Gerða: Auðveldara að borða hollt þegar maður undirbýr sig

Ég á auðveldara með að borða hollt þegar ég byrja daginn á því. Þá finnst mér best að undirbúa mig daginn áður því þannig hef […]

Gerða – Æfingar og Video

Hugmyndir af æfingum Hér eru nokkrar útfærslur af kviðæfingum sem hægt er að taka saman eða eina og eina á milli æfinga. Mér finnst alltaf […]

Gerða- Langar þig að komast í Splitt ? Hérna sérðu hvernig

Afhverju þurfum við að teygja ? Ástæða þess að mikilvægt er að teygja vel eftir hverja æfingu er sú að þannig minnkum við líkurnar á […]

Gerða: Er morgunmatur mikilvægasta máltíð dagsins? Eða ekki?

Ég hef svo oft heyrt í gegnum tíðina hvað morgunmatur sé mikilvægur og komi jafnvel brennslunni af stað? Hvernig getur það verið? Ef við borðum […]

GERÐA- Viltu vinna frítt mömmu námskeið í Mjölni? Kíktu þá á þetta….Freyjuafl

FREYJUAFL Nýtt námskeið er að hefjast í Mjölni og skráning er hafin! Okkur langar að gefa einni verðandi eða nýbakaðri móður frítt á námskeið hjá […]

GERÐA -Fyrstu æfingar sumarsins ! VIDEO

Allir í form! Ég er menntaður íþróttafræðingur með MEd frá Hr og starfa sem einkaþjálfari í Mjölni. Ég ætla setja saman nokkrar æfingar fyrir okkur […]

Gerða- Indversk veisla & frábært matreiðslunámskeið

Indversk Veisla! Mig datt í hug um daginn að gera eitthvað öðruvísi og ákvað að skrá mig á matreiðslunámskeið til þess að fá smá fjölbreytni […]

Gerða – Svona bý ég mér til múslí

Mér finnst æðislegt að búa mér til múslí sjálf og geta valið í það sem mér finnst gott. Rosalega fljótlegt og gott að eiga það […]

GERÐA- Vantar þig Einkaþjálfara heim eða í vinnuna?

Gerður Jónsdóttir, Íþróttafræðingur og Einkaþjálfari Víðsvegar erlendis hefur tíðkast að fólk fái einkaþjálfara til þess að koma heim til sín eða í vinnuna til þess […]

Gerða – Góð Boltaæfing!

Mér finnst alltaf skila miklum árangri að nota eigin líkamsþyngd og þá er gott að vera með fjölbreyttar æfingar. Svona bolta nota ég mikið í […]

Gerða – heimatilbúið hollustu hrökkbrauð sem er auðvelt að búa til

Algjört lostæti! Þetta er ein af mínum uppáhalds hollustu uppskriftum sem mamma kenndi mér. Ég er yfirleitt með krukku af hrökkbrauðinu á eldhúsborðinu sem ég […]

Gerða – Myndband hvernig færðu kúlurass með handlóðum

Endilega prófið þessa! Til eru fullt af skemmtilegum æfingum til þess að æfa rassinn og er þetta ein af þeim. Mikilvægt er að koma sér […]

Gerða- Frábær, einfaldur og hollur morgungrautur !

Ég hef undanfarið verið að prófa mig áfram í að gera margar mismunandi tegundir af morgun grautum og langaði að deila með ykkur mínum uppáhalds! […]

Gjafaleikur: Gerða – Vilt þú vinna mín uppáhalds vítamín fyrir veturinn?

Það er alltaf best að fá sem mest af vítamínum úr fjölbreyttri fæðu en þó eru nokkur vítamín og bætiefni sem mér finnst ómissandi. Ég […]

Gerða – UFC stjarnan Conor Macgregor berst við Nate Diaz í kvöld!

Frægasta stjarna UFC um þessar mundir Conor Macgregor er að fara berjast í UFC 202 á laugardaginn í Las Vegas á móti Nate Diaz. Conor […]

Gerða – Vantar þig skemmtilega hlaupafélaga? Kíktu þá á þetta!

RVK RunClub er frábær hugmynd fyrir þá sem hafa gaman af því að hlaupa í góðum félagsskap. Hópurinn hittist reglulegar fyrir utan veitingastaðin Nat á […]

Gerða – Grænmetismarkaður í Mosfellsdal perla sem allir verða að heimsækja

Frábær grænmetismarkaður í Mosskógum alla laugardaga á hverju sumri rétt fyrir utan Mosfellsbæ á leið til Þingvalla. Tilvalið að fara með fjölskyldunni og kaupa sér […]