Öðruvísi og skemmtileg jólatré

Óhefðbundin jólatré eru líka flott Það fara ekki allir sömu leið við val á jólatréinu enda misjafn smekkur manna, flestir eru þó með hefðbundin og […]

Föstudags innblásturinn

Innblásturinn að þessu sinni er kósýpeysur, leðurbuxur, og skemmtilegar hárgreiðslur, vonandi eiga allir frábæran föstudag! Góða helgi…

Sykurlaust döðlugott á tvo vegu

Döðlugott með fitnespoppi  1 poki fitnesspopp, þarf ekki að nota alveg allan, má fá sér lúku50 g smjör100 g döðlur, niðurbrytjaðar1 msk sukrin gold   […]

Austurlenskt “spicy” súpukvöld

Þessi uppskrift er æðisleg þegar taka þarf til í ískápnum. Innihald: 1 tsk maukaður hvítlaukur 1 gulur laukur 1-2  tsk engifer, rifið 2-3 tsk karrý […]

JOHANBULOW lakkrís smákökur með súkkulaði

ÉG ER BÚIN AÐ VERA MEÐ ÆÐI FYRIR LAKKRÍS UPPÁ SÍÐKASTIÐ, ÉG FÉKK MÉR LAKKRÍSDUFT OG LAKKRÍS SÍRÓP FRÁ JOHAN BULOW Á DÖGUNUM, ÆTLAÐ TIL […]

Ert þú í jólafíling? Chocolate Crinkle Cookies

ÞETTA ERU EIN AF UPPÁHALDS SMÁKÖKUNUM MÍNUM, ÞÆR BRÁÐNA Í MUNNINUM.. ÞÚ ÞARFT.. 2 1/2 DL HVEITI 2x MATSKEIÐAR KAKÓ 1x TSK LYFTIDUFT 1/2 TSK […]

Frosin jógúrtykki með múslí og berjum

Þessi gómsætu jógúrtykki eru fullkomið millimál, þú getur blandað saman öllu því sem þér þykir best, möguleikarnir eru endalausir og útkoman er dásamleg. Innihald: 2 […]

DIY – þetta er snilld! Skemmtilegt og frumlegt jóla og pakkaskraut

Það getur verið mjög skemmtilegt að dunda sér við að búa til heimatilbúið jólaskraut. Þetta er virkilega einföld uppskrift af deigi úr kartöflumjöli og matarsóda […]

Vegan snyrtivörur sem þið verðið að prófa!

GOSH copenhagen er danskt snyrtivörumerki sem leggur mikinn metnað í að búa til gæðamiklar snyrtivörur á góðu verði. GOSH framleiðir vegan vænar og cruelty free […]

Ferskir morgunsafar: Þetta skiptir máli

Það er svo gott  að skella nokkrum vel völdum grænmetis eða ávaxtategundum í blandarann með nokkrum klökum og jafnvel skyrslettu ef að drykkurinn á að […]

Ertu ekki morgunmanneskja? Hér eru tvær góðar uppskriftir

Átt þú erfitt með að koma þér af stað á morgnana? Ekki morgunmanneskja? Útbúðu þá morgunmatinn kvöldinu áður! 1.Hafragrautur með apríkósum og rúsínum: Ef þú […]

Uppskrift: Ferskt pestópasta með spínati og avocado

Þetta pasta er alveg hrikalega gott og tekur alls ekkert of langan tíma að undirbúa. Hér fyrir neðan er uppskrift að gómsætu pestópasta með spínati […]

Sunnudags – Bananapönnukökur með hlynsírópi og grískri jógúrt

Namm þetta er girnilegt ! Er ekki  tilvalið að  bjóða upp á smá góðgæti, svona fyrst að það er sunnudagur! Innihald3¾ dl hveiti3 msk hrásykur2½ […]

Uppskrift: Heimgerðar granólastangir sem þarf ekki að baka

Það sem þú þarft:  120g (1 & 1/2 bolli ca) af höfrum 1 bolli af rúsínum 1 bolli af ristuðum möndlum, gróft skornar 2 stórar […]

Mjúkar og dásamlegar M&M kökur með leynihráefni !

INNIHALD: 100 gr af smjöri við stofuhita 1/2 bolli sykur 1/2 bolli púðursykur 1 stórt egg 1/2 teskeið vanilludropar 1-1/2 bolli hveiti 3 matskeiðar Instant vanilla […]

Kaffi smoothie með banönum og döðlum- Fullkominn í morgunsárið

Þessi smoothie er æðislegur hvort sem það er til að koma sér í gang á morgnana eða sem hressing þegar líða fer á daginn.   […]

Gómsætt Pasta: Kjúklingur, beikon og avocado!

Þetta pasta er alveg ómótstæðilegt. Hér mætast margar bragðtegundir og koma saman á einhvern undraverðan hátt í þessum gómsæta rétt. Þessi er fullkominn í matarboðið […]

Satay kjúklingasalat: Einfalt og gómsætt

Það sem þú þarft:  3 kjúklingabringur Salt og pipar Rautt Chili 1 krukka Satay sósa 1 poki af spínati 1/2 poki af appelsínugulu Doritos 1/2 […]

Æðislegt millimál – hafrakökur í hollari kantinum

Þessar hollu og góðu hafrakökur eru tilvalið millimál. Það er auðvelt og fljótlegt að búa þær til og svo eru þær líka dásamlega góðar! Innihald: […]

Föstudags-pizzan með smá tvisti

Alltaf gaman að brjóta upp það hefðbundna og prófa sig áfram líka með föstudagspizzuna Fléttu-pizza  kemur út eins og fylltar brauðstangir auðvelt og skemmtilegt Þessi […]

Er þetta uppskrift fyrir þig? Grillað brauð með bræddum Camembert

  Ert þú í stuði fyrir eitthvað dásamlegt og sukkað? Finnst þér ostur góður? Þá er þetta uppskrift fyrir þig. Þessi uppskrift er brjálæðislega einföld […]

Uppskrift – Hrökkkex og pestó – sykur og hveitilaust

Þetta hrökkkex er hrikalega einfalt og gott: 2 dl möndumjöl eða hakkaðar möndlur 1 dl fræ ég notaði fræblöndu frá Heilsu 1 egg 1 tsk […]

Hér eru nokkur góð ráð til að losna við flensuna

Nú er sá tími að fara í hönd að kvefpestir og influenza fara að ganga manna á millli og sýkja hvern á fætur öðrum. Hnerrar, […]

Burt með þynnkuna – Nokkur ráð og uppskrift af góðum drykk sem hjálpar!

Drekktu mikinn vökva! -Þynnka er merki um að líkami þinn er að berjast við vökvaskort. Ef þið drekkið vel ætti hausverkur og svimi að minnka […]

Gómsæt skinkuhorn: Einfalt og gott í útileguna

Hérna er einföld og góð  uppskrift af skinkuhornum. Það er ótrúlega fljótlegt og þæginlegt að skella í skammt af skinkuhornum til að taka með í nestisboxi […]

Uppskrift: Gómsætar sesamsteiktar sætar kartöflur, namm!

