Manuela Ósk – Búið að vera nóg að gera undanfarið

Sæl veriði öll sömul! Það er hálfpartinn til skammar hvað það hefur lítið heyrst frá mér hérna á Króm. Ég hef bara verið á yfirsnúning […]

Manuela Ósk – Jólagjafalistinn minn er frekar skotheldur

Hvernig getur verið kominn 22.desember?? Ég er ekki alveg að átta mig á þessu! Ég á eftir að gera svo ótrúlega mikið – en ég […]

Manuela Ósk – Heimsótti Giphy Studios en það er fyrirtækið sem býr til 95% af öllum GIF-um sem við notum

Jæja já. … ég er sem sagt í prófum – og skilaverkefnum og alls konar stressandi skólastússi, en hérna í Ameríku er nefnilega að koma […]

Manuela Ósk – HJARTANS ÞAKKIR fyrir þessar frábæru viðtökur!

Í fyrsta lagi – HJARTANS ÞAKKIR fyrir þessar frábæru viðtökur! Ég á ekki orð – þið eruð svo frábær – að gefa ykkur tíma í […]

Manuela x Zo-On –

Kæru lesendur Króm! Þið hélduð kannski að ég væri hætt? Það er nú svo sem ekki skrítið þar sem lítið hefur heyrst frá mér hérna […]

Trend: Fíngert skart

Fíngert og stílhreint skart er svo fallegt .. .. sérstaklega á sumrin, þegar maður þarf ekki að dúða sig í endalausar yfirhafnir.       […]

Manuela Ósk: Cut Out skór

Ég veit að þetta trend hefur verið í svolítinn tíma – en ég er ennþá alveg sjúk í cut out skó – af öllum gerðum! […]

Manuela Ósk: Mom jeans – heitt eða þreytt?

Ég veit að þetta snið er ekki fyrir alla – og eflaust mjög mörgum sem þykir þetta hræðilega ljótt trend .. .. en ég verða […]

Manuela Ósk: Vintage Chanel

  Ég heimsótti um daginn  flottustu vintage-búð sem ég hef á ævinni séð! Hún heitir What Goes Around – og er víst mjög þekkt  fyrir […]

Manuela Ósk: Fallegt páskaskraut – Doodle Egg

Ég verð að viðurkenna að ég er ekki mikill páskaskreytari – alla vega ekki miðað við hvernig ég missi mig yfir jólin! Mér hefur aldrei […]

Manuela Ósk: Marmaralína frá Black&Basic

  Ég hef alltaf verið svo ofsalega hrifin af marmaraáferð og printi – og alveg síðan ég man eftir mér var ég harðákveðin að húsið […]

10 uppáhalds: Manuela Ósk

Ég hef fengið nokkra tölvupósta þar sem ég var beðin um að svara sjálf spurningunum “10 uppáhalds” – sem ég gerði með glöðu geði! Mig […]

Manuela Ósk: Vilt þú vinna Munum Dagbók 2016?

Skipulögð kaos er eitthvað sem lýsir mér ansi vel. Ég er skipulögð í huganum, en það nær ekki alltaf að skila sér út í hið […]

10 uppáhalds – Arna Ýr Ungfrú Ísland

Arna Ýr Jónsdóttir var kjörin Ungfrú Ísland í september á síðasta ári. Í kjölfarið tók hún þátt í keppninni um titilinn Miss World, sem haldin […]

Manuela Ósk: Stella Sport frá Adidas

Janúar – mánuðurinn þegar allar líkamsræktarstöðvar fyllast og grænmetið selst upp í Bónus – er það ekki? Ég er handviss um að ég er ekki […]

Manuela Ósk: Undanfarið á Instagram

    Jæja kæru lesendur – þá er ég mætt aftur á þetta blessaða kuldasker, eftir alltof notalegar stundir í sólinni í Kaliforníu. Það er […]

Manuela Ósk: Uppáhalds kaupin í LA

Ég hef nú ekki verslað mikið í þessu fríi mínu hérna í Los Angeles – enda nóg annað skemmtilegt að gera. Sumt er þó og […]

Manuela Ósk: Gleðilegt nýtt ár!

