Hugmyndir að yndislegri spa kvöldstund heima við !

Það er ekki gengið að því að hoppa í hverri viku í spa á dýrum stofum, en hver kannast ekki við dámsamlegu tilfinninguna við að […]

Upplýstir stafir – Æðislegt og auðvelt DIY verkefni fyrir helgina !

Af því að við elskum allt sem hægt er að gera sjálfur og föndra langar okkur að deila með ykkur þessu skemmtilega DIY verkefni! Þetta […]

Frábærar lausnir fyrir lítil svefnherbergi

Það þarf oft að fórna einhverju þegar kemur að fasteignakaupum nú eða leigu. Stór stofa eða eldhús geta komið í skiptum fyrir lítil herbergi, en […]

Skemmtilegar uppskriftir af kvöldmat undir 500 kaloríum !

Kókos og Karrý súpa INNIHALD:1 stórt Grasker “Butternut Squash”.1 matskeið olía1 miðlungs stór laukur skorin smátt3 stilkar sellerí skorið smátt2 matskeiðar karrý duft1 teskeið túrmerik1 teskeið cumin1 […]

Sætar og brakandi hafravöfflur með súkkulaðibitum

Sætar og brakandi hafravöfflur með súkkulaðibitum Þessar eru glútenlausar og hollar, gerðar úr hinu besta hráefni og þú ættir að skella þessari í uppskriftarsafnið. Þessi […]

Íris Tara – Svartir gluggar setja svip á heimilið

Ég er búin að horfa mikið á innanhús þætti á Netflix undanfarið. Í miklu uppáhaldi er Genevieve’s Renovation, en Genevieve er innanhús gúru sem hefur hjálpað mörgum […]

Hollur og æðislega góður súkkulaði og hnetu ís !

Þegar lönguninn í eitthvað sætt tekur yfir er svo gott að hafa við höndina uppskriftir í hollari kantinum. Þessi uppskrift kemur frá instagrammaranum @lilsipper, en […]

How to dad – Youtube pabbinn sem er að slá í gegn með góðum uppeldis ráðum!

Það eru margir foreldrar sem leita að góðum ráðum á netinu þegar kemur að uppeldi og börnum. How to dad eru fyndin og skemmtileg myndbönd […]

BANANAPINNAR MEÐ HNETURSMJÖRI OG KURLI

BANANAPINNAR MEÐ HNETURSMJÖRI OG KURLI ÞAÐ SEM ÞÚ ÞARFT : 1 banani 4 teskeiðar hnetusmjör 4 teskeiðar kókos 1 teskeið kakó nibbur 1 teskeið þurkkaðir […]

Nicecream- Hollt og ohhhh svo gott !!!

Nicecream eins og þið sjáið hérna á myndunum er hreinn unaður ! Hver hefði haldið að hægt væri að borða svona góðan morgunmat eða millimál […]

Íris Tara – Hlýr og góður galli fyrir börnin í vetrarkuldanum!

Veturinn skall heldur betur á í einum hvelli! Það hlaut svosem að koma að því enda erum við búin að vera einstaklega heppin með veður […]

Svona líta 200 kaloríur út í hinum ýmsu matvælum!

Það getur verið vandasamt að telja kaloríur því erfitt er oft að vita hversu margar kaloríur eru í hinum ýmsu matvælum. Við rákumst á þessar […]

Kennslumyndband: Einföld augnförðun fyrir byrjendur

Það er ekki fyrir alla að farða sig mikið, það er samt svo skemmtilegt að geta aðeins breytt til og puntað sig aðeins meira suma […]

Pizzavöfflur- Skemmtilegt og einfalt fyrir alla fjölskylduna

Þessar pizzavöfflur eru sniðug tilbreyting fyrir alla fjölskylduna, við mælum með því að þið prófið þessar um helgina með krökkunum er viss um að þau […]

Kennslumyndband-Fallegar og heilbrigðar krullur á fljótlegan hátt, án heitra járna !!

Kyley Melissa heldur úti skemmtilegri youtube rás þar sem hún deilir kennslumyndböndum sem sýna flottar greiðslur og fleira. Í þessu myndbandi sýnir hún hvernig er […]

Þrjár æðislegar og súper einfaldar örbylgju uppskriftir!

Eggjahræra 2 egg 2 matskeiðar mjólk 2 matskeiðar rifin ostur salt, pipar, og/ eða annað krydd eftir smekk Smyrjið bollann að innan eða notið olíusprey, […]

Íris Tara- Þessar gersemar fengu að koma með mér heim af bílskúrsmarkaði!

Ég skellti mér í smá roadtrip fyrir nokkru síðan og kíkti meðal annars á markaðinn margumtalaða sem er staðsettur á Akranesi.  Hann er í bílskúr […]

Endurunninn eldhús frá IKEA- Þvílík fegurð!

Ég rakst fyrir tilviljun á fallega innréttingu á daglega Pinteresta vafrinu. Ég er alveg sjúk í svört mött eldhús og var því ekki lengi að […]

Helgarbrunch- Banana og súkkulaði pönnukökur!

Morgunmaturinn þennan morguninn. Ég var í stuði til að gera eitthvað ljúffengt fyrir okkur hjónin í morgun/hádegismat.. svona spari.. það má um helgar!     […]

Hollur jarðaberja og bananaís á nokkrum mínútum

Af því að við vitum að þið elskið hollar uppskriftir sem eru á sama tíma auðveldar og fljótlegar, langar okkur að deila með ykkur þessari […]

Sætkartöflu súpa með karrý og kókos

Þessi holla og góða súpa er tilvalin kvöldmatur. Einnig er hægt að frysta hana og geyma til að taka með sér í hádegismat eða til […]

Of gott til að vera satt – Mozzarella kjúklingarúllur sem allir verða að prófa !

Hráefni 1 kg kjúklingabringur 1 bolli rasp (best að nota heilhveiti) 6 matskeiðar Parmesan ostur 150 gr spínat 1 hvítlauksgeiri og olía til steikingar ½ […]

Frábær millimál undir 200 kaloríum

Við þurfum öll að passa upp á hvað við setjum ofan i okkur til að viðhalda góðri heilsu. Það þarf alls ekki að vera leiðinlegt […]

Hollt og gott sætkartöflusalat sem mun slá í gegn!

Við rákumst á þessa æðislegu uppskrift af kartöflusalati og eftir að hafa prófað það vissum við að við þyrfum að deila uppskriftinni með okkar kæru […]

Íris Tara – Innlit til mín!

Með fiðring í maganum og trega ákvaðum við að setja íbúina okkar til sölu í dag! Við fjölskyldan ætlum að stækka aðeins við okkur en […]

13 nytsamleg förðunar ráð sem okkur myndi ekki detta sjálfum í hug!

Sonia Gasparian hefur verið lengi í förðunarbransanum og heldur úti skemmtilegri youtuberás. Hérna segir hún okkur frá skemmtilegum förðunar ráðum sem eru óhefðbundin og skemmtileg. […]

Gjafaleikur – Viltu upplifa borgina í nýju ljósi ?

WOW Northern Lights Run verður haldið í fyrsta sinn laugardagskvöldið 4.febrúar kl:19:00. Þettta er er 5km skemmtiskokk eða ganga um miðbæ Reykjavíkur þar sem keppendur […]

Íris Tara – Eldhúsið mitt fyrir & eftir breytingar

Fyrir um tveimur árum síðan keyptum við okkur íbúð í Sundahverfinu í Reykjavík. Íbúðin var heillandi og við sáum strax mikla möguleika þrátt fyrir að […]

Friðarlilja – Fallega pottaplantan sem hreinsar loftið !

Friðarlilja sem er einnig þekkt sem Heimilisfriður er ekki einungis falleg pottaplanta,  rannsóknir NASA hafa sýnt að friðarlilja býr yfir eiginileikum til að eyða eða […]

Kennslumyndaband: Hvernig er best að fela ör og bólur

Emily Ford er bresk stelpa sem hefur lengi átt í vanda með  erfiða húð. Frá því hún var unglingur hefur hún verið mjög gjörn á […]

Íris Tara – Baðherbergis pælingar- Gamalt, nýtt og DIY!

Við keyptum okkur í íbúð í lok þar síðasta árs sem við höfum verið að gera upp smátt og smátt. Íbúðin er komin í gott […]

Auðveld og dásamleg ostakaka með bananarjóma á 20 mínútum

Innihald: 1 pakki JELL-O Banana Cream búðingur (JELL-O fæst í Kosti) 230 gr rjómaostur 1⅓ bolli mjólk 3 bollar Cool Whip (Fæst í Hagkaup) 1 […]

Kaffi smoothie- Fullkominn morgunmatur fyrir þá allra þreyttustu

Við þekkjum það flest að vera varla vöknuð þegar fyrsti kaffibollinn rennur ljúft niður til þess að koma okkur í gang fyrir annasaman dag. Það […]

Glúteinlaus og próteinrík kjúklinga borrito kínóaskál!

Það sem þarf er: 2 bollar eldað kínóa 2 kjúklingabringur 4 matskeiðar Taco krydd Olía eða PAM sprey til steikingar 1 rauð paprika 1/2 rauðlaukur […]

Fullkominn Avókadó í hvert skipti með þessari einföldu aðferð!

Hver kannast ekki við vandamálið við að finna sér Avókadó sem er mjúkur og góður án þess að vera brúnn. Það getur verið erfitt að […]

Borðstofuskápur gerður upp með undramálningu- Fyrir og eftir!