Þetta er hrikalega einfalt, fá hráefni og tekur enga stund að undirbúa og útbúa. Það sem þú þarft: 2 sætar kartöflur, skrælið þær og skerið […]

Langar þig í eitthvað gott og létt í matinn? Hrikalega einfaldur og góður núðluréttur

Það sem þú þarft: 250 gr af núðlum 1/2 haus af kínakáli 1/3 haus af brokkolí 2 stórar gulrætur 1/2 rauðlaukur 1/2 gulur laukur 2 […]

Höfum það kósý í rigningunni og rokinu

Veðrið úti er ekki spennandi, grenjandi rigning og rok, þá er um að gera að koma sér vel fyrir og hafa það notalegt  Hérna koma […]

Nesti fyrir ævintýrin í góða veðrinu

Að búa til krukkusalat Ekki aðeins sparar krukkusalat pláss í ísskápnum, heldur dregur það úr því að fólk hendi afgöngum og fyrir þá sem ekki […]

Einfalt og hollt snarl í sumar

Hérna er ein frábær uppskrift að girnilegu snarli – sem hentar vel  í sumar! Það sem þarf: Granóla eða múslí Jógúrt að eigin val Fersk […]

Mangó Detox drykkur: Grænn og Vænn

Þessi æðislegi smoothie drykkur er einstaklega hreinsandi og bragðgóður, svo skemmir auðvitað ekki fyrir hvað það er hrikalega einfalt að búa hann til en þú […]

DIY Barnaeldhús-Frábær hugmynd í barnaherbergið

Flestum krökkum finnst gaman að elda í þykjustunni og stússast með eldhúsáhöld. Ef þú átt gamlan sjónvarpsskáp eða náttborð er hægt að breyta því í lítið eldhús […]

Nokkrar góðar ástæður til að leggja sig úti !

Það getur verið notalegt að leggja sig úti í fersku lofti sérstaklega ef það er sól og sumarilmur. Hér eru nokkrir staðir sem væri yndislegt […]

Kósý svalir og pallar í sumar

Sumarið er komið og verður vonandi gott þetta árið.  Engu að síður að þá er alltaf huggulegt að hafa fallegt í kringum sig á svölunum […]

Förðun: Þykkari augabrúnir með einum blýanti

Hér er ótrúlega einföld leið fyrir þær sem vilja þykkja augabrúnirnar sínar á einfaldan hátt, með aðeins einum blýanti. Passa að  blýanturinn sé örlítið þurr […]

Ávinningur þess að nota olíu á húðina

Við vitum að það sem við látum ofan í okkur skiptir miklu máli, en hversu oft stoppum við og spáum í því sem að við […]

Mjúk bananakaka með kremi sem bráðnar í munni

Kaka: 2 bollar hveiti 1 tsk. lyftiduft ½ tsk. salt ½ tsk. kanill ½ bolli smjör við stofuhita 1 bolli sykur 2 stk stór egg […]

Innblástur dagsins – flott fingra tattoo

Innblástur dagsins eru flott fingra tattoo – hér eru flottar inspiration myndir til að fá hugmyndir.

5 girnileg millimál undir 150 kaloríum !

Ávaxta Möffins Innihald 2 þroskaðir bananar 1 bolli jarðaber, ( ætti að vera um 12 jarðaber) 1/2 epli 1/2 bolli vínber (12 to 15 vínber) […]

Inspiration – Hár fyrir tónlistarhátíðir sumarsins

Hér eru nokkrar flottar hárgreiðslur sem sóma sér vel á tónlistarhátíðum sumarsins, Solstice byrjar á fimmtudaginn og það ætla örugglega margir að leggja leið sína […]

Tíska – Plíseruð pils og strigaskór

Street style vikunnar eru plíseruð pils og strigaskór! Flott kombó í sumar, við erum að elska þetta.

Vítamínbomba – Hreinsandi ofurdrykkur

Uppskrift 1 msk ferskur engifer 100 gr ananas 1/2 agúrka 1/2 límóna (hýði tekið af) Góð hnefafylli af grænkáli 3 litlir knúppar af brokkolí 1/2 […]

Trampólíni breytt í lúxus hengirúm

Ef trampólínið í garðinum er ónýtt eða enginn að nota það lengur er hægt að breyta því á einfaldan hátt í lúxus hengirúm.  Eins og […]

Lítil baðherbergi – Hvernig þú notar hvern krók og kima

Lítil baðherbergi eru eitthvað sem við þekkjum vel á Íslandi. Nokkrar skemmtilegar hugmyndir af litlum baðherbergjum og hvernig við getum nýtt þau á sem bestan […]

Viltu komast hjá því að fá flugnabit í ferðalaginu.

Sáum þessar frábæru leiðbeiningar frá Jurtaapotekinu. Hægt að setja beint á húðina hreina ilmolíu af Lavender á únlið, ristar og höfuð, en svo virkar betur […]

Trench coat “Rykfrakkar” eru flottir við allt

Flottur Trench coat er svo sannarlega á óskalistnanum helst í nokkrum litum enda passa þeir við nánast allt. Kveðja  KRÓM Munið eftir að líka við […]

Heimilið – Svartar flísar á baðherberginu

Innblástur dagsins er fyrir baðherbergið , svartar flísar, falleg lýsing og stílhreinar grænar plöntur, JÁ TAKK! Hér fyrir neðan eru nokkrar flottar myndir af baðherbergjum […]

Frábær hugleiðslu ÖPP fyrir þig

CALM Þetta einfalda „app“ setur fram 7 skref í átt að ró og friði. Það inniheldur sjö leiddar hugleiðslur sem eru allar mislangar, allt frá […]

Tiramisú fylltar bollakökur, lyginni líkast

Tiramisú bollakökur 6 stk Deig: 2 egg 40 g Via Health strásæta eða Sukrin 10 dropar Via Health stevía 1/2 dl rjómi 1/2 dl sýrður […]

Auðveld DIY verkefni með leðuról fyrir sanna fagurkera!

Það er hægt að gera ótal mörg DIY verkefni með leðuról að vopni eins og sést á þessum myndum. Hægt er að kaupa leðurólar í […]

Pökkunarlisti fyrir þá sem ætla að halda töskunni innan við 5 kíló

Fólk þarf í flestum tilvikum  ekki að taka svo mikið með sér í ferðalagið. Eins og sést á listanum hér fyrir neðan þá geta þeir […]

Þörf áminnig – Pössum upp á hvert annað!!

Núna er sumarið gengið í garð & má segja að fleiri sæki í miðborgina á næturnar til þess að þræða skemmtistaði með vinum og kunningjum. […]

Til er ávöxtur sem bragðast eins og súkkulaðibúðingur

Og til að svara spurningu sem vaknar eflaust þegar þú lest fyrirsögnina: Já, og hann er líka hollur. Þú þekkir eflaust ekki þennan ávöxt en […]

Sjúklega gott hollustu nammi !!

Það er svo yndislegt að finna góðar og hollar nammiuppskriftir og að sjálfsögðu dreifum við  fagnaðarerindinu ! Það má búa sér til gotterí sem gefur um […]

11 leiðir til að láta lítil rými virðast stærri

   1. Hafið veggi í ljósum litum, en prófið jafnvel að hafa þá í mismundandi blæbrigðum, eins og t.d. hvítt, kremhvítt og perluhvítt 2. Þó […]

Frábært millimál eða morgunverður: Chia búðingur með berjum

 Hér er  ein ótrúlega einföld og góð uppskrift að millimáli eða gómsætum morgunverði . Þetta er chia-búðingur með ferskum berjum en auðvitað er hægt að […]

Föstudags – Kjúklingapizza á blómkálsbotni.

