmt á kvöldin og komin kertatími  þannig að ég ákvað […]

Himneskar Dumle-Sörur

Úr einni uppskrift fást í kringum 50 sörur Botnar 4 stk eggjahvítur 300 g möndlumjöl 250 g flórsykur ½ tsk salt Dumle-krem 12 stk Dumle-karamellur […]

Tvær ótrúlega flottar greiðslur sem er einfalt að gera

Hérna tvær flottar hárgreiðslur sem virðist vera auðvelt að gera nú er bara að prófa sig áfram  Kveðja  KRÓM Munið eftir að líka við okkur […]

DIY – Fallegir og einfaldir aðventukransar sem flestir geta gert

Fönduræðið heldur áfram hér á KRÓM og að þessu gerðum við nokkrar útfærslur af aðventukrönsum.   Við lögðum áherslu á að hafa þá einfalda en […]

Mandarínu kassar- skemmtilegar hugmyndir að endurnýtingu!

VIð rákumst á þessa grein á blogginu hjá Systur og Makar, hér eru nokkrar snilldarhugmyndir hvernig má endurnýta mandarínukassana. Nú er kominn sá tími árs […]

Hvernig á að skyggja andlitið rétt !

Það vefst eflaust fyrir mörgum hvernig á að skyggja andlitið rétt til að fá sem fallegustu útkomuna.  Það eru til nokkrar leiðir og alls ekki […]

Vinningshafinn sem vinnur 20.000 króna gjafakort í F&F er………….

Takk fyrir frábæra þátttöku í leiknum en að þessu sinni er það hún Sunna Hlíf Friðriksdóttir sem er heppinn og vann 20.000 króna gjafakort í F&F. […]

Hvern dreymir ekki um kósý og hvít jól?

Jólaundirbúningurinn er byrjaður á mörgum heimilum enda er það dásamlegt að lýsa upp skammdegið með fallegum jólaljósum.  Hér eru nokkrar inspiration myndir af fallega skreyttum […]

Jólalegar og dásamlega fallegar gluggaskreytingar

Það er svo jólalegt og fallegt að skreyta gluggana fyrir jólin, hér eru nokkrar hugmyndir

Vinningshafinn sem vann flottan NIKE jakka er…………………

Takk fyrir frábæra þátttöku í leinum en að þessu sinni er það hann Ólafur Ægir Jökulsson sem er heppinn og vann æðislega NIKE jakka. Eins og […]

Kjúklingasalat – hugmynd að góðri máltíð

  Kjúklingasalat  – með sólþurrkuðum tómötum, grillaðri papriku og mozzarella Grillaður kjúklingur, hér má kaupa hann tilbúinn til að einfalda málið Sólþurrkaðir tómatar, úr krukku, […]

Tíska – Innblástur dagsins Leopard Coat

Tíger munstur er eitt af þeim trendum sem eru alltaf í tísku mismikið þó en dettur aldrei alveg út. Flott kápa með með þessu munstri […]

Heimilið – Aðventurkransa hugmyndir

Fyrsti í aðventu er næsta sunnudag og margir í aðventukransa pælingum eða búnir að græja sinn aðventukrans.  Hérna eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir Við föndruðum þessa […]

Dásamlega falleg jólaföt – Við gefum 20.000 króna gjafabréf

Við fengum fallega og skemmtilega krakka í jólamyndatöku fyrir F&F.  Það er gott útval af einstaklega fallegum sparifötum á krakkana í F&F á mjög góðu […]

Anders Overgaard í tökum á Íslandi en hann hefur unnið með stórum stjörnum og þekktum tímaritum

Anders Overgaard einn besti auglýsinga ljósmyndari sem völ er á í bransanum í dag er í tökum á Íslandi að mynda  vetrarlínu 2017-2018 fyrir  ZO•ON […]

Erna – Prófaði húðlínu frá Moroccanoil! Hér er mín skoðun

Mér var boðið á kynningu á body línunni frá Moroccanoil, ég fékk veglega gjöf með mér  heim fullt af vörum til að prófa. Mig langar […]

Heimilið – Auðvelt að gera Kubus kertastjakann jólalegan

Kubus kertastjaki eða stjakar líkir honum eru til á mörgum heimilum og tilvalið að skella honum í smá jólafíling hérna eru nokkrar hugmyndir sem við […]

Hár: Einföld og flott greiðsla fyrir millisítt hár

Þessi greiðsla er rosalega einföld og skemmtileg við hvaða tækifæri sem er og hentar best millisíðu og síðu hári þar sem að það þarf að […]

Ert þú komin/nn í jólaskap? Hér er einfalt trix til að láta heimilið ilma af jólum!

Ef þú ert komin/nn í brjálað jólaskap  þá er hér  æðisleg leið til að láta heimilið ilma af jólum. Þetta er einfalt, skemmtilegt og öðruvísi […]

Hugmyndir að jólaskreytingum fyrir lítil rými

 Hér eru margar sniðugar hugmyndir fyrir lítil rými Vegg-jólaté  Fallegar skreytingar á veggina Hafa jólatréið upp á hillu eða borði Hafa mikið af ljósaseríum  Flott […]

JÓLA : Minimalískar skreytingar

Smekkur manna er misjafn sem er frábært það væri nú ekki áhugavert ef það væri eins hjá öllum.  þetta á líka við þegar kemur að […]

7 líkamleg einkenni sem enginn ætti að hunsa!

Öll vitum við að verkur fyrir brjósti, skyndilegur missir sjónar eða máls eða mikil magaverkur þarfnast bráðrar athygli læknis, en hvað með önnur vægari einkenni? […]

DIY – Flottur marmarabakki í skvísuherbergi ódýrt og einfalt

Ég og 15 ára skvísan mín hún Birta Marín skelltum okkur í smá DIY verkefni um helgina, henni vantaði bakka á kommóðuna til að raða […]

Frægir veganistar (grænmetisætur)

Vegan er vinsælt í dag og mjög margir eru farnir að tileinka sér vegan lífsstíl. Vegan og grænmetisætur er ekki það sama og aðhyllast veganistar […]

Dásemdar hafraklattasamlokur!

Ofninn í 180 gráður, bökunartími 8-10 mínútur 18 – 20 stk Innihald 170 g hveiti ½ tsk lyftiduft 150 g hafrar 80 ml olía 50 […]

Innblástur dagsins – heimilið í vetrarfeldinn

Hér koma nokkrar fallegar og dásemlegar hugmyndir. Gróf og hlý teppi er nauðsynja vara á veturna. trjágreinar, könglar og gamlar krukkur er ódýrt og fallegt […]

GJAFALEIKUR – Langar þig ásamt vinkonu/vin að bætast í hóp Kardashian systra og eignast nýja Gyðju úr ársins?

GJAFALEIKUR – Langar þig ásamt vinkonu/vin að bætast í hóp Kardashian systra og fleiri stórstjarna með því að eignast nýja Gyðju úr ársins? Við ætlum […]

DIY – Fallegt heimagert jólaskraut

Hérna eru nokkrar tillögur að fallegu heimagerðu jólaskrauti Kanilstangir utan um kerti til að fá jólalykt í húsið Flott að setja smá glimmer á kertaglösin, […]

Ómótstæðilega gott – Heimagert snickers!

Snickers 150 g mjólkursúkkulaði eða rjómasúkkulaði 150 g suðusúkkulaði 200 g sykurpúðar (marshmellows) 100 g smjör 2 msk hnetusmjör 100 g salthnetur 400 g rjómakaramellur […]

Innblástur dagsins – Cut Crease Makeup

Innblástur dagsins er Cut Crease Makeup hér eru bæði myndir og myndband til að gefa ykkur hugmyndir.

Hvað á að gera um helgina? Hér eru upplýsingar um nokkra viðburði

Hvað á að gera um helgina hérna eru nokkrir skemmtilegir viðburðir sem verða í gangi um helgina. Iceland Noir 2016 Glæpasagnahátíðin Iceland Noir verður haldin […]

Erna – Óskalistinn frá H&M

Það er alltaf gaman að skoða H&M síðuna og velja sér óskalista, það eru margir að fara í verslunarferð fyrir jólin og ég á pottþétt […]

Indversk karrýsósa frá Heilsustofnun NLFÍ frábær með kjúkling eða fiski

Matreiðslumeistarinn Gosia á heiðurinn að þessari dýrindis sósu. Með því að undirbúa þessa sósu með matnum getur hann varla klikkað. Verði ykkur að góðu. Uppskrift […]

Jólaskreytingar – svart/hvítt þema

Hér eru nokkrar flottar inspiration myndir fyir svart/hvítt jólaþema          

Hún fékk pabba sinn, yfirmann og stílista til að finna rétta dressið fyrir stefnumót

Hún Aemilia Madden pistahöfurndur á whowhatwear.com var að fara á fyrsta deit eftir að hafa verið að koma úr löngu sambandi.  Hún leitaði ráða hjá pabba […]

Upplýsingar um fallegu jólastjörnuna – hvernig er best að meðhöndla og hvað ber að varast!

Euphorbia pulcherrima eða jólastjarna hefur prýtt heimili, fyrirtæki og stofnanir síðustu vikurnar fyrir jól frá árinu 1965 á Íslandi. Jólastjarnan á uppruna sinn að rekja […]

Tíska – Trending cut out jeans

Það er búið að vera í tísku í nokkuð  langan tíma að vera í rifnum gallabuxum                   […]

Innlit – Blár fimmtudagur í BYKO flottir afslættir og skemmtileg dagskrá

Í dag er blár fimmtudagur í BYKO og fullt af flottum afsláttum í boði ásamt skemmtilegri dagskrá.  Nú er tækifærið að kíkja með jólagjafalistann og […]

Flottir mokkajakkar í vetrarkuldanum

Það getur verið skemmtilegt að klæða sig á vetruna, sérstaklega þegar veðrið er milt og fallegt. Það er nauðsynlegt að eiga góða úlpu en oft […]

Himneskt pasta með léttostasósu og grænmeti

Fyrir 4-6. Pasta • Salt og pipar 500 g pasta að eigin vali 2 msk smjör 200 g brokkólí 200 g sveppir 200 g paprika […]

DIY – Öðruvísi og flott fatahengi

Það eru nánast hægt að finna endalausar hugmyndir að öllu mögulegu á netinu.  Hérna eru nokkrar sniðugar lausnir fyrir fatahengi sem hægt er að gera […]

Ertu meðvituð um þig og þína – Ný kynslóð innleggja fyrir konur komið á markað

Þessi spurning ertu meðvituð um þig og þína er sett fram til að vekja athygli okkar á því hvað það er mikilvægt að hugsa vel […]

Tískuráð dagsins – Dressaðu upp kósýbuxurnar

Hversu frábært er það að geta dressað upp kósýbuxurnar öðru hvoru eins dásamlegar og þær eru.  Okkur finnst þetta algjör snilld  viljum vera í einhverju […]

Holla gulrótakakan er dásamleg

Nú þegar hausta tekur er um að gera að nota þær grænmetistegundir sem verið er að taka upp í bakstur og eldamennsku. Við rákumst á […]

Brownie með Marsbitum

Innihald250 g smjör250 g súkkulaði1½ bolli hveiti1½ bolli sykur1½ tsk lyftiduft3 stk egg3 stk Mars súkkulaðistykki Ekta brownie sem öllum þykir góð. Þessi hverfur fljótt […]

Vinninghafinn sem fær lúxus snyrtivörur að andvirði 60 þúsund króna er………………..

Takk fyrir frábæra þátttöku í leiknum en að þessu sinni er það hún  Snjólaug María Árnadóttirsem er heppin og vann lúxus snyrtivörur að andvirði 60 […]

Flestar netverslanir eru með frábæra afslætti til miðnættis 11/11

Flestar netverslanir eru með afslætti til miðnættis í kvöld ég gerði mér óskalista,  nú er um að gera að nýta sér frábæra afslætti í þínum […]

Þáttur tvö hönnunarferlið með Manuelu Ósk

Eins og margir vita hannaði Manuela Ósk úlpu í samstarfi við ZO-ON sem er komin í sölu en í takmörkuðu upplagi.  Þættir um hönnunarferlið eru […]

Sniðugt! – Það er hægt að nota vaselín á ótal vegu

Þú getur notað vaselín til að fá ljómandi húð, berðu þunnt lag á þá staði sem þú vilt hafa húðina með ljóma Ef þú ert […]

DIY – Bakki fær nýtt útlit á einfaldan hátt

Við fórum í Föndru um daginn og rákumst á ótrúlega flott DIY verkefni þar sem búið var að setja steypuáferð á stafi og það kom […]

Töffaraleg unglingsstráka herbergi

Hér eru nokkrar flottar og töffaralegar hugmyndir fyrir unglingsstráka herbergi.  Flestir krakkar vilja losna við leikföngin sín á ákveðnum aldri og skipta yfir í eitthvað […]

Himneskt VEGAN súkkulaðikrem/búðingur – Uppskrift

Þetta krem/búðingur er gómsætt og hægt að borða ofan á köku eða bara eitt og sér sem  sætur eftirréttur, þetta er  rosalega einfalt að gera, […]

Dúndur orku smoothie- ananas, kókós og chia

Þessi drykkur er hressandi og ætti að koma þér á stað út í daginn Dúndur orku smoothie. Hráefni: 1 bolli af frosnum ananas í bitum […]

Ískaffi – Karamellu frappuchino

Innihald: klakar 1 bolli kaffi karamellusíróp eftir smekk 1 msk. þeyttur rjómi Aðferð: Setjið klaka, kaffi og karamellusíróp í blandara. Toppið með þeyttum rjóma og […]

Instagram vikunnar – Meghan Markle

Meghan Markle hefur verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu varðandi ástasambands hennar og Harry prins ,nú hefur verið send út yfirlýsing frá Kensington-höllinni í Bretlandi […]

Vinningshafinn sem fær geggjaða GARÚN úlpu frá ZO-ON er………..

Takk fyrir frábæra þátttöku í leinum en að þessu sinni er það hún Elín Sóley Reynisdóttir sem er heppin og vann æðislega Garún úlpu frá Zo-On. […]

Innblástur – Falleg systra-tattoo

Ert þú það heppin að eiga systir sem er jafnframt þín besta vinkona og sálufélagi?  Inspiration dagsins eru flott systra-tattoo.  

Gratinerað kjúklingapasta

Fljótlegur og gómsætur pastaréttur með kjúklingi, beikoni, sólþurrkuðum tómötum, mozzarella, rjómaosti og parmesanosti. Rétturinn samanstendur af pasta, heimagerðri tómatsósu, kjúklinga- og beikonsósu ásamt osti.  Tómatsósa […]

Gjafaleikur – Langar þig í glæsilega ZO-ON úlpu ?

Við ætlum í samstarfi við ZO-ON að gefa einum heppnum lesanda KRÓM nýjustu úlpuna sem var að koma í verslanir  ZO-ON . Það er ekki […]

Súkkulaði Hámark smoothie með banana og hnetusmjöri

Heil og sæl! Uppskriftin sem ég deili með ykkur í dag er mjög stutt og einföld. Ég fékk hugmyndina eftir æfingu en þá fæ ég […]

Afrakstur af föndri helgarinnar þar sem kerti voru í aðalhlutverki

Það styttist í jólin og það er svo skemmtilegur og dásamlegur tími framundan. Við ætlum að vera extra duglegar að föndra og gera allskonar skemmtileg […]

Vilt þú vakna með gorgeous krullur án þess að hafa mikið fyrir því?

Það e hægt að vakna með flottar krullur ef þú undirbýrð þig kvöldinu áður á mjög einfaldan hátt eina sem þú þarft er stuttermabolur! Gangi […]

Föstudags – Taco Pizza snúðar

Þetta lítur vel út namm verður gaman að prófa að taka smá “tvist á föstudagspizzuna” og gera pizzasnúða Byrja á því að steikja nautahakk og […]

Heimilið – Trending flöskugrænn á veggina

Hvað finnst ykkur um flöskugræna veggi, frekar flott trend ekki satt?  Langt síðan grænn hefur verið í tísku og þessi flöskugræni er æði. 

Lína Birgitta – LEOPARD PRINT

Ég sá þessar buxur og vissi að ég varð að fá mér þær! Fyrir svona einu ári hefði mér ekki dottið til hugar að ganga […]

Er það rauðvínið eða lífsstíllinn?

Fyrir næstum 200 árum síðan tók írskur læknir eftir því að brjóstverkir (hjartaöng) voru mun sjaldgæfari í Frakklandi en á Írlandi. Hann rakti þetta til […]

Súkkulaðikaka með karamellufyllingu

Hér er uppskrift frá Home Cokking Adventure  af æðislegri  súkkulaðiköku  með karamellufyllingu. Vá hvað þetta er girnilegt.! HÉR má sjá fleiri girnilegar uppskriftir Kveðja KRÓM […]

Heimilið – Fallegar “barn doors”

Fallegar rennihurðir svokallaðar barn doors geta verið rosalega fallegar hvort sem notaðar eru gamlar hurðir eða planka hurðir.  Við fundum þessar inspiration myndir á pinterest […]

Tíska – Biðin er á enda nýja línan sem KENZO hannaði fyrir H&M kemur í sölu í dag

Já það eru eflaust margir búnir að vera spenntir að bíða eftir nýju línunni sem KENZO hannaði fyrir H&M.   Það er ekki annað hægt […]

Ivanka Trump keypti sér skargripi og hönnuðurnir gáfu greiðsluna frá henni í kosningarsjóð Hillary Clinton

Það hlýtur að vera ánæjulegt þegar þekktir einstaklingar kaupa vörur af nýjum hönnuðum þau Jill Martinelli og Sabine Le Guyader hanna undir merkinu Lady Grey […]

Sneak peek fyrir ykkur – Kíkti í F&F Smáralind sem verður opuð á laugardaginn

Ég kíkti í Hagkaup Smáralind sem er að vísu lokuð þar sem verið er að vinna á fullu í að gera búðina tilbúna  fyrir opnun […]

Heimilið – Mottur málaðar á gólfið

Ég eins og fleiri skoða Pinterest mikið og sá þar um daginn flott gólf þar sem búið var að mála munstur beint á parketið eins […]

Orkubar úr þremur hráefnum

Uppskrift gefur 8 stór stykki eða 16 lítil, skorin í kubba. Hráefni: 1 bolli af hnetum 1 bolli af þurrkuðum ávöxtum 1 bolli af döðlum, […]

Heimilið – Sniðug og ódýr lausn fyrir gluggann

Þetta er bæði sniðug og ódýr lausn fyrir gluggann, hindrar að það sjáist inn til þín , en skyggir ekki á birtuna og útsýnið.     […]

Heimilið – Nú er komin tími fyrir kerti og luktir

Mig langar í flotta kertalukt og er búin að vera skoða á netinu fann nokkrar sem koma til greina, kíkti á netsíður fór í smá […]

Chiagrautur – uppskriftir

Chiafræin innihalda mikið magn af próteinum, omega 3 fitusýrum, andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum. Þau eru auðmeltanleg en standa lengur með okkur en hefðbundið morgunkorn. Þau […]

Nokkrar einfaldar leiðir til að búa til flottan choker

Það er nú alltaf gaman að föndra smá og búa til flotta hluti og fá þá alveg nákvæmlega það sem manni langar í…. er það […]

Myndband : Langar þig að slá í gegn og bjóða föstudagspizzuna í brauðformi

Þetta er sniðug tilbreyting  fyrir  föstudagspizzuna  í myndbandinu hér að neðan er farið yfir það hvernig hægt er að gera pizza cones heima.     […]

Trend sem er komið til að vera: Hattar af öllum stærðum og gerðum

Hattar eru búnir að vera ofboðslega áberandi í tískunni og veða áfram.  Úrvalið er ótrúlega flott og það ættu allir að geta fundið týpu sem […]

Hárpælingar dagsins flottur toppur mig langar!