Undanfarna mánuði hef ég verið með á heilanum að eignast stóran og massívan skáp inn í borðstofu hjá mér. Ég var búin að liggja á […]

Myndband- Æðislegar morgunverðar uppskriftir

Sona Gasparian er ein af mínum uppáhalds á Youtube en hún fjallar þar aðalega um förðun og tísku. Fyrir nokkrum dögum síðan sá ég þó frá […]

Íris Tara- 2016 yndislegt ár í máli og myndum

Ég er alveg frekar sein að hoppa um borð í memory lane lestina. Mig langar þó að deila með ykkur nokkrum minningum frá 2016 en […]

Skemmtilegar leiðir til að nota ódýru RIBBA myndahillurnar

RIBBA myndahillurnar frá Ikea hafa verið mjög vinsælar undanfarið. Það er hægt að nota hillurnar á ótal marga vegu og alls ekki bara undir myndir. […]

Fallegasta förðunin á Golden Globes – Hér má sjá allar þær förðunarvörur sem notaðar voru!

Leikonan og fyrirsætan Emily Ratajkowski vakti mikla athygli á Golden Globes verðlaunahátíðinni og ég skil vel af hverju! Emily skartaði glæsilegum gulum silkikjól kjól frá Reem […]

10 frábærar styrktar æfingar sem hægt er að gera hvar og hvenær sem er!

Við rákumst á þessar skemmtilegu æfingar sern  eru búnar til af Andreu Barre fyrrum dansara og fitness gúrú. Andrea rekur fyrirtæki undir nafninu Xtend Barre […]

Kennslumyndband- Hvernig skal krulla stutt hár

Öll ráð eru vel þegin svo okkur langaði að deila með ykkur þessu kennslumyndbandi um það hvernig sé best að krulla stutt hár með sléttujárni. […]

Hugmyndir að hollu og góðu kvöldsnarli !

Það kannst margir við tilfinninguna að vanta eitthvað aðeins til að narta í með uppáhalds myndinni sinni eða sjónvarpsþætti á góðu kvöldi. Það er ekkert […]

Að setja á sig naglalakk getur ekki orðið auðveldara með þessari snilld!

 Fyrirtækið Nails Inc sem sérhæfa sig í vörum fyrir neglur ætla að setja á markað vöru sem mun eflaust gleðja marga. Þann 12. Nóvember mun […]

Íris Tara-Borðstofubreytingar, fyrir og eftir

Við erum búin að vera í  framkvæmdum á íbúðinni okkar og ég ætla að deila með ykkur smá saman myndum af breytingunum. Það er auðvitað […]

Augnförðun tips og tricks fyrir þung augnlok!

Það er mjög algengt að konur á öllum aldri séu með þung augnlok. Eg var hjá vinkonu minni um daginn en hún er einmitt með […]

Kennslumyndönd – Áramóta krullur fyrir stutt og sítt hár

Nú nálgast nýtt ár og verður eflaust mikil gleði og fögnuður. Okkur langar deila með ykkur frábærum kennslumyndböndum sem henta vel fyrir bæði stutt og […]

Æðislegt meðlæti- Kartöflubátar með hvítlauk og parmesan

Innihald 3 stórar kartöflur (bökunarkartöflur) 2 matskeiðar olía 60gr smjör 2 hvítlauksgeirar skornir smátt ¼ bolli parmesan ostur ¼ teskeið fersk steinselja salt og pipar […]

Nytsamlegar og skemmtilegar leiðir til að nota klakabox!

Það er hægt að nýta klakabox á margan hátt eins og sjá má hér. Nú er bara að kaupa sér fleiri og prófa sig áfram. […]

Flott, litrík og stór persknesk motta er á óskalistanum.

Perskneskar mottur hafa verið að koma aftur sterkt inn að undanförnu, flott, litrík  og stór persknesk motta er á óskalistanum. Hérna eru nokkrar flottar myndir […]

Afgangar frá jólum nýttir = Samloka í grilli – Lúxus útgáfa

Hver borðaði ekki samloku í grilli í tíma og ótíma og unglingsárum ? Allaveganna var það mjög vinsælt hjá mér. Ég hinsvegar hef ekki verið […]

Instagram myndirnar fá nýtt líf með þessum fallegu lausnum

Við tökum flest rosalega mikið af fallegum myndum á snjallsímann og birtum á Instagram. Það er rosalega skemmtilegt að prenta Instagram myndirnar út og til […]

Magnaður desert ! Aðeins 3 hráefni og 5 mínútur

Þessi æðisegi ávaxta sorbet er silkimjúkur, ferskur, auðveldur og fljótlegur ! Hægt er að bera hann fram með rjóma, kókosrjóma eða einan og sér. Það […]

Íris Tara- Dökku hliðar heimilisins

Ég hef verið mikið á Pinterest að skoða og er einstaklega heilluð af dökkum veggjum. Mér finnst þeir nánast flottir í hvaða herbergi sem er […]

Jólagjafir fyrir hana sem geta ekki klikkað!

Eigið þið eftir að kaupa jólagjafir ? Er jólastressið farið að segja til sín ? Ekkert mál….. Við björgum þessu, hérna koma nokkrar skotheldar gjafir […]

Innlit í eina fallegustu og mest spennandi verslun á Íslandi

Fyrir nokkru síðan rakst ég á Facebook síðu hjá versluninni BOHO sem heillaði mig rosalega mikið. Ég lét svo loksins verða af því í gær […]

Baileys súkkulaði mousse

Innihald- Fyrir 6 litlar skálar 2 teskeiðar óbragðbætt gelatin 2 matskeiðar kalt vatn ¼ bolli soðið vatn ½ bolli sykur 2 matskeið kakóduft (má setja […]

Hárið krullað á 5 mínútum !

Ég rakst á þetta á næst uppáhalds síðunni minni Pinterest. Ég er mjög oft með krullur í hárinu þar sem það á til með að […]

Skemmtilegt jólaföndur með krökkunum!

Það myndast alltaf svo rosalega mikil jólastemning við það að setjast niður með krökkunum, skreyta piparkökur, föndra og drekka kakó.. Allaveganna svona rétt áður en […]

Mjúkar og dásamlegar Nutella smákökur

Nú er desember loksins gengin í garð og við elskum það. Tími þar sem smákökur og heitt súkkulaði er alveg leyfilegt og birtan af jólaljósunum […]

Frábær hugmynd – Heimagert dúkkuhús skref fyrir skref

Á dögunum sá ég fallegt DIY verkefni sem greip auga mitt. Ég fékk alveg nostalgíukast til þeirra daga sem ég lifði fyrir Barbie leiki og […]

Passa stjörnumerkin ykkar saman ? Prófaðu og sjáðu!

Trúið þið því að stjörnumerkin geti sagt okkur mikið um persónuleika hvers og eins ? Ég trúi  á stjörnuspeki og elska  að skoða stjörnuspár sem […]

Hættulega góðar smákökur fyrir jólin !

Eru þið búin að baka fyrir jólin ? Það skiptir svosem ekki máli alltaf hægt að bæta við þessum girnilegu smákökum ! Ég rakst á […]

Jól í krukku-Frábært föndur fyrir alla fjölskylduna

Ég mun líklegast fara fram úr mér á næstu vikum í því að deila með ykkur allskonar jólaföndri sem ég læt svo líklega ekki verða […]

Kennslumyndband: Náttúrulegt ”glowy make up” í anda Candice Swanepoel !

Þetta skemmtilega kennslumyndband sýnir skref fyrir skref hvernig skal ná fram náttúrulegri og fallegri förðun í anda Candice Swanepoel ! Victoria Secret´s fyrirsætan Candice hefur […]

Agnarsmá en stórglæsileg íbúð!

  Þessi agnarsmáa og litríka 45 fm íbúð var hönnuð af INT2 Arkitektúr og er algjör gimsteinn. Það er ekki auðvelt í svona litlu plássi […]

NAMM- Súkkulaði ostakaka með oreo búðing og rjóma

Rétt upp hönd sem langar að slá í gegn með þessum dásamlega eftirrétti! Þessi er auðveldur en þarf að undirbúa vel, hann er vel þess […]

Vel valin gullkorn frá börnum sem eru bráðfyndin!

Krakkar eru svo hreinskilin og dásamleg, það sem kemur stundum upp úr þeim er alveg hreint yndislegt! Við rákumst á skemmtilega heimasíðu þar sem hver […]

Hugmyndir að heimatilbúnum dagatölum fyrir jólabörnin

Þar sem að ég á tvo ofnæmispésa mun ég ekki kaupa súkkulaði dagatal. Ég kýs líka að þeir borði ekki súkkulaði á morgnanna þó svo […]

Æðislegar sætkartöflu uppskriftir

15 mínútna sætkartafla   Sæt kartafla Smjör Salt og pipar graslaukur sýrður rjómi Parmesan ostur ( ef þið viljið gera þær extra góðar) Byrjið á […]

Top 10 á Tax free!

Nú þegar jólin eru handan við hornið er um að gera að byrja að skipuleggja sig og nýta Tax free dagana í Hagkaup þann 10-14 […]

Allt sem þú þarft til að útbúa glæsilega snyrtiaðstöðu !