Það eru skiptar skoðanir á ágætum blómkálspizzubotna og sumum finnst þeir of blautir og “blómkálslegir” en öðrum ljómandi góðir. Ég vil helst geta haldið á […]

Birta Marín flott stelpa sem á framtíðina fyrir sér

Við fengum hana Birtu Marín til okkar í stafskynningu en hún er í 10.bekk í Vatnsendaskóla og er það hluti af náminu að velja fyrirtæki […]

Tíska – Það ríkir sannkallað GUCCI æði!

Það er ekki ofsögum sagt að það ríki Gucci æði en þá erum við að tala um boli og fylgihluti.  Flestar skvísur sem teljast sem […]

Ís og súkkulaði fyrir þá sem vilja forðast sykur

  “Jarðaberjaís” 2-3 bollar frosin jarðarber 1/2 bolli klakar 1 peli rjómi(ég nota laktósafrían) 3 msk sukrin melis 15 dropar vanillustevia Via Health, eða eftir […]

Skemmtilegar gönguleiðir á Höfuðborgarsvæðinu

Það getur verið gaman að hóa saman vinum og fjölskyldu í skemmtilega göngu, sérstaklega ef tekið er með nesti og góður tími tekin í að […]

Langar þig í eitthvað gómsætt? Hér eru þrír frábærir!

Þessir eru sko engan veginn í hollari kantinum en gómsætir eru þeir og minna helst á mjólkurhristing sem að þú færð þér í eftirrétt. Þessir […]

Hollur helgarbrunch fyrir ykkur sem eruð komin með nóg af óhollustu!

Það er eitthvað svo ótrúlega notarlegt að setjast niður og fara yfir vikuna með góðum brunch og vinum eða fjölskyldu. Helgarbrunch er orðin fastur liður […]

Uppskrift – GLÚTEINLAUSUT brauð frá Jurtaapótekinu

Jæja þá kemur hér flott uppskrift af GLÚTEINLAUSU brauði sem við erum mjög ánægðar með. 1 dl psyllium husk 1 dl Hafraklíð 1 dl Bókhveitimjöl […]

Eru glugga­laus­ar flug­vél­ar framtíðin ?

Með auknum kröfum um léttari flugvélar er komin upp hugmynd að glugga­laus­um flug­vélum. Styrkja þarf flug­vél­arskrokka svo hægt sé að koma fyr­ir glugg­um sem býr […]

Sniðugar geymslulasunir fyrir skó

Hérna má sjá skemmtilegar hugmyndar af  skóskápum/hillum sem auðveldlega er hægt að gera með lítilli fyrirhöfn. 

Innblástur fyrir flottar heimaskrifstofur

Hérna eru nokkrar flottar “heimaskrifstofur ” fyrir þá sem eru í þeim pælingum. Þessar myndir sem eru  teknar af Pinterest veita svo sannarlega  góðan innblástur. […]

Ásta- Sætkartöflu snakk

Heil og sæl! Uppskriftin sem ég deili með ykkur í dag er algjört nammi en það er sætkartöflu snakk! Vinkonur mínar gáfu mér þessa frábæru […]

Mexíco kjúlli og guacomole

Buenos noches mi amigos, mexícó-ketóveisla jebbs !! Það er svo frábært að geta leitað af uppskriftum og fengið hugmyndir af veraldarvefnum og það geri ég […]

Marengsterta með Nutella og Nóa Kroppi með pipardufti

Marengs 3 stk eggjahvítur 200 g púðursykur ½ tsk lyftiduft Toppur 4 msk Nutella, kúfaðar eða meira ef þið viljið ½ l rjómi 2 msk […]

“Subway” smákökur !!! enginn sykur

Þessar eru svona venjulegar, ekki LKL heldur svona Subway kökur  !! hrós? veit ekki, en ég held það hehe. Hér eru þessar elskur, sykurlausar þó […]

Föstudagsinnblásturinn – Þrjár fallegar

Þessar hárgreiðslur eru allar flottar og  sérstakar á sinn hátt,  skemmtilegar við mismunandi tilefni, hvað segið þið? Ætlið þið að prófa þessar um helgina?       […]

Myndband – 4 skemmtilegar uppskriftir þar sem blómkál kemur í stað hveitis

Þó kolvetni séu nauðsynleg fyrir alla, er þó gott að reyna að neyta þeirra í hófi. Kolvetni leynast þó í mörgum uppskriftum en auðvelt er […]

Innblástur dagsins- Fallegir flauels sófar

Flauel er að koma sterkt inn hvort sem það er fatnaður, fylgihlutir eða jafnvel heimilismunir. Flauels sófar hafa verið áberandi og má sjá þá í […]

Glæsilegasta og stærsta sundlaug í heimi

Þessi glæsilega sundlaug er 1,013 metra löng og er sú stærsta í heimi, hún er staðsett í Chile við San Alfonso del Mar sem er rétt […]

Nokkrar þægilegar hárgreiðslur fyrir ræktina

Það er svo gott að komast í líkamsrækt hvort sem það sé heimavið, úti eða á líkamsræktarstöð. Það er mikið atriði að láta sér líða […]

Uppskrift: Hármaski fyrir þurrt og skemmt hár

Ef að hárið þitt er skemmt eftir litun, permanent, mikla notkun hárblásara og sléttujárna þá er þessi maski eitthvað fyrir þig, ekki skemmir fyrir hvað […]

Býrð þú með heilsuspilli?

Myglusveppur er lífvera sem þjónar mikilvægum tilgangi í náttúrunni. Hann sér um niðurbrot næringarefna og er hluti af eðlilegri hringrás í lífríkinu.Þegar hann hinsvegar tekur […]

Furðulegar uppfinningar sem auðvelda þér ferðalögin

Eins og það er nú gaman að fara til útlanda, heimsækja nýja staði og upplifa menningu annara landa. Hvort sem það er til þess að […]

Holl, næringarrík og sjúklega góð kaka

Súkkulaðibotn:½ bolli + 2 msk kókosolía, fljótandi Dr.Goerg¼ bolli kókosmjólk, Dr.Goerg2 msk agave síróp, Solla 1 tsk vanilla extract, Now 1/8 tsk salt 1 skófla […]

Gómsætar pönnsur: Hnetusmjör, jarðaber & bananar

Próteinið í þessum pönnsum kemur úr þremur eggjum og hálfum bolla af kotasælu. Þessar einföldu og gómsætu próteinpönnsur eru hrikalega góðar. Það sem þú þarft:  […]

Tips og Trix : Einfaldasta leiðin til að setja á sig gerviaugnhár

Fyrir utan það að gera blautan eyeliner, þá er það að setja  á sig gerviaugnhár  það sem að flestum sem að farða sig þykir hvað […]

Uppskrift – Frönsk súkkulaðikaka með vanillurjóma!

Uppskrift af kökunni: 2 dl sykur 200g smjör 200g suðusúkkulaði 1dl hveiti 4 egg Aðferð: Eggin og sykurinn er þeytt saman á meðan súkkulaðið og […]

Uppskrift – Beikon Alfredo Pasta

Stundum er rjómasósa það eina sem að þú þarft til að bæta skapið, en þá er þetta pasta gjörsamlega fullkomið. Beikon, rjómasósa og parmesanostur, þurfum […]

Ástin – Hvaða stjörnumerki passar best við þitt

Steingeit Steingeitin er jarðbundin og leggur áherslu á að ná áþreifanlegum árangri  og  standa traustum fótum í tilverunni. Ef hún ákveður að gera eitthvað vill hún […]

Æðislegar orkukúlur !