Mér hefur alltaf þótt það rosalega flott og sexý að vera með þykkan topp og ramma þannig inn andlitið. En nei ekki séns að ég […]

Heimilið – Trones ekkert endilega bara skóskápur!

Trones skóskáparnir þurfa ekkert endilega að vera undir skó!!  Þessir skápar eru frábærir fyrir lítil og þröng rými enda grunnir og passa auðveldlega nánast hvar […]

TÍSKA – These shoes were made for walking

Silfurlitaðir skór eru með heitri skótrendum í dag, enda gera þeir mikið fyrir outfittið eins og þessar street style myndir sýna.   skor.is   21.995 […]

Hvenær má byrja að jólaskreyta?

Við fengum fyrirspurn frá lesenda KRÓM. “Mig langar að  byrja að jólaskreyta í byrjun nóvember, er það of snemmt að ykkar mati?” Að mínu mati […]

Tíu einföld ráð gegn elliglöpum

  Hrörnunarsjúkdómar eru meðal þeirra sjúkdóma sem hafa orðið mun algengari með breyttum lifnaðarháttum. Ég ákvað því að skoða hvað nýjustu rannsóknir segja um hvernig […]

Þurr húð! hvað er til ráða?

ÞURR HÚÐ Þurr húð er mjög algeng í okkar norræna loftslagi. Húðþurrkur getur stafað af ýmsum þáttum og fólk finnur fyrir honum með mismunandi hætti – […]

Ofnbakaðar kjúklingalundir í mexíkóskri sósu með fersku kínóasalati og sýrðum rjóma

innihald 600 g kjúklingalundir olía sjávarsalt og svartur pipar 1 dl rifinn mozzarellaostur í poka mexíkósk sósa 2 msk olía ½ stk laukur, saxaður 1 […]

Andrea – Fékk mér nýja aukahluti fyrir veturinn

Þið vitið að aukahlutir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og ég fór fyrir stuttu í smá leiðangur til að uppfæra haust aukahlutina. Það er […]

Húsið er óbreytt frá því 1960 sami eigandi í 72 ár

Hún er 96 ára konan sem á þetta hús í Toranto og hefur búið þar í 72 ár.  Húsiið var tekið í gegn 1960 og […]

Tíska – Hermannamunstur heitt trend

Það er óhætt að segja að hermannamunstur er heitt um þessar mundir og verður áfram í vetur .  Þetta trend virðist detta inn og út […]

Innblástur dagsins – Með æði fyrir rósagylltu

það er óhætt að segja að rósagyllt hafi komið sterkt inn að undanförnu hvort sem það er í skarti, húsbúnaði, hári, tísku o.s.f.r.  Meira segja […]

Ertu búin að finna búninginn fyrir Halloween

Nú er tækifærið til að dressa sig upp í búning og dansa sólana undan skónum. Búningarnir þurfa ekki að vera flóknir hægt er að fá […]

Planta vikunnar þykir afbragðs lofthreinsir

Ficus elastica eða gúmmítré er sígrænt tré sem myndar loftrætur með tímanum. Þau geta orðið ansi hávaxin eða allt að 30-40 metrar í heimkynnum sínum. […]

Heimatilbúinn varagloss – sniðugt í gjafir

Nú getur þú búið til þinn eigin  varagloss á ótrúlega einfaldan hátt.  Þetta er líka flott gjafahugmynd, gaman að gefa það sem er búið til […]

Heitt, spennandi og öðruvísi kakó

1 l mjólk 100 g suðusúkkulaði • eða 1 l mjólk 5 tsk kakóduft 3 msk sykur • nokkrir vanilludropar Meðlæti • þeyttur rjómiAðferð: Mjólkin […]

Við kynnum nýjan bloggara á KRÓM, hún er ævintýrakona og heimshornaflakkari.

VIð kynnum til sögunnar hana Ásu Steinars sem er svo sannarlega spennandi viðbót við KRÓM teymið, það verður án efa spennandi að lesa bloggið hennar […]

Uppáhalds! Uppskrift – Tyrkisk Peber ís

Hráefni 300 gr. Tyrkisk Peber *original* (2 pokar) 2 dl. Vatn 4 stk egg 1 dl strásykur 1/2 L rjómi (léttþeyttur) TYRKISK PEBER ÍS-SÓSA 150 […]

Uppskrift af súpu frá Kolbrúnu grasalækni til að styrkja ónæmiskerfið

Jæja þá eru haustlægðirnar byrjaðar og aðeins farið að kólna. Svo þið verðið hraust og sterk í vetur er gott að fara að huga því […]

Myndband – gamlar peysur fá nýtt líf

Áttu gamla peysu sem þú ert hætt/ur að nota ?  Þá er þetta eitthvað fyrir þig!  Gæti ekki verið einfaldara en útkoman er mjög flott. […]

KONUR HVATTAR TIL AÐ LEGGJA NIÐUR STÖRF Í DAG KL 14:38

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli undir kjörorðunum „Kjarajafnrétti strax“.  Baráttufundurinn […]

Tíska – Street style loðvesti í haust og vetur

í tísku innblæstri dagsins tökum við fyrir flott loðvesti sem eru einhvern veginn alltaf í tísku.  Þú getur framlengt notkun á sumarjökkunum með því að […]

Arna Ýr er hætt keppni og leggur hælaskóna á hilluna

Arna Ýr Jónsdóttir hefur ákveðið að hætta við að taka þátt í Miss Grand International 2016 sem fram fer næstu helgi. Hún birti eftirfarandi færslu […]

Hvaða stjörnumerki passa best við þitt þegar kemur að sannri vináttu

Það er alltaf áhugavert að skoða stjörnumerkin og sjá hvaða merki passa best saman, hérna er verið að skoða vináttuna.  Hrúturinn ( 20 mars – […]

Heimilið – Snilldar ráð til að þrífa milli glerja í ofninum

Rákumst á þessa sniðugu lausn til að þrífa á milli glerja í ofninum, það safnast oft skítur á milli glerja sem erfitt er að þrífa. […]

Dásamlegur kókos, vanillu og hnetusmjörs smoothie

Þessi er sjúklega girnilegur, það er alltaf gaman að prófa nýjar uppskriftir af smoothie. Það verður klárlega skellt í einn svona við tækifæri! Innihald 1 […]

Nýtt útlit á stofuborðið, auðvelt og fallegt !

Ég er með gamalt sófaborð heima hjá mér og langar í nýtt ,  hef ekki fundið neitt sem heillar mig alveg upp úr skónum fullt […]

Hver hleypti dragdrottningunni inn?

Við rákumst á þessa hugleiðingu á netinu í dag. Í fyrsta lagi finnst okkur Tinna vera opin og töff og í öðru lagi tökum við […]

Einstök og holl eplabaka- Uppskrift frá Náttúrulækningafélaginu

Bökubotn: 4 dl kókosflögur 3 dl pekanhnetur 2 dl döðlur, smátt saxaðar 1 dl mórber 1 tsk vanilla, duft eða dropar 1/8 tsk sjávarsalt Marsipan […]

Erna – Innkaupalistinn fyrir Berlín HM og Primark

Ég er að fara til Berlinar í “húsmæðraorlof ” á morgun, við erum að fara saman nokkrar hressar  í menningarferð… eða ekki!  Jú tökum smá […]

Í tilefni dagsins – Sjálfskoðun brjósta í fimm þrepum

Þú gerir rétt í að temja þér að skoða brjóstin sjálf í hverjum mánuði eftir tvítugt. Treystir þú þér ekki til að þreifa þau sjálf, […]

Innblástur dagsins – Það er eitthvað svo haustlegt og flott við Poncho

Það er alveg nauðsynlegt að eiga eitt flott og hlýtt poncho til að henda yfir sig.  Enda bæði passar það vel  yfir þykkar peysur , […]

Kennslumyndband – Highlight og Contour

Það vefst eflaust fyrir einhverjum hvernig á að skyggja andlitið rétt án þess að það sé of mikið. Hérna er flott kennslumyndband sem skýrir þetta […]

Vinningshafinn sem vann flottan snyrtivörupakka frá Beautybarnum er………………………….

Takk öll þið sem tókuð þátt. Það var frábær þáttaka í leiknum en að þessu sinni var það hún  Tanja Líf Traustadóttir  em datt í […]

Karlmaður valin í fyrsta skipti til þess að vera andlit og talsmaður CoverGirl

Í fyrsta skipti í sögu CoverGirl er karlmaður andlit og talsmaður snyrti-vörumerkisins og tekur hann  við af Katy Perry. Það er förðunarfræðingurinn James Charles 17 […]

Tíska – Ombre bob er alltaf vinsælt

Bob klippingin þar sem hárið er aðeins styttra að aftan og síðara að framan hefur verið mjög vinsæl að undanförnu og verður áfram.  Hver Hollywood […]

Cookies og cream sjeik – einfalt og sjúklega gott

Innihald: 250 g KEA vanilluskyr 250 g vanilluís 1 dl MS súkkulaðimjólk 6 stk Oreo kexkökur Toppur: ¼ l rjómi súkkulaðisíróp Oreo kexkökur súkkulaðispænir Aðferð: […]

ZARA spáir því að þessi fimm trend verði þau heitustu í haust og vetur

Ballett-trendið    Glansandi-trendið   Galla-trend með allskonar tvisti  Fínflauel-trend Íþrótta-trend og hettupeysur að koma sterkt inn  Hér má sjá heimasíðu ZARA

Bleikur október! Fallegar myndir & gómsæt uppskrift af bleikum drykk

Nú er bleikur október í fullum gangi og því um að gera að setja inn eina góða bleika færslu, helst nokkrar fínar bleikar myndir því […]

Auðveldasta leiðin til að þrífa blandarann!

Þetta er snilldar lausn til að þrífa blandarann með lítilli fyrirhöfn einfalt og sniðugt.  Við elskum að vita öll ráð sem gera lífið aðeins auðveldara. […]

Vantar þig hugmyndir? Hrikalega flott makeup fyrir Hrekkjavökuna

Nú er hrekkjavakan handan við hornið og eflaust marga farið að vanta hugmyndir fyrir partýið. Það getur oft verið mikið basl að redda sér heljarinnar […]

Náttúruleg verkjalyf

Í fréttum nýlega kom fram að algeng verkjalyf líkt og íbúfen geta aukið líkurnar á hjartasjúkdómum. Við Íslendingar erum að nota alltof mikið af verkjalyfjum […]

Gjafaleikur – Við gefum risa snyrtivörupakka frá Beautybarnum

Í samstarfi við Beautybarinn í Kringlunni ætlum við að gefa veglegan og flottan snyrtivörupakka.   Beautybarinn rekur bæði hárgreiðslustofu sem er líka þekkt  fyrir flottar […]

Erna – Óskalistinn úr HM home

Ég er að fara til Berlinar eftir helgi og þar sem ég elska að fara í HM home og fer þangað við hvert tækifæri, verður […]

Þennan dag fyrir 15 árum endurfæddist ég á Borgarspítalanum

Í dag á ég 15 ára afmæli. Nei, ég er ekki komin með elliglöp. Þennan dag fyrir 15 árum kl. 11:00 fh. endurfæddist ég á […]

Lína Birgitta – COZY DAYS

Lúkkið sem þið sjáið á myndunum hér fyrir ofan er einfalt og þægilegt enda er undirrituð mikið fyrir einfaldleika og þægindi þegar það kemur að fötum […]

Svört rúllukragapeysa/bolur er must have

Nú þegar kuldinn er farin að segja til sín er algjört must að eiga góða rúllukraga peysu eða bol. Svartur litur gengur við allt og […]

Andrea – Nýjar og flottar haustvörur í fataskápinn

Haustið er komið með allri sinni litadýrð. Ég er búin að eignast þrjár nýjar flíkur sem henta þessum árstíma mjög vel.  Þessar flikur eiga það […]

Hafa lækkað skóverð um allt að 21% frá áramótum og verð á Nikefatnaði um allt að 34%

Það eru jákvæðar fréttir þegar afnám tolla skilar sér til neitenda og því ber að fagna og segja frá.  Frá því afnám tolla á vörum […]

Innblástur dagsins: Syngjandi í rigningunni

það er grenjandi rigning og við erum hreinlega er ekki í neinu stuði til að stíga út fyrir dyrnar. Er ekki tilvalið að fá sér […]

Rjómapestó kjúklingaréttur

Uppskriftin dugir fyrir 3-4, en við erum tvö í heimili svo ég nota afganginn til að taka með í vinnuna. Undirbúningur 10 mínútur Eldun 40 […]

Kæra Sara…… Ég vildi óska þess að ég hefði aldrei kynnst þér!

Fyrir þrettán árum síðan, aðeins 8 ára gömul, eignaðist ég vinkonu, vinkonu sem hlúði að mér á þann hátt sem enginn annar gat og mér […]

Tíska – Íþróttafötin henta ekki bara þegar þú ferð á æfingu þú getur líka skellt þér í þeim á djammið

Íþróttaföt hafa að undanförnu verið að koma sterkt inn í tískuflóruna og það þykir ekki tiltökumál að mæta í íþróttafötum í vinnuna eða á djammið. […]

Hillur með nánast endalausa möguleika

Valje hillurnar úr IKEA eru algjör snilld og möguleikarnir eru nánast endalausir.  Þú getur raðað þeim eins og þér finnst flottast, blandað saman litum og […]

¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨ ÞÉR ER BOÐIШ¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨

F&F verður með konukvöld í Kringlunni í kvöld 06.október og langar að bjóða ykkur að koma. Boðið verður  upp á léttar veitingar og  20% afslátt […]

Andrea – Ég tek áskorun og hvet ykkur til að koma með!

Komið þið með? Svona viðburðir hafa alltaf heillað mig, gera eitthvað jákvætt og skemmtilegt með hóp af fólki og ekki verra að styrkja gott málefni. […]

Vinningshafinn sem vann flotta skó frá Kaupfélaginu er…………………..

Takk öll þið sem tókuð þátt. Það var frábær þáttaka í leiknum en að þessu sinni var það hún Guðrún Ósk Kummer sem datt í lukkipotinn […]

Langar þig í eitthvað hollt og gott? Epla og Kanilmúffur í haustlægðinni

Uppskrift: 4 stór egg 1 skeið af vanilluprótíni *Þessu er blandað saman og svo restinni bætt við, 3 epli, skorin og flysjuð 1 handfylli af […]

Myndband – Lærðu að nota klúta og trefla á mismunandi hátt

Það er nú alltaf gaman að sjá hvernig hægt er að nota hluti á mismunadi hátt.  Við rákumst á þessi video sem sýnir hvernig hægt […]

Heimilið – Gítar inn í stofu…… eða ekki?

Ég fór í  konuboð  um daginn til vinkonu minnar sem var að flytja í nýja og flotta íbúð með fjölskylduna sína.  Þessi vinkona mín er […]

Skyr frappó með karamellusósu

Innihald: 200 g KEA skyr með vanillu 200 g vanilluís ½ dl sterkt kaffi 1 tsk kanill Toppur: ¼ l rjómi karamellusósa súkkulaðispænir Aðferð: Öllu […]

Tískuvikan – Hárið fyrir Temperley London vor og sumar 2017

Hárvörumerkið Moroccanoil hefur séð um hárið hjá helstu hönnuðum á New York tískuvikunni. Við erum að tala um hönnuði eins og Monique Lhuillier,  Cushnie et Ochs , […]

Heimilið – MIX &MATCH Borðstofustólar

Það að vera með allskonar stóla við borðstofuborðið er í flestum tilvikum mjög flott að okkar mati.  Það er bæði flott að hafa þá alla […]

Ásta – Dásamlegar Açaí skálar /Açaí bowls

Heil og sæl! Uppskriftirnar sem ég deili með ykkur í dag eru algjört nammi og gerast ekki auðveldari. Ég var alltaf að  rekast á þessa […]

Mánudags-fílingurinn er grár og bleikur

Mánudagsfílingurinn að þessu sinni er grár og bleikur enda eru þessir litir dásamlega fallegir saman. Gleðilegan mánudag og vonandi eiga allir skemmtilega viku framundan   […]

Heimilið – Ertu með “trúartákn” á þínu heimili?

Hvort sem það eru krossar, Maríu styttur, englavængir, talnabönd, Búdda styttur, gamlir kirkjubekkir og önnur trúartákn er algegnt að sjá það inn á heimilum fólks. […]

Skemmtilegt myndband “The Power of MAKEUP”

Hjá flestum konum er förðun partur að daglegri rútínu, þetta myndband er skemmtilegt og sýnir “The Power of MAKEUP”   Kveðja KRÓM Munið eftir að líka […]

Lime ostakaka/eftirréttur í glasi – án sykurs

Botn: 50 g pekanhnetur 1 msk smjör 1/4 tsk kanell 1 tsk Sukrin Gold Fylling: 1 rjómaostur 400 g safi úr 1 lime börkur af […]

Opnun fyrstu flagship verslunar NYX á Íslandi verður í dag

Það hefur örugglega ekki farið fram hjá mörgum að opnun  fyrstu flagship verslunar NYX á Íslandi  verður í dag 1.október klukkan 13:00 Fyrstu tvöhundruð  fá […]

Nokkrar ódýrar húðvörur “Drugstore” sem Kardashian systurnar nota og mæla með

Kardashian systurnar kaupa líka ódýrar snyrtivörur og hika ekki við að mæla með þeim ef vörurnar virka fyrir þær. Hér eru nokkrar sem þær hafa […]

Hönnunarverðlaun Íslands 2016 verða afhent fimmtudaginn 6. október – Hér má sjá forval dómara

Hönnunarverðlaun Íslands 2016 verða afhent í þriðja sinn, fimmtudaginn þann 6. október næstkomandi í Safnahúsinu, við Hverfisgötu 15, kl. 18:00. Hátt í 100 tilnefningar bárust […]

Nú þegar það er farið að dimma á kvöldin er þá ekki tilvalið að nota ljósaseríur til að fá smá birtu og hlýleika inn á heimilið?

Það er svo kósý að hafa seríur þegar það er farið að dimma úti á kvöldin. Það er hægt að kaupa flottar seríur allan ársins […]

Sjúklega gott og girnilegt snakk !