Það er endalaust hægt að skoða myndir af fallegum snyrtiaðstöðum á Pinterest, Instagram og fleiri vefsiðum. Ég hef þó aldrei gengið svo langt að útbúa […]

RISA gjafaleikur ! Vilt þú vinna lúxus snyrtivörur að andvirði 60 þúsund króna?

Í tilefni þess að Guerlain opnar í Hagkaup Smáralind laugardaginn 5.nóvember setjum við af stað glæsilegan leik í samstarfi við Box12. Við hvetjum sem flesta […]

Skrautflísar áberandi í innanhúshönnun

 Skrautflísar hafa verið áberandi í innanhúshönnun undanfarið. Fallegar skrautflísar gefa heimilinu mikin karakter, hægt er að fá þær í öllum stærðum og gerðum en okkur […]

Morgunverðarmuffins með eggjum og beikoni

Við höfum flest smakkað egg og beikon með ristuðu brauði eða morgunverðar muffins. Í þessari uppskrift er þessu blandað saman í morgunverðarmuffins með eggi og […]

Stofan gerð kósý fyrir veturinn í nokkrum skrefum

Það er svo notarlegt að sitja heima undir teppi og lesa bók, horfa á góða mynd eða bara eyða gæða stundum með fjölskyldunni. Núna er […]

That sunday feeling !

Það sem ég elska Sunnudaga ! Afslöppun með mínum nánustu, heimsóknir og góður matur. Það eru einhvernveginn allir svo miklu afslappaðari á Sunnudögum, eru þið […]

Fallegar fléttur fyrir millisítt og stutt hár

Það getur verið erfiðara að finna greiðslur í styttra hár, en þó er margt fallegt hægt að gera. Fléttur eru alls ekki bara fyrir sítt […]

Frábær morgunmatur og millimál- Heimagert múslí á 3 vegu !

Það er svo oft sem við endum með því að borða það sama morgunverð og millimál dag eftir dag. Þessar frábæru uppskriftir eru auðveldar og […]

Falleg og rómantísk haust/vetrar brúðkaup

Það er eitthvað svo rómantískt að gifta sig á hautin og veturna. Kertaluktir, stjörnuljós, flugeldar og fallegur pels yfir brúðarkjólinn… Þetta hljómar bara alls ekki […]

Virkilega óhugnalegar Halloween farðanir – Ekki fyrir viðkvæma

Nú styttist í Halloween og eflaust margir farnir að skoða með búninga og hugmyndir að skemmtilegum Halloween förðunum. Við munum sýna ykkur margt skemmtilegt á […]

Auðveldur og fljótlegur föstudagsmatur fyrir alla fjölskylduna – Pizzadilla !

Þessi skemmtilegi föstudagskvöldverður gæti ekki verið auðveldar og fljótlegri, erum líka viss um að allir fjölskyldumeðlimir verði kátir með Pizzadilla ! Það sem þarf í […]

Nýjasta viðbótin við augnhára og hárlengingar… Augabrúnaþykking !

Kannist þið við að vera með ofplokkaðar og ónýtar augabrúnir eftir plokkunaróða 90’s tímabilið ! Það er hægt að finna endalaust af sniðugum lausnum til […]

Skemmtilegar sunnudags brunch hugmyndir!

Ég er að bjóða nokkrum stelpum hingað heim í hádeginu í brunch. Ég er búin að liggja á Pinterest eftir uppskriftum og fann nokkrar sniðugar […]

DIY dagsins- Fallegt ljós fyrir 6 þúsund krónur

Ég er lengi búin að leita mér að loftljósi í stofunna. Mig dreymir um koparkúlu frá Tom Dixon en þar sem fjármagn leyfir það ekki […]

Hvað segir augnliturinn þinn um þig ?

Bún augu                 Brúnn er algengasti augnlitur í heiminum. Fólk með brún augu eru aðlaðandi og örugg. Brúnn […]

Sjúklega flott Íbúð/loft á Fiskislóð

Ég kíki alltaf reglulega inn á fasteignir.is og skoða íbúðir til sölu. Ég elska að láta mig dreyma og innrétta íbúðir og hús í huganum […]

Skemmtileg ,,öpp” fyrir föndrara og fagurkera

Ég veit að margir okkar lesenda eru miklir fagurkerar þar sem DIY verkefni og föndur hafa verið vinsælar greinar hjá okkur. Ég fylgist vel með […]

Spurt og svarað – Heitustu naglatrendin fyrir 2017

Ég ákvað fyrir nokkrum mánuðum síðan að ”pæja mig upp” og fá mér neglur. Ég skoðaði aðeins á netinu nokkrar flottar naglasíður en sú sem […]

Kennslumyndband-Krullaðu hárið á fimm mismunandi vegu með sléttujárni!

Það er skemmtilegt að sjá hvað það er hægt að gera margar hárgreiðslur með sléttujárni. Þetta er sko alls ekki flókið, en í þessu myndbandi […]

Ofnbakað sætkartöflusnakk og hvítlauksdýfa!

Okkur finnst skemmtilegt að finna hollari útgáfur af því sem okkur þykir gott. Ekki skemmir ef hráefnin eru ekki mörg og uppskriftin auðveld ! Í […]

Avakadósalat sem allir þurfa að prófa

Þetta ljúffenga salat er eitthvað sem hentar ótrúlega vel með nánast öllum mat hvort svosem það sé steik, kjúklingur, fiskur eða eitt og sér. Uppskriftina […]

Sara Linneth- Violet Voss x Laura Lee Pallette

Mig langar að segja ykkur frá augnskugga pallettu sem ég hef verið að nota stanslaust síðan ég fékk hana. En ég var búin að vera […]

Thelma Dögg er nýr bloggari á KRÓM hún er frábær penni og mikill fagurkeri sem spennandi verður að fylgjast með

Við kynnum nýjan bloggara í KRÓM teymið hana Thelmu Dögg hún er frábær penni og mikill fagurkeri og við hlökkum til að lesa bloggið hennar. […]

Gleðifréttir fyrir Morphe aðdáendur !

Morphe snyrtivörunarnar hafi verið gríðalega vinsælar undanfarið enda frábærar vörur á góðu verði! Augnskugga palleturnar frá Morphe rjúka út eins og heitar lummur bæði hérlendis […]

Flottar og auðveldar greiðslur hvað finnst þér flottast?

Við tókum saman nokkrar hárgreiðlsur sem hafa verið vinsælar undanfarna mánuði og koma til að vera vinsælar áfram okkur til mikillar gleði. Það sem okkur […]

Marengs súkkulaðidraumur!

Súkkulaðibotn 225 sykur 110 hveiti 24 g dökkt kakó 1 tsk. matarsódi ½ tsk. lyftiduft ½ tsk. salt 1 egg 180 ml. súrmjólk 60 ml. […]

Sara Linneth, nýr og spennandi bloggari á Króm !

Við kynnum stoltar inn nýjan meðlim í Króm teymið en hún heitir Sara Linneth og er 22 ára gömul. Sara útskrifaðist frá Reykjavík Makeup School […]

Eplabökubitar án samviskubits!

Þegar sykurpúkin gerir vart við sig er svo gott að eiga inn í kæli eitthvað sem hægt er að narta í án samviskubits. Þessar orkukúlur […]

Haustlegt innlit – Gullfallegt heimili

Ég rakst á þetta gullfallega sænska heimili á Instagram og skoðaði myndirnar örugglega 10 sinnum… Þetta er akkurat minn stíll og eitthvað svo haustlegt og […]

Skinny Karmellu Frappuccino- Fáar kaloríur en algjör unaður!

Þessi uppskrift er algjört himnaríki fyrir þá sem elska kaffi en fá illt við tilhugsina að borga mikin pening fyrir glas sem klárast á einni […]

Sýnikennsla- Smokey augnförðun með einum augnblýanti !

Linda Hallberg er förðunarsnillingur með meiru og ótrúlega gaman að fylgjast með henni. Hún heldur úti skemmtilegri youtuberás þar sem hún sýnir skemmtilegar sýnikennslur. Í […]

Æðislegt og fljótlegt Nutella bananabrauð !

Það sem þú þarft: 3 stór egg eða 4 lítil 2 bollar af stöppuðum bönunum (Best ef þeir eru vel þroskaðir) 1 bolli púðursykur 1/2 bolli […]

Fylgdu þessum einföldu leiðum til að ná fullkomnum eyeliner spíss !

Það eru endalaus tips og tricks þegar kemur að förðun, sumt sem ég hristi hausinn yfir og annað sem ég elska og langar að deila […]

Helga Gabríela-Hollustuklattar

Eigum við að ræða þessa hafraklatta! Þeir eru yummeeee og algjör snilld sem millimál eða t.d. fyrir æfingu – holl og góð kolvetni. 2 bollar hafrar […]

Náðu lookinu – Metal varir

Metal trendið virðist ekkert ætla að yfirgefa okkur alveg strax. Undanfarið hefur verið rosalega vinsælt að vera með metal augnskugga en það gefur augnförðuninni þetta […]

Heima ”bar” mínus áfengi!

Mér finnst ótrúlega fallegt að vera með bar á hjólum heimavið. Ég elska að skoða myndir og fá hugmyndir af því hvernig hægt er að […]

Lágt tagl er alveg málið!