Elsku lesendur Króm – gleðilegt nýtt ár, og hjartans þakkir fyrir samfylgdina 2015! Ég dansaði inn í 2016 í Dinseylandi, með börnunum mínum og fjölskyldu […]

Manuela Ósk: Fullkomið naglalakk fyrir áramótin

 Ég fór í neglur hérna í LA um helgina, þar sem brussan ég braut tvær neglur í einhverjum hamagangi í Universal Studios. Ég er mjög […]

Manuela Ósk: Jólagjöfin í ár á mínu heimili

Það var nú ekki mikið um jólapakka hérna hjá okkuri þetta árið – þar sem mér fannst alveg ómögulegt að ferðast milli heimsálfa með allt […]

Manuela Ósk: Star Wars x Vans

Ég missti nánast vitið þegar ég rak augun í þessa skó í búðarglugga í Las Vegas. Ekki nóg með það að ég sé forfallinn Star […]

Manuela Ósk: Gleðileg jól!

Kæru lesendur, nær og fjær! Mig langar að óska ykkur öllum gleðilegra jóla – og ég vona svo innilega að þið séuð að njóta þeirra […]

Manuela Ósk: Opnunarpartý Miss Universe í Las Vegas

Ég er nýkomin frá Las Vegas – en á sunnudagskvöldið fór þar fram fegurðarsamkeppnin Miss Universe. Ég fór á keppnina með góðum vinum mínum úr […]

Manuela Ósk: Lífið á Instagram

    Jæja, þá er ég stungin af til Los Angeles með fjölskyldunni – og ætla að vera hér yfir jól og áramót! Ég ákvað […]

Manuela Ósk: Star Wars tvennan eftir Rakel Ólafsdóttur

Ég er forfallinn Star Wars aðdáandi – eins og þið kannski vitið ef þið fylgið mér samfélagsmiðlum. Þegar bekkjarsystir mín sýndi mér Star Wars tvennuna […]

Manuela Ósk: Vogue bomber-jakki frá Clothes&Company

Ég verð að segja ykkur frá æðislegri netverslun sem ég er nýbúin að uppgötva! Það er netverslunin Clothes&Company – sjá HÉR Ég fékk til dæmis […]

Takk fyrir skemmtilegt samstarf

Það var ekkert smá gaman að taka þátt í þessu skemmtilega vekefni með Zo-On Iceland, og sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu margir slógu til og […]

Manuela Ósk: Módel-leikur Zo-On Iceland

 Það var ekkert smá gaman hjá mér – og Zo-On Iceland teyminu – síðasta laugardag – en eins og ég sagði ykkur, þá er Zo-On […]

NÝTT – KRÓM tímarit tölublað 2 er komið út !

Ég vil byrja á að þakka fyrir frábærar viðtökur á fyrsta tölublaði þessa vaxandi tímarits. Við erum stolt af viðbrögðum lesenda um leið og við […]

Manuela Ósk – Spennandi módel-leikur með ZO-ON

Ég er að vinna að skemmtilegu og spennandi verkefni með íslenska útivistarmerkinu Zo-On – en þeir leita nú að fyrirsætum í nýja auglýsingaherferð. Laugardagana 21.og […]

Manuela Ósk: USA á Instagram

  Ég skellti mér á smá flakk í seinustu viku – sem endaði í uppáhaldsborginni minni, Los Angeles. Hérna eru nokkrar myndir af Instagram! Bandaríkin […]

Manuela Ósk: SuperDry Sport – Kylie Jenner dressið

SuperDry opnaði nýverið glæislega verslun í Smáralindinni – en SuperDry er risastór verslunarkeðja sem ég kannast vel við frá því ég bjó í Bretlandi, en […]

Manuela Ósk: Baby Boomer neglur

Ég hef prófað allan skalann hvað varðar neglur – en þetta er algjörlega nýjasta nýtt hjá mér! Baby Boomer neglur – sem er svona ombre-útgáfan […]

Manuela Ósk: Kylie Jenner augu

OK OK OK – Kardashian fjölskyldan – þvílík heimsyfirráð! Ef það er ekki rassinn á Kim þá eru það varirnar á Kylie! En svona í […]

Gjafaleikur – Geggjuð dúnúlpa – ORRI frá ZO-ON

Nýja úlpan – ORRI – frá ZoOn er heldur betur fín! Ég er með alvarlegt úlpublæti – og rosaleg kuldaskræfa í þokkabót! Vasarnir og kraginn […]