Þessi kartöfluréttur er besta  snakk í heimi …..svo gott namminamminamm Byrja á því að sjóða nokkrar ágætlega stórar karöflur Þegar kartöflurnar eru soðnar eru þær […]

Glæsilegt og spennandi innlit! Flott tilboð um helgina

Í dag eiga Garðhimar 25 ára afmæli og fagna því um helgina með flottum tilboðum og skemmtilegri dagskrá. Laugardagurinn er tileinkaður garðyrkjuáhugamanninum með garðyrkjuspjalli milli 12 […]

Sara Linneth – Uppáhalds vörurnar í september

Nú er september að líða undir lok og oktober að ganga í garð, vá þessi mánuður er búin að vera ótrúlega fljótur að líða! Ég […]

DIY með fallegum haustlaufum

Haustið býr yfir sérstökum töfrum. Því fylgir ákveðin dulúð og hjá sumum er þessi árstími í uppáhaldi. Þetta er oft skemmtilegur tími og fallegur þegar […]

Nældu þér í flott föt og fylgihluti með 20% afslætti í dag

Kringlan hefur hrundið af stað nýju góðgerðarverkefni undir yfirskriftinni „Af öllu hjarta“, sem mun verða árlegur viðburður.  Einn dag á ári gefa verslanir og veitingastaðir […]

Justin Bieber er að fíla íslenska hönnun frá Inklaw Clothing

Það er ekki annað hægt en að dáist að drífandi og duglegu fólki. Fólki sem lætur drauma sína rætast og hugsar í lausnum en ekki […]

Tíska – Trending borðar í hárið

Hárborðar geta komið vel út og eru áberandi á tískubloggum og street style myndum.  Við fundum flottar myndir af þessu trendi á Pinterest kemur rosalega […]

Egg eru holl og næringarrík fæða – girnilegar eggjaköku uppskriftir

Egg eru mjög næringarrík. Þau  innihalda mikið af próteínum, hollum fitusýrum og vítamínum. Þau eru t.d. rík af D-vítamíni. Engin kolvetni eru í eggjum. Þau […]

Við gefum skó! Taktu þátt og veldu þá sem þér þykir flottastir

Það eru æðislegir skór í Kaupfélaginu og inn á skor.is .  Þessir  skór hér að neðan eru hver öðrum flottari og eru úr haustlínunni, en […]

Hjónaband í vanda? – Hvað er til ráða

Allir vilja verða hamingjusamir. Hamingjan er reyndar fyrirbæri sem erfitt er að skilgreina, því hver og einn hefur sína skoðun á því hvað hamingja sé. […]

Innblástur dagsins – flott fingra tattoo

Innblástur dagsins eru flott fingra tattoo – hér eru flottar inspiration myndir til að fá hugmyndir.

Andrea – I can I will

Íþróttavörumerkið Ican I will hannar föt með áherslu á gæði og flotta hönnun.   Fjarðlægðin milli drauma og veruleika þarf ekki að vera mikil og allir […]

Hönnun – Geometrískir veggir

Geometrískir veggir eru búnir að vera vinsælir  í nánast hvaða herbergi sem er á heimilinu, það er mismunandi eftir heimilum hvar þessir veggir henta.  Ef […]

Vinningshafinn sem vann flug fyrir tvo til Evrópu er…………………..

WOW takk öll þið sem tókuð þátt. Það var frábær þáttaka í leiknum en að þessu sinni var það hún Svandís Björk Ólafsdóttir sem datt heldur […]

Tíska – Síð plíseruð pils eru að koma sterkt inn

Síð plíseruð pils eru að koma sterkt inn og eru bæði notuð hversdags og spari.  Uppáhalds lookið okkar er sítt pils og flottur leuðurjakki. Hvað […]

Kúskússalat með fetaosti, ofnbökuðum sætum kartöflum og jógúrtsósu

Salat 1 stk mjög stór sæt kartafla, skorin í smáa teninga 2 msk ólífuolía ½ msk kóríanderfræ 2 msk appelsínusafi ⅛ tsk kanill 2 msk […]

Erna – Ert þú með þurrt og/eða skemmt hár? Þá er til lausn…..Þetta er ótrúlegt

Ég fór í klippingu og litun um daginn hjá honum Bödda á Beautybarnum sem er nú kannski ekki frásögu færandi nema….  Hann benti mér á að […]

Besti morgunmatur í heimi!! Beikon pönnukökur, Já takk !!!

Það sem til þarf: – Pönnukökumix – 1 pakki beikon – Sýróp Leiðbeiningar 1.Búið til pönnukökudeig eða kaupið tilbúið pönnukökumix. 2. Hellið deiginu í flösku […]

POP UP markaður KRÓM er á morgun……….Sí Jú there

Við ætlum að vera með POP-UP markað hjá KRÓM  á morgun að Smiðjuvegi 11 frá kl 13-17. Í boði verður fullt af  skvísufötum, glingri, skóm, […]

Tíska – Hvítur stuttermabolur er must have

Það eiga flestir hvítan stuttermabol, þá er hægt að nota við nánast hvað sem er! Það er hægt að klæða þá upp með skarti, fallegum […]

Tilvalið fyrir kósýkvöldið – Karamellupopp uppskrift

Innihald 120 g poppað poppkorn 50 g hunangsristaðar hnetur, eða hvaða hnetur sem er, má líka sleppa 70 g smjör 100 g púðursykur 60 g […]

Manuela Ósk og Hildur María Miss Universe Iceland á ferð og flugi um Bandaríkin

Við heyrðum í henni Manuelu Ósk sem hefur að undanförnu verið á ferð og flugi um Bandaríkin. Með Manuelu í för er ný krýnd Miss […]

Einfaldar bananapönnsur aðeins tvö hráefni… eða þrjú fer eftir því hvernig á það er litið!

Þið þurfið einungis banana og egg….(okei, okei… Líka olíu að eigin vali til að steikja upp úr ) INNIHALD 1 banani 2 egg 1 matskeið […]

Öðruvísi leiðir til að sýna fjölskyldumyndirnar

Hér eru nokkrar flottar leiðir til að sýna fjölskyldumyndirnar á aðeins öðruvísi en skemmtilegan hátt. Nú er hægt að setja myndir á nánast hvað sem […]

Gigi Hadid lamdi aðdáenda sem reyndi að halda á henni!

Systurnar Gigi og Bella Hadid voru að koma af tískusýningu hjá Max Mara í Mílano þegar aðdáandi vatt sér að Gigi og reyndi að halda […]

Myndband – Hefur þú prófað ” Arm knitting “

“Arm knitting” handaprjón er skemmtilegt og góðu fréttirnar eru að þú þarft ekki að vera neitt rosalega klár í að prjóna eða hekla til að […]

Þrjú ráð frá Hjartalíf til að tryggja hraðara fitutap

Ertu að reyna að grennast en það gengur illa? Þér finnst þú vera borða hollt, æfir vel, ert duglegur að taka brennsluna en árangurinn lætur […]

Vinninghafinn sem vinnur gjafakörfu frá Himneskt er………….

Að þessu sinni er það hún  Sandra Vilborg Jónsdóttir  sem er heppin og vann Veglega gjafakörfu frá Himneskt. Eins og venjulega notuðum við random calculator […]

Eitt vinsælasta hártrendið 2016 er Crystal Ash

Þetta hártrend er sjúklega flott og klæðir marga vel.  Við fjölluðum nýlega um Balayage strípur HÉR en það er aðferðin sem notuð er til að fá þetta […]

GOOGLE er að koma til Íslands!

Google er að koma til Íslands á vegum fyrirtækisins The Engine Iceland og verða með ráðstefnu í Hörpu á föstudaginn 23.september.  Okkur hjá KRÓM er […]

Innblástur dagsins – Er svartur og rósgylltur

Innblásturinn í dag er svartur og rósgylltur en sá síðari er alltaf að koma sterkari inn í alla hönnun hvort sem það er skart, fatnaður, […]

GJAFALEIKUR – Langar þig í körfu fulla af spennandi vörum frá Himneskt

Við hjá Króm viljum gleðja lesendur okkar með veglegri gjafakörfu frá Himneskt! Karfan inniheldur uppáhalds vörurnar mínar sem ég nota mikið í mínar uppskriftir, meðal […]

NÝTT í Primark – Fötin eru nánast á klink! meðfylgjandi er linkur á síðuna

Primark er í uppáhaldi hjá mörgum sem versla erlendis enda hægt að gera fáránlega góð kaup.  Vörurnar eru kannski ekki þær allra vönduðustu en það […]

Gómsætur bananadraumur: Gæti ekki verið einfaldara!

Einfalt, gómsætt og ekki óhollt? Hljómar það ekki aðeins of vel? Það eina sem þú þarft eru nokkrir vel þroskaðir bananar, hnetusmjör eða hreint kakóduft […]

Innlit í flotta og spennandi verslun

Verslunin Systur og Makar sem var áður á Laugaveginum hefur flutt sig um set og  opnað glæsilega verslun í Síðurmúla 21. Það eru þær systur […]

Trending: Hárið sleikt aftur við öll tilefni, slétt, krullað, tagl eða flétta

þetta lúkk dúkkað upp reglulega en þá yfirleitt alltaf eins, slegið slétt hár. Nú er maður hinsvegar aðeins meira að sjá að þetta er í […]

Kíktum í Góða Hirðinn og grömsuðum

Við tókum einn hring í Góða Hirðinum í gær og viti menn við fundum fullt af flottu dóti sem við hefðum alveg verið til í […]

Frí uppskrift af flottri peysu fyrir haustið og veturinn

Í samstarfi við handprjónafyrirtækið  Gústa ætlum við að bjóða ykkur uppskrift af flottri og þæginlegri peysu sem fljótlegt og einfalt er að prjóna. Hún er víð og […]

5 breytingar á mataræði sem geta bætt hjartaheilsu

Það eru nokkur atriði sem hægt er að huga að í daglegu mataræði sem geta haft góð áhrif á hjartaheilsuna og jafnvel minnkað líkurnar á […]

Make up trick – hvernig á að láta nefið sýnast minna

Það er hægt að laga flest með förðun hér er sýnt hvernig nefið er látið virðast minna.     KRÓM Munið eftir að líka við […]

Ásta – Chiagrautur með jarðarberja nana ís

Heil og sæl. Þegar ég uppgötvaði að ég gæti búið mér til ís úr frosnum bönunum þurfti ég að prófa sjálf og viti menn…það er […]

Gyðjan vakti athygli í gylltu frá toppi til táar á Miss Universe í gærkvöldi – allt um undirbúninginn og heildarlúkkið

Sigrún Lilja oft þekkt sem Gyðjan hefur verið mjög upptekin undanfarið. Allt frá því að anna varla eftirspurn á nýju Gyðju úri sem flestir vita […]

Inspiration – fallega raðað á bakka

Það er gaman að huga að smáatriðunum þegar við erum að gera fínt hjá okkkur.  Bakkar í öllum stærðum og gerðum hafa verið vinsælir undanfarið […]

Hildur María Leifsdóttir var valin Miss Universe Iceland

Keppnin Miss Universe Iceland var haldin í gærkvöldi og voru keppendur hver annari fallegri og ekki öfundsvert að vera dómari.  En það var hún Hildur […]

Hér getur þú skoðað heitustu trendin í haust og fleira skemmtilegt

Okkur Manuelu var boðið á skemmtilegan viðburð út í London í vor þar sem verið var að kynna hausttísku F&F.  Og nú er komið að […]

Nokkrar góðar ástæður fyrir því að vera með límband í snyrtibuddunni!

Já það er margt vitlausara en að vera með límband í snyrtibuddunni til að redda sér! Sniðugt til að gera flotta eyeliner línu. Gera flotta línu […]

Tíska – Flott leðurpils er málið

Það er nánast must have að eiga flott leðurpils enda passar það með nánast öllu.  Sjúlega töff  við stórar peysur og há stígvél, nú eða […]

MEN WITH BUNS !! heitt eða þreytt?

Hvað finnst ykkur eru karlenn með snúð í hárinu ekki að looka frekar vel ?  Klæðir ekki öllum en eins og þessar myndir sýna klæðir […]

Holl og gómsæt bláberja- kókoskaka

Þetta er bollakaka (e.cupcake) og er hrákaka þar sem ekki þarf að hita kökuna. Í þessari hráköku eru bara náttúruleg innihaldsefni og enginn viðbættur sykur. […]

Heimilið – Kork-flísar á veggina ?

Korkflísar eru til í nokkrum útgáfum og flest höfum við bara séð þær sem gólfefni.  En það er líka hægt að nota þær á veggi, […]

TÍSKA – Oversized og kósý peysur í haust og vetur

Flottar oversized og kósý peysur eru æðislegar á haustin og veturna  þegar það fer að kólna.     Kveðja KRÓM Munið eftir að líka við […]

Tveir geggjaðir kaffidrykkir – Karamellu latte og Súkkulaði cappucino

Karamellu-latte Latte macchiato: Mjólkin og mjólkurfroðan er sett í glasið á undan kaffinu og það fyllt upp að börmum. Þegar mjólkurfroðan hefur fallið eilítið er […]

Hvað segja stjörnumerkin um það hvernig tíska hentar þér í haust

Við sáum skemmtilega grein inn á  elle.com þar sem verið er að skoða tískuna fyrir stjörnumerkin.  Þetta eru skemmtilegar pælingar og skoðaðu hvort þetta á […]

Nú er komin tími til að huga að haustplöntum sem taka við af sumarblómunum

Nú eru fallegu sumarblómin sem við höfum dáðst af í sumar byrjuð að fölna.  Nú er komin tími til að huga að haustplöntum sem taka […]

Sjáðu viðtölin við stelpurnar í Miss Universe Iceland – Keppnin fer fram 12.september

Það er farið að sjá fyrir endan á undirbúningi Miss Universe Iceland en keppnin fer fram mánudaginn 12.september.  Við hjá KRÓM erum búnar að spjalla […]

Hafdís Hildur – Heilræði sem ég gæfi sjálfri mér þegar ég var 15 ára er að taka lífinu ekki of alvarlega, vertu alltaf þú sjálf og besta útgáfan af sjálfri þér!

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Hafdís Hildur Segðu okkur aðeins frá […]

Tíska – Haustinnblástur

Haustin eru svo yndislegur tími en þá fara sandalar og stuttbuxur  aftast skápinn og tilvalið að taka fram þykkar peysur, stóra trefla og öklastígvél. Þessar […]

Hvernig komum við kerfinu í gang þegar við vöknum

Vatn og aftur vatn. Vatn er okkur lífsnauðsynlegt og ættum við að drekka nóg af vatni á hverjum einasta degi. Gott og þekkt ráð til […]

Allt um nýju vörurnar, hár- og förðunartrendin, frí stílistaráðgjöf, gjafaleikir ofl

Það er svo gaman að fara í verslanir og skoða nýju haustvörurnar og sjá hvað er framundan í tískunni. Það er margt spennandi um að […]

Myndband – Auðveld make up tips og triks

Fyrir þá sem eru ekki vanir að farða sig er sniðugt að skoða myndbönd á Youtube og fá hugmyndir.  Þessi tvö myndbönd sýna tips og […]

Tískuinnblástur dagsins er Burgundy

Tískuinnblástur dagsins er burgundy eða vínrauður eins og við köllum þennan lit oftast.  Þetta er ekta haustlitur og mikið úrval komið í verslanir af fatnaði […]

Hárkollur – Nýjasta æðið í Hollywood er mætt til Íslands

Hárkollur sem slegið hafa í gegn vestan hafs eru loksins mættar til landsins og á viðráðanlegu verði. Sigrún Lilja sem oftast er kennd við Gyðju […]

Ofurfæða sem auðvelt er að setja inn í daglega rútínu!

Ofurfæði er skilgreining á mat sem hefur óvenju hátt næringargildi. Chia fræ eru ofurfæði, stútfullt af omega 3 fitusýrum og mjög orkugefandi einfalt að útbúa chia grauta […]

WHAT! Sjörnur sem hafa átt í ástarsambandi!

Elizabeth Taylor og Colin Farrell Farrell sagði frá sambandi sem hann átti við Elizabeth Taylor í þætti hjá Ellen  árið 2013.  revealed his romantic relationship . […]

Uppskrift – dásamleg skinkuhorn sem eru hveiti og sykurlaus

Skinkuhorn 3 egg 100 gr rjómaostur 1 msk chia mjöl/ möluð chiafræ duga líka 1 msk HUSK ég nota POWDER frá NOW ögn salt 6-8 […]

Spelt brauð – Hollt og gott sykurlaust brauð

Uppskrift : 800 gr spelt gróft eða fínt 100 gr sesamfræ 100 gr graskersfræ eða sólblóma fræ (má skipta 50/50) 80-100 gr kókosmjöl 1 tsk […]

Besta leiðin til að ná hring af bólgnum fingri!

Það er óþarfi að klippa hringi af bógnum fingrum þetta ráð virðist virka vel  

Trending – Leðurreim um hálsinn!!

Leðurreim um hálsinn?  Já við erum að fíla þetta trend enda rosalega flott og einfalt en gerir mikið fyrir heildar lookið. Það er til mikið […]

Obama fjölskyldan flytur í glæsilegt hús í janúar – sjáðu myndirnar

Nú styttist í að nýr forseti Bandaríkjanna verði kosin og í  framhaldi af því flytur hann/hún í hvíta húsið í janúar.   Barack Obama og […]

Sykurlaus karamellu ostakaka Dísu

Botn: 60 g smjör 170 g pekanhnetur 1 msk sukrin gold (púðursykur ef þið eruð ekki að forðast sykur) 3 msk kókosmjöl 1 tsk kanill […]

Trending – Brúntóna neglur vinsælar í haust

Það er áberandi hvað brúnir litir eru vinsælir í naglalökkum, alveg frá ljósum litum eins og nude upp í dökkbrúna. Það má finna flott brúntóna […]

Innlit í fallegt og vel skipulagt fataherbergi

Hvern dreymir ekki um rúmgott og fallegt fataherbergi þar sem hægt er að koma öllu fyrir á skipulagðan hátt.  Hér er innlit í fataherbergið hennar […]

Kjúklingur í Mexíkó-ostasósu með nachos

3 stk kjúklingabringur (3-4 stk) 1 pk fajitas krydd 1 stk mexikóostur 1½ dl matreiðslurjómi 1 poki osta nachos 2 bollar hrísgrjón salsa sósa sýrður […]

Must have coffe table bækur

Ég er rosalega hrifin af coffe table bókum og kíki mjög oft í bókabúðir þegar ég fer erlendis til að skoða flottar og veglegar coffe […]

Ný lína sem Gigi Hadid hannaði fyrir Tommy Hilfiger er komin í sölu

Það er búið er vera spennandi að fylgjast með samstarfi Tommy Hilfiger og Gigi Hadid.  Gigi sem er 20 ára er fyrirsæta er mikill trendsetter […]

Tíska – Dúskar og aftur Dúskar

Hvað finnst ykkur um þetta dúskatrend sem er áberandi um þessar mundir?  Dúskar eru settir á margt hvort sem þeir eru notaðir sem fylgihlutir settir […]

Kjúklingaspaghetti með mozzarella, beikoni og chillí

Fyrir 4 Innihald 2 stk kjúklingabringur 1 tsk papríka ¼ tsk rauðar piparflögur 3 msk ólívuolía 500 g spaghetti 8 stk beikonsneiðar, skornar í bita […]

Kim og Kanye eru með geggjaða penthouse íbúð í NY og greiða ekki krónu fyrir hana!