Það er þæginlegt að taka hárið frá andlitinu og tagl á örugglega vinninginn hjá flestum okkar þegar kemur að því að taka hárið upp. Það […]

Olga Helena deilir með okkur uppskrift af hollu og góðu bananabrauði

Hollt bananabrauð sem að allir fíla! Ég komst yfir þessa uppskrift fyrir nokkrum árum og frá því að ég bakaði þetta brauð fyrst hefur það […]

Pastasalat með ljúffengum ostum

500 g pastaskrúfur ½ tsk salt 1 msk olía ½ stk púrrulaukur 1 bréf skinka 1 stk Mexíkóostur 1 stk piparostur 1 stk paprikuostur 1 […]

Kalkmálning – Hvar færðu hana og hvernig skal nota hana!

Ég er mikill aðdáandi kalkmálningar. Ég er með einn vegg heima hjá mér kalkmálaðann og sé sko ekki eftir því, enda fæ ég óspart hrós […]

Stuttar neglur í uppáhaldi

Ég er búin að vera með neglur núna í nokkra mánuði, ég byrjaði með rosalega miðlungs langar og fínar en svo fór ég alltaf að […]

Íris Tara- Nýtt ”rustic” borðstofuborð

Þið haldið líklega að ég sé með þráhyggju fyrir borðstofum en það er örugglega af því ég er með smá þráhyggju! Ég hef skrifað oftar […]

Ferskt og hollt – Frosið jógúrt með ferskjum!

Innihald: 4 bollar ferskar ferskjur frystar 3 matskeiðar agave eða hunang (má setja meira ef þið viljið meiri sætu) 1/2 bolli jógúrt 1 matskeið ferskur sítrónusafi Setjið […]

Íris Tara – Brúðkaups undirbúningur

Rétt upp hönd þið sem sátuð heima í gærkvöldi með tárin í augunum að horfa á brúðkaupið hennar Guðrúnar Veigu ? Ég viðurkenni að ég […]

Tíska – Silki bomber með japönsku ívafi!

Bomber jakkar hafa verið vinsælir undanfarna mánuði og það er ekkert að fara að breytast. Í haust verður mikið um silki bomber jakka, ! Stór […]

Heimilið- Þetta er það nýjasta í Pinterest möppunni minni

Ég er alveg Pinterest óð eins og ég hef margsinnir sagt áður. Ég skoða rosalega mikið tengt heimilinu inn á Pinterest og langar að deila […]

Sniðugar lausnir til hafa fallegt og snyrtilegt heimavið með börn á heimilinu

Við foreldrar könnumst örugglega flest við það að börnin vilja leika sér þar sem foreldrarnir eru og dótið á þá til með að vera út […]

Vegglampar í öllum stærðum og gerðum

Þar sem ég er haldin þráhyggju, langar mig að deila með ykkur því nýjasta sem mig dreymir um og verð að eignast! Vegglampar passa inn […]

Mood board – hugmyndaveggir

Þegar verið er að vinna að verkefnum hvort sem það er að hanna eitthvað, ljósmyndataka, uppsetning á vefsíðu eða tímariti já eða bara skipuleggja brúðkaupið […]

Fyllt kartöfluhýði með bbq kjúkling og osti!

– Í þessa uppskrift er tilvalið að nota afgangs kjúkling eða rífa niður heilan kjúkling. Annars um 1-2 kjúklingabringur fer eftir stærð. – Það eru […]

Buttlift kennarinn Olga Helena kennir okkur fjölbreyttar og skemmtilegar rassaæfingar

Olga Helena Ólafsdóttir er meistaranemi í lögfræði í Háskólanum í Reykjavík. Einnig er hún lærður einkaþjálfari og kennir hóptíma í World Class sem bera heitið […]

Gamlar peysur nýttar á fallegan máta !

Hver á ekki fallegar peysur sem eru ekki lengur í notkun en hafa þó persónulegt gildi. Hérna er fullkomið tækifæri að breyta flíkinni í eitthvað […]

Íris Tara- Góð ráð og innblástur fyrir brúðarfarðanir.

Nú er komin tími sumarbrúðkaupa og ég er mjög spennt þar sem ein af mínum bestu mun ganga í það heilaga… Ég er líka svo […]

Íris Tara – Fékk góð ráð hjá lyfjafræðingi áður en ég skelli mér í sólina með strákana mína

Ég er að fara erlendis í sólina í 2 vikur með fjölskyldunni og hlakka mikið til en er um leið með smá áhyggjur.  Strákarnir mínir […]

Strigaskór ganga við nánst allt!

Strigaskór komu inn með hvelli fyrir nokkru síðan okkur til mikillar ánægju! Sem betur fer halda strigaskór áfram að vera rosalega vinsælir enda er úrvalið […]

Komdu reglu og snyrtidótið með þessum einföldu og ódýru leiðum.

Það eru eflaust margir í vandræðum með skipulag, snyrtidót getur verið algjör hausverkur að skipuleggja og erfitt að raða því enda kemur það í mörgum […]

Íris Tara- Fallegar skreytingar fyrir barnaafmælið!

Ég hélt upp á 1.árs afmæli hjá yngsta stráknum mínum fyrir stuttu. Eins og mér einni er líkt  gerði ég aðeins meira úr þessu afmæli […]

Heilsa- Við kynnum til leiks nýjan bloggara á KRÓM

Ég heiti Gerða, fædd og uppalin í mosfellsdal og er íþróttafræðingur. Ég á tvö yndisleg börn og starfa sem einkaþjálfari í Mjölni ásamt öðrum verkefnum […]

Í sandölum og ermalausum bol !

Vonandi heldur sumarið áfram að vera svona yndislegt, það er alltaf svo létt yfir okkur öllum eftir að hafa fengið smá D vitamin. Ég stefni […]

Ótrúlegt skipulag – Þriggja herbergja íbúð með fataherbergi en einungis 35 fm að stærð !

Það er ekki gengið að því að finna stórar íbúðir á góðu verði í vinsælustu stórborgum heims líkt og París. Það er þó ekki þar […]

Góð ráð til að minnka sykurneyslu

Okkur þykir mjög jákvætt að sjá hvað við erum orðin meðvitaðari um heilsu okkar. Tímarnir eru breyttir með auknum rannsóknum og sannað hefur verið hvernig […]

Icelandic tattoo convention- Ótrúlega falleg flúr eftir frábæra listamenn!

Um síðustu helgi kíkti ég á Icelandic tattoo convention en mig hefur alltaf langað að fara og lét verða af því þetta árið. Það var […]

Inspiration-Göt í eyrun

Ég er örugglega í minnihluta með bara eitt gat í sitt hvoru eyranu. Ég er ekki mikið með eyrnalokka en segist þó alltaf ætla að […]

Vaknaðu með fallegar og náttúrulegar krullur !

Skref 1: Eftir hárþvott leyfið hárinu að þorna aðeins svo það sé ekki rennandi blautt heldur rakt. Ef hárið ykkar heldur krullum ekki vel er […]

Nýr bloggari á KRÓM er Eva Ruza – Við lofum ykkur gleði og góðum húmor!

Það hlaut að koma að því……. Hverju hugsið þið? Og þið eruð kannski líka að hugsa: ,,hver er þetta og hvað er hún að tala […]

Magnaður sumar desert ! Aðeins 3 hráefni og 5 mínútur

Þessi æðisegi ávaxta sorbet er silkimjúkur, ferskur, auðveldur og fljótlegur ! Hægt er að bera hann fram með rjóma, kókosrjóma eða einan og sér. Það […]

Nýja peysan frá Yl er dásamleg !

Ylur er eitt af mínum uppáhalds barnamerkjum! Ég eignaðist Ylur peysu þegar yngri strákurinn minn fæddist. Við notuðum peysuna frá 3 mánaða til eins árs, […]

Fylltar kartöflur með eggi og beikonkurli !

Innihald: 2  stórar bökunarkartöflur (Einnig hægt að nota sætkartöflur) 1 matskeið smjör 2 egg 2 beikon sneiðar eldaðar og skornar smátt (Einnig er hægt að […]

Rósa litað hár er fallegt og sumarlegt

Rósa litað hár er afar vinsælt á samfélagsmiðlum undanfarið. Pastel bleikir fá aðeins að víkja fyrir fallegum rósa bleikum tón sem er afar fallegur á […]

Náttúrulegar og heimagerðar spa vörur fyrir húð og hár !

Hármaski úr banana, eggi og hunangi Frábær leið til að gefa hárinu líf er að setja góðan og rakagefandi maska í hárið. Það þarf ekki […]

Náðu ”lookinu”- Sólkysst og ljómandi húð.

Nú þegar sumarið er komið hef ég ákveðið að leggja mattar förðunarvörur aðeins til hliðar og taka upp allar ljómavörur og brons. Ég hef alltaf […]

Ert þú að nota skrælara á réttan hátt ?

Það getur verið leiðinlegt að skera niður grænmeti, sérstaklega ef það þarf að skræla vel eins og kartöflur, gulrætur og fleira. Það eru til sniðug […]

Glæsilegt opnunarkvöld Miss Universe Iceland

Þann 13.maí fór fram glæsilegt opnunarkvöld Miss Universe Iceland sem haldið var á hótel Plaza.  Manuela Ósk og Jorge Esteban sjá um keppnina hérlendis en þau […]

Gamlar skúffur nýttar á flottan hátt !

Við mælum með því að þið kíkið niður í geymslu til ykkar og athugið hvort það leynast einhverjar gamlar kommóður sem eru ekki lengur í […]

Gjafaleikur- Multi by Multi fagnar 2.ára afmæli og gefa veglega gjöf í tilefni þess!