Manuela Ósk: Haustinnblástur

Október er kominn – og þá þarf ég að horfast í augu við að haustið er formlega komið! … það hefur þó sína kosti – […]

Manuela Ósk: Undanfarið á Instagram

Þið ykkar sem fylgið mér á Instagram hafið sjálfsagt tekið eftir því að ég hef verið á flakk enn eina ferðina. Ég nældi mér þó […]

Trending – Hár “Tucked in”

Rúllukragapeysa er heitasta “must-have” flíkin fyrir veturinn – enda hrikalega næs að dúða sig í góðan rúllukraga, undir þykka hlýja kápu, þegar það er kalt […]

Ragnheiður er í LA og stefnir alltaf á topinn!

Ragnheiður Ragnarsdóttir er heldur betur flott og dugleg kona. Ekki nóg með það að vera sunddrottning og Óympíufari, fyrirsæta, ritstjóri heilsupressunnar og einn af hönnuðuum […]

Manuela Ósk: Svart/hvítur innblástur

Þessi annars ágæti sunnudagur er frekar svart/hvítur á að líta – og mann langar helst bara að liggja undir teppi og kveikja á kertum … […]

Manuela Ósk: Brúðkaupslúkk með NYX og Studio

Síðastliðinn laugardagur var mikill merkisdagur í mínu lífi. Ekki nóg með það að ég fagnaði enn einu aldursárinu, varð hvorki meira né minna en 32 […]

10 uppáhalds – Birgitta Líf Björnsdóttir

Birgitta Líf Björnsdóttir er 22 ára laganemi við Háskólann í Reykjavík, og mun útskrifast þaðan næsta vor. Hún er búsett á Íslandi á meðan hún […]

10 uppáhalds: Eva Ruza Miljevic

     Eva Ruza er ein skemmtilegasta manneskja sem ég þekki – og ég tel mig einstaklega heppna að vera elsta vinkona hennar sem er ekki […]

Manuela Ósk: Grár innblástur

.. hérna er smá grár innblástur handa ykkur! x

Manuela Ósk: Paper Towns sýning og tónleikar

Ég var svo heppin að fá boð á ótrúlega skemmtilegan viðburð um daginn. Kvikmyndin Paper Towns, með Cara Delevigne í aðalhlutverki – var frumsýnd hér […]

Manuela Ósk: Hvítar gallabuxur – loksins!

  Ef það var eitthvað sem mig langaði að eignast í sumar, þá var það frábærar hvítar gallabuxur! Það reyndist þó þrautinni þyngra að vinna […]

Tískuskvísan Kendall Jenner

Kendall Jenner – einnig þekkt sem Kardashian-systir – hefur á skömmum tíma tekið tískuheiminn með stormi. Hún þrammar tískupallana á tískuvikunum og situr fyrir hjá […]

10 Uppáhalds: Brynja Dan

Ég er svo heppin að eiga dásamlegar vinkonur – sem eru vandæðalega nánar mér, svona næstum eins og systurnar sem ég eignaðist aldrei. Ein þeirra […]

Manuela Ósk: Vaxmyndasafnið í Hollywood

Ég hef ferðast víða og skoðað ýmislegt í gegnum tíðina. Eitt átti ég þó eftir – þar til á fimmtudaginn – og það var að […]

Manuela Ósk: LA á Instagram

  Instagram: manuelaosk x

Manuela Ósk: Sundföt frá Triangl

Ég hef fengið ansi margar fyrirspurnir undanfarið um nýju sundfötini mín – sem ég fékk hérna í Los Angeles. Þau eru frá Triangl Swimwear, sem […]

10 uppáhalds: Sara í Júník

Sara Lind Pálsdóttir er kraftmikil ung kona sem lætur drauma sína rætast – en hún var aðeins 21 árs þegar hún stofnaði verslunina Júník og […]

Manuela Ósk: Fjallganga að Hollywood-skiltinu

Við vinirnir hérna í LA skelltum okkur í fjallgöngu um daginn. Við ákváðum að fara í Griffith Park og ganga leið sem kallast Mt.Hollywood Hiking […]

Manuela Ósk: Sofia Richie

Ég fékk þann heiður að vinna með þessari stelpu um daginn – en fyrir þá sem ekki vita þá er hún yngsta dóttir söngvarans Lionel […]