Kim Kardashian og Kanye West eru með glæsilega penthouse íbúð á tveimur hæðum til afnota í New York. Í þessari geggjuðu íbúð Chelsea triplex eru fimm […]

4 náttúruleg sætuefni sem eru raunverulega holl

Mörgum finnst ómissandi að fá aðeins sætt út í kaffi eða te. En það er vandlifað í henni veröld og stundum verðum við neytendur hálfringlaðir […]

Forstofan tekin í gegn með litlum tilkostnaði

Hérna má sjá dæmi um flottar breytingar á forstofu án þess að kosta miklu til en útkoman er engu að síður rosalega flott.  Verið að […]

Súkkulaði Hnetusmjörs smákökur í hollari kantinum

Kökurnar: 1 bolli mjúkt smjör 110 gr fínmöluð strásæta, VíaHealth 2 tsk vanillukorn 2 egg 3 msk sterkt uppáhelt kaffi 300 gr fínt spelt 50 […]

Kalkmálning er svo mikil snilld, hægt að nota á nánast allt!

Átt þú húsgögn sem þig langar að gera upp eða jafnvel gamlan og þreyttan ísskáp ?  Ef svo er þá getur þú gert nánast allt […]

Kíktum á nýju Svartan línuna í IKEA

Við kíktum í IKEA á nýjustu línuna í versluninni, SVÄRTAN. Hún er ein þeirra sem verður aðeins seld í takmörkuðu magni, og miðað við áhugann […]

Hafra-chiagrautur – SÚPER hollur og bragðgóður!

– GRAUTURINN: 1/2 bolli gróft haframjöl (ég notaði glúteinlaust)
 1 msk chiafræ
1 bolli möndlumjólk 
1/2 tsk lífræn vanilla
 smá sjávarsalt
1 stór msk möndlusmjör (má sleppa) […]

Andrea – Ég er A manneskja, elska að vakna snemma og hafa vel skipulagðan dag

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Andrea Segðu okkur aðeins frá þér: […]

innblástur dagsins – Glamúr og glys Pre-Fall 2016

Það er áberandi þegar hausttískan er skoðuð hvað margir hönnurðir eru með glæsilegar pallírettu, glans og galmúr flíkur fyrir haustið 2016 hér er smá sýnishorn. […]

Draumkennd karamellu ostakaka með oreo botni

Uppskrift: 24 stk oreo kexkökur (2 sívalnings pakkar) 75 g smjör, brætt 400 g rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn, við stofuhita 2 msk […]

Tíska – Þú getur haldið áfram að nota hvítu gallabuxurnar í haust og vetur

Það er frábært að geta notað hvítu gallabuxurnar allt árið um kring, ekki bara á sumrin.   Það er flott er að klæðast hvítum buxum […]

Hvaða mynd finnst þér flottust af bleikum heyrúllum?

Í sumar skreyttu bleikar heyrúllur tún bænda um allt land í fyrsta sinn. Uppátækið tengdist átaki bænda, dreifingaraðila og framleiðanda heyrúlluplasts um að minna á […]

Jæja er ekki komin tími til að byrja.. frábært verð á íþróttafötum

Jæja nú er rútínan komin í gang á flestum heimilum og mjög margir komnir  úr sumarfríi. Vonandi eru allir búnir að njóta þess að grilla […]

Hvað er lús og hvernig á að losna við hana?

Nú er lúsin farin að stinga sér niður eina ferðina enn í skólum landsmanna. Lúsin fer ekki í manngreiningarálit, það geta allir smitast, en smit […]

Þóranna – Fallegasti staðurinn að mínu mati er Vestmannaeyjar, ég elska að vera í Eyjum

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Þóranna Segðu okkur aðeins frá þér: […]

Tíska – Decora lífsstílinn er exstreme og litaglaður

Decora  lífsstílinn er aðalega að finna í Japan og það má með sanni segja að hann sé litaglaður og skrautlegur.  Það er mikil hefð fyrir […]

NÝR Vörulisti IKEA er að koma út! Hér er smá sneak peek fyrir ykkur

Nýr  vörulisi er að koma út sem margir bíða með eftirvæntingu. Vörulisti ársins er í hefðbundnu formi en státar af nýjungum eins og greinum og […]

Herdís Birta – Framtíðardraumurinn er að vera hjartaskurðlæknir eða lýtalæknir, hamingjusöm, gift draumaprinsinum og 3 barna móðir

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Herdís Birta Segðu okkur aðeins frá […]

Eru allir reddý fyrir NÝTT axlapúða-tímabil ?

Ég held að tískan hafi kennt okkur að aldrei, segja aldrei þegar kemur að trendum.  Hverjum hefði dottið í hug að rifin föt, allt of […]

Erna – Gramsað á útimörkuðum

Á sumrin þá aðalega um helgar eru skemmtilegar uppákomur og útimarkaðir í mörgum af þeim görðum sem eru um alla Oslo.  Fólk mætir með borð […]

Sigurbjörg Ósk – Síminn, varasalvi og hárteygja er eitthvað sem ég verð alltaf að vera með á mér

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Sigurbjörg Ósk Segðu okkur aðeins frá […]

Hvað eru unnar matvörur?– „Gervimatur“

Því miður er vinnsla á matvörum komin langt út fyrir það sem getur talið eðilegt. Alltof mikið af matvörum í búðum í dag eru unnar […]

Erna – Fyrir og eftir myndir af skemmtilegu verkefni

Ég tók að mér lítið en skemmtilegt verkefni í Oslo sem fólst í því að hjálpa til við að gera huggulegt.  Húsaleigan er ekki ódýr […]

Tíska- Litaðir leðurjakkar koma sterkt inn

Við höfum áður fjallað um biker leðurjakka HÉR , þessi klassíski svarti leðurjakki er alltaf flottur. En nú má sjá meira af lituðum leðurjökkum sem eru […]

Ragnhildur – Fegurð að mínu mati er það sem kemur að innan

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Ragnhildur Segðu okkur aðeins frá þér: […]

Tíska – Rendur áberandi í haust og vetur

Rendur verða áberandi í haust og vetrartískunni bæði breiðar og mjóar eins og þessar myndir sýna.        

Flottur Skipstjóraspegill- DIY

Hringlagaspeglar hafa verið áberandi í innanhúshönnun undanfarið og við rákust á flott DIY verkefni á vefsíðunni hjá Systur og Makar. Þessi flotti spegill er innbláturinn […]

Sunneva – Skyndiferð til útlanda myndi gera hvaða helgi sem er skemmtilega

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Sunneva Segðu okkur aðeins frá þér: […]

Breytingar á húsgögnum fyrir lítinn pening !

Ég er mjög breytingaglöð og örugglega manísk þegar ég ákveð að taka til hendinni, það þarf allt að gerast STRAX.  Ég er búin að kaupa […]

Heilsa – Dragðu djúpt inn andann

Líkamar okkar anda sem betur fer sjálfkrafa og við hugsum sjaldnast út í andardráttinn nema mikið liggi við eða þegar við reynum mikið á okkur […]

Linda Sjöfn – Mér finnst fallegur persónuleiki með góðan húmor rokka

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Linda Sjöfn Segðu okkur aðeins frá […]

Flottar hugmyndir til að nota Alex hillueiningarnar frá IKEA

Alex línan í IKEA samanstendur að nokkrum einngum sem eru til bæði í hvítu og gráu og eru frábært geymslupláss.     Hér eru nokkrar […]

Tíska – Kjólar við buxur

Núna fer senn að líða að sumarlokum.. En örvæntið ekki sumarkjólarnir þurfa ekkert endilega að fara aftast inn í skáp. Það hefur verið áberandi undanfarið […]

Gúrý er nýr bloggari á KRÓM sem gaman verður að fylgjast með

Við kynnum nýjan bloggara á KRÓM hana Guðrúnu Finnbogadóttur eða Gúrý eins og hún er oftast kölluð. Hún býr í Kaupmannahöfn og er mikill fagurkeri, […]

Ólafía Ósk – Dreymir um að eignast Louboutin svarta og rauða (So Kate) Hælaskóna

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Ólafía Ósk Segðu okkur aðeins frá […]

Nokkur góð ráð til að auðvelda okkur húsverkin

1. Edik á glösin Þetta er snilld, þú blandar saman vatni og vinegar 3:1 Dýfir glösunum í blönduna og þér sérð muninn strax. Virkar líka […]

Flott og smekklega innréttað hús í Kórahverfinu

VIð rákumst á þetta flotta hús á netrúntinum húsið er glæsilega  innréttað og greinilega smekkfólk sem býr hér.   Húsið er stílhreint með hvítum og […]

Berta María – Fallegt bros og mikil útgeislun finnst mér heillandi

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Bertha María   Segðu okkur aðeins frá […]

Heimilið – Skúffur er hægt að nýta á margan hátt kíktu á þetta!

Það er endalaust hægt að nýta skúffur eins og þessar myndir sýna Vantar þig náttborð, bakka, vegghillur,borð……..o.s.fr  

María Björk – Draumurinn er að vera hamingjusöm með fjölskyldu og starfa sem dönskukennari í framtíðinni

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún María Björk Segðu okkur aðeins frá […]

Innblástur dagsins – Long BOB heitt um þessar mundir

Innblástur dagsins er millisítt hár sem er og hefur verið að riðja sér til rúms og hver stjarnan á fætur annari er komin með  langa […]

Krakkarnir aftur í rútínu skólarnir byrja fljótlega!

Nú er leikskólastarfið komið á fullt í flestum leikskólum eftir sumarfrí og stutt í að skólarnir byrja   Gott er að byrja að undirbúa krakkana […]

Hildur María – Elska New York fer þangað allavega einu sinni í mánuði og einhvern vegin hefur hún orðið að mínu öðru heimili

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Hildur María Segðu okkur aðeins frá […]

Glæsileg Abstract förðun

Falleg förðun er eitthvað sem getur gert mikið fyrir heidarútlitið og það skiptir nánast ekki máli í hverju við erum ef hár og förðun tekst […]

Er “Strawberry Blonde” nýja hártrendið

Þessi fallegi ljósrauði litur er alltaf að verða meira áberandi og tekur maður kannski mest eftir honum hjá  þekktum einstaklingum.  Þær konur sem eru með […]

Glæsileg íþróttakona 41 árs og elsti keppandinn á Ólympíuleikunum í Ríó

Oksana Chusovitina keppir í fimleikum  á Ólympíuleikunum í Ríó sem er frásögu færandi þar sem hún er 41 árs og elsti keppandinn að þessu sinni. […]

Heimilið – Fallegur Airy blue er að koma sterkur inn

Þessi fallegi ljósbláai litur er að koma stetkur inn í hausttískuna sjá HÉR.  Hann passar ekki síður inn á heimilið enda bæði flottur og hlýr. […]

Katrín Njarðvík – Besta bjútíráðið er að hreyfa sig og borða hollt

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Katrín Segðu okkur aðeins frá þér: […]

Vinningshafinn sem vann I Love…. vörurnar er

Til hamingju Hólmfríður Hulda Pétursdóttir þú hefur unnið glæsilegan gjafapakka frá I Love…. Að venju notuðum við random  calculator til að finna vinningshafann. Við minnum á […]

Samloka í grilli Lúxus útgáfa – fullkominn mánudagsmatur

Hver borðaði ekki samloku í grilli í tíma og ótíma og unglingsárum ? Allaveganna var það mjög vinsælt hjá mér. Ég hinsvegar hef ekki verið […]

Árný Rún – Myndi vilja vinna að málefnum fatlaðra og aldraðra til þess að bæta lífkjör þeirra

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er hún Árný Rún Segðu okkur aðeins frá […]

Töfrar eplaediksins

ÞAÐ SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA UM EPLAEDIK: Eplaedik hefur á undanförnum árum farið frá því að vera talið gamaldags húsráð í að vera vinsælt […]

Trending – Sjóðandi heitt í haust síður bomber jakki

Nú þegar haust og vetrarvörurnar eru að lenda í verslunum og netverslunum eru síðir bomberjakkar áberandi í bland við þá styttri.  Flottur síður bomber jakki […]

Brownies með salt karamellu

Brownie 2 egg 50 g sykurlaust súkkulaði 35 g smjör 1 msk Fibersirup Gold 3 msk Sukrin Gold 1 msk ósykrað kakó 1tsk vanilluduft Bræðið […]

Heilsa – Hvað eru paraben ?

Hvað eru Paraben? Paraben eru efni sem notuð eru mikið í snyrtivörum og einnig í matvælum sem rotvarnarefni og finnast því í mjög mörgum vörum. […]

Gamlar ferðatöskur eru gersemar

Ég hef alltaf verið mjög hrifin af gömlum ferðatöskum og á nokkrar í geymslunni og langar að gera eitthvað sniðugt með þær.  Ég fékk fullt […]

Kjúklingaleggir með salsa og nachoshjúpi og appelsínu-kanilsósu

Kjúklingaleggir 12 stk kjúklingaleggir sjávarsalt og svartur pipar repjuolía 3½ dl sterk tacosósa 10 dl nachosflögur, muldar 1 dl rifinn cheddarostur 1 dl rifinn mozzarellaostur […]

Kolbrún Elma heillast af fólki sem er opið, brosmilt og hlær mikið

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er spallið við hana Kolbrúnu Elmu. Segðu okkur […]

Heimilið – Flott borð með hjólum

Það er alltaf að aukast að fólk velji þann kost að gera sín eigin húsgögn annað hvort frá grunni eða gera upp gömul húsgögn. Það er […]

Gjafaleikur – langar þig að prófa nýjar og spennandi vörur

I Love..  vörurnar eru nýjar á markaðinum hér á Íslandi en vörurnar koma frá Bretlandi.  Vörurnar eru unnar úr ávöxtum og lyktin er dásamlega fersk, […]

Tískuinnblástur dagsins er Metal

Á þessum fallega fimmtudegi er tískuinnblásturinn Metal sem hefur verið áberandi í sumar og heldur áfram að vera áberandi í haust. Hérna eru nokkrar inspiration […]

Uppskrift – Dásamlega góð humarsúpa

Fyrir 6-8. Humarsúpa • cayenne-pipar á hnífsoddi • maizena-mjöl til þykkingar ef vill • salt og pipar 1 kg humarhalar í skel 1 laukur 3 […]

Ekki henda tepokum eftir notkun það má endurnýta þá

Í þessu myndbandi er sýnt hvernig það má endurnýta notaða tepoka á sniðugan hátt.  Þeir sem drekka te ættu að geyma tepokana eftir notkun og prufa eitthvað […]

Snilldar ráð til að fá meiri fyllingu í hárið

Ef þú átt erfitt með að ná fyllingu í hárið þá getur þetta verið lausnin fyrir þig.  Samkvæmt síðunni Byrdie er það nýjasta nýtt  að setja […]

Tíska – Hvítt með hvítu er eitt af heitari trendum í dag

Það er fátt sem æpir SUMAR hærra en hvít föt,  nú er í tísku að vera í öllu hvítu frá toppi til táar! Hérna eru […]

Vissir þú að þetta væri hægt að gera á facebook!

Þú getur breytt því að vera í sambandi í single eða öfugt án þess að allir sjái það. Þú getur tekið í burtu Séð (Seen […]

Sóley Auður – Telur það sem kost að geta ögrað sjálfum sér og gert hluti sem eru krefjandi

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er spallið við hana Sóley Auði    Segðu […]

Hér eru þeir litir sem verða vinsælastir í haust samkvæmt Pantone litakerfinu?

Það er ekki laust við að það sé komin spenningur að sjá nýju haust og vetrarfötin þegar þau koma í verslanir. Það er nú eitthvað […]

Flottar greiðslur í millisítt hár

 Hér eru nokkrar flottar greiðslur sem henta millisíðu hári, en það getur verið snúið að finna flotta greiðslu fyrir þessa sídd. Messy hár, eða hár […]

Geggjað fellihýsa make over hjá henni Ingunni útkoman er æði!!

Við höfum fjallað um hvað það er sniðugt að gera make over á fellihýsinu HÉR.   Við heyrðum í henni Ingunni sem tók sitt fellihýsi […]

IKEA HAKCS FROSTA kollur !

IKEA Hakcs með FROSTA kollinum er ótrúlega skemmtilegt og kom  verulega á óvart hvað er mikið hægt að föndra með þennan ódýra stól.     […]

Dásamlega góður kaffidrykkur

 Innihald : 1 teskeið kókosolía 2 bollar kaffi 1 teskeið vanilla extract 2 matskeiðar kakó 1 bolli kókosmjólk HÉR má sjá nánar  

Tíska – Eruð þið tilbúin í rendur

Röndótt er alltaf í tísku sem betur fer enda erum við að fíla röndótt eins og margar aðrar skvísur. Smá salor fílingur í  hvítum gallabuxum […]

Einfalt og fljótlegt – Pítu-pizzur gott á grillið

Pítu-pizzur slá alltaf í gegn enda frábært að geta notað pítubrauðin sem pizzabotna og boðið upp á gómsætar pizzur með lítilli fyrirhöfn   . Þetta er mjög […]

DIY Fallegar greiðslur fyrir litlu prinsessurnar

Hérna eru nokkrar ofurkrúttílegar og flottar greiðslur fyrir litlar fallegar prinsessur. Það fylgir myndband flestum greiðslunum þannig að þetta ætti ekki að vera flókið. Gangi […]

Andrea – Flott úr er ómissandi fylgihlutur

Úr eru jafn mikið fyrir lookið eins og að upplýsa okkur um hvað tímanum líður. Ég er hrifin af úrum í stærri kantinum og nældi […]

Grísk jógúrt með berjum og tröllahöfrum

Grísk jógúrt með berjum Snilldin ein í morgunmat!   Innihald 1 dós grísk jógúrt 50 g tröllahafrar 7 msk hlynsíróp 1 tsk kanill Bláber um […]

Eru treggings að taka við af leggings

Flestar konur hafa átt eða eiga leggings bómullarbuxur en hvað er treggings?  Treggings buxur eru mitt á milli þess að vera leggings og gallabuxur, það […]

Kíktu á þetta áður en þú losar þig við gömul dekk

Endurnýting og aftur endurnýting það er svo frábært þegar hægt er að finna gömlum og “ónýtum” hlutum nýtt hlutverk.  Hérna eru nokkrar  skemmtilegar  hugmyndir fyrir […]

Guðrún Dögg Rúnarsdóttir – Sjálfstraust, bros, góðmennska og þolinmæði er mest heillandi í fari fólks

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er spallið við hana Guðrúnu Dögg Rúnarsdóttur. Tískufyrirmynd? Coco […]

Innblástur dagsins – Hippa og boheme áhrif

Innblástur dagsins er afslappaður með hippa og Bohem áhrifum  flottur kimono, túnika, sandalar, messy hár og loose fílingur er málið.    

Tékklisti fyrir útileguna: Ert þú að gleyma einhverju?

Við hjá KRÓM ákváðum að taka saman hagnýtan tékklista fyrir útilegur sumarsins, en fólk lendir oftar en ekki í því að pakka jafnvel of miklu […]

Fallegir fléttukransar sem auðvelt er að gera

Fallegir fléttukransar eru svo dásamlegir  og henta við nánast öll tækifæri hér eru nokkrar útfærslur      

Andrea – Er hægt að verða ástfangin af skóm?

Er hægt að verða ástfangin af skóm, svarið er já.  En ætlaði ég að kaupa mér skó svarið við því er nei. Ég labbaði inn […]

Heimilið – Flott sumarhús

Þegar ég sé sumarhús sem búið er að nostra við langar mig að eiga eitt slíkt, kaupa gömul húsgögn og gera þau upp og gera […]

Ingu Maríu dreymir um að eignast Loftfar og huliðskykkju

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er spallið við hana Ingu Maríu. .Segðu okkur […]

Sneak peek af samstarfi KENZO og HM

Þetta eru fyrstu myndirnar af samstarfi HM og KENZO sem HM birti  á Instagram síðunni þeirra. Línan kemur í verslanir HM 3 nóvember og verður […]

Tíska – Svart í sumar!