Multi by multi er merki sem þið mörg kannist nú eflaust við. Það er hún Þórunn Hulda sem er á bak við merkið sem fagnaði […]

Öðruvísi meðlæti sem allir verða að prófa!

Ertu alltaf með sama meðlætið? Málinu er reddað… Þessar eru sko algjört nammi ! Strengjabaunafranskar 500 gr af grænum strengjabaunum 1 bolli hveiti 1 egg […]

Geggjuð netverslun sem sendir til Íslands “check it out “

Það sem ég elska að vafra um á netinu og skoða falleg föt er hálf vandræðalegt. Ég fylgist vel með tískubloggum og finnst gaman að […]

Hollt, einfalt og gott- Avókadó með túnfisksalati

Við elskum auðveldar uppskriftir sem eru á sama tíma hollar og góðar. Þessi er einföld, fá hráefni, tekur stuttan tíma og er mjög ljúffeng! Lykillinn […]

Íslenskar íþróttakonur vilja efla heilsu adraðra með þessari frábæru lausn!

Gerður og Anna Björk eru metnaðarfullar íþróttakonur sem hafa lagt af stað með söfnun á Karolina Fund til að koma verðugu verkefni í framkvæmd. Þær […]

Vinsælar hárgreiðslur fyrir vor-sumar 2016

Við tókum saman nokkrar hárgreiðlsur sem hafa verið vinsælar undanfarna mánuði og koma til að vera vinsælar áfram okkur til mikillar gleði. Það sem okkur […]

Hönnun – Finnsdóttir sjúklega flottar vörur

Ég er heilluð af æðislegri  hönnun undir nafninu Finnsdotttir. Hönnuðurinn heitir  Thora Finnsdottir er hálf íslensk og hálf dönsk en hannar allar vörurnar úti í […]

Kirkju breytt í gullfallegt heimili!

Þessari fallegu kirkju í Chicago var breytt í heimili með hjálp Linc Thelen Design. Þetta heimili er a þráhyggju listanum langa, en hvern dreymir ekki […]

RISA GJAFALEIKUR- Beautybar.is gefur vinsælustu vörurnar!

Fyrir viku síðan fór ég í klippingu og litun á Beautybarnum sem er staðsettur á 3.hæð í Kringlunni. Á meðan ég var að bíða með […]

DIY- Marmara páskaegg

Mig langaði að deila með ykkur fallegum marmara eggjum sem allir ættu að geta gert, skemmtilegt verkefni fyrir fjölskylduna að dunda sér við í rigningunni. […]

Skemmtilegir innanhús hönnunar þættir á Netflix

Ég elska Netflix og innanhúshönnun svo ég varð mjög glöð þegar ég rakst á nokkrar seriur af skemmtilegum þáttum.. Ég er þó meira fyrir skandinavískan […]

Langar ykkur að prófa nýja og glæsilega húðvöru ? TARAMAR gefur 100 þáttakendum vörur til að prófa!

Það er ótrúlega gaman að sjá vönduð íslensk húðvörumerki sem unnin eru úr íslenskum afurðum. Við erum heppin að búa í landi sem er sannkölluð […]

Ertu að fara út í kvöld ? Hér eru nokkur flott förðunar kennslumyndbönd!

Það getur oft verið stór og skemmtilegur partur af kvöldinu að koma sér í sparigallan og gera okkur fín. Það er bara svo ótrúlega gaman […]

Tjull pils við öll tilefni!

Tjull pils eru dramatísk, falleg og fara sko ekki framhjá neinum! Það þarf smá dirfsku til að klæðast þeim en hægt er að nota þau […]

Trend-Hár tattoo

Við könnumst nú flest við ,,metalic tattoo” en þau hafa verið afar vinsæl undanfarið. Nýjasta er þó tattoo í hárið, Kylie Jenner sást á dögunum […]

Draumajakkinn frá Acne Studios: Þessi mætti alveg verða minn!

Nú er ég búin að standa sjálfa mig að því að “pinna” sömu flíkina í mismunandi útfærslum og litum ansi oft, en það er þessi […]

Skemmtilegt heimilisblogg og frábærar hugmyndir!

Ég er ný byrjuð að  fylgjast með skemmtilegu bloggi sem sem heitir livingonabudget. Á blogginu má finna margar skemmtilegar hugmyndir og ódýrar lausnir fyrir heimilið. […]

Ný og falleg vor lína frá OPI – Sjáið alla fallegu litina!

Það bíða margir spenntir eftir vor línunni frá OPI sem kom loksins í verslanir á föstudaginn. Vor litirnir þetta árið eru léttir, bjartir og fallegir. […]

Gjafaleikur- Vilt þú vinna þennan snyrtivörupakka frá Shine.is ?

Í síðustu viku sýndi ég á Snapchat Króm.is vörur frá MUA sem er nýtt merki hjá Shine.is. Ég gerði þessa förðun með vörum frá þeim […]

Kínóa morgunverðarmuffins með eplum og banönum !

Kínóa er ekki eiginleg korntegund heldur er það fræ af Chendopodium ætt og náskylt bæði rauðrófum og spínat. Inkarnir borðuðu ekki bara fræið heldur líka […]

Bloggari vikunar er fyrirsætan Nadia Aboulhosn

Nadia Aboulhosn er fyrirsæta sem byrjaði að blogga árið 2010. Hún hefur alltaf verið mikið fyrir tísku og fannst sá vettvangur að blogga frábær leið til […]

Litrík og falleg heimili

Þessi fallegu og litríku heimili ylja okkur um hjartarætur. Það er svo gaman að sjá fallega liti inn á heimilum og hvernig er hægt að […]

Engin ljóska lengur – Litun með endurnýtanlegum og náttúrulegum vörum

Það er ekkert betra en að breyta aðeins til hjá sér og það er það sem ég ákvað að gera með hárið á mér á […]

Trending -Náttföt og hælar!

Tískan er margbreytileg og gaman að fylgjast með henni, stundum koma þó upp trend þar sem hversdagslegir hlutir fá nýtt hlutverk.  Hverjum hefði dottið í […]

Stjörnur sem gaman er að fylgja á Snapchat!

Eins og það er skemmtilegt að fylgjast með fræga fólkinu á Instagram er ennþá skemmtilegra að fylgja þeim á Snapchat… Þar fáum við virkilega að […]

Súkkulaðimús án samviskubits

Innihald 2 dósir kókosmjólk, ekki kaupa light 2 teskeiðar vanilludropar-vanillusykur 4-5 teskeiðar kakóduft 4 teskeiðar hunang eða agave sýróp Best er að nota kókosmjólk í […]

Hugmyndir að orkumiklu morgunverðar brauði

Það er mikilvægt að byrja daginn á góðum morgunverði. Við endum mörg á því að borða það sama dag eftir dag og fáum leið. Einnig […]

Íris Tara – Mínar uppáhalds förðunarvörur árið 2015 í öllum flokkum

Ég hef séð mikið af skemmtilegum greinum og bloggfærslum undanfarna daga þar sem tekið er fyrir bestu snyrtivörur árið 2015. Mér finnst þetta ótrúlega skemmtilegt […]

Innlit: Skandinavískur stíll ríkjandi í Kópavogi

Á Instagram má finna  mikið af smekk manneskjum og hún Guðrún Hafdís er svo sannarlega ein af þeim. Við rákumst á Instagram síðu hennar á […]

Skemmtileg námskeið og æfingar fyrir þá sem vilja prófa nýja hluti á nýju ári!

Það eru ekki allir fyrir það að fara á líkamsræktarstöðvar og endast stutt með lítið sem ekkert plan fyrir hvað gera skal. Ég kannast svo […]

Íslenskar youtube skvísur sýna fallegar áramótafarðanir

Ég er svo ánægð að sjá hversu margar íslenskar stelpur eru komnar á Youtube. Ég elska að horfa á förðunarmyndbönd og skemmir ekkert að horfa […]

Andrea- Fallegt skart fyrir áramótin

Ég er skartgripasjúk það er á hreinu og er vön að versla mikið í London en ég náði ekki að skreppa út fyrir jólin og […]

Vinningshafi í gjafaleik Rimmel er….

Að þessu sinni er það hún Ásta Ægis sem er heppin og vann snyrtivörupakka frá Rimmel. Eins og venjulega notuðum við random calculator til að […]

Gjafaleikur Rimmel- Náðu lookinu og eignastu vörurnar!

Snyrtivörumerkið Rimmel sem er nýlega komið til landsins hefur vakið mikla lukku, enda frábærar vörur á góðu verði. Mig langaði því að gera jóla förðun […]

Töfrandi vetrarbrúðkaup

Sumarið er efst í huga hjá mörgum þegar kemur að því að plana stóra daginn. Það eru þó margir sem gifta sig á vetrna og […]

Jólagjöf sem klikkar ekki!

Ef þið eruð að leita að jólagjöf sem getur ekki klikkað þá mæli ég með kósý náttfötum eða jafnvel nærfötum. Það jafnast ekkert á við […]

Jólagjafahugmyndir fyrir mæður og ungabörn

Ég var stödd í Móðurást fyrir nokkru síðan og fór að skoða mig um, þar sá ég mikið af flottum gjafahugmyndum fyrir jólin og ákvað […]

Verslaðu jólagjafirnar með frábærum afslætti

Afsláttaleikurinn Kringlukröss hefur aldeilis slegið í gegn síðastliðin 3 ár og er appið nú komið efst á vinsældarlista í app store. Kringlan hlaut alþjóðleg verðlaun […]

Verslunarkeðjan F&F vinnur til verðlauna!