  Þessar æðislegu orkukúlur eru frábært millimál ! Það er auðvelt að búa þær til og þarf aðeins 7 hráefni. Hráefni: 1 bolli hafrar ( ekki […]

Gómsætur hádegissjeik: Möndlur, banani og kakó

Þessi gómsæti sjeik er fullkominn til að skella í sig í hádeginu enda ótrúlega bragðgóður og mettandi, það eina sem að þú þarft er möndlumjólk, […]

Förðunartrix: Hinar fullkomnu fylltu varir með tveimur skrefum!

Vilt þú fá fylltari varir og nota til þess makeup frekar en fegrunaraðgerðir? Þá er þessi leið ótrúlega einföld og skemmtileg því þú getur í […]

Hollir og sjúklega góðir Kókos Piparmintu Hnappar

Við höldum áfram að deila æðislegum uppskriftum frá henni Telmu hjá Fitubrennsla.is  hvetjum ykkur til að kíkja á síðuna HÉR  Kókos Piparmintu Hnappar 1 ½ […]

Nokkur frábær ráð þegar þú ert að ferðast

Ferðalög eru dásamleg,  hér eru nokkur góð ráð sem vert er að hafa í huga Ekki pakka of miklum farangri. Sérstaklega þegar ferðast er með […]

Sukk án samviskubits! Þennan ferskjuís tekur aðeins 5 mínútur að útbúa

Þessi kostur er fullkominn fyrir helgina fyrir þá sem að langar að sukka án samviskubits, gómsætur ferskjuís sem að þú getur fengið þér eins mikið […]

Inspiration – Lítil tattoo

Það eru til mikið af flottum litlum tattoo-um,  hér eru “inspiration” myndir sem við fundum á netinu.  Það eru margir sem eru ekki til í […]

DIY – Pom Pom flott í veislur

Þetta DIY verkenfi er einfalt en útkoman er ótrúlega flott.   Fallegt inn í barnaherbergi og sem skreytingar í veislum hvort sem það eru afmæli, […]

Ásta – Hollar kókoskúlur með avocado og döðlum

Heil og sæl! Uppskriftin sem ég deili með ykkur í dag þekkja líklegast allir en það eru kókoskúlur! Ég hins vegar breytti aðeins til og […]

Beikonvafðar kjúklingabringur með höfðingja

Kjúklingabringur Beikonlengjur Blár höfðingi Aðferðin er ekki flókin, skerið litla vasa í bringurnar og laumið vænni sneið af höfðingjaosti inn í , vefjið svo 2 […]

Gómsætur drykkur: Banana og hnetusmjörssprengja

Æðislega bragðgóður og einfaldur drykkur sem er skemmtilega öðruvísi. Þessi drykkur kemur á óvart og er einstaklega fljótlegur, hann hentar því fullkomlega á hlaupum í […]

Magnesíum –vellíðunar steinefnið sem allir ættu að kynna sér

Ef magnesíumæðið, sem fór eins og brotsjór yfir landið í fyrra , fór framhjá þér er það kannski eitthvað sem þú ættir að kynna þér, […]

Snilldar húsráð sem allir ættu að vita af !

Hverjum hefði dottið í hug að setja ísmola í þurrkarann ?  Það er allavega búið að prófa það og útkoman er frábær eins og myndbandið […]

Samfélagsmiðlarnir eru í hraðri þróun – 5 STRAUMAR & STEFNUR FYRIR ÁRIÐ 2017

Samfélagsmiðlarnir eru í hraðri þróun og eru ávallt að verða sterkari áhrifavaldar í viðskiptalífinu. Árið 2016 var sérstaklega viðburðarríkt ár í þessum efnum og margar […]

Stígvélin sem virðast aldrei detta úr tísku

Upphá stígvél hafa verið ”inn” rosalega lengi. Þau eru mis vinsæl en þetta árið eru þau að koma sterk inn og því hærri, því betri. […]

Uppskrift: Gómsætar sesamsteiktar sætar kartöflur, namm!

Þetta er hrikalega einfalt, fá hráefni og tekur enga stund að undirbúa og útbúa. Það sem þú þarft: 2 sætar kartöflur, skrælið þær og skerið […]

Viltu sofa betur – Veldu rétta litinn í herbergið

Þá mæli ég með því að þú málir svefnherbergið þitt í dökkum lit eins og t.d gráum eða dökkbláum. Fyrir um tveimur árum þá málaði […]

Sjúklega góðar uppskriftir – Hafragrautur

Fyrir ykkur sem eruð komin með leið á því að fá ykkur hafragraut á morgunanna en viljið samt sem áður ekki sleppa úr þessari orkusprengju, […]

Fullkomin eyeliner lína

Fyrir óvana getur verið flókið að setja eyeliner rétt á augun, margir eru  er þar á meðal.  En það eru til trikk við nánast öllu […]

Einfalt og æðislegt fyrir þá sem kunna ekki að baka.. Eða nenna því ekki!

Kanntu ekki að baka ? Engar áhyggjur… Hérna er sniðug lausn. Það eina sem þú þarft er kökumix í pakka ( plús það sem stendur […]

Flott hárgreiðsla fyrir áramótin

Það er gaman að klæða sig upp fyrir áramótin, þá leyfum við okkur oft eitthvað sem við myndum annars ekki gera.. Eins og mikið glimmer, […]

Vinningshafinn sem vann flotta úlpu frá ZO-ON er …….

Takk fyrir frábæra þátttöku í leiknum í samstarfi við ZO-ON en að þessu sinni er það hún Elísabet Valdimars Long sem er heppin og vann […]

Jólaís með Toblerone og piparkökum

Hráefni: 500 ml rjómi 4 egg 1 msk vanilludropar hnífsoddur salt 8 msk flórsykur 150 g Toblerone 100 g piparkökur Aðferð: – Eggin og flórsykurinn […]

BB CC DD eða EE ? Hvað gera þessi krem ?

Að þessu sinni erum við ekki að tala um stærðir á brjóstahöldurum þegar við tölum um B C D og E nei þetta eru krem. […]

Hollur lágkolvetna – Morgunmatur og millimál

Hvað á að fá sér í morgunmat og fyrir æfingar ? Þetta eru spurningar sem ég fæ ansi oft upp á síðkastið. Gömlum venjum og […]

Hilla : Auðvelt DIY verkefni

 Hilla úr endurunnu leðri og við. Það sem þú þarft að hafa: 2 spýtur 13cm á breidd og 75cm á lengd (eða hvaða stærð sem […]

Ljós og friður eða friður og ljós

Nú er tíminn til að  fylla heimilið af ljósum og kertum til að lýsa upp þetta blessaða skammdegi.  Jólin eru á næsta leiti og  um […]

Græn orkubomba að hætti Dr OZ !

Sjónvarpsþáttastjórnandinn Dr Oz mælir með þessum lág kaloríu orkudrykk en hann segist drekka hann á hverjum morgni. Nóg af trefjum og vítamínum en lítið af […]

Kiriyama Family – Spennandi tímar framundan!

Við hjá Króm elskum íslenska tónlist & náðum smá spjalli við eina slíka sem ber nafnið Kiriyama Family! Okkur langar að vekja athygli á söfnun […]

Hár: Einföld fléttugreiðsla

1. Skiptið hárinu fyrir ofan eyru eins og sést hér að ofan, það er gott að geyma annan lokkinn í teygju. 2. Fléttið báða lokkana […]

Herraskyrtur eru ekki bara fyrir herra!

Við elskum þetta afslappaða trend… Líka frábært að geta nýtt fötin betur, spurning um að kíkja í fataskápinn hjá eiginmanninum, kærastanum, bróður eða syni og […]

Ásta – Stökkt grænkálssnakk sem kemur á óvart!