Svart á sumrin er það ekki í góðu lagi?  Flestar íslenskar konur kaupa sér mest af svörtum fötum og það er nú hægt að poppa […]

Laxa taco með avocado og lime dressingu

Avocado og lime dressing Dressingin á tacoinu er aðal málið, í hana fer: 180 g 36% sýrður rjómi frá Gott í matinn 1 avocado safi […]

Trending – Geggjaðar hnútagreiðslur!

Hnútagreiðslur eru áberandi á netinu um þessar mundir enda auðvelt og flott.  

Skvísuleg unglingsstelpu herbergi

Hér eru nokkur flott unglingsstelpu herbergi en höfum líka fjallað um unglingsstráka herbergi HÉR.  Það er eins með stelpurnar á ákveðnum aldri vilja þær losna […]

IKEA í samstarfi við WALTER VAN BEIRENDONCK

IKEA heldur samstarfi sínu áfram við leiðandi stjörnur úr röðum tískuhönnuða. GLÖDENDE línan væntanleg í IKEA, hún kemur í takmörkuðu magni og er unnin í samstarfi […]

Vitið þið af hverju það eru bleikar heyrúllur á flestum túnum #bleikrulla

Þetta uppátæki tengist átaki bænda, dreifingaraðila og framleiðanda heyrúlluplasts um að minna á árvekni um brjóstakrabbamein og styrkja málefnið á sama tíma. Framleiðandinn Trioplast, innlendir dreifingaraðilar […]

Viðtal – Katrín Tanja hraustasta kona heims annað árið í röð

Við tókum viðtal við Katrínu Tönju fyrir KRÓM tímarit síðastliðið haust og fengum hana til að segja okkur frá sér.  Er ekki upplagt að rifja […]

Elísa Gróa ef ég gæti gefið sjálfri mér ráð þegar ég var 15 ára, væri það að hætta að spá í hvað öðrum finnst um mig

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland hér er spallið við hana Elísu Gróu Steinþórsdóttir.  Segðu okkur […]

Andrea – Nokkrir dagar í Verslunarmannahelgina ég er reddý!

Nú eru einungis nokkrir dagar í stærstu ferðarmanna helgi ársins og ég er orðin rosalega spennt því þetta er svo sannarlega uppáhalds helgin mín á […]

Kósý á svölunum og pallinum

Það er alltaf huggulegt að hafa fallegt í kringum sig á svölunum eða pallinum Um að gera að skoða eftirfarandi myndir því það er mikið […]

Cara Delevingne’s new look – ertu búin að sjá nýju klippinguna

Cara Delevingne er búin að láta klippa sig og er með svokallaða “BOB” klippingu sem klæðir hana mjög vel. Hvort finnst ykkur klæða hana betur, […]

Heimilið – Svefnherbergið með Bohemian fíling

Bohemian fílingur á svo sannarlega heima í svefnherberginu hann er bæði hlýlegur, kósý og rómantískur hvað er hægt að byðja um meira 🙂  

Sigrún Eva er upptekin við að njóta lífsins og grípa öll þau skemmtilegu tækifæri sem verða á vegi hennar

Á næstu dögum ætlum við að spjalla við keppendur sem taka þátt í Miss Universe Iceland og byrjum á henni Sigrúnu Evu Segðu okkur aðeins […]

CHANEL haust og vetur 2016-2017

Það er spennandi að sjá hvernig tískan verður í haust og vetur Karl Lagerfeld hannaði glæsilega haust og vetrarlínu fyrir CHANEL. Bleikir tónar, grár, svartur […]

Instagram vikunnar – Olivia Palermo tískugyðja

Að þessu sinni kíkjum við á Instagramsíðuna hennar Oliviu Palermo hún er flott týskugyðja og bloggari. Hún hefur verið á forsíðum þekktra tískutímarita Flottar street […]

Heimagerður Fótaskrúbbur: Lagaðu þurra og sprungna hæla á 10 mínútum

Nú þegar sólin skín á okkur er tilvalið að taka fram opnu sandalana,  en það er ekki fallegt að vera í opnum skóm með þurra […]

Algjör snilld fyrir þá sem ferðast um á hjóli!

Þetta er algjör snilld fyrir þá sem ferðast um eða langar að ferðast um á hjóli.   Okkur langar að prófa!    

Nokkur flott fellihýsa make over!

Það er nú ekki hægt að segja að svona ferðavagnar séu eitthvað sérstaklega smart og ég fór að skoða  hvað væri hægt að gera. Ég […]

Útsöluæði – Getur kíkt á útsöluna allan sólahringinn!

Við kíktum á útsöluna hjá F&F og þar er 30 – 70% afsláttur og hægt að gera góð kaup eins og þessar myndir sýna.  Það […]

Michelle Obama kíkti á rúntinn með James Corden

Forsetafrú Bandaríkjanna Michelle Obama kíkti á rúnntinn með þáttarsjórnanda The Late Late show James Corden. Þátturinn verður sýndur í heild sinni á morgun í Bandaríkjunum […]

Erna – Heimilisinnblástur dagsins – Stórir gluggar

Ég er mjög hrifin af stórum gluggum og ekki skemmir ef útsýnið er flott, ég er svo heppin að hafa hvoru tveggja heima hjá mér. […]

Skelltu þér í Pop Up Yoga í dag!

Þá er komið að því! Fyrsti tími Pop-Up Yoga Reykjavík verður að venju á Sumargötu Laugavegs þriðjudaginn 19. júlí kl: 18:00. Við hlökkum mikið til […]

Grillspjót með lambakjöti og grænmeti

Er þetta ekki algjörlega málið í góða veðrinu!  Hér er flott uppskrift/hugmynd frá Eldhúsperlum Lamba grillspjót (fyrir 3): 500 gr lamba innralæri 1 rauð paprika […]

DIY – Þetta er hálsmen er bæði einfalt og flott

Þetta flotta hálsmen er einfalt að búa til og efnið er hægt að fá í flestum föndurbúðum. Gæti líka komð vel út að nota leðurreimar […]

Chiagrautur – nokkrar frábærar uppskriftir

Chiafræin innihalda mikið magn af próteinum, omega 3 fitusýrum, andoxunarefnum, vítamínum og steinefnum. Þau eru auðmeltanleg en standa lengur með okkur en hefðbundið morgunkorn. Þau […]

Kollwitzplatz og Mauerpark útimarkaðir í Berlín

Ég hef áður sagt frá því að ég er að fara til Berlinar í ágúst og er búin að vera skoða verslanir HÉR HÉR og […]

Tíska – Matching Set

Hvað finnst ykkur um matcing set þ.e.a.s að vera í stíl flíkur  með  sama munstri, lit, efni og áferð að ofan og neðan 🙂 Okkur […]

Make up tips og trix fyrir flottar konur eftir fertugt

Við höfum fengið nokkrar ábendingar um að koma með sniðug make up trix fyrir eldri húð hér eru nokkur góð video sem ættu að hjálpa. […]

Skemmtilegt heimilisblogg – livingonabudget

Livingonabudget er skemmtileg vefsíða þar sem má finna sniðugar hugmyndir fyrir heimilið og DIY verkefni.  Við mælum með því að þið kíkið við og þar […]

Pokémon GO nú aðgengilegur á Íslandi!

Á vefsíðu Nörd Norðursins er sagt frá því að leikurinn  Pokémon Go sé nú aðgengilegur á Íslandi. Nú geta íslenskir notendur sótt sér Pokémon GO […]

Tíska – Cut Out kjólar

Innblástur dagsins eru cut out kjólar flott trend sem hefur verið áberandi að undanförnu.  

Bakaðar kjúklingbringur, fylltar með ferskum kryddjurtum og rjómaosti

Innihald 4 stk kjúklingabringur, skorið inn í þær til hálfs, langsum 250 g rjómaostur handfylli af ferskum kryddjurtum, fínsaxaðar salt og pipar 4 stk meðalstórar […]

Andrea – Mæli hiklaust með þessum!

Það verður að viðurkennast að ég versla mikið af íþróttafatnaði og nú er ég búin að finna þægilegar buxur sem geta ekki klikkað! Íþróttalínan hjá […]

Tíska – Slip kjólar við öll tækifæri

Slip kjólar, náttkjólar eða hvað sem þú vilt kalla þá eru heitir í dag og hægt að nota við nánast öll tækifæri.   Þessir kjólar […]

Smá útsölutryllingur #vol1

Við skelltum okkur  í  Kringluna og kíktum á nokkrar útsölur, við ætlum að byrja á því að sýna ykkur óskalistann frá Beautybarnum þar er útsala […]

Trending – Loðnar neglur……………

Bless naglalakk og halló loðnar neglur………….. nei er það. Þú getur allavega verið viss um að fá mikla athygli ef þú mætir á svæðið með […]

Heimilið – Flott rustic sófaborð

Falleg gróf og rustic sófaborð koma nánast allstaðar vel út,  hvort sem það stílhrein heimili  eða þar sem nokkrum stílum er blandað saman.  Viðurinn gefur […]

Innblástur dagsins – Húðflúr á bakinu

Innblástur dagsins er flott húðflúr á bakinu hvort sem það er lítið eða stórt. Það eru margir sem velja sér að hafa stór húðflúr á […]

Sumartrend – Top Knot! eða hár snúður

Top Knot eða hár snúður er alltaf smart hvort sem hann er settur upp í greiðslu eða hent í lausan hnút.  Þetta hentar rosalega vel […]

Sniðug ráð til þess að skipuleggja ísskápin

Með því að skipuleggja betur hvernig við komum matvælunum fyrir í ísskápnum er minni hætta á matarsóun.  Við eins  og eflaust magir aðrir könnumst við […]

Kennslumyndband – einfaldar leiðir til að gera ombre áferð á neglurnar

Í þessu myndbandi eru kenndar fimm aðferðir til að gera ombre áferð á neglurnar.  Aðferðirnar eru hver annar einfaldari og þetta ættu flestir að gerta […]

HM kemur til Íslands búið að undirrita leigusamninga!

Þá er það komið á hreint sænski risinn H&M Hennes & Mauritz opnar á Íslandi 2017 og 2018. Það var fasteignafélagið Reginn sem undirritaði leigusamninga um […]

Tíska – Með bakið bert í sumar

Það er svo mikið til af fallegum kjólum, samfestingum bolum o.s.f.r sem eru opnir í bakið, Okkur finnst þetta ótrúlega smart sérstaklega á sumrin þegar […]

Kínóa er súpermatur, hlaðið próteini, kalki, járni, lífsnauðsynlegri fitu, og vítamínum

Kínóa er ekki eiginleg korntegund heldur er það fræ af Chendopodium ætt og náskylt bæði rauðrófum og spínat. Inkarnir borðuðu ekki bara fræið heldur líka […]

Manuela Ósk : Litrík der

Þetta finnst mér skemmtilegt fyrir sumarið! og nú treysti ég bara á að það verði sól í allt sumar x

Andrea – Geggjuð derhúfa í takmörkuðu upplagi fyrstur kemur fyrstur fær!

Höfuðföt  hafa komið vel sterkt inn í tískuna undanfarið.  Þar á meðal derhúfur sem hafa verið vinsælar,  ég ein af þeim sem elska að hafa […]

Hár – Er Undercut nýjasta hártrendið?

Er undercut nýjasta hártrendið hjá konum?  Hver veit, en þetta getur verið ótrúlega flott á ákveðnum típum sem þora að vera öðruvísi.  Spurning fyrir þær […]

Langar þig í tréhús ?

Þetta er flottasta tréhús sem ég hef séð væti ekki leiðinlegt að geta skellt sér með góða bók eða hugleiðslutónlist og slappað, stinga af frá […]

Uppskrift af girnilegum Hummus frá Náttúrulækningafélagi Íslands

Hér er uppskrift af dýrindis hummus frá henni Gosíu. Hummus er frábær sem viðbit á brauð eða sem hollt meðlæti með snakki.  Nafnið hummus kemur […]

20 ráð til að auka hreyfingu í daglegu lífi

Hér má finna 20 hugmyndir frá Harvard Health til þess að koma meiri hreyfingu inn í líf þitt, og til að fá meiri hreyfingu út […]

Erna og Manuela Ósk – spennandi viðburður í London

Okkur Manuelu var boðið á spennandi viðburð síðastliðinn fimmtudag í London þar sem F&F var með Press event til að kynna haust og vetrarlínuna 2016. […]

Tíska – Tropical Print

Það er ekki bara hawaii skyrtur sem eru með tropical printi þetta  sumartrend er sjúklega flott.  Hvort sem það eru bomber jakkar, kjólar, skór eða hvað […]

Vann 54.823.710 krónur í lottó – en ætlaði ekki að kaupa lottómiða!

Flestir sem spila í lottó hafa látið sig dreyma um vinninginn og jafnvel ráðstafað honum í huganum. Ég þekki engan sem hefur unnið stóran vinning […]

Nýtt í HM.com – linkur á síðuna

Ég er pínu ofvirk þessa dagana þar sem ég er á leiðinni til Berlínar og er að skoða hvað er nýtt í verslunum sem ég […]

Tíska – Fourth of July Outfits

Bandaríska þingið kláraði lokaútgáfu sjálfstæðisyfirlýsingarinnar og sendi hana til prentara 4. júlí 1776. Bandaríkjamenn minnast þessa atburðar með því að halda upp á þjóðhátíðardaginn sinn […]

Andrea – Gerði frábær kaup enda með æði fyrir marmara

Það má segja að áhugi minn fyrir aukahlutum inn á heimilið hefur aukist mikið. Marmari hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér  og hef ég […]

ÁFRAM ÍSLAND – Eva Ruza er með hjálplegt myndband fyrir strákana okkar

Við hjá KRÓM erum mega spenntar yfir leiknum sem er í dag og strákarnir okkar verða að gera jafntefli eða vinna til að komast í […]

Vantar þig hugmyndir að flottum tjaldsvæðum?

Nú er komin tími til þess að skella sér í útilegu ég hef farið á hverju sumri og mjög oft á sömu staðina. En nú […]

Búið er að velja glæsilega þáttakendur í Miss Universe Iceland

Þá er búið að velja 20 glæsilega þáttakendur í Miss Universe Iceland, fjöldi umsókna barst í keppnina og valið var ekki auðvelt.  Við óskum þessum […]

Instagram vikunnar – Birkir Bjarnason

Að þessu sinni kíkjum við á Instagram síðuna hans Birkirs Bjarnasonar enda er hann mikið í sviðsljósinu þessa dagana með landsliði Íslands á EM og […]

Nýja húsið hennar Kendall Jenner er sjúklega flott

Kendall Jenner er nýlega búin að kaupa sér glæsilegt hús í Los Angeles en húsið keypti hún af Emily Blunt og John Krasinski.  Húsið er nýtískulegt […]

Förðun og hár – Rautt&Blátt&Hvítt skal það vera

Nú styttist heldur bertur í stóru stundina þegar leikur Íslands og Frakklends á EM skellur á, við erum svo spennt……… Hér er inspiration dagsins í […]

Endurnýting á skemmtilegan hátt

Hérna eru nokkrar flottar hugmyndir þar sem gamlir hlutir eru endurnýttir á skemmtilegan hátt. Gamall stigi sem bókahilla Nota stóla sem fatahengi Hérna eru speglar […]

Trending wrap choker – leðurreim um hálsinn er sjúklega flott

Wrap choker er einfaldlega sjúklega flott og við erum að elska þetta trend.  Leðurreim um hálsinn hvort sem hún er með smá skrauti á eða […]

Lína Birgitta – FLORAL BOMBER JACKET

Það var nýr jakki að bætast við í flóruna en það verður að viðurkennast að hann er too good looking! Þessi blóma bomber jakki er […]

Tísku Innblástur – Vertu skvísa í fánalitunum

Ok nú eru flest allir íslendingar að rifna úr þjóðarstolti enda full ástæða til!  Það er hægt að vera skvísa í fánalitunum svona fyrir þær […]

Eiginkona Wayne Rooney brjáluð út í fjölmiðla

Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, er allt annað en ánægð með enska fjölmiðla eftir umfjöllun um tap Englands gegn Íslandi í gær Fjölmiðlar hafa farið […]

Innblástur dagsins – Leður og blúnda

Hversu flott leður og blúnda falla saman eins og flís við rass!  Inspiration dagsins eru þessar flottu myndir  

Ertu að fara að halda garðpartý í sumar? Hér eru nokkrar sniðugar hugmyndir

Við fengum fyrirspurn frá lesanda KRÓM sem er að fara að halda garðpartý í sumar og vantaði hugmyndir.  Henni langar að skreyta og gera flott […]

Birkir Bjarnason svarar ASOS sem bauð honum vinnu sem fyrirsæta

Það eru ekki bara knattspyrnufélög sem sýna flottu landsliðsmönnunum okkar áhuga ASOS fatakeðjan vill fá Birki Bjarnason til sín sem fyrirsætu. Og eins og sjá […]

Rétta jógað hvað hentar þér?

Hvað er það sem kemur upp í hugann þegar þú heyrir orðið jóga? Tágrannur maður í lótusstellingu, fólk á hvolfi, ótrúlegur liðleiki, grænmetisfæði eða gamlir […]

Hér eru nokkrir geggjaðir smáréttir fyrir HM partýið – ÁFRAM ÍSLAND

Hér eru nokkrar uppskriftir af smáréttum fyrir HM partýið í kvöld Djúpsteiktar ostakrókettur  Ostakrókettur innihald100 g kryddsmjör með blönduðum kryddjurtum50 g hveiti4 dl matreiðslurjómi150 g […]

Tískuinnblástur – Gulur og aftur gulur

Gulur litur er kannski ekki það fyrsta sem mér dettur í hug þegar ég er að leita mér að flottu dressi.  Það á líklega eftir […]

Sjúklega flott skrifstofurými á Granda

Þetta sjúklega flotta skrifstofurými sem er 100 fm er út á Granda og það er til leigu ásamt 300 fm vörurými.  Kræst hvað við værum […]

Sætt í barnaherbergið frá HM-home

Það er alltaf jafn gaman að kíkja á vefsíðuna hjá HM home og skoða hvað er nýtt og nú var allt það flotta í barnaherbergin […]

Íbúðin hennar Gwyneth Paltrow í NY er geggjuð

Við værum meira en lítið til í að eiga heima þarfna og meira að segja mætti Gwyneth Paltrow eiga heima hjá okkur…………   Sjá nánar […]

Tíska – Há klauf

Há klauf er og hefur verið áberandi að undanförnu enda flott og kynþokkafullt , hérna eru nokkrar  inspiration myndir.  

Snilldar endurnýting – Breyttu gömlu stólunum í flottan bekk á einfaldan hátt

Það er hægt að búa til flottan bekk úr gömlum já og nýjum stólum en við erum svo hrifnar að endurnýtingu að við urðum að […]

Sumarlegir mjólkurhristingar á þrjá vegu

Ótrúlega skemmtilegt að bjóða upp á alvöru heimalagaða hristinga. Hver uppskrift er fyrir 1-2, best er að nota blandara til að gera hristingana, en það er […]

Brauð búið til úr Ís!