Verðlaunahátíðin Drapers awards voru haldin í 25. skiptið þann 26. nóvember siðatliðinn.  Drapers awards verðlaunar tískukeðjur sem hafa verið að gera það gott á árinu […]

Helena Reynis- Förðun, skóli og framtíðarplön

Nú ert þú rosalega vinsæl á samfélagsmiðlum, en hvaða samfélgsmiðil notar þú mest og af hverju? Ég nota Snapchat og Instagram lang mest. Finnst Snapchat […]

Hringlaga speglar eru málið!

Hringlaga speglar hafa verið áberandi undanfarið en það má sjá á Pinterest, Instagram og hönnunar bloggum. Það er hægt að setja speglana hvar sem er […]

Fallegt skandinavískt jólainnlit

Ég rakst á þetta fallega heimili á netrúnti mínum um daginn. Ég heillast mikið af því hversu stílhreint og fallegt er hjá þeim en þarna […]

Kennslumyndband: Victoria´s Secret krullur skref fyrir skref!

Amber Fillerup er 24 ára stelpa frá Bandaríkjunum sem heldur úti lífstílsblogginu barefootblonde.com en þar fjallar hún um hár, förðun, tísku og margt fleira. Það […]

Heimilis trend – Hálfmálaðir veggir

Við munum mörg eftir því þegar að hálfmálaðir veggir voru eitt heitasta heimilis trendið. Á þeim tíma þótti líka mjög smart að  mála eða setja […]

Mig langar að deila með ykkur einu af því sem bjargaði geðheilsunni í fæðingarorlofinu

Ég eignaðist dásamlegan dreng í apríl á þessu ári en fyrir á ég einn 3 ára. Ég er svo ótrúlega heppin að eiga tvo yndislega […]

Heimagerðar gjafir frá krökkunum til ömmu og afa !

Ég er búin að skoða alveg endalaust af hugmyndum á netinu af heimatilbúnum gjöfum fyrir ömmurnar og afana. Ég held að ég geti ansi örugg […]

Auðveldar hár sýnikennslur fyrir hátíðarnar

Nú er skemmtilegur tími framundan og eflaust margir farnir að huga að jóladressinu, hárgreiðslum og fleira. Það þarf ekki alltaf að vera flókið að gera […]

Ertu með tóma ramma sem þarf að fylla ? – hér eru fríar myndir til að prenta út!

Hver kannast ekki við að eiga fallegan myndavegg með tómum römmum! Það er ekki gefins að fylla alla rammana og oft tekur smá tíma að […]

7 skemmtilegar og fróðlegar staðreyndir um snyrtivörumerkið M.A.C

M.A.C er eitt af mínum uppáhalds snyrtivörumerkjum og eiga frábæra sögu. Mér fannst því mjög skemmtilegt að rekast á staðreyndir um fyrirtækið og upphaf þess […]

Kylie Jenner deilir förðunar rútínunni og hvaða vörur eru í uppáhaldi

Kylie Jenner appið hefur svo sannarlega slegið í gegn en þar deilir hún með fylgendum fegurðar ráðum og skemmtilegum stundum úr lífi sínu. Kylie sagði […]

Rihanna opnar nýja umboðsskrifstofu

Það hefur ekki borið mikið á Rihönnu undanfarið en hún var að klára plötu ásamt því að stofna nýja umboðsskrifstofu. Umboðsskrifstofan er ætluð fyrir stílista, […]

Nenniru ekki að bíða eftir lakkinu? Prófaðu þetta trix

  Það eru svo ótrúlega margar konur (og auðvitað menn líka) sem lenda í því að fatta rétt áður en maður labbar út um hurðina […]

Fiski Taco með mangó og avocado salsa

Það eru til endalaust mikið af skemmtilegum uppskriftum og við svo heppin að eiga besta fisk í heimi. Við rákumst á girnilega uppskrift af fiski […]

Biðin er á enda- Breska snyrtivöru merkið Rimmel er komið í sölu á Íslandi

Snyrtivöru unnendur geta dansað gleðidansin í dag því breska snyrtivörumerkið Rimmel er loksins komið til landsins. Rimmel kemur í verlsanir í dag og eflaust margir […]

Flottar herraklippingar !

Hár er mjög mikið tísku statement og skiptir oft meira máli en föt eða fylgihlutir. Hárið er alltaf á hausnum á þér sama hvort þú […]

Æðislegar vörur til að fá ljómandi húð!

Fyrir nokkrum árum síðan var ég í miklum vandræðum með að finna mér farða. Þetta var áður en að ég lærði förðun og fékk svona […]

Flottar greiðslur á hársýningu Moroccanoil á Íslandi

Ég fór á skemmtilega hársýningu fyrir nokkru síðan sem ég átti alltaf eftir að segja ykkur frá. Hársýningin var á vegum Regalo en þeir eru […]

Innlit- Í eina flottustu verslun landsins

Ég hef aldrei verið mikið með plöntur inn á heimilinu mínu en eftir að ég flutti í nýju íbúðina ákvað ég að taka þau mál […]

Tískugyðjan Olivia Palermo

Þið kannist örugglega mörg við Oliviu Palermo en hún skaust upp á stjörnuhimininn árið 2008 þegar hún lék í raunveruleikaþáttunum The City með Lauren Conrad […]

Miðnætursprengja Smáralindar í kvöld – Þessar vörur eru á innkaupalistanum!

Í kvöld er miðnætursprengja Smáralindar en þá er opið til kl 24:00. Skemmtilegir markaðir verða á göngugötum Smáralindar ásamt uppákomum, veitingum og afsáttum! Flestar verslanir […]

YSL undrakremið sem hentar öllum húðtýpum

Fyrir nokkru síðan fór ég á kynningu hjá YSL þar sem nýtt krem var að koma á markað. Mig langar að segja ykkur aðeins frá […]

Heimsókn í góða hirðinn- Gamlir hlutir fá nýtt líf

Ég hef skrifað nokkrar svona færslur enda finnst mér alls ekkert leiðinlegt að kíkja á markaði og skoða gamlar gersemar… Ég labba þó yfirleitt tómhent […]

Íris Tara mælir með þessum snyrtivörum

Ég er með svo langan lista af vörum sem mig langar að segja ykkur frá núna á næstunni. Uppáhalds listinn minn er langur en síðasta […]

Ný vefverslun fer í loftið á morgun- Þetta er eitthvað sem þið viljið ekki missa af

Mánudaginn 19.10.2015  klukkan 19:00 munu stákarnir í Húrra Reykjavík opna nýja og glæsilega vefverlsun. Húrra Reykjavík opnaði á Hverfisgötu 50 fyrir rúmu ári síðan og […]

Marianna er nýjasta viðbótin á heimilið… Langar ykkur að vinna svona mynd ?

Nýjasta viðbótin á heimilið er þessi fallega mynd eftir Ruben Ireland. Ég var lengi búin að leita mér af fallegri mynd en ég er með […]

Mozzarella fylltar kjötbollur

Kjötbollur eru vinsæll réttur á morgum heimilum enda auðvelt og þæginlegt. Þessi uppskrift er þó með smá ,,tvisti´´ en kjötbollurnar eru fylltar með mozzarella osti. […]

Íris Tara- 5 uppáhalds í haust

Ég er einstaklega hrifin af haustinu en það er uppáhalds árstíðin mín. Ég elska að það sé farið að dimma á kvöldin og kveiki mikið […]

Elísabet Ormslev deilir með okkur uppskrift af heimatilbúnu ljómakremi og spennandi verkefnum framundan!

Elísabet Ormslev er útskrifaður förðunarfræðingur frá Mood makeup school. Hún starfar á Módus hárstofu þar sem hún tekur að sér farðanir auk þess sem hún […]

Tíska- Falleg haust look

Haustin eru svo yndislegur tími en þá fara sandalar og gallajakkar aftast skápinn og tilvalið að taka fram þykkar peysur, stóra trefla og öklastígvél. Þessar […]

Falleg og rómantísk haust/vetrar brúðkaup

Það er eitthvað svo rómantískt að gifta sig á hautin og veturna. Kertaluktir, stjörnuljós, flugeldar og fallegur pels yfir brúðarkjólinn… Þetta hljómar bara alls ekki […]

Segjum BLESS við baugana!

Það þarf ekki alltaf að splæsa í dýrar snyrtivörur til að líta vel út. Til eru mörg skemmtileg ráð og lausnir eins og til dæmis […]

Förðunarmyndband Kylie Jenner loksins orðið að veruleika!

Eftir mikla eftirspurn hefur Kylie Jenner ákveðið að gera förðunarmyndbönd ásamt förðunarfræðinginum sínum. Þetta er eitthvað sem margir hafa beðið eftir að sjá. Hún fer […]

Steldu stílnum – ”Pussy bow” skyrtur vinsælar í haust og vetur

Skyrtur með slaufum í hálsmálinu eða ”pussy bow” eins og það er kallað erlendis mátti sjá víða á tískuvikum. Þær voru vinsælar á meðal gesta […]

Frábær lausn fyrir þá sem eru með lítið skápapláss!