Manuela Ósk: Lífið á Instagram

   Ég vona að þið séuð öll að eiga dásamlega helgi í veðurblíðunni heima … … það er ekki laust við að það blossi upp […]

Manuela Ósk: Rapid Lash – minn árangur

Ég hef skrifað um það áður (HÉR) og lýst ánægju minni með augnháranæringuna Rapid Lash. Hún hefur sko aldeilis ekki minnkað! Ég er svo ótrúlega […]

10 uppáhalds: Brynja Guðmundsdóttir

Brynja Guðmundsdóttir ung og afar efnileg fyrirsæta – sem hefur verið mjög áberandi í tískusenunni á Íslandi að undanförnu. Hún útskrifaðist úr Verslunarskóla Íslands núna […]

Manuela Ósk: White Denim

Mig langar svo í hvítar gallabuxur (og brúna leggi) .. … reyndar er ég bara sjúk í allt hvítt denim þessa dagana og myndi ekki […]

Manuela Ósk: Gleðilegan Þjóðhátíðardag!

Gleðilegan Þjóðhátíðardag öll sömul! Ég er búin að sakna þess mikið að vera ekki á landinu og taka þátt í hátíðarhöldunum – kaupa mér nammisnuð […]

Manuela Ósk: Enfants Riches Déprimés

Ég átti svo skemmtilegan föstudag í vinnunni! Ég var að vinna fyrir ótrúlega kúl, ungt merki sem heitir ENFANTS RICHES DÉPRIMÉS og er franskt/amerískt – […]

Style Crush: Imogen Poots

Ég er algjörlega sjúk í leikkonuna Imogen Poots .. .. sérstaklega hárið á henni! Mér finnst hún svo falleg og töff – með algjörlega einstakt […]

10 uppáhalds: Dóra Júlía

Dóra Júlía Agnarsdóttir er nemi í listfræði-og heimsspeki við Háskóla Íslands. Hún dvelur þessa dagana í New York þar sem hún stundar nám í sumarskóla […]

Manuela Ósk: Essie Master Plan

Það er alveg hræódýrt að fara í hand-og fótsnyrtingu hérna í Ameríku – og litlar naglastofur á hverju horni. Ég fékk mér göngutúr upp á […]

Trend: African Prints

 Búðirnar eru að stútfyllast af afrískum munstrum og þau virðast vera að taka við af hippa-fílíngnum sem hefur verið. Ég er ekki frá því að […]

Topp 5 sumarilmirnir

Tíska er árstíðarbundin. Þetta á við um fatnað, förðun – og síðast en ekki síst, hvernig ilmvatn við veljum. Það er allt annar fílíngur á […]

Manuela Ósk: LA OUTFIT

Derhúfa: Huf – hufhats // fæst í Smash Hettupeysa: H&M herra Leðurbuxur: Zara Jakki: Hermannabásinn í Kolaportinu Skór: Adidas Originals – skor.is // fást í […]

Manuela Ósk: Uppáhalds vörurnar mínar fyrir NUDE varir

Ég er frekar vanaföst þegar kemur að snyrtivörum og festist stundum í sömu rútínunni í alltof langan tíma. Mér finnst það ekki nógu sniðugt – […]

Manuela Ósk: INNBLÁSTUR!

     Fallegt, fallegt, fallegt .. .. gleðilegan fimmtudag! x

Manuela Ósk: Parísardress

Í gær drakk ég kaffi í sólinni – með Rick vini mínum – áður en ég flaug til Íslands aftur, en ég var í stuttri […]

Manuela Ósk: Bleikt hár með Crazy Color

 OK! Ég er búin að hugsa (og tala) um það í rúmt ár núna – að lita á mér hárið bleikt. Ég verð eiginlega að […]

Manuela Ósk: Nýtt í fataskápnum-Skyggnir vaxjakki!