Án gríns þetta er eitthvað sem verður gaman að prófa! Kveðja KRÓM Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR 

10 leiðir að hollari matarinnkaupum

Öll stöndum við reglulega frammi fyrir því að vita ekki hvað við eigum að kaupa inn og ég tala nú ekki um ef við erum […]

Selena Gomez í nýju og spennandi hlutverki

Selena Gomez hefur landað sýnum stærsta fyrirsætusamning hingað til, og verður andlit Louis Vuitton í auglýsingaherferð tískuhússins fyrir haust og vetur 2017.  Þessari  glæsilegu 23 […]

Geggjuð íbúð á Vesturgötunni

Við rákumst á þessa flottu íbúð á netinu en hún er til sölu, þetta er að okkar mati sjúklega flott íbúð og á góðum stað. […]

Turmerik súperskot – afar gott fyrir ónæmiskerfið

Þetta er sko eitthvað til að byrja daginn á. Turmerik súperskot til að koma kerfinu í gang og verja ónæmiskerfið. Prufaðu að taka eitt svona […]

Litaðir hælar setja punktinn yfir i-ið

Algengasti litur á skóm er svartur og svo brúnn þar á eftir en það er alltaf að aukast litaúrvalið af skóm.  Við erum sérstaklega skotnar […]

Ert þú sammála, er þetta er ljótasti litur í heimi?

Ríkistjórnin í Ástralíu lét gera víðamikla rannsókn á því hvaða litur fólki þætti ljótastur.  Ástæðan var í forvarnaskyni til þess að gera sígarettupakka eins fráhrindandi […]

17.júní – Pönnuköku hnallþóra

Pönnukökur 2 stk egg 1 dl sykur 3 dl hveiti 1 tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar ½ tsk kardimommudropar smá salt 3 msk brætt smjör […]

Inspiration – Hár fyrir tónlistarhátíðir sumarsins

Hér eru nokkrar flottar hárgreiðslur sem sóma sér vel á tónlistarhátíðum sumarsins, Solstice byrjar í dag og það ætla örugglega margir að leggja leið sína […]

Sæti krimminn Jeremy Meek er laus úr fangelsi og hefur snúið sér að fyrirsætustörfum

Þega Jeremy Meek 32 ára var handtekinn í febrúar á síðasta ári og settur á bak við lás og slá fór mynd af honum eins og […]

Vinningshafinn sem fær 20.000 gjafabréf hjá F&F er…………

Að þessu sinni er það hún  Björg Ragnarsdóttir sem er heppin og vann 20.000 króna gjafabréf hjá F&F. Eins og venjulega notuðum við random calculator […]

Tíska – half tucked in

Það að vera hálfgirtur er nú bara í tísku ….. hálfgirtur þetta orð er ekki alveg að virka!   En eins og myndirnar sýna er […]

Manuela Ósk – Flott outfit fyrir tónlistarhátíðir sumarsins

Nú er Secret Solstice vikan loksins runnin upp! Solstice mun vera fyrsta tónlistarhátíðin sem ég fer á í sumar en klárlega ekki sú síðsta. Það […]

Nokkrir ferskir góðir boost-drykkir

Heilsuboost Innihald 1 ds Melónu- og ástaraldinskyr.is 1 dl Floridana heilsusafi 50 g frosnir mangóbitar • 6-8 ísmolar Aðferð: Öllu blandað saman í blandara. Trönuberja […]

Heimilið – Innblástur dagsins eru gráir tónar

Grátt gengur með nánast öllum litum og margir eru með gráan lit sem grunntón á sínu heimili með vegg eða veggi málað í gráu og […]

Tíska – Espadrilles sumarlegar og sætar

Það er nú ekki hægt að segja að espadrillur séu nýtt trend þar sem má rekja fyrstu espadrilles skóna til 14 aldar. En það er […]

Andrea – Sumar hristingurinn með Baobab!

Mig langar að deila með ykkur vitamin sumar hristingnum mínum! Hann er stútfullur af náttúrúlegum vitaminnum sem kroppurinn þarfnast . Í honum er: 1 msk […]

Hönnun – HAY+Gym+Hooks

Þessir hringir eru snilldarhönnun frá HAY, hringirnir kallast Gym Hooks og eru til í nokkrum litum og stærðum.  Það er hægt að nota þá ótal […]

Sterkur matur getur aukið lífslíkur þínar!

Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem birtar eru í  British Medical Journal (BMJ) þá getur bragðsterkur matur ekki bara látið munn okkar loga og fengið okkur […]

Trending – Gallabuxur “fringle”

Gallatrendið og sjóðandi heitt og núna er komið smá tvist í gallabuxnatískuna “fringle” eða kögur neðst á buxnaskálmunum. Hér að neðan er kennslumyndband, hvernig líst […]

Helgarbomban – Marengsterta með kókosbollurjóma og jarðarberjum

Marengsbotnar: 6 eggjahvítur 300 gr sykur 1/2 tsk cream of tartar eða vínsteinslyftiduft Aðferð: Hitið ofn í 120 gráður með blæstri. Þeytið eggjahvíturnar þar til […]

Nýir Emojis ertu reddý!

Ok eru ekki allir til í að fá nýja Emjojis í símann sinn? Nú getur þú nánast hætt að skrifa textaskilaboð og sent bara einn […]

IKEA í spennandi samstarfi við Tom Dixon og HAY

IKEA kynnti á dögunum spennandi samstarf  við heimsfræga hönnuði, hvorki meira nér minna en HAY og Tom Dixon.   Þetta er ekki í fyrsta skipti sem […]

Flott sundfatalína frá Kendall og Kylie kemur í TOPSHOP í Kringlunni

Kendall og Kylie hafa gefið út nýja sunfatalínu í samstarfi við TOPSHOP. Þetta mun vera í þriðja skipti sem þær systur hanna í samstarfi við […]

Af hverju er þessi “hálfmáni” neðst á nöglinni ?

Þá er komið að enn einni pælingunni hjá okkur nú er það hálfmáninn á nöglinni………. Hálfmáninn er viðkvæmasta svæðið á nöglinni og er kallaður luna […]

Flott hjólhýsi sem búið er að innrétta

Ég rakst á þessar myndir á netinu af hjólhýsum sem búið er að innrétta á persónulegan hátt, væri ekki slæmt að fara í útilegu með eitt svona […]

Hollt og heimagert nammi fyrir hundinn!

Já það er ekkert verra að geta útbúið hollt og gott nammi fyrir hundinn sparar pening og við vitum þá hvað hann er að fá, Þú […]

Holl og gómsæt bláberja- kókoskaka sem ekki þarf að baka

Þetta er bollakaka (e.cupcake) og er hrákaka þar sem ekki þarf að hita kökuna. Í þessari hráköku eru bara náttúruleg innihaldsefni og enginn viðbættur sykur. […]

Tíska – Flottur Boyfriend Blazer er must have!

Flottur Boyfriend Blazer er must have að okkar mati helst í nokkrum litum, geggjað að hafa hann aðeins lausan sem nær niður fyrir rass.  Okkur langar […]

Hönnun – Hin svokölluðu “herringbone” gólf eru alltaf flott

Parket er með vinsælli gólfefnum en það er hægt að leggja það á mismunandi vegu þessi aðferð er alltaf flott þ.e.a.s herringbone aðferðin.  Gefur flotta […]

Herratískan í sumar er bæði fjölbreytt og flott

Röndótt, sandalar, strigaskór við jakkaföt, bomber jakkar, gallabuxur við gallaskyrtur,gallajakkar og smá boho fílíngur eru heitustu trend sumarsins hjá strákunum samkvæmt tískublöðum erlendis. Tískan er svo sannarlega […]

DIY verkefni með nælum, ótrúlega margt hægt að gera

Það er ótrúlega margt sniðugt hægt að gera með  einföldum og hversdagslegum hlutum  eins og nælum.  Þú þarft bara að fá sniðuga hugmynd og byrja……… […]

Greinar í vasa eru dásamlega fallegar

Fallegar greinar geta staðið mjög lengi og eru alveg dásamlega fallegar ef þær fá að njóta sín.  Við kíkjum reglulega í verslunina Fjórar Árstíðir og […]

VÁ veist þú hvað Chewbacca konan er búin að græða mikin pening!

Myndbandið af Chewbacca konunni  henni Candace  er mest skoðaða facebook video EVER með 150 milljón áhorf! Hún hefur nú þegar fengið 420.000 dollara í formi gjafa […]

Heppnir lesendur KRÓM sem unnu gjafapakka frá iWhite eru……….

Þá er komið í ljós hvaða fimm heppnu lesendur KRÓM frá gjafapakka frá iWhite sem inniheldur bæði tannhvíttunar góma og tannkrem. Eins og venjulega notuðum við […]

Gjafaleikur – Bjartara bros og hvítari tennur í sumar!

iWhite tannhvíttunarvörurnar eru áhrifaríkar en jafnframt mildar á bæði tennur og góma og ekki skemmir fyrir að þær eru einstaklega auðvelar í notkun  Við ætlum […]

Frumlegir myndaveggir fyrir þá sem langar að fara út fyrir það hefðbundna

Finnst þér gaman að gera hlutina aðeins öðruvísi og prófa eitthvað nýtt?  Þá ætti þetta að vera fyrir þig, hér eru skemmtilegar hugmyndir að myndaveggjum […]

Sniðug og ódýr leið til að lýsa upp í garðinum

Mér finnst þetta alveg brilljant lausn til að lýsa upp í garðinum flott meðfram beðum, við pallinn eða göngustígum og tröppum Eiga ekki flestir einhverja metra af […]

Tíska – Hvít boho skyrta er með heitari trendum

Þessar flottu hvítu  boho sumarskyrtur eru æði og ætla greinilega að vera heitt sumartrend enda má sjá tískukvísurnar klæðast þeim. Hér eru nokkrar street style […]

Einfalt að koma skipulagi á skartið!

Það þarf ekki að vera flókið að hafa skartið í röð og reglu fyrir utan hvað það fer miklu betra með það.  Við könnumst nú […]

Tíska – Nú erum við að tala um krullur!

Eru krullur næsta heita hártrendið við erum að tala um alvöru krullur. ekki liði eða bylgjur.  Það er nú svo oft þannig að þeiir sem […]

Heitt heimilistrend – Ananas

Það er ekki annað hægt en að segja að ananas krukkur, púðar, myndir, sænguver, lampar o.s.fr sé með heitari heimilistrendum í dag hér eru mokkrar […]

Kíktum í Góða Hirðinn og fundum fullt af flottu dóti

Við tókum einn hring í Góða Hirðinum í gær og viti menn við fundum fullt af flottu dóti sem við hefðum alveg verið til í […]

Tíska – Bleikt í sumar

Bleikur litur er svo fallegur og passar einstaklega vel við á sumrin við sólbrúna húð.  Það verður klárlega fjárfest í fallegri bleikri flík í sumar […]

!!!!! HIPP HIPP HÚRRA – KRÓM er 2.ára !!!!

Á þessum degi fyrir 2 árum síðan fór Króm.is í loftið!  Við sem komum að Króm sátum með stress hnút í maganum yfir því hvernig […]

Góð ráð fyrir hundaeigendur – Hvernig á að minnka hundahár á heimilinu

Hundar eru yndisleg gæludýr eins og eigendur þeirra vita manna best. En þótt þeir séu hvers manns hugljúfi fylgir þó einn ókostur sem er sá […]

Heimilið – Upphengd húsgögn eru öðruvísi og flott

Þegar lítil rými eru innréttuð er sniðugt að hengja upp húsgögn. Þá lítur út fyrir að gólfpláss sé meira og rýmið virkar stærra. Eins er gaman […]

Þrjár girnilegar og sykurlausar uppskriftir

Parmesankjúklingur með beikonsalsa Innihald:  Kjúklingabringur, 4 stk 1 egg pískað og piprað Parmesanostur, bestur nýrifinn ferskur 1 pakki af beikoni Tómatpúrra , Himnesk hollusta 2-3 […]

Afskorin blóm setja alltaf punktinn yfir i-ið

Það sem ég elska afskorin blóm!!  Enda eru þau svo falleg og setja alltaf punktinn yfir i-ið heima hjá mér. Öll rými verða einhvern veginn […]

Flott en einföld greiðsla – kúlutagl

Já það er nú ekki hægt að gera mikið einfaldari greiðslu en þetta og útkoman er sjúklega flott. Hentar bæði fyrir litlu pæjurnar sem vilja […]

Andrea – Nýr og geggjaður bomber jakki

Bomber jakka tískan er vinsæl og til eru jakkar í nánast öllum litum.  Mitt val var auðvitað flókið eins og með flest allt annað sem […]

Dásamlega falleg og bleik sumarbrúðkaup

Það er fátt yndislegra en að fara í brúðkaup og samgleðast með vinum eða ættingjum.  Undantekningarlaust eru brúðhjónin geislandi og falleg með fullt af væntingum […]

Eyeliner – nokkrar einfaldar aðferðir

Hér eru nokkrar auðveldar aðferðir fyrir hina fullkomnu eyeliner línu sem sumum tekst að gera en öðrum ekki eins vel…………….     Kveðja KRÓM Munið […]

Nú er tími sumarblóma hér eru góð ráð, hvernig á að planta þeim?

Nú er tími sumarblóma og margir þegar búnir að kaupa falleg og litskrúðug blóm til að gera sumarlegt og fallegt í garðinum.  Á mínu heimili […]

Flottur gallajakki gengur við allt

Flottur gallajakki er nánast must have á sumrin og er alltaf í tísku sérstaklega núna í öllu denim æðinu.  Hér eru nokkrir fínir og hugmyndir […]

Sítrónuvatn með chia fræjum og chia skot

Það er einstaklega hollt og hreinsandi að drekka  glas af heitu/volgu vatni með sítrónu á hverjum morgni. Ennþá betra og sniðugara er að bæta við […]

Sælkerakokkurinn Eva Laufey er að fara gifta sig í sumar og við fengum hana í spjall

Við fengum hana Evu Laufey Kjaran sælkerakokk með meiru til að segja okkur aðeins frá undirbúningnum að stóra deginum í sumar. Hvenar er stóri dagurinn […]

Street style – Gallastuttbuxur

Innblástur dagsins eru gallastuttbuxur við kíktum á street-style myndir og það er hægt að dressa gallastuttbuxur upp með hælum og flottum jakka. Nú eða nota […]

Áttu börn? Er óeðlilaga hjótt!!!

Já eins fyndið og það er fá margir foreldrar sting í magann ef það er búið að vera óeðlilgega hljótt  í einhvern tíma þegar börnin […]

Spennandi samstarf H&M og Kenzo

Sænski tískurisinnn H&M hefur sagt frá því að næsta samstarf verði við Kenzo tískuhús en línan verður frumsýnd þann 03.nóvember 2016.  Það eru þau Carol Lim […]

Tíska – steldu stílnum og vertu í sumarfíling

Það koma vikulega nýjar vörur í F&F og nú streyma flottar sumarvörur í verslanirnar, við kíktum við og fundum fullt af flottu.  Nú getur þú […]

Ofnbakaðar nachos með nautahakki, baunum og osti

Uppskrift fyrir 4-6 Innihald 400 g nautahakk • repjuolía 1 ds niðursoðnar pintobaunir, skolaðar 2½ dl salsasósa 300 g nachosflögur 2½ dl rifinn cheddarostur 2½ […]

Heimilið – svart, hvítt & viður combo sem getur varla klikkað

Þessi samstening er svo falleg svart, hvítt & viður, getur nánast ekki klikkað.  Innblátur dagsins eru falleg heimili þar sem má sjá þessu comboi  blandað saman. […]

Tíska – banda brjóstahaldarar eru æði

Þessir geggjuðu strappy/banda brjóstahaldarar eru með heitari trendum í sumar enda ótrúlega flottir innan undir boli með síðu hálsmáli, jakka eða kjóla.  Þessar myndir ættu að […]

Græna þruman – allir sem umhugað er um sína heilsu ættu að prófa

Uppskrift dagsins er af grænu þrumunni sem er „boost“ sem allir sem umhugað er um sína heilsu ættu að prófa. Uppskrift: 100 gr. spínat 100 […]

Hveiti- og sykurlausar pönnukökur!

Mig langar að deila með ykkur æðislegri uppskrift að pönnukökum. Þó þær séu hveiti- og sykurlausar þá smakkast þær skuggalega mikið eins og þessar gömlu […]

Blúnda áberandi á Billboard hátíðinni í gær

Billboard hátíðin var haldin í gær og eins og alltaf var spenningur að sjá í hverju stjörnurnar myndu mæta.  Í þetta sinn gengu þær inn […]

Sjúklega flott Sumarhús í Skorradal

Vá!  Hversu flott er þetta, okkur langar að kaupa þennan bústað með öllu innbúinu. Það er greinilega hugað að hverju smáatriði og heildin kemur einstaklega […]

Tíska – High Waist Trend

Við erum ekki ósáttar við “High Waist Trend” enda mjög þægilegt,  munið þið eftir mjaðmabuxunum!  Það voru ekki margar skvísur sem voru að fíla það […]

Svartbaunaborgari með kotasælusósu – Uppskrift frá Heilsustofnun NLFÍ

Þessar uppskriftir eru teknar úr uppskriftarbók Heilsustofnunar NLFÍ í  Hveragerði. Þetta er flottur valkostur fyrir þá sem vilja minnka kjötátið og fá sér samt bragðgóðan […]

Mánudags Innblástur – pastellitir á heimilið

Pastellitir eru svo fallegir og gefa heimilinu sumarfílíng. Sniðugt er að spreyja eða mála í pastellitum það sem fyrir er því oft leynast gersemar í […]

Einfalt og hollt og sjúklega gott snarl

Hérna er ein frábær uppskrift að girnilegu snarli Það sem þarf er: Granóla eða mþaúslí Jógúrt að eigin val Fersk ber að eigin vali Muffin bökunarform […]

DIY bomber jakki

Hérna er sniðug leið til að breyta hversdagslegri joggingpeysu í glæsilegan bomer jakka ! Þetta þarftu: Peysa sem þú ert hætt að nota og skraut […]

Langar ykkur í meira sexý brjóstaskoru? Við erum með lausnina

Við rákumst á þessa grein um daginn og ákváðum að deila með ykkue gleðinni.  Þessi grein kennir okkur  að skyggja “contoura” brjóstaskoruna  svo að hún […]

Íris Tara- Bleikur bomber jakki í skápinn minn!

Ég fór til New York í síðasta mánuði í vinkonu ferð sem var alveg æðislegt! Ég verslaði eitthvað en þó ekkert rosalega mikið (aðalega snyrtivörur!). […]

Inspiration – Sumar boho fílingur

Með hækkandi sól og sumri kemur boho tískan sem  tengist að vísu oft tónlistarhátíðum en hér eru nokkrar flottar inspiration myndr.  Flottur Kimono og loose […]

Förðunarfræðingurinn Lucia Pittalis er þvílíkur snillingur

Förðunarfræðingurinn Lucia Pittalis er þvílíkur snillingur og getur og breytt sér með förðun í nánast hvern sem er. Hérna eru nokkur make up þar sem hún […]

Karlmenn prufa að vera í hælaskóm – útkoman er frábær

Karlkyns starfsmenn Stylist Magazine voru í hælaskóm í einn dag og útkoman er skemmtileg og skondín.  