Fyrir þá sem eru með lítið skápapláss í eldhúsinu er tilvalið að setja upp hillur og nota það fyrir auka geymslupláss. Það er þó ekkert […]

Fallegt innlit hjá íslendingum í Danmörku

Hafdís  Hilmarsdóttir  er 26 ára Hafnfirðingur, sem hefur verið búsett í Horsens í Danmörku síðastliðin 5 ár. Hafdís  stundar fjarnámi í innanhússráðgjöf og –hönnun frá […]

73 hraðaspuringar með Lupita Nyong’o

Lupita Nyong’o situr fyrir svörum hjá Vogue þar sem hún svarar 73 spurningum á 8 mínútum. Þessir skemmtilegu myndbönd frá Vogue hafa slegið í gegn […]

Bláberjaskyrkaka með brómberjum og súkkulaði!

Innihald 180 g hafrakex 130 g smjör ¼ l rjómi 500 b bláberjaskyr 7 stk matarlímsplötur 200 g bláber 100 g brómber 100 g dökkt […]

Þyngd er bara tala!!

Ein af mínum uppáhalds á Snapchat er hún Tinna Þorradóttir. Tinna er förðunarfræðingur og mjög fær í sínu fagi og það er ástæðan fyrir því […]

Förðunartips- Öfugt smokey

Við könnumst nú flestar við smokey förðun, hún er auðveld þægieg og hentar oft svo rosalega vel. Það eru þó örugglega margar sem hafa ekki […]

Girnilegar ísskálar – Berðu ísinn fram á skemmtilegan máta!

1. Bakið uppáhalds muffins degið ykkar, (líka bara mjög þæginlegt að nota tilbúin mix). Notið muffinsform spreyjið með Pam og fyllið degið upp 2/3. Notið […]

Nóg að gera fyrir snyrtivöru unnendur í dag – Ný verlsun og POP UP!

Í dag er nóg um að vera fyrir ykkur sem elskið snyrtivörur jafn mikið og ég! Fotia.is er gríðarlega vinsæl vefverslun með mörgum vinsælum merkjum […]

Förðunarspjall-Birna Magg, suma daga er ég alveg ómáluð og aðra er ég eins og dragdrottning

Birna Magg er förðunarfræðingur, youtube-ari, Instagrammari og starfar í ferðaþjónustu út á landi. Ásamt því er hún móðir Kötlu sem er tveggja ára gömu en […]

Förðun- Mínar uppáhalds á Youtube

Ég fylgist alveg rosalega mikið með förðunar snillingum á youtube. Ég er orðin verulega hooked á nokkrum , fæ stundum alveg fiðring niður í tær […]

Förðunarspjall-Elin Likes

Elín Stefánsdóttir er 22 ára förðunarfræðingur sem útskrifaðist frá Mood makeup school árið 2012. Hún heldur úti skemmtilegu bloggi, Youtube rás og Snapchat. Ég fylgist […]

Íris Tara- Förðunarvörur sem eru á óskalistanum!

Ég er forfallin youtube fíkill og horfi alveg glæpsamlega mikið á förðunarmyndbönd! En með því fylgir mikil þráhyggja því þær eru auðvitað að mæla með […]

Íris Tara- Sleek brows augabrúnaþykkingar fyrir og eftir myndir!

Ég skrifaði grein um augabrúnaþykkingar nú á dögunum en það er nýjasta viðbótin við hár,-og augnaháralengingarnar. Í þessari meðferð eru lítil hár límd í brúnirnar […]

Frábær förðunarráð frá Masterclass förðunarnámskeiði Mario Dedivanovic og Kim Kardashian

Mario Dedivanovic sem er best þekktur fyrir að vera förðunarfræðingur Kim Kardashian hefur haldið mörg námskeið víðsvegar um heimin, Að þessu sinni fékk hann til liðs […]

Íris Tara- Uppáhalds DIY verkefnið mitt !

Ég er búin að vera í framkvæmdum heimavið eins og ég skrifaði um HÉR, en ég var að gera borðstofuna hjá mér fína. Eitt af […]

Edit Ómars – skemmtilegt Ikea Hack

Mér þykir alltaf gaman að skoða svokölluð “Ikea Hacks”. Ikea Hack gengur út á að taka Ikea húsgögn og breyta þeim. Ég rakst á þetta Ikea […]

Ljósaskilti fyrir heimilið

Ég er lengi búin að vera að skoða á netinu ljósaskilti fyrir heimilið. Þau eru æðislega flott en kosta ótrúlega mikið á erlendum síðum. Mig […]

Hártrend- Brond er nýja blond

Þegar þú hélst að þú værir komin með á hreint hvað væri inn í hári þá kemur eitthvað nýtt… Það eru mörg trend í gangi […]

Eignastu einstaka hönnun hvaðan af úr heiminum á ótrúlegu verði !

Etsy er markaður á netinu þar sem fólk um allan heim tengist til að kaupa og selja einstakar vörur. Þar geta hönnuðir opnað sína eigin […]

Ikea húsgögn sem eru orðin mjög dýrmæt

Þessar fallegu mublur eiga það sameiginlegt að vera frá Ikea. Það er þó því miður ekki hægt að hoppa inn í Ikea verslun til að […]

Erna Kristín- Nýr pistlahöfundur á KRÓM!

Erna Kristín heiti ég og rek listasíðuna StínART. Eftir að ég eignaðist son minn Leon Bassa þá fór áhuginn að færast meira og meira hvað […]

Skemmtilegar myndir frá Snapchat leik Króm.is!

Þar sem ég var ekki að gera neitt merkilegt um verslunarmanna helgina ákvað ég að vera með skemmtilegan leik á snapchat. Ég bað Snapchat vini […]

Út að borða í hádeginu ? Ég mæli með þessum stöðum…..

Kryddleginn Hjörtu- Einn af mínum allra uppáhalds ! Ég elska að gera vel við mig fara þangað í hádegishlaðborð. Það er svo kósý stemning þarna […]

Íris Tara – Augabrúna rútínan mín

Ég hef undanfarið verið mikið að spá í augabrúnum, venjulega hef ég farið í lit og plokk og beðið um að fá brúnirnar mótaðar ágætlega […]

Vantar þig eitthvað að gera í rigningunni?

Ert þú að hanga inni að bíða eftir að leiðindar verðrið gangi yfir? Við erum með lausnina fyrir þig! Hver elskar ekki pac man, tetris, […]

Förðunartrend: „Baking”

Förðunartrendin halda áfram að breytast og þegar við loksins höldum að við séum búin að ná því heitasta er eitthvað annað tekið við. Highlight og […]

Hvað er Whole 30 – Fáðu hugmynd að matarplani !

Whole 30 er 30 daga prufutímabil þar sem reglunni er fylgt 100%, ekkert svindl leyfilegt. Að loknum 30 dögunum tekur við Whole 9 sem er […]

Íris Tara- Inkspiration

Ég ætlaði mér aldrei að fá mér tattoo, ég var alls ekkert á móti því en hugsaði með mér að ég bara gæti aldrei fundið […]

Hvernig munu heimili okkar líta út árið 2025?

Ikea fagnar því að hafa verið starfandi í Ástralíu í 40 ár. Í tilefni þess fékk Ikea hjálp frá  Barrie Barton  við að spá um […]

Íris Tara- Mín rútína fyrir ljómandi húð í sumar !

Núna yfir sumartíman er mjög fallegt að vera með ljómandi húð. Nú er tilvalið að setja þykk meik og dökka skyggingarliti til hliðar og taka […]

DIY- Heimabar á hjólum undir 8000 kr!

Þessi fallegi heimabar er einfaldur í gerð og ótrúlega fallegur.  Það eina sem þarf í verkefnið er þetta hjólaborð úr Ikea HÉR og sprey sem fæst […]

Heimatilbúin marmara bakki fyrir 2500 kr!

Ég rakst á svo ótrúlega skemmtilega facebook grúbbu um daginn sem heitir DIY umræður, ég var ekki lengi að adda mér í hópinn og sé […]

Ertu að fíla FILA ?

Íþóttamerkin virðast flest öll ætla að koma með smá comeback…  Nike og Adidas hafa verið að koma sterk inn og núna FILA. Hver man ekki […]

Andrea – Falleg sumarförðun

Líkt og tíska breytist förðun eftir árstíðum. Hvort sem það er vor eða sumar eru töluverðar litabreytingar á og hvernig farðar eru notaðir, en þá breytist […]

Prófaðu eitthvað nýtt- Fallegir ferðastaðir á Írlandi

Ég bjó lengi vel á Írlandi og get sko staðfest það að það er algjört must að heimsækja Írland á lífsleiðinni. Ég bjó á stað […]

Íris Tara – Heimilis breytingar

Jæja þá er ég komin aftur eftir smá pásu! Tók mér smá tíma í að eiga einn gullfallegann prins sem kom í heiminn 24. apríl, […]

Skemmtilegt heilsuspjall við Instagrammarann @FITBYSIGRUN!

Getur þú sagt okkur aðeins frá sjálfri þér ? Ég heiti Sigrún María og er 25 ára háskólanemi. Ég hef brennandi áhuga á líkamsrækt og […]

Pantaðu falleg veggspjöld á netinu !

Stór veggspjöld og prent hafa verið fríðalega vinsæl undarfarið, bæði ljósmyndir, textar og teiknaðar myndir. Ég skoða mikið af prentum á netinu og það er […]

Hvað þýða þessi nýju snapchat tákn ?!