Heil og sæl! Uppskriftin sem ég deili með ykkur í dag hef ég ætlað að prófa lengi enda er grænkál í algjöru uppáhaldi hjá mér. […]

Innblástur dagsins: Vintage speglar

Eitt af því sem að hefur alltaf heillað  eru veglegir og fallegir speglar, þeir henta einstaklega vel í minni rými til að stækka aðeins. Kveðja […]

Boost bragðgott , næringarríkt og matarmikið.

Ég verð að deila með okkur orkubombu sem ég gerði í vikunni! Hún er hreint út sagt frábær  bragðgóð, næringarrík og matmikil. Aðferð: Ég lét […]

Slæðan verður að listaverki

Vantar þig í eitthvað fallegt og ódýrt á vegginn ? Þessar litríku myndir eru ekki rándýr listaverk heldur innrammaðar slæður ! Muna bara að strauja […]

Gómsætur morgunverður á ferðinni, NAMM!

Þessi er súperdúpergóður, fallegur að bera fram (auðvitað hægt að bera fram sem desert líka) og auðvelt að útbúa. Það sem þú þarft er banani, […]

Uppskrift af frábæru kósýkvöldi

Við erum að tala um alvöru kósýkvöld Byrja á því að koma krökkunum snemma í rúmið skóli og leikskóli á morgun. Fara í þægileg föt […]

Uppskrift – Súkkulaðimöffins frá Tinnu Alavis

Uppskrift 200 g hveiti 200 g sykur 2 tsk. lyftiduft 50 g kakó 2 egg 1/2 bolli rjómi 150 g íslenskt smjör – við stofuhita […]

Þýskar Pretzel stangir: Haustbakstur í tilefni Októberfest

Nú er Októberfest í fullum gangi útum allan heim og þá helst í Þýskalandi og því tilvalið að sækja smá innblástur í eldamennsku og bakstur […]

Ótrúlega flott breyting á baðherbergi fyrir lítinn pening – Fyrir og eftir myndir

Fyrir stuttu síðan rakst ég á færslu á facebook með ótrúlega flottum breytingum á baðherbergi. Ég varð mjög forvitin um breytingarnar því baðhergbergið var gjörbreytt. […]

Dýrasta flugsæti í heimi, svona flýgur maður fyrir 2 milljónir!

Sjálft flugið er oftast það leiðinlega við ferðalögin hver kannast ekki við að geta ekki komið sér vel fyrir þrátt fyrir að vera búin að […]

GJAFALEIKUR – Langar þig að vinna flugferð til Evrópu fyrir tvo, hvaða borg heillar þig mest?

KRÓM í samstarfi við Sauna.is ætlum að bjóða heppnum lesanda KRÓM haust/vetrar ferð til Evrópu fyrir 2.  Hvort sem þig langar í rómantíska ferð með […]

Þrír heimagerðir dekurmaskar

Er ekki  upplagt að dúlla sér við smá heimadekur og skella á sig maska. Rakagefandi mjólkur og bananamaski: Stappið banana Blandið við mjólk og hrærið […]

Flott endurnýting – Gamlar hurðir eru gersemar

Gamlar hurðir eru gersemar og hægt að búa til ótrúlega margt fallegt með þeim eina sem þarf er hugmyndaflug eins og myndirnar sýna. Það er […]

Föndur helgarinnar

Það er alltaf gaman að fá hugmyndir af flottu föndri sérstaklega ef það er ódýrt og einfalt.  Hér eru nokkrar hugmyndir sem er lítið mál […]

Myndband- 18 ára stúlka gefur stjúpföður sínum ómetanlega gjöf

Viltu ætleiða mig ? Hjartnæmt augnablik á milli 18 ára Lauren og stjúpföður hennar Joe hefur vakið mikla athygli um allan heim. Lauren 18 ára […]

Dásamlegur kókosgrautur með höfrum og chiafræjum

Hún   Ásta Magnúsdóttir Njarðvík opnaði nýlega bloggsíðu með áhugaverðum og girnilegum uppskriftum og ætlar að vera gestabloggari hér á KRÓM og leyfa okkur að njóta. […]

Systrabönd – föndur sem varð að framleiðslu

Dóra Björk ætlaði bara að dúlla sér við að búa til sæt hárbönd handa litlu stelpunum sínum, en áður en hún vissi var hún komin […]

LKL réttur – Kjúklingabringur með beikoni í rjómasveppasósu

Kjúklingabringur með beikoni í rjómasveppasósu Innihald1 stk laukur, skorinn í þunnar sneiðar1 stk hvítlauksrif, fínsaxað60 g beikon, skorið í litla bita250 g sveppir, skornir í […]

Kennslumyndband: Flottar og öðruvísi fléttur

Það er svo gaman að prófa nýjar hárgreiðslur og fyrir flesta er betra að hafa greiðslurnar ekki of flóknar.  Hér eru nokkur myndbönd með flottum […]

Trending – Denim Hair ert þú búin að prófa

Gallaefni er eins og flestir vita er eitt af því vinsælasta í dag, að vera í galladressi frá toppi til táar í orðsins fyllstu merkingu […]

Ferskur og góður drykkur fyrir þá sem eru að passa upp á mittismálið

Þú notar grænt te, appelsínu og myntu í þennan drykk. Grænt te: Eykur brennsluna og þú ert á réttri leið. Bolli af grænu te getur […]

Prancercise From Head to Camel Toe!

Það er komið út nýtt æfingamyndband en það er meira en ár síðan hún Joanna Rohrback gaf síðast út video með æfingaprógrammi sem hún bjó til […]

Innblástur dagsins: Sól Sól skín á mig, SKÝ SKÝ burt með þig!

Innblástur dagsins sumartíska, léttir kjólar, flott ökklastígvél og sandalar í stíl við fallegan gylltan húðlit, léttar strandarkrullur og fallega skartgripi.    

Flottur minjagripur tileinkaður árangri íslenska landsliðsins á EM

Nú er hægt að eignast fallegan minjagrip sem tileinkaður er glæsilegum árangri íslenska landsliðsins á EM.  BREKI (Jónas Breki Magnússon) gullsmiður í Kaupmannahöfn var að […]

Fyrirsætan Ben Dahlhaus er að gera góða hluti

Ben Dahlhaus  frá Svíþjóð  er eitt heitasta karlmódelið í dag  og  hefur verið áberandi  á tískupöllum og  í mörgum af helstu tímaritunum heims.  Ekki að […]

Einfaldar en góðar lausnir

 Það er alltaf gott að vita af einföldum og góðum lausnum til að gera sér lífið aðeins auðveldara.  Sniðugt ef þú þarft að víkka út […]

Ertu oft með útþaninn maga ?

Prufaðu þessa frábæru blöndu. Hráefni: 2 sítrónur Hálf gúrka 12 myntu lauf Taktu könnu sem tekur c.a 1. líter og fylltu af vatni og skerðu […]

Orkuboozt – Expresso Hleðsla

4 glös Expresso Hleðsla 1 dós Hleðsla með vanillubragði 2 dl expressokaffi 1 msk kaffisíróp að eigin vali 10 ísmolarAðferð: Öllu blandað saman í blandara. […]

Mánudagsinnblásturinn: Þessi fyrsti kaffibolli

Æj mánudagsmorgnar eru oft svo notalegir, þó svo að þeir séu oft ótrúlega erfiðir þá er stundum eitthvað sjarmerandi  við það að byrja nýja viku. […]

Litríkar mottur setja flottan svip á rýmið

Undanfaið hefur hvítur og svartur litur verið ráðandi í innanhúshönnun en þá er flott að poppa aðeins upp með litum. Flottar og litríkar mottur gera mikið fyrir […]

Óléttukvillar og ráð við þeim !