Fallegar fjaðrir inn á heimilið

Það er hægt að nota fjaðrir á fallegan máta heimavið. Hvort sem það eru  fjaðrir í vasa, ramma eða einfaldlega mynstur, fallegar fjaðrir má finna […]

Instagram vikunnar kemur á óvart!

Þessi Instagram aðgangur var búin til þar sem barbídúkka er í aðalhlutverki. Flestir sem pósta myndum á Instagram eru að gera eitthvað skemmtilegt og spennandi […]

Hvað eru innantómar hitaeiningar?

Innantómar eða tómar hitaeiningar (kaloríur) eru hitaeiningar sem gefa orku en innihalda lítil sem engin næringarefni eins og vitamín og steinefni. Líkaminn þarf á orkunni að halda […]

Flott sjónvarpsherbergi á to-do listanum

Það hefur staðið til frekar lengi að taka sjónvarpsherbergið í gegn en einhvern veginn ekki orðið að því ennþá.  En ég er samt búin að […]

Eru Vöfflurnar að koma aftur?

Það er spurning! eru vöfflugreiðslur að koma aftur, þá er eins gott að skjótast í geymsluna og gramsa eftir gamla vöfflujárninu.       Þetta […]

Ný vörulína í IKEA unnin í samvinnu við einn af þekktustu gler- og keramíkhönnuðum Skandinavíu.

IKTIGT vörulínan er unnin í samvinnu við Ingegerd Råman, einn af þekktustu gler- og keramíkhönnuðum Skandinavíu. Fyrir utan lágstemmda gler- og keramíkvinnslu, eru margar af […]

Myndband – Einfalt en algjör snilld !

Það getur verið snúið að taka híðið af kiwi, mango og avocado hér er einfalt ráð en algjör snilld og má eflaust nota fyrir fleiri […]

Must have fyrir sumarið þessi klassíska hvíta sem gengur við allt

Eitthvað sem að allar konur ættu að eiga fyrir sumarið já og bara  allan ársins hring er hin fullkomna hvíta skyrta. Passlega laus þannig að […]

Hár trend – ” Half bun “

Þessi greiðsla sem er hálf uppsettur snúður eða “Half bun ” er þægileg og flott, ekki skemmir fyrir hversu auðvelt er að gera hana.   […]

Hvernig á að velja sólgleraugu eftir andlitsfalli ?

Ef þig langar að kaupa þér ný sólgleraugu sem passa þínu aldlitsfalli eru hér ágætis leiðbeiningar sem hægt er að hafa til hliðsjónar.   Kveðja […]

Á að skella sér á tónlistarhátíð í sumar? kíktu þá á þetta!!

Þessi flottu trend eru æðisleg fyrir komandi tónlistahátíðir hvort sem það er hérlendis eða erlendis. Við erum allaveganna búin að fá góðan innblástur og getum […]

40+

Maria Vizuete heldur úti skemmtilegri bloggsíðu sem heitir the Mia Mia Mine blog.   Stíllinn hennar er flottur og er hún óhrædd við að klæða […]

Ekta Eurovision ídýfur ert þú með partý?

Það er að sjálfsögðu mikilvægt að vera með góðar veitingar til að narta í yfir Eurovision, þarf ekkert endilega að vera óhollt! Spínat pestó Dísu […]

DIY MINI PLANT STAND

Ferlega sætir standar undir plöntur sem er auðvelt að gera, þú getur málað eða speyjað í þeim lit sem henta þínu heimili.   HÉR eru […]

Brunch-pizzur sem slá í gegn

Innihald: 4 stk. tortillakökur 2 dl. rifinn cheddarostur 2 dl. rifinn Ísbúi 2 dl. Gott í matinn sýrður rjómi 18% 3 tsk. Dijon sinnep 1 […]

IKEA hacks – BEKVAM kryddrekki hægt að nota á ótal vegu

Hver elskar ekki eitt stykki ódýrt Ikea hack ??? Við vorum búin að sýna ykkur skemmtilegar hugmyndir með ódýru RIBBA hillunum HÉR  en þessar BEKVAM […]

Er Virgil Abloh nýjasta stjarnan í tískuheiminum?

Virgil Abloh er allraf meira og meira áberandi í umræðunni þegar kemur að tísku, hann hannar undir nafninu  Off-White  Fötin hans hafa fengið mikla athygli […]

Derhúfur eru flottar við nánast allt!

Derhúfur passa við nánast hvað sem er og geta gert mikið fyrir heildar útlitið. Þær geta gert fínni dress afslappaðari og svo eru þær snilld […]

DIY – Flott útihúsgögn

Það er ódýrt og einfalt að nota Pallettur til að búa til flott útihúsgögn hvort sem það er á pallinn, í garðinn á svalirnar eða […]

Mother’s Day frábær ný mynd í SAMbíóunum við gefum 40 miða!!

Mother’s Day er ný mynd sem verið er að sýna í SAMbíóunum og er alveg frábær skemmtun,við skelltum okkur nokkrar af KRÓM til að sjá […]

Naglaskraut nokkrar skemmtilegar og auðveldar leiðir

Hérna eru nokkrar skemmtilegar og auðveldar leiðir til að gera flott naglaskraut.  Nú er bara spurningin um að prufa sig áfram… .   Kveðja  KRÓM […]

Kennslumyndband flott og einföld greiðsla

Hér sýnir hún Kate okkur hvernig við getum gert flotta greiðslu á einfaldan hátt.  Kate heldur úti skemmtilegri bloggsíðu en er þó þekktust fyrir youtube rásina […]

Amerískar beikonosta-skonsur með eggjahræru og lárperu

Beikonosta-skonsur 4½ dl hveiti 2 tsk lyftiduft 1 msk sykur sjávarsalt á hnífsoddi 1 tsk svartur pipar 3 msk smjör, skorið í örsmáa teninga 2 […]

Fallegar og litríkar sumarfarðanir

Inspiration dagsins eru fallegar og litríkar sumarfarðanir. Nú er um að gera að skipta yfir í bjartari liti með hækkandi sól., enda mikið af flottum sumarvörum […]

Harry Styles sýnir nýju klippinguna

  Það brá mörgum aðdáendum hljómsveitarinnar One Direction þegar Harry Styles setti mynd af afklipptri fléttu á Instagram og sagði að hann hefði látið klippa […]

Eurovision undankeppnin er í kvöld – Áfram Ísland!

ÁFRAM ÍSLAND! Við óskum Grétu og hennar fylgdarliði alls hins besta, krossum putta og vonum að við komumst áfram í aðalkeppnina!  

Herrar – Street style sumar 2016

Sumartískan fyrir herra er ótrúlega afslöppuð og flott. Það má sjá að gallaefni, bomber jakkar, leður og stigaskór eru ríkjandi eins og í kvennatískunni. Unisex […]

Smáréttir og Saltkaramellu- Ostakaka fyrir Eurovision partýið

Hér eru nokkrar uppskriftir af smáréttum fyrir Eurovision partýið Djúpsteiktar ostakrókettur  Ostakrókettur innihald100 g kryddsmjör með blönduðum kryddjurtum50 g hveiti4 dl matreiðslurjómi150 g rifinn paprikuostur100 […]

Vinningshafinn sem fær geggjaðan gjafapakka frá Multi by Multi er………..

Að þessu sinni er það hún  Edda Rún Fossberg sem er heppin að vinna æðislegan gjafapakka frá Multi by Multi. Eins og venjulega notuðum við […]

Kennslumyndband – Lærðu að túbera taglið

Það er svo flott að bæta við smá fyllingu í taglið með því að túbera hárið.  Hérna eru video sem kennir okkur tæknina,  eins og […]

Trending – Metallic Shoes ertu búin að næla þér í par

Metallic shoes?  Já þeir eru geggjað flottir og hressa upp á heildar-lookið, hérna eru nokkrar flottar inspiration myndir. Þessir eru flottir!   Þessir bleiku eru […]

Súkkulaðisprengjan Hekla

Botn 1 kassi Oreo-kex (u.þ.b. 200 g) 50 g smjör, brætt Súkkulaðifylling 100 g síríussúkkulaði 100 g 70% súkkulaði 2 dl nýmjólk 1¼ dl rjómi […]

Eldhúsið tekið í gegn nokkrar fyrir og eftir myndir

Það er ótrúlegt að sjá breytingarnar  á öllum þessum eldhúsum sem eiga það sameiginlegt að hafa fengið “make over¨”  Stundum er nóg að flikka upp […]

Burrito-lasagne

Fyrir 6-8 Innihald 1 msk repjuolía 1 stk rauðlaukur, fínsaxaður 2 stk hvítlauksrif, marin 800 g nautahakk 2 tsk cumin 2 tsk kóríander 1½ tsk […]

Nú getur þú verslað falleg barnaföt með 25% afslætti

Iglo + Indi er með 25% afslátt af fallegum barnafötum til 09.maí,  afslátturinn gildir í versluninni í Kringlunni, einnig á Skólavörðustíg og á vefverslun igloindi.com. […]

Brjálað fjör afslættir og tilboð! ekki láta þig vanta

Hver elskar ekki góð tilboð og smá húllumhæ! Dagana 5. – 8. maí verður vor- og sumartískan í hávegum höfð í Smáralind þar sem verslanir […]

Heitt sumartrend! Off shoulder tops

Off shoulder tops eða toppur þar sem axlirnar eru berar er greinilega heitt í sumar.  Hvort sem skoðað er tískublogg, piterest eða street style þá […]

Tinna Alavis – Jarðarberjaterta frá ömmu

Þessi terta hefur verið á boðstólnum hjá ömmu minni í mörg, mörg ár. Hún er alltaf jafn góð og tilvalin í kaffiboðin. Jarðarberjaterta Hér er allt […]

Flott og einföld greiðsla

Þessi greiðsla er miklu einfaldari en hún lítur út fyrir að vera eins og myndirnar sýna en okkur finnst hún sjúklega flott. Galdurinn er að […]

Sumar look – steldu stílnum

Þetta er flott og sumarlegt look, passar vel við íslenska veðráttu þessa dagana kannski ekki alveg komin tími til að sleppa kápunni. 1. Kápa Zara […]

Þráhyggja dagsins – Kögur það er bara ekki hægt að fá nóg af því

Já það má alveg kalla það þráhyggju hvað mér finnst kögur flott, mig langar sjúklega mikið í jakka eða slá með kögri.  Ég hef samt […]

Silfur lang heitast á Met Gala

  Met Gala hátíðin var haldin í gærkvöldi og stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi  eitt af aðaltrendum kvöldsins var silfur bæði í kjólum og […]

Tíska – Hvítar rifnar gallabuxur flott í sumar

Það eru ekki miklar  líkur á því að þetta trend hafi farið framhjá einhverjum , en rifnar gallabuxur eru ennþá með því  allra heitasta í […]

Trending “embroidery jeans” heitt í sumar

Samkvæmt nýjustu tískutrendum eru gallabuxur sem búið er að skreyta með myndum eða útsaum það heitasta í gallatískunni í dag.  Hérna eru nokkrar flottar inspiration […]

Heilsuráðstefnan Foodloose – Hvað ef allt það sem við höfum haldið um lífsstílssjúkdóma er rangt?

Það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum að það er að hellast yfir okkur faraldur krónískra sjúkdóma með offitu, sykursýki og hjarta- og æðasjúkdóma í […]

Innbástur dagsins – vintage húsgögn

Innblástur dagsins eru vintage húsgögn okkur finnst þau svo sjarmerandi og flott, þeim fylgir llíka oft ákveðin nostalgía.    

DIY – upp með spreybrúsann

Það er hægt að gera ótrúlega margt flott  með spreybrúsa á lofti!  Sniðugt að spreyja gamla dótið og þá er þá lítur það út eins […]

Tíska – Nú er komin tími á reimar!

Það er óhætt að segja að nánast allt með reimum hefur verið og heldur áfram að vera heitt í sumar.  Bandaskór verða mjög áberandi sem […]

Vinningshafinn sem fær geggjaða Skyggni vaxjakkan frá ZO-ON er………..

Að þessu sinni er það hún Lovísa Árnadóttir sem er heppin og vann Skygngni vaxjakkann frá Zo-On. Eins og venjulega notuðum við random calculator til […]

Innanhússhönnun- Hexagon flísar

Hinar svokölluðu Hexagon flísar eru alltaf að verða meira áberandi í innanhússhönnun enda bjóða þær upp á ótal margt.  Þessar flísar sem eru sexhyrndar koma […]

Trefjar hafa verndandi áhrif gegn hjartasjúkdómum og krabbameini

Læknirinn og fjölmiðlakonan Miriam Stoppard skrifar um niðsturstöður rannsóknar á trefjum í pistli á The Mirror. Samkvæmt þessari nýjustu rannsókn sem birt var í janúar, […]

Það kjósa ekki allar konur að gifta sig í hefðbundnum hvítum kjól

Það kjósa ekki allar konur að gifta sig í hefðbundnum hvítum brúðarkjól þrátt fyrir að flestar konur geri það.  Það er líka gaman að sjá […]

Must have – Svartur blúndutoppur!

Flottur svartur blúndutoppur eða samfella er eitthvað sem kemur að góðum notum passar vel  bæði innanundir jakka eða þunnar skyrtur nú eða einn og sér […]

Andrea – Must have fylgihlutur sumarsins!

Must have fylgihlutur  sumarsins er klárlega sólgleraugu að mínu mati. Ég viðurkenni það alveg að það er ekki nóg að eiga bara eitt par, því […]

Sunnudags-afslöppun “Window-shopping” á netinu – óskalistinn!

Ég eins og eflaust margir aðrir elska að skoða föt á netunu og gera óskalista.  Stundum verður óskin að veruleika og stundum ekki  eins og […]

Fyrir alla þá sem vilja losna við eða minnka undirhökuna!

Við vorum á fyrirlestri  um daginn þar sem ein skvísan sagði okkur frá frábærum æfingum til þess að losna við eða  minnka undirhökuna aðeins. Fer […]

GJAFALEIKUR – Nýtt frá Zo-On Skyggnir sjúklega flottur vaxjakki

Skyggnir er nýr og flottur jakki frá Zo-On og við erum sjúkar í hann. Í samtarfi við Zo-On ætlum við að gefa heppnum lesanda KRÓM […]

Himneskar! Lúxus fylltar sætar kartöflur

nnihald: 1 stk stór kjúklingabringa 1 stk stór sæt kartafla ½ dós nýrnabaunir ½ stk rauðlaukur 1 stk kókosmjólk, lítil dós fetaostur að vild 10 […]

Ótrúlega flott og einfalt DIY verkerfni

Flott og einfalt DIY verkefni sem hentar vel t.d sem náttborð.  

DENIM dagar steldu stílnum og fáðu afslátt í leiðinni

Hjá F&F standa yfir  DENIM dagar og er afláttur af galla-fötum fyrir dömur og herra.  Heitasta trendið í dag er denim – on – denim […]

Bækur geta gert heimilið fallegra

Bækur geta svo sannarlega gert heimlið fallega hvort sem það eru hinar svokölluðu “coffe table” bækur eða aðrar flottar bækur. Hérna eru nokkrar inspiration myndr. […]

Andrea – Sumarið kallar á nýtt outfit

Þá er sumardagurinn fyrsti runninn upp og hefðin að gefa sumargjöf á þessum degi er fastur liður hjá mörgum.  Á mínu heimili var gjöfin oftast […]

Lesendur People magazine völdu fallegustu konu heims 2016…..

Lesendur Pepole magazine sem er mest lesna tímarit í Bandríkjunum og er að meðaltali með um 46 milljón lesendur á viku völdu fallegustu konu heims […]

DIY – langar þig í flott hálsmen

Flestar konur eiga mikið af skartgripum en hægt er með einföldum hætti að sameina mörg hálsmen í eitt stórt og  það kemur ótrúlega flott út. […]

Flottustu “lookin” frá Coachella

Coachella tónlistarhátíðin var haldin um helgina eða réttara sagt fyrri parturinn af hátíðinni en sá seinni er dagana 22-24 apríl n.k.  Það var mikið um […]

KRÓM spjall Ásta og Linda á Beautybar.is – spennandi tímar framundan

Beauty Bar er ótrúlega sniðugt  ”concept” hvernig kom þessi hugmynd til ? Ég byrjaði með Hárlengingar.is fyrir meira en 13 árum síðan, svo Studio hárgreiðslustofu og förðun […]

Ótrúlega einfalt og flott DIY verkefni

Langar þig í flotta bolla með marmaraáferð?  Þá er lítið mál að skella í einfalt DIY verkefni eina sem þú þarft er: -Hvítir bollar -Naglalakk […]

Victoria Beckham í samstarf við Estée Lauder

Victoria Becham er í samstarfi við Estée Lauder sem í sameiningu eru að vinna að nýrri snyrtivörulínu í nafni Victoriu. Línan kemur út seinna á […]

Denim-On-Denim það er að virka

Það er ekki svo langt síðan að það var hallærislegt að vera í bæði gallaskyrtu og/eða jakka við gallabuxur. Þú komst kannski upp með það […]

Acai skál – hafið þið prófað namm… hollt og gott!

Acai skál er nýjasta ” mogunverðar trendið” eins og má sjá á Instagram og fleiri síðum. Margir heilsuboggarar eru að deila girnilegum myndum og uppskriftum […]

Nýtt hár trend Double Buns

‘Næntís” tískan heldur áfram að heilla! Eins og við höfum mörg tekið eftir eru nýjustu tískustraumarnir með miklum áhrifum frá 90´s tímabilinu. Það á við […]

Ræktun fyrir byrjendur – Hvort sem það er á svölum, í gróðurhúsi, garði eða glugga

Hvort sem þú vilt hefjast handa við að rækta matjurtir á svölum, í gróðurhúsi, garði eða glugga þá eru til grænmetistegundir sem henta þínum aðstæðum […]

Ivy Park línan frá Beyonce komin í sölu – við völdum okkar uppáhalds

Frá því að tilkynnt var um nýju sportlínuna hennar Beyonce ( HÉR)  hafa margir beðið spenntir eftir að línan komi í sölu 14.apríl.  Nú er loksins […]

Beyonce birti myndir úr ævintýralegu 4 ára afmæli Blue Ivy

Afmælið hennar Blue Ivy sem er 4 ára var með ævintýralegum blæ en eins og flestir vita er hún dóttir Beyoncé and Jay-Z.  Veislan var haldin […]

Kíkt í fataherbergið hjá Rose Huntington Whiteley

Fataherbergið hennar Rose Huntington Whiteley er í einu orði sagt dásamlegt og gerist ekki mikið fallegra.  Við værum alveg til í að eiga eitt svona heima […]

Blá augnförðun áberandi í vor og sumar

Blár litur er að koma sterkur inn í vor og sumar. Það er frábært að sjá hvernig farðanir eru að verða litríkari þegar nær dregur […]

Inspiration -cool myndaveggir

Inspiration dagsins eru cool myndaveggir, sem geta gert öll rými flott ef myndunum er raðað rétt á veggina.  Hérna eru myndir af nokkrum flottum til […]

Tommy Hilfiger – Back to the ’90s

90s tískan hefur komið og farið í gegnum árin og það er því kannski ekki skrítið að Tommy Hilfiger hafi ákveðið að nýta sér það […]

Nokkur trix til að nota kaffi fyrir húðina og hárið

Hérna eru nokkrar góðar ástæður til að nýta kaffikorginn í staðinn fyrir að henda honum í ruslið. Kaffið þitt er ekki bara gott til að […]

HM á Íslandi! Já takk hér er óskalistinn

Eins og margir hafa eflaust tekið eftir er í umræðunni að HM komi til íslands, þeir hafa hingað til sett það fyrir sig hvað við […]

Litir ársins Pantone’s Rose Quartz og Serenity inn á heimilið

Eins og komið hefur fram  sjá HÉR eru litir ársins bleikur og ljósblár kannski ekki þeir litir sem flestir velja til að gera heimilið fínt. […]

Marc Jacobs startar nýju trendi á Instagram #MalePolish

Nýja herferðin hans Marc Jacobs #MalePolish  hefur vakið mikla athygli á Instagram.  Hann setur inn nýja mynd á hverjum mánudegi “Mani Mondays,” þar sem hann sýnir […]

Planta vikunnar er stórvaxin blaðpottaplanta

Monstera deliciosa eða rifblaðka er stórvaxin planta með dökkgræn gljáandi laufblöð á löngum blaðstilk. Er sígrænn áseti í heimkynnum sínum þar sem hún vex upp eftir […]

2016 MTV Movie Awards – Svartur var mest áberandi á rauða dreglinum

2016 MTV Movie Awards hátíðin var haldinn um helgina og eins og alltaf á svona hátíðum þar sem stjörnurnar mæta í sínu fínasta var mikið […]

Trending – Öfug skyrta!

