Gúrý – Gjöf sem gefur áfram.

Hversu oft lendiru í því að vera boðin td í afmæli og vera alveg hugmyndalaus hvað þú átt að gefa ? Flestir vinir manns eiga […]

Gúrý – Tímarnir breytast og börnin með.

Við eigum litla skottu, eða ætti ég frekar að segja verðandi ungling, hana Ísabellu sem varð 11 ára í sumar. Hún er gömul sál eins […]

Gúrý – Vinningshafinn sem vann hauskúpu hálsmen frá Breka er…

Takk fyrir viðtökurnar í Breka leiknum. Mig langar að óska vinningshafanum til hamingju Erla Sigurjónsdóttir var með heppnina með sér í þetta skipti og hefur […]

Gjafaleikur – Þetta er flottasta skartgripa auglýsingin á netinu í dag og við gefum Breka hálsmen að eigin vali

BREKI DESIGN Fyrir nokkrum mánuðum síðan voru íslenskir strákar að nafni Hörður, Baldvin og Pétur sem höfðu samband við okkur, en þeir eru stofnendur og […]

Gúrý – Love You Love You

Gúrý – Love You Love You   Fyrir um hálfu ári síðan missti ég móðursystur mína, hana Öggu frænku. Agga var ein af mikilvægustu manneskjunum […]

Gúrý – Töskudraumur sem varð að veruleika.

Mig hefur alltaf dreymt um að eignast Louis Vuitton tösku. En eins fallegar og margar af þessum töskum eru, þá finnst mér rosalega blóðugt að […]

Gúrý – Heimatilbúin fataskápur öðruvísi og flottur

Það er yfirleitt þannig þegar að maður flytur inn í íbúðir í Köben, að það eru hvorki fataskápar né ljós í íbúðunum. Okkar íbúð var […]

Gúrý – Vertu besta eintakið af þínum aldri.

Ég man eftir því þegar að ég var yngri að ég heyrði fólk oft segja (aðallega konur samt)  ” aldur er bara tala ” og […]

Gúrý – LOVETANK baby.

Ég er mjög spes þegar að ég er að versla mér föt. En ég á mjög erfitt með að finna mér flík svona yfir höfuð […]

Gúrý – Langar þig í æðislegan farða og gefa einhverri vinkonu með þér líka.

Ég er útlærður förðunarfræðinur frá skóla sem hét No Name sem var aðal make up skólinn í þá daga. Einmitt! Ég er svona gömul og […]

Gúrý – Þegar að hræðsla og kvíði taka öll völd.

Eftir að ég átti Ísabellu dóttir okkar fyrir 10 árum síðan kom einhverskonar kvíði með í kaupbæti, sem engin bað um. Breki maðurinn minn var […]

Gúrý – Það sem engin sagði þér um móðurhlutverkið.

Þegar að ég var ólétt af dóttir okkar fyrir 10 árum þá gat ég ekki beðið eftir því verða mamma, ég heyrði endalausar sögur af því […]

Gúrý – Góður vinur gert kraftaverk, þó að hann sé fjórfættur.

Ég hefði aldrei trúað þessum viðbrögðum sem ég fékk þegar að ég skrifaði færsluna um heilsukvíðann minn hérna inn á Króm um daginn. Mér hefur […]

Gúrý – Vinningshafinn sem vann 100.000 kr inneign frá www.giftingahringar.is er…

Takk kærlega fyrir frábærar viðtökur í leiknum frá www.giftingahringar.is Mig langar að óska vinningshafanum til hamingju…. Guðrún Ósk Hansen var með heppnina með sér og […]

Gúrý – Viltu vinna 100.000 króna inneign hjá www.giftingahringar.is.

Eins og ég hef tekið fram áður þá er ég gift honum Jónasi Breka gullsmið, en hann er með sitt eigið merki sem heitir Breki. […]

Gúrý – Ég SKAM-mast mín ekki fyrir að elska SKAM !

Í lok sumars sat ég ásamt nokkrum vinkonum og kunningjavinkonum út á Islands Brygge þegar að ein vinkona mín spyr mig hvort að ég hafi […]

Gúrý – Vinningshafinn sem vann jólaóróana frá NOX er…..

Takk fyrir æðislegar viðtökur í jólaóróa leiknum frá NOX, ég vildi óska að ég gæti valið ykkur öll ! EN þar sem það er ekki […]

Gúrý – Langar þig að eignast fallega jólaóróa frá NOX ?

Ég er frekar pikký þegar að það kemur að jóladóti, ég vill hafa geðveikt mikið af skrauti en samt smekklegt. Stundum endar þetta samt pínu hjá mér […]

Gúrý – Eru jólin gleðitími fyrir alla ?

Alveg frá því að ég man eftir mér hefur alltaf verið rosa mikil jólastemming heima hjá mér, mamma skreytti allt hátt og lágt, bakaði ca […]

Gúrý – Breki Design & Black Friday

Ég er svo heppin að vera gift gullsmið, sem er ábyggilega draumur  hverra konu eða allavega kvenna sem elska skartgripi. Hann, Jónas Breki aka Breki […]

Gúrý – Skrúbbaðu húðina á náttúrulegan hátt.

Þeir sem fylgdust með Króm snappinu (krom.is)  í þar síðustu viku sáu að ég var að missa mig yfir nýjum líkams skrúbb sem var að […]

Gúrý – Þegar að sjálfsmyndin er eyðilögð af öðrum.

Ísabella dóttir okkar sem er 10 ára kom heim úr skólanum í gær og sagði okkar að einn bekkjarbróðir hennar hafi sagt við bestu vinkonu […]

Gúrý – Elskaru merkjavöru ?

Ég er búin að búa í Köben í næstum því 14 ár og á þessum 14 árum er ég búin að versla allmargar flíkur fyrir […]

Gúrý – Fallegar vörur fyrir fjórfætta fjölskyldumeðliminn.

Ég er eins og flest aðrar konur, nú og einhverjir karlmenn líka, að gera mikið uppúr því að hafa fallegt heima hjá sér. Það er […]

Gúrý – Fullkomnar augabrúnir

Ég er alltaf að verða meiri og meiri Benefit aðdáðandi, ég nota til dæmis eigungis Benefit maskara sem heitir ” they’re Real !  ” og […]

Gúrý – Copenhagen Street Food er staður sem þú verður að fara á !

Þeir sem fylgdust með Króm (krom.is) snappinu á föstudagskvöldið sáu að ég fór ásamt manninum mínum og syni á Copenahgen Street Food. Copenhagen Street Food […]

Gúrý – Spennandi lagersölur í Köben

Ég elska að detta inn á lagersölur hérna í Köben, en þær poppa jafn hratt upp og þær hverfa. Ef þú ert í Köben 13-14 […]

Gúrý – Er að leita að hinum fullkomnu rússkins stígvélum

Ég hef alltaf elskað hné há stígvél ábyggilega alveg síðan að ég sá Juliu Roberts í þeim í Pretty Woman myndinni árið 1990 og eitthvað, eins skringilega […]

Gúrý – Falin perla í miðbænum.

Ég er mjög hrifin af danska merkinu Moss Copenhagen, en ég hef keypt mér slatta af flíkum frá þeim síðan að ég uppgötvaði þetta merki […]

Gúrý – Outlet messa sem þú vilt ekki missa af !

Ef að þú og vinkona þín elska að versla EÐA ef þú ert svo heppin að eiga mann sem finnst gaman að fara með þér […]