Þar sem að ég er með hálfgerða meistaragráðu í að vera ólétt eftir seinustu tvö árin og þar sem það eru svo margar konur í […]

Langar þig í geggjuð barnaföt frá F&F við gefum 20.000 króna gjafabréf

Barnafötin í F&F eru dásamlega falleg og á mjög góðu verði, það er svo frábært að það er jafn mikið til af flottum strákafötum eins […]

Yndisleg hráfæðiskaka frá Helgu Gabríelu

Þetta er án efa uppáhálds hráfæðiskakan mín. Ég er búin að vera prufa mig áfram og er komin með hina fullkomnu uppskrift af súkkulaðiköku með […]

Beautybar- Ný og glæsileg snyrtivöruverslun opnar í Kringlunni

Beautybar.is hefur opnað nýja og glæsilega snyrtivöruverslun í Kringlunni. Vegna mikilla anna hjá Beautybar ákváðu þau að stækka við sig og má segja að nýja […]

Þessi kraftmikli drykkur er hinn náttúrulegi RedBull

Líkaminn er stöðugt að krefja okkur um orku til að hann geti virkað eðlilega. Af þessari ástæðu og fleirum þá þarf að huga að því […]

Máttur göngutúranna er mikill!

Göngutúr er sennilega eitt það einfaldasta og besta sem við getum gert til að stuðla að hreyfingu og ekki síst þegar veðrið leikur við okkur. Axel […]

Íslenskar náttúrulaugar, hefur þú farið ?

Náttúrulaugar víðsvegar um landið Ef þú ert að fara að ferðast innanlands í sumar eru náttúrulaugar landsins frábær áningarstaður eftir langan akstur eða göngu. Þær […]

Spínatlasagna með grískri jógúrt og kotasælu

Fyrir 4-6 Innihald 500 g frosið spínat, láta það þiðna 400 g kotasæla 400 g grísk jógúrt • fínrifinn börkur af 1 sítrónu • sjávarsalt […]

Þráhyggja dagsins – bandaskór

Þráhyggja dagsins eru bandaskór sem eru geggjaðir við nánast öll outfit, flottir við leður eða  gallabuxur og ekki síðri við sparidressið !   Kveðja KRÓM

Finger TATTOO – inspiration myndir

Langar þig  í  ” fingra tatto ” hér eru nokkrar inspiration myndir, Kveðja KRÓM Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR          […]

Ert þú í stuði fyrir eitthvað hollt og gott? Blómkálspizza er gómsæt!

Blómkálspizza: 25 g möndlur 1 matskeið hörfræ 1 matskeið sesamfræ 1 dl mozzarella ostur 1 blómkálshaus 2 egg Öll hráefnin fara í matvinnsluvél nema fræin […]

Tíska – Hvernig skart og fylgihluti eru þú að fíla

Hvaða týpa ert þú þegar kemur að vali á skartgripum og fylgihlutum Ertu alltaf með á nótunum og veist hvaða trend eru heitust ” Less […]

Bestu teygjur sem hægt er að gera eftir æfingar

Dragðu úr og slakaðu á spenntum vöðvum með þessum fjórum róandi teygjum. Það er svo gott að finna teygjurnar –  eru ekki allir sammála því? […]

Egg í brauðbollu með beikon og grænmeti NAMM !

Þetta getur verið morgunmatur ef þú getur gefið þér smá tíma eða góður hádegismatur lítur vel út og gaman að prófa eitthvað nýtt. Byrjar á […]

Kreiving? Power Shake, já takk!

Það sem þú þarft: 2 bollar af klaka 1 bolli af jarðaberjum 1/2 banani 1 bolli af Mathilde Sodmælk/jarðaberjamjólkinni Þetta er auðvitað ekki nákvæmlega það […]

Lisa Olsson: Tískubloggari sem vert er að fylgjast með

Lisa Olsson er sænskur tískubloggari sem skemmtilegt er að fylgjast með, hún er flott týpa alltaf með puttann á púlsinum og  heimilið hennar er guðdómlegt. Hægt […]

Það þarf bara 20 mínútur á dag !

Það þarf bara 20 mínútur á dag til að draga úr hættunni á því að þú deyjir fyrir aldur fram. Þeir sem vinna í heilsugeiranum […]

Frábær – Grillráð

Gott í matinn – grillráð Munið að leggja grillteina úr tré í bleyti í a.m.k. 30 mín. fyrir notkun. Grillteinar úr stáli eru ákaflega góð […]

DIY verkefni með blöðrum

Ert þú mikið fyrir það að föndra og gera hlutina alveg frá grunni? Hér eru nokkrar ótrúlega skemmtilegar hugmyndir af því  sem er hægt að […]

Komst að því hjá lækninum í dag að ég er hömlulaus súkkulaðifíkill!

Við fengum þessa skemmtilegu grein senda frá henni Guggu sem er nýr gestabloggari hér á KRÓM. Hún verður með reglulega föstudagspistla um lífið og tilveruna. […]

Réttir æsku minnar – Lasanjað hans pabba

Lasanjað hans pabba Laukur Hvítlaukur Olía Tómatar í dós Stór dós kotasæla Estragon Salt Pipar Rifinn ostur Eins og margar ítalskættaðar uppskriftir byjar matargerðin á […]

Myndband – Æfingar fyrir þá sem sitja í vinnunni allan daginn

Hér er frabært myndband fyrir þá sem sitja í vinninni allan daginn nú er ekkert mál að skella inn smá æfingum .  Um að gera […]

Myndband – Hárið krullað með sléttujárni

Það er einfalt að nota slétturjárn til að krulla hárið eins og þetta myndband sýnir, ef þú átt gott slétturjárn ætti þetta ekki að vera […]

Túlipanar hversu dásamlegir…………

Nú er tími túlipana og þeir eru svo dásamlega fallegir í allri sinni litadýrð og kosta ekki mikið.  Það er svo fallegt að vera með […]

Förðunarfræðingur breytir sér í hollywoodstjörnur!

Paolo Ballesteros hefur vakið mikla athygli á Instagram undarnfarið. Þar deilir hann myndum af ótrúlegum myndum þar sem hann notar förðun til að breyta sér í […]

Uppskrift – Fullkomið karamellu popp !