Það er svo skemmtilegt að skoða street style myndir og sjá hvað sumir eru óhræddir við að prófa nýja hluti. Það að ganga í skyrtunni […]

Brjálæðislega fyndið atriði úr The Late Late show með James Corden

James Corden fékk getsi sína þær Melissu McCarthy og  Kristen Schaal til að vera með hring upp í sér sem heldur munninum opnum og ræða þannig […]

DIY – Gamlir stólar fá nýtt og flott hlutverk

Þegar sá tími kemur að uppáhalds stóllinn þinn verður of laskaður til að sitja í honum þá getur þú gefið honum nýjan tilgang.  Það er […]

Myndband- Hvernig á að laga brotið púður eða augnskugga

Það er fátt jafn pirrandi og þegar uppáhalds púðrið eða augnskugginn brotnar sem oftar en ekki er búið að borga háar fjárhæðir fyrir.  En það […]

Uppskrift – Súkkulaðimöffins frá Tinnu Alavis

Uppskrift 200 g hveiti 200 g sykur 2 tsk. lyftiduft 50 g kakó 2 egg 1/2 bolli rjómi 150 g íslenskt smjör – við stofuhita […]

Trending – Gallajakkinn með comeback

Vor og sumartískan 2016 er spennandi með ljósari litum, opnari skóm, gallaefni eru líka áberandi bæði jakkar, buxur og pils.  Það er nú kannski ekki […]

Snilldar ráð til að þrífa milli glerja í ofninum

Rákumst á þessa sniðugu lausn til að þrífa á milli glerja í ofninum, það safnast oft skítur á milli glerja sem erfitt er að þrífa. […]

Erna – Langar í marakóska pullu!

Mig langar í marakóska pullu í einhverjum flottum lit með útsaum og alles.  Þegar fer að birta og sumarið á næsta leiti langar mig að […]

Þá höfum við dregið úr RISA gjafaleiknum og vinninghafinn er…………..

Að þessu sinni er það hún Bjargey Ósk Stefánsdóttir sem er heppin og vann í STÓRA gjafaleik Beautybarsins og KRÓM. Og fær fullt af glæsilegum snyrtivörum […]

Kennslumyndband – nýtískulegur og flottur lampi

Þessi lampi er bæði nýtískulegur og flottur og ekki skemmir fyrir hversu auðvelt það er að búa hann til. Gangi ykkur vel

Blackout er námskeið fyrir þá allra hörðustu!

Blackbox Iceland er æfingaklúbbur sem varð til út frá hóp sem æfði í  Boot Camp og Crossfit . Það  myndaðist nýr hópur sem hafði áhuga […]

Britney Spears setur glæsilegu villuna sína í Kaliforníu á sölu

Það er ekki annað hægt að segja en að þetta stórglæsilega hús sem Britney Spears býr i hæfi svo sannarlega popp-prinsessunni.  Húsið er á sölu í […]

Street style vor í lofti – tími til að klæðast léttari fötum og opnari skóm

Nú er vor í lofti!  Það er fátt yndislegra en að sjá til sólar,  nú getum við farið að taka fram léttari og litríkari föt […]

Fullt af nýjum vor vorum – föt og skart á frábæru verði

Nú eru flestar verslanir sem eru að selja föt og fylgihluti  komnar með nýjar vor vörur og gaman að kíka í búðir og skoða.   […]

Ert þú að nýta hornin á þínu heimili ?

Við rákumst á þessa  mynd þar sem verið er að nýta þetta horn á skemmtilegan hátt með stöfum ( qoute ).  Það er einhvern vegin […]

Cameron Diaz kynnir nýju bókina sína ómáluð og er ekki hrædd við að eldast

Cameron Diaz hefur áhyggjur af því hvað það að eldast er neikvætt í hugum allt of margra .  Það að eldast og þroskast er eitthvað […]

Kate Moss hefur sagt skilið við Storm Models eftir 28 ára samstarf, hvað nú?

Kate Moss var aðeins 14 ára þegar henni var boðinn samningur hjá umboðsskrifstofunni Storm Models,  þar sem hún var ung og ennþá í grunnskóla byrjaði […]

Brjálað að gera hjá Jenner systrunum nýtt verkefni fyrir Neiman Marcus

Það er orðið erfitt að fylgjast með öllum þeim verkefnum þar sem Kendall og Kylie Jenner koma við sögu. Það má segja að þær nýti […]

Veldu náttúruleg verkjalyf – algeng verkjalyf geta aukið líkurnar á hjartasjúkdómum

Í fréttum nýlega kom fram að algeng verkjalyf líkt og íbúfen geta aukið líkurnar á hjartasjúkdómum. Við Íslendingar erum að nota alltof mikið af verkjalyfjum […]

Ivy Park er ný sportlína frá Beyonce í samstarfi við Topshop

Nýja sportlínan Ivy Park sem Beyonce vann í samstarfi við Topshop kemur í vefverslun Topshop og valdar  verslanir  14.apríl.  HÉR má sjá vefsíðuna fyrir línuna […]

NÝTT í PRIMARK

Þegar ég fer erlendis þar sem er Primark verslun  finnst mér gaman að kíkja á vöruúrvalið og gramsa, oftar en ekki versla ég meira en […]

Manuela Ósk í nýju og spennandi starfi fyrir Miss Universe!

Það má svo sannarlega segja að Manuela Ósk sé búin að vera mikið á flakki erlendis að undanförnu. .  Þeir sem fylgja henni á Snapchat […]

Spennandi samstarf Nike og Givenchy

Nýtt og spennandi samstarf Nike og Givenchy er í undirbúningi og ný lína lítur dagsins ljós í júlí á þessu ári.  Búast má við glæsilegri […]

Súkkulaðimarengsterta með jarðarberjum

Súkkulaðimarengs með jarðarberjum Marengs 6 eggjahvítur 300 g sykur 3 msk kakó 150 g dökkt súkkulaði Súkkulaði 4 eggjarauður 100 g flórsykur 150 g dökkt […]

Hinn fullkomni páska-brunch

Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir og uppskriftir fyrir Páska brunch-inn  eitthvað fyrir alla í fjölskyldunni Eggja muffins  Það sem þú þarft. Muffinsform Olía Brauð Egg Beikon Salt […]

Murals eða stórar myndir er heitt í innanhúshönnun

Eru stórar myndir sem þekja heilu veggina að taka við af innrömmuðum myndum og veggfóðri ? Það eru margir sem nýta sér þessa flottu lausn […]

Alvöru ofurdrykkur !

Alvöru ofurdrykkur………..fyrir lengra komna ? 3 stór grænkálsblöð ½ agúrka 1 rauð paprika ein lúka bláber (fersk eða frosin) 1 epli (helst lífrænt) ½ liter […]

Sjúklega góð Páskaskyrterta

1 pakki orekexkökur (176 g) 50 g smjör, brætt 500 g vanilluskyr 3 dl rjómi börkur af 1 límónu eða 1 tsk sítróna 1 matarlímsblað […]

G L U G G A H I L L U R

Ég er gríðarlegur talsmaður þess að vera ekki með neinar gardínur. Um daginn var ég að keyra Hringbrautina – og eins og alltaf, gapti innanhússpervertinn […]

Brúðkaup – hringur eða tattoo ?

Tattoo eru vinsæl hjá báðum kynjum og fólk á öllum aldri er að fá sér húðflúr, mis mikið þó.  Nú hafa sum brúðhjón tekið upp […]

Þriggja hæða marens með súkkulaðikremi og páskahreiðri

Marens: 6 eggjahvítur 3 ½ dl sykur 3 msk kakó 1 tsk hvítvínsedik Súkkulaðikrem: 6 eggjarauður 1 dl sykur 3 msk kakó 2 msk hveiti […]

Innblástur dagsins: fléttur og aftur fléttur

Fallegar fléttur eru málið í dag, fastar fléttur hafa verið áberandi en nánast allar tegurndir af fléttum koma vel út eins og þessar myndir sýna. […]

Street style – it’s all about the layering

Hver er galdurinn við að layera föt? Það er ekki öllum gefið að klæðast nokkrum lögum af ólíkum fötum og setja það flott saman. Það […]

Frönsk súkkulaðimús – dásamlegur páska eftirréttur

240 g dökkt súkkulaði (ég nota 56%) 60 g ósaltað smjör ¼ tsk gott sjávarsalt 4 eggjarauður 6 eggjahvítur 3 msk sykur   Aðferð: Bræðið […]

Grillborgarar með fetaostafyllingu

Þessir grilluðu hamborgarar urðu einmitt fyrir valinu fyrir nokkru, enn einn grilldaginn á heimilinu. Ég geri mér oft ferð í Kjöthöllina til að verða mér […]

Mexíkönsk veisla sem hentar líka grænmetisætum

Fyrir alla líka  grænmetisætur og grænkera er þetta tilvalinn veislumatur fyrir matarboð með mexíkönsku þema. Þessi uppskrift er næringarrík, bragðgóð og hressandi öðruvísi og kemur […]

Planta vikunnar hefur bjart yfirbragð

Hypoestes phyllostachya eða freknujurt/freknulauf verður allt að 50 cm. hár og breiður sígrænn hálfrunni í heimkynnum sínum.  Blöðin eru lensulaga til egglaga, 5-8 cm löng […]

María Krista – LKL Páskatertan hveiti og sykurlaus

. Njótið páskanna kæru vinir Páskatertan 120 g  smjör mjúkt 200 g Via Health sæta með stevíu, eða sambærileg sæta 80 g kókoshveiti 100 g […]

Langar þig að taka þátt í spennandi nýsköpun?

Vilt þú gerast TARAMAR B-hluthafi og taka þátt spennandi vegferð TARAMAR? TARAMAR B-hluthafa kynning verður haldin miðvikudaginn 16. mars nk í Öskju, líffræðibyggingu Háskóla Íslands […]

LKL uppskrift – Páskaegg með piparmyntu

Jæja þá er farið að styttast í páskana og freistingarnar eru í gámavís í verslunum landsins. Súkkulaði af öllum stærðum og gerðum, troðfullt af sykri […]

Kylie Jenner birtir fyrstu myndina úr Puma herferðinni

Það voru ekki allir í fjölskyldunni hennar Kylie jafn ánægðir þegar hún tók að sér að sér að vera andlit Puma í nýrri auglýsingaherferð. Hún […]

Nokkrar leiðir til að nota skyrtuna á nýjan hátt

Hér eru nokkrar leiðir til að nota skyrtur á nýjan  hátt gaman að prufa eitthvað nýtt Dressaðu skyrtuna upp með flottu pilsi     Hægt […]

Trending – Ökklaskraut verður áberandi í vor og sumar

Ökklaskraut er það sem koma skal í vor og sumar eins og þessar myndir sýna frá tískupöllunum. Valentino S/S ’16 Marc Jacobs, S/S ’16 Calvin […]

Máttur kalda vatnsins

Við Íslendingar eigum ofgnótt af vatni bæði heitu og köldu. Allir Íslendingar þekkja það að fara í heitt bað eða sturtu og ekkert sveitarfélag á […]

Flott páskaföndur sem allir geta gert að sínu

Við höfum áður fjallað um Sharpie pennan HÉR en hann er algjör snilld að okkar mati.  Hér eru nokkrar myndir þar sem þessi sniðugi  penni er […]

Lourdes “Lola” dóttir Madonnu er nýtt andlit fyrir Stellu McCartney

Lourdes “Lola” dóttir Madonnu er í auglýsingaherferð  fyrir nýjan ilm frá  Stellu McCartney sem heitir Pop.  Þessi flotta stelpa er að stíga sín fyrstu spor […]

Hollir súkkulaði sælubitar

Hollir súkkulaði sælubitar Innihald: 1 bolli valhnetur 1/3 bolli chiafræ 1/3 bolli möluð hörfræ 1/3 bolli hampfræ ¼ bolli kakónibbur ¾ bolli graskersfræ 1 bolli […]

Hönnunarmars hefst í dag með spennandi dagskrá

HönnunarMars fer fram í áttunda sinn dagana 10. – 13. mars 2016. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og […]

Fjögur krydd sem eru það mögnuð að þau ættu jafnvel betur heima í lyfjaskápnum þínum

Það eru til ótal kryddtegundir sem búa yfir eiginleikum sem eru það góðir fyrir heilsuna að þær ættu hæglega betur heima í lyfjaskápnum en í […]

Ný lífræn snyrtivörulína frá Gwyneth Paltrow – GOOP

Ný og spennandi lífræn snrtivörulína kom á markaðinn á dögunum frá merkinu GOOP sem er í eigu Gwyneth Paltrow.   Flestir vita að Gwyneth lifir heilbrigðum lífsstíl stundar […]

Uppskrift – Þægindamatur af fyrstu gráðu

Pasta með grænum baunum, beikoni, blaðlauk, rjóma- og parmesansósu Réttur sem fellur algjörlega í þann flokk sem kallast „comfort” food á ensku, eða þægindamatur. 400 […]

Salka Sól – segir okkur frá sínum 10 uppáhals

Hvaða árstíð hentar þér best? Ég elska vorið. Það fylgir því svo mikil orka og ég elska þegar allt fer í blóma og lifnar við […]

Andrea – Tvær frábærar vörur sem henta í dagförðun

Þegar að það kemur að farða þá þykir mér best að nota BB Krem á daginn og hef  verið að leita að góðu bb kremi […]

Tekur þú þátt í litaæðinu ? hér eru fríar myndir !

Það ríkír svo sannarlega  litaæði á Íslandi og  litabækur fyrir fullorðna rjúka út eins og heitar lummur . Fólk er farið að leggja frá sér […]

Dásamlega góð pipp-ostaterta

Botn:250 g hafrasúkkulaðikex150 g smjör Ostafylling: 2 stk egg 150 g flórsykur 400 g rjómaostur 3 dl rjómi 200 g pippsúkkulaði 4 blöð matarlímAðferð: Botn […]

DIY – Minningabók sem einfalt er að gera

Við komumst að því þegar við heimsóttum Föndru að það er ekki flókið að gera fallega og persónulega mynningarbók. Sniðugt að gera fallega bók til […]

Helgarföndrið – hvernig væri að skella í einfalt páskaföndur

Er ekki komin tími til að skella í páskaföndur ?  Það er misjafnt hversu mikið fólk leggur í skreytingar um páskana en það er alltaf […]

Ertu að farast úr karlmennsku?

Mottumars er hafinn  að nýju og taka nú karlmenn þessa lands til við að safna myndarlegu yfirvaraskeggi, . Átakið er liður í baráttu gegn krabbameini […]

Kínversk stjörnuspeki í hvaða merki ert þú kíktu hér !

Stjörnuspeki er samofin kínverskri menningu og það virðist enn skipta Kínverja máli að eignast barn í réttu stjörnumerki. Kínversku stjörnumerkin eru tólf; rottan, uxinn, tígrisdýrið, […]

Rækjusalat með japönsku ívafi

Þetta er rækjusalat drauma minna og meira að segja salat fyrir þá sem eru ekkert sérstaklega fyrir rækjur! Rækjusalat og maður hugsar um gamaldags brauðtertur, […]

IKEA hlýtur iF DESIGN AWARD 2016 fyrir RIGGAD vinnulampa

Í dag var tilkynnt að RIGGAD vinnulampi með þráðlausri hleðslu hefði hlotið iF DESIGN AWARD í ár. iF eru ein virtustu hönnunarverðlaun í heimi og […]

DIY – Sniðug og ódýr fatahengi

Við rákumst á þessar myndir á netinu og þarna eru frábærar lausnir fyrir þá sem eru að spá í fatahengi.  Það þarf ekki alltaf að […]

Lúxus fylltar sætar kartöflur

Innihald: 1 stk stór kjúklingabringa 1 stk stór sæt kartafla ½ dós nýrnabaunir ½ stk rauðlaukur 1 stk kókosmjólk, lítil dós • fetaostur að vild […]

DIY – Einföld og flott blaðagrind

Þessi blaðagrind er stílhrein og flott og auðvelt að búa til með smá lagni. Það eina sem þarf eru spýtur, sög og reglustika. Við höfum […]

Þvílík hetja! Anuradha Koirala

Þessi kona er þvílík hetja, ef við værum öll  jafn umhyggjusöm  og hún væri heimurinn betrii!

María Krista – Æðisleg skinkuhorn hveiti og sykurlaus

Skinkuhorn 3 egg 100 gr rjómaostur 1 msk chia mjöl/ möluð chiafræ duga líka 1 msk HUSK ég nota POWDER frá NOW ögn salt 6-8 […]

Mótmæla notkun dýra-skinna í hönnun á Londin Fashion Week

Mótmælendur létu mikið fyrir sér fara á opnunarkvöldi London Fashion week sem er einn stærsti tískuviðburður í London. Mótmælendahópurinn PETA mætti á föstudaginn á Soho […]

Gleðilegan konudag

Í dag er konudagurinn! Konudagur er fyrsti dagur Góu, sem er sunnudagurinn  í 18. viku vetrar.  Þann dag minntust bændur og eiginmenn húsfreyjunnar með því að […]

Lady Gaga sýndi fyrir Marc Jacobs á NYFW

Lady Gaga var glæsileg þegar hún fór í hlutverk fyrirsætu á tískusýningu Marc Jacobs en hann sýndi haust og vetrar línuna 2016 á NYFW.  Línan er […]

Hefur þú prófað Acai skál? Bæði hollt og gott!

Acai skál er nýjasta mogunverðar trendið eins og má sjá á Instagram og fleiri síðum. Margir heilsuboggarar eru að deila girnilegum myndum og uppskriftum af […]

Föstudags inspiration – hringar á hverjum fingri!

Hringar á hverjum fingri er flott trend, hérna eru nokkrar inspiration myndir   Gleðilegan föstudag