Við rákumst á skemmtilega útskýringu á þessum nýju umtöluðu snapchat táknum á heimasíðu Nova.is, það eru sko sannarlega margir búnir að velta þessu fyrir sér […]

Byrjaði að prjóna í fæðingarorlofinu en hannar nú fallega barnafatalínu!

Mig langar rosalega að deila með ykkur dásamlegri íslenskri hönnun undir nafninu Ylur sem ég hef lengi verið að skoða og fylgjast með. Ylur er […]

Flottir DIY-rúmgaflar

Það er svo gaman að koma inn á heimili þar sem ríkir mikil sköpunargleði. Það er mikilvægt að hafa svefnherbergin notarleg því þar eyðum við […]

Kennslumyndbönd- Fallegar vor og sumar farðanir

Ohh elsku sól, það sem er gott að sjá þig! Það er alveg ótrúlegt hvað þetta veður gerir mikið fyrir mörg okkar, allir svo glaðir […]

Nostalgían – Munið þið eftir þessum 90’s teiknimyndum ?!

Þeir sem þekkja mig vita að ég er algjör nostalgíu fíkill ! Ég get eytt tímunum saman að skoða efni frá því ég var yngri, […]

Kögurpils á óskalistanum !

Ég hef alltaf verið mikið fyrir kögur og finnst það vera eitt af því sem einhvernveginn dettur aldrei úr tísku.. Ég á nokkra kögurjakka sem […]

Michael Kors- Sporty, sexy, glam !

Michael Kors hefur verið leiðandi þegar kemur að tísku og hönnun svo ekki kom á óvart að sjá glæsilega snyrtivörulínu frá þeim! Ég kíkti í […]

Breytir dúkkum úr óraunhæfum staðalímyndum í eðlilegra horf !

Sonia Singh er vísindarmaður frá Tasmaníu sem elskar dúkkur! Hún byrjaði lítið verkefni sem hún bjóst aldrei við að myndi gangi jafn vel og það […]

Mynda elskendur ATH ! Nýtt æðislegt app frá Instagram !

Instagram hefur nú gefið út nýtt app sem allir selfie og ljósmynda aðdáendur verða að sækja. Nýja appið heitir Layout from Instagram en þar er […]

Íris Tara-Uppáhalds snyrtivörnar mínar

Ég hef alltaf verið mikið fyrir snyrtivörur en aldrei þó eins mikið og núna eftir að ég kláraði MOOD ! Ég spái auðvitað meira í […]

Íris Tara- Útskrift MOOD, förðunin og look-in!

Ég átti svo sannarlega skemmtilega helgi á laugardaginn útskrifaðist ég frá Mood make up school með viðurkenningu fyrir bestu myndina. Ég var mjög ánægð þar […]

KLASSÍK: STRING HILLUR

STRING hillukerfið var hannað árið 1949 af Nils Strinning. Hillurnar hafa síðan þá orðið að nokkurskonar hönnunartákni en ástæðurnar fyrir því eru nokkrar. Hillurnar þykja […]

Heimagerðir dreamcatchers

Mig hefur lengi langað að safna mér draumaföngurum, þeir eru ekki einungis fallegir heldur þjóna þeim tilgangi að fanga vonda drauma. Ég fór í rannsóknarvinnu […]

Uppáhalds á Instagram-Barnafataverslanir !

Ég er nú ekki nógu dugleg á Instagram sjálf en elska að skoða skemmtilega Instagrammara! Hér langar mig að deila með ykkur 2 af mínum […]

Förðunarmeistarinn Hugo Villard kennir á Íslandi !

Ég er ótrúlega spennt að segja ykkur frá Hugo Villard sem er heimsþekktur förðunarmeistari og hefur unnið með stærstu tískurisum í heimi. Hugo mun koma til […]

Fyrir og eftir myndir af fallegu íslensku heimili !

Fyrir nokkru rakst ég á færslu á facebook undir grúbbunni heimilið. Þar deildi hún Edit Ómarsdóttir fyrir og eftir myndum af fallega heimilinu sínu. Ég […]

Sigrún Torfadóttir förðunarfræðingur lumar á góðum og spennandi förðunarráðum !

Sigrún Torfadótti er 20 ára förðunarfræðingur og einn af kennurum okkar í  MOOD make up school. Ásamt því vinnur hún í MAC í kringlunni en […]

Birkir Már – Það er ekkert feimnismál að læra förðun !

Birkir Már Hafberg er 19 ára nemandi í Mood make up school. Hann er fæddur á Íslandi en fluttist til Kaliforníu við þriggja ára aldur. […]

Mood make up school- Allt um fullkomna húð og varir !

Þessi vika er svo sannarlega búin að líða hratt enda er það nú oft þegar við erum að gera eitthvað skemmtilegt! í Mood þessa vikunna […]

Manuela Ósk: Sofia Richie

Sofia Richie er 16 ára gömul dóttir söngvarans Lionel Richie – og er því litla systir Nicole Richie, sem hefur mjög lengi verið í uppáhaldi […]

Íris Tara – Fyrstu dagarnir í mood make up school og MAC starter kit-ið mitt !

Í vikunni tók ég skyndiákvörðun sem ég sé svo sannarlega ekki eftir ! Ég ákvað að skrá mig í Mood make up school og hingað […]

Um opnunartíma og áfengisveitingar

Fyrir þá skemmtanaglöðu má benda á að upplýsingar um opnunartíma og reglur um skemmtanahald. Sömuleiðis er rétt að undirstrika að áfengisveitingar eru háðar tímamörkum í leyfum […]

Ómissandi meðlæti með jólasteikinni!

Á aðfangadag borðar fjölskyldan mín hamborgarhrygg eins og svo ótal margir Íslendingar. Hjá okkur systrum er það fastur liður að skera niður ávexti og búa […]

Fallegar Jólagjafahugmyndir fyrir fagurkera !

Ég tók jólaröltið á laugarveginum um daginn að skoða fallegar vörur fyrir jólin. Ég hisvegar festist alveg inn í Hrím og Hrím eldhús þar sem […]

Æðislegar jólagjafahugmyndir fyrir hann & hana !

Ég held að ég hafi aldrei kynnt mér úrvalið af því sem er í boði í verslunum  eins vel og núna fyrir þessi jól ! […]

Byrjaði að prjóna í fæðingarorlofinu en hannar nú fallega barnafatalínu!

Mig langar rosalega að deila með ykkur dásamlegri íslenskri hönnun undir nafninu Ylur sem ég hef lengi verið að skoða og fylgjast með. Ylur er […]

Vantar þig hugmyndir að ódýrum jólagjöfum ? Jólagjafalistar undir 2500 og 5000 kr !

Þar sem fjölskydan stækkar og jólagjöfum fjölgar þarf ég að vera afskaplega sniðug þegar kemur að því að versla. Ég reyni að vanda valið og […]

Fótbolta og tískukóngurinn Sindri Snær- Fólk á einfaldlega að klæða sig eins og það vill!

(Ljósmynd: Rafael Pinho) Við fengum að taka púlsinn á honum Sindra Snæ en hann er án efa dugnaðarforkur með meiru! Ásamt því að spila fótbolta […]

Hafið þið heyrt um “Hangover Hair ”

Ég  hitti vinkonur mínar um daginn sem er nú ekki frásögu færandi nema ein þeirra var að segja okkur frá nýrri hárlínu DGJ  og var […]

Langar þig í smá “sneak peek ” á úrvalið í F&F versluninni sem opnar á morgun !

Ég fékk þann heiður að fá smá sneak peek í verslun F&F sem opnar á morgun. Ég var búin að lesa mig til um merkið […]

Ert þú að taka þátt í Meistaramánuði? Þetta er hægt að drekka án samviskubits

Það er góð þáttaka í meistaramánuði sem nú er að líða undir lok og misjafnt hvað fólk ætlar að leggja áherslu á en allir sem […]

Rúllukragapeysur- kósý haust tíska!

Ég er að elska haust tískuna í ár ! Rúllukragapeysur, strigaskór og oversized kápur er eitthvað fyrir mig. Hverjum finnst ekki æðislegt að geta haft […]

Girnilegar morgunverðar muffins !

Fyrir þá sem hafa lítinn tíma á morgnanna eða eru að fá marga til sín í brunch eru þessar alveg frábærar. Það er hægt að […]

Sjarmerandi og björt íbúð á Bárugötu í Reykjavík

Falleg og björt nýlega uppgerð íbúð staðsett á besta staðnum í bænum, er eitthvað sem að ætti að heilla flesta en um er að ræða […]

Myndband- Emmsjé Gauti með krampa í maganum eftir frábært gigg á Solstice!

Emmsjé Gauti stóðst heldur betur væntingar og tók eitt sitt besta gigg hingað til á Valhallar sviðinu. Við hjá KRÓM heyrðum aðeins í honum hljóðið […]

Leon Hill hjá Secret Solstice kynnir tónleikasvæðið

Leon Hill er ástralskur tónlistarmógúll sem sér um öll markaðsmál fyrir Secret Solstice. Það er mikið að gera hjá starfsfólki hátíðarinnar að koma upp tónleikasvæðinu  […]

Húsgögn úr vörubrettum

Fólk verður sífellt meðvitaðra um umhverfi sitt og vill nýta gamla hluti og finna ódýrar lausnir. Vörubretti eru sniðugt dæmi um hlut sem hægt er […]