Hérna er uppskrift af karamellu-poppi sem er ótrulega gott og  einfalt að búa til ekki skemmir fyrir að hráefnið er ódýrt! Þetta er frábært snakk […]

Flottar útfærslur með hleðslusteinum

Það er hægt að nota hleðslusteina til að gera flott húsgögn, hægt að nota bæði með fínum eða grófum við, hér má sjá nokkrar útfærslur. […]

Lágkolvetna ” SUSHI “

Ég hef nú ekki verið mikil “sushitýpa” í gegnum tíðina, en í réttum félagsskap og jafnvel með eitt lítið hvítvínsglas í hönd þá er sushi […]

Myndband- 8 leiðir til að láta batteríið á snjallsímanum endast lengur

Það er alveg glatað að vera með batteríslausann síma ! Fólk fyllist örvæntingu og byrjar að betla hleðslutæki af ókunnugum, gerum okkur afsökun til að […]

Hollur og grænn “smoothie”

Hollur og grænn “smoothie” Klaki vatn 1/2 avocado lúka spínat 2 cm turmerik 1 msk hampfræ 1 skammtaskeið prótín (má sleppa)  mæli þá með stevíudropum […]

Volgt sítrónuvatn er best fyrir þinn skrokk á morgnana – góð áminning fyrir alla

Byrjaðu daginn þinn alltaf á því að hita vatn og skella út í það sítrónum og drekka allavega eitt stórt fullt glas áður en þú […]

Matar og kokteila gleði KRÓM á Torfunni

Við hjá Króm ákváðum að skella okkur út að borða og fá okkur kokteila. Það var svo gaman að hittast og spjalla um lífið og […]

Nokkrir auðveldir heimatilbúnir öskudagsbúningar

Öskudagurinn er 10.febrúar eftir eina vikiu og eflaust mikill spenningur á mörgum heimilum  í hvaða búning á að vera.   Það er hægt að kaupa flotta […]

Flott DIY verkefni með kopar-rörum

Það er margt hægt að gera með iðnaðarvörum eins og td. kopar rörum. Það er einnig hægt að kaupa venjuleg járnrör  og spreyja með kopar […]

Heimagerður maski & skrúbbur: Hungang, kanill & kókosflögur

Ég veit að þið viljið líklega frekar borða þennan maska en að seta hann á andlitið en hunang er eitt það besta sem að þú […]

Edit Ómars – DIY Hillur skref fyrir skref

Þar sem mig vantar fallegar vegghillur inn í eldhúsið hjá mér og inn í herbergi stelpnanna minna hef ég verið ansi dugleg að leita að […]

Mexíkósk sæt kartöflusúpa og mexíkóskar brauðmöffins

Innihald 400 g sæt kartafla, afhýdd og skorin í bita 2 stk litlir laukar, saxaðir 3 stk hvítlauksrif, söxuð 2 stk rauð chillí, fræhreinsuð og […]

Það er hægt að breyta óhollustu í hollustu

Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar. Við þurfum ekkert að hætta að baka eða elda […]

Heimskort á vegginn

Það er flott að stækka upp heimskort og setja á vegginn sumir merkja inn á þá staði sem þeim langar að heimsækja eða hafa þegar […]

Hversdagslegir hlutir fá nýtt hlutverk DIY

Það er hægt að prufa sig áfram og föndra  með nánast  alla hluti eina sem þarf er hugmyndaflugið og sniðugt að skoða DIY síður á […]

Skiptir stærðin virkilega máli?

Það er spurning dagsins ? Þegar ég byrjaði með Volcano Design ákvað ég að hanna flíkur á konur eins og mig. Ekkert endilega grennsta dama […]

Heimagert andlitsvax sem virkar !

Allar konur eru með andlitshár mismikið þó , í flestum tilvikum sjást þau ekki en geta að engu síður verið mörgum til ama. Fyrir þær […]

Ostakaka með eplum og karamellu mulningi

Botn 1 bolli hveiti 1/4 bolli Púðursykur 1/2 bolli ósaltað smjör við stofuhita Ostakaka 2,5 dl rjómaostur 1 stórt egg 1/2 bolli sykur 1 teskeið […]

Heima Spa náðu upp orku fyrir vikuna -uppskriftir

Það er fátt betra en að gefa sé góðan tíma til að dekra aðeins við sjálfan sig.  Fara í heitt bað eða sturtu setja í […]

Komdu skipulagi á skartið með þessum einföldu lausnum

Það er einfalt að koma skipulagi á skartið hér eru nokkrar tillögur.  Það getur verið mjög pirrandi þegar hálfestarnar eru komnar í flækju eða festingin […]

Flökkusagan um vatnið

Mýtur og flökkusögur, sannar eða ósannar eiga það til að öðlast sjálfstætt líf á samfélagsmiðlum og þúsundir manna fara smám saman að taka fullyrðingunum sem […]

Hár: Bless bless krullur – Halló bylgjur!

Eins og með fötin, skartgripi og förðunarvörur fer hártískan líka í hringi og breytist jafn ört og allt annað. Eitt sem að ég er búin […]

CINNAMON APPLE BUNDT CAKE

 Ó hvað ég er ánægð að sjá hvítt á götunum ! Ég hef verið að óska eftir snjó og vona ég svo innilega að það […]

ORÐSENDING TIL JÓLASVEINA OG FORELDRA

Nú nálgast jólin og jólasveinar fara að gera sig tilbúna til bæjarferða með ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur […]

Trello til að halda utan um skipulagið

Trello er ókeypis “online”-tól til að halda utan um verkefni. Mikið er til af verkefnastjórnunartólum sem gera fólki auðveldara að halda utan um verkefnin. Fá tól […]

Hugað að heilsunni á aðventunni

Til að viðhalda heilsunni  og draga úr álagi á aðventunni og  yfir hátíðirnar er  ekki nóg að huga að líkamlegum  þáttum heldur er  líka mikilvægt […]

Tíska – Síðir kjólar yfir buxur

Það hefur komið í tímabilum þar sem kjólar yfir buxur eru í tísku.. Núna má sjá þetta áberandi síða kjóla yfir buxur, hvort sem það eru dragtar […]

Regnboga rót í hárið… Er það málið ?

Nú hefur verið mikið  í tísku að vera með pastel litað hár og jafnvel hár í regnbogalitum. Það nýjasta er að lita rótina á hárinu […]

Flottir skór fyrir veturinn

Við kíktum inn á skor.is og völdum okkar uppáhalds : 1.  Ecco Intrinsic 1  verð : 17.995 2.  Six Mix ökklaskór  verð : 19.995 3. […]

Kertin fá nýtt útlit á ódýran hátt !

Það er svo fallegt að vera með kertaljós á dimmum kvöldum  og á flestum heimilum eru til kerti og  einföld kertaglös sem má skreyta á […]

Hvernig er best að ná fram fullkomnum eyeliner ?

Hvernig geri ég fullkominn eyeliner? Þetta er án efa algengasta spurningin sem förðunarfræðingar fá. Það eru til ótal margar aðferðir til að setja eyeliner á […]

Gómsætt og sykurlaust melónukrap

Þetta er eitthvað sem að er ótrúlega frískandi og maður getur borðað þetta með góðri samvisku enda er þetta alveg sykurlaust. Hér fyrir neðan má […]

Öðruvísi og flottar bókahillur

Flottar og öðruvísi bókahillur !!  það þarf svo sannarlega að vera með smá hugmyndaflug til að láta sér detta í hug að geyma bækur í […]

Förðun í anda Adele fyrir nýtt myndband!

Söngdívan Adele gaf út nýtt lag og myndband á dögunum eins og flestir kannast við en myndbandið hefur hlotið mikilla vinsælda um allan heim. Adele […]

Brjálæðislega góð bláberja,Vanillu og hlynsýróps hrákaka

Bláberja, vanillu og hlynsýróps hrá – terta með ferskju og ástaraldin salati. Hráefni í botninn: 1 og ½ bolli af möndlum 6 ferskar og þurrkaðar […]

NÝTT! 1.tölublað KRÓM tímarits er komið út

Fyrsta tölublað  KRÓM tímarits er komið út, tímaritið er lífsstíls tímarit og verður eingöngu í vefútgáfu frítt og öllum opið! Eflaust þykir mörgum djarft að […]

Gisele Bündchen gefur út bók sem kostar rúmar 100.000 krónur

Gisele  Bündchen hefur gefið út bók með myndum sem teknar hafa verið á 20 ára fyrirsætuferli hennar.  Í bókinni eru til að mynda 1.000 myndir […]

Ung stúlka biður foreldra sína að hætta að rífast og vera vinir í þessu magnaða myndbandi!