SKYGGNIR vaxjakkinn er ný vara á markað frá íslenska útivistarmerkinu Zo On. Ég var svo heppin að fá einn slíkan – sem ég mun sjálfsagt […]

Manuela Ósk: Undraefnið Rapid Lash

Mig langar að segja ykkur frá algjöru undraefni! Rapid Lash augnháranæringin – er ein mesta snilld sem ég hef prófað. Ég viðurkenni fúslega að ég […]

Manuela Ósk: Efst á óskalistanum fyrir sumarið

ADIDAS SUPERCOLOR by Pharrell Williams .. ég ÞARF þessa ljósbláu í líf mitt! Ég sneri Los Angeles-borg á annan endan í leita að Adidas Superstars […]

Manuela Ósk: Oversized gallaskyrta

    Þessi gallaskyrta hefur haldið fyrir mér vöku í nokkra mánuði. Án gríns. Ég var alltaf með hana bak við eyrað – á vaktinni – […]

Manuela Ósk: Vor í lofti

Ég er ekki frá því að það sé smá vor í lofti – þrátt fyrir snjóslykjuna sem þekur borgina. Maður þorir þó ekkert að vona […]

Manuela Ósk: Hárpælingar fyrir sumarið

Ég þrái breytingar á hárinu mínu! Ég hef ekki litað það í 2 ár – og ég er vissulega sátt með minn náttúrulega lit – […]

Manuela Ósk: Þyrluflug með Norðurflugi

Ég fékk erlendan góðan gest í heimsókn til mín í síðustu viku. Sá heitir Rick Hulshof og  er einn af hönnuðum tískuhússins Sonia Rykiel í […]

Manuela Ósk: Lífið á Instagram

  Það hefur heldur betur verið nóg að gera hjá mér undanfarnar vikur – en ég fór á tískuvikuna í París – RFF og Hönnunarmars […]

Manuela Ósk: Dásamleg litapalletta Scintilla

Scintilla, eftir Lindu Björg Árnadóttur, sýndi sína fyrstu fatalínu á Reykjavík Fashion Festival síðustu helgi. Ég var virkilega spennt að sjá hvað kæmi frá þeim […]

Manuela Ósk: RFF partur 1

 Það fór líklegast ekki framhjá mörgum að um helgina var íslenskri fatahönnun fagnað með pompi og prakt og RFF, eða Reykjavik Fashion Festival, haldið í […]

Manuela Ósk: Hárið mitt

  Ég fæ mjög reglulega fyrirspurnir um hárið á mér – hvert ég fari í litun og hvað ég láti gera. Það eru að verða […]

Manuela Ósk: RFF 2015

Nú fer Reykjavík Fashion Festival senn að bresta á – og ég get ekki sagt annað en að spennan magnist – enda algjör veisla fyrir […]

Manuela Ósk: Frábær kaup á Nytjamarkaðnum!

Ég gerði svo frábær kaup á nýja Nytjamarkaðnum á Suðurlandsbrautinni (2.hæð í gamla Fálkahúsinu) um daginn! Ég gramsaði upp þennan fína Calvin Klein stuttermabol – […]

Manuela Ósk: Adidas Stan Smith og Superstar

Adidas Stan Smith og Superstar strigaskórnir – þvílík nostalgía! Ég átti svoleiðis sem unglingur – með fimmföldum reimum og tip-exuðum röndum (jájá) – og ég […]

Manuela Ósk: New York

  Ég eyddi nýverið helgi í einni af mínum uppáhaldsborgum, New York. Þrátt fyrir nístingskulda skemmti ég mér stórkostlega- í frábærum félagsskap.                     […]

Manuela Ósk: Nýjar neglur

Ég fór í neglur til hennar Maríu á Hár&Dekur í síðustu viku, áður en ég skellti mér í helgarferð til New York. Ég var komin […]

Manuela Ósk: Árið mitt – 2014 í máli og myndum

Mér finnst alltaf gaman að líta yfir farinn veg og rifja upp skemmtilegar minningar. Hérna eru mínir 2014 hápunktar! Árið 2014 … ! .. kvaddi […]

Manuela Ósk: Cara Delevingne makeup

Mér skilst að Cara Delevingne sé komin í hálfgerða guðatölu hjá flestum sem hafa áhuga á förðun – enda eitt eftirsóttasta andlit tískuheimsins. Okkur Andreu […]

Manuela Ósk: Á óskalistanum

Þegar ég bít eitthvað í mig þá fæ ég það oft gjörsamlega á heilann – og þessa dagana er það oversized shearling jakki sem á […]

Manuela Ósk: Heimsókn í höfuðstöðvar Scintilla

Okkur hjá KRÓM – ásamt fleiri bloggurum og blaðakonum – var boðið í mjög skemmtilega heimsókn í höfðustövðar Scintilla í Skipholti 25. Scintilla er íslenskt […]