Þessi unga stúlka hefur vakið mikla athygli um allan heim. Hún talar frá hjartanu um það hvað henni finnst um rifrildi móður sinnar og föður. […]

Hártrendin haust 2015

Nú er mikið spáð og spekúlerað á  tískubloggum, hvað verður heitt í haust og vetur. Hérna eru þær hárgreiðslur sem voru mest áberandi þegar hönnuðir […]

Stigar með endalausa DIY möguleika

Stigar hafa mikið notagildi og eru að verða vinsælli  sem heimilisskraut. Í nýju sendingunni frá Söstrene Grene er ótrúlega fallegur stigi sem er að rjúka […]

Messy hár er málið !

Þegar skólarnir eru byrjaðir og vinna tekin við eftir gott sumarfrí getur verið erfitt að koma sér af stað á morgnana. Við höfum þá góðar […]

Flottar hugmyndir til að sýna fjölskyldumyndirnar

Hér eru  nokkrar hugmyndir hvernig hægt er að sýna fjölskyldumyndirnar á skemmtilegan hátt. Myndirnar tala sínu máli…njótið vel og vonandi finnið þið eitthvað sem mun […]

Manuela Ósk: VÖLUSPÁ kerti

Þegar ég hugsa um haustið og veturinn þá sé ég fyrir mér kertaljós og huggulegheit. Ég sé líka alveg rokið og rigninguna sem vð höfum […]

Bifurolía er frábær til að þykkja hár, augnhár og augabrúnir

Það er oft litið framhjá bifurolíu (castor oil) því hún er svo þykk og klístruð, en þessi olía er afar góð fyrir húð og hár. […]

Manuela Ósk: Svört eldhús

Ég er svo ótrúlega hrifin af svörtum veggjum og innréttingum – enda búin að skvetta svartri málningu á nánast alla veggi heima hjá mér. Eldhúsið […]

Ferskleiki í spreyformi á einni mínútu !

Ég verð deila með ykkur undraverki í spreyformi sem virkar á aðeins einni mínútu! Húðin á mér getur orðið mjög grá/grænleg, sérstaklega núna yfir vetrartímann,  […]

Raðaðu bókunum eftir lit

Góð hugmynd fyrir þá sem eiga mikið af bókum og eru með bókahillur er að raða bókunum í hillurnar eftir lit.  Það hefur verið mikið […]

10 uppáhalds: Ásgeir Orri Ásgeirsson í StopWaitGo teyminu

Ásgeir Orri Ásgeirsson er nafn sem að flestir ættu að vera farnir að þekkja þessa dagana enda ekki lítið farið fyrir drengjunum í StopWaitGo síðustu […]

Vinningshafinn í Sumarleik KRÓM og Toppvéla er ………..

Nú höfum við dregið er sumarleik KRÓM og Toppvéla en sú heppna sem var dregin út heitir Edda Ósk og fær hún að velja sér […]

Bólgueyðandi drykkur

Uppáhalds líkamsræktin mín eru langir Hot yoga tímar sem reyna á styrk og einbeitingu, auka liðleika og fá mig til að virkja alla mögulega vöðva […]

Viltu vinna ferð fyrir tvo! Sumarleikur KRÓM og Toppvéla

KRÓM í samstarfi við ToppVélar ætla að bjóða heppnum lesenda ferðavinning, flug fyrir tvo með WOW air til Evrópu en þú getur valið um þessar […]

Bananasplitt í glasi með salthnetum og rjóma

Fyrir 8-10 manns Innihald 100 g hafrakex 100 g salthnetur 3 msk hnetusmjör, kúfaðar 500 g bananaskyr 200 g skyr með bananasplitti ¼ lítri rjómi […]

Topp 20 listi yfir þær sjörnur sem hafa flesta fylgjendur á Instagram

Þetta er topp 20 listinn yfir þær stjörnur sem hafa flesta fylgjendur á Instagram . Hver heldur þú að sé númer eitt ? það er […]

Súkkulaðidraumur í örbylguofni á 5 mínútum!

Þessi uppskrift er einföld, fljótleg og æðislega bragðgóð, gæti ekki verið þæginlegra fyrir kósý sunnudag  ! Hráefni:   1/4 bolli hveiti (50 g) 1/4 bolli […]

Skemmtilegar æfingar sem hægt er að gera hvar sem er!

Mörg ykkar eru eflaust einhverstaðar út á landi og gott er þá að leyfa sér meiri óhollustu og hafa það huggulegt. Oft getur verið gott […]

Einfalt og fljótlegt – Pítu-pizzur gott á grillið !

Þetta hljómar kannski soldið skringilega, pítu-pizzur en það sem málið snýst um er að nota pítubrauðin sem pizzubotna,sniðugt að geta búið til alls konar pizzur […]

Inspiration – leitin að hinni fullkomnu hvítu skyrtu

Eitthvað sem að  allar konur ættu að eiga allan ársins hring er hin fullkomna  hvíta skyrta. Passlega laus þannig að hún falli vel að líkamanum […]

Frábær fyrirmynd, 92 ára og lætur ekkert stoppa sig !

Aldur er afstæður er orðatiltæki sem Phyllis Sues lifir  sínu lífi eftir ! Phyllis er 91 árs gömul og stundar jóga af miklum krafti auk […]

Súpereinfalt: Banana & hafraklattar

Þessir klattar eru  einfaldir og góðir . Svo er líka alveg rosalega skemmtilegt að breyta aðeins til og bæta við allskonar góðgæti sem að maður […]

Íslenskar náttúrulaugar, hefur þú farið ?

Náttúrulaugar víðsvegar um landið Ef þú ert að fara að ferðast innanlands í sumar eru náttúrulaugar landsins frábær áningarstaður eftir langan akstur eða göngu. Þær […]

Ertu búin að adda okkur á Snapchat ? Lífið á Króm snappinu var svona í gær….

Eins og við sögðum ykkur aðeins frá í gær, þá erum við komin á Snapchat! Íris Tara var fyrst 7 pistlahöfunda til að sjá um […]

VIÐ ERUM KOMIN Á SNAPCHAT!

VIð hjá Króm erum loksins komin með Snapchat! Pistlahöfundar KRÓM munu skiptast á að sjá um Snappið og með því getum við skilað til ykkar […]

Hér er eitt gott ráð!

Hér er eitt gott ráð fyrir ykkur skvísur sem eruð mikið fyrir það að nota varaliti. Þessi mynd segir meira en þúsund orð og útskýrir […]

Nýja geggjaða græjan okkar hjá KRÓM

Við erum búin að vera leita okkur að myndavél og kröfurnar eru ekki litlar !!  Eftir fund þar sem rætt var um hvaða kröfur vélin […]

Dásamleg vika framundan

Það er nóg að gera hjá okkur á KRÓM við erum á fullu að undirbúa flotta net-tímaritið  okkar sem fer í loftið í ágúst það […]

Kókosolía er ofurfæða, nokkrar góðar ástæður til að neyta hennar daglega

Kókosolía er ein fárra fæðutegunda sem hægt er að kalla ofurfæðu. Einstök samsetning fitusýra hennar getur haft mikil og góð áhrif á heilsu. Þar má […]

Ísland er á lista yfir bestu strendur í Evrópu!

Lonely Planet hefur valið bestu strendur í Evrópu og Ísland er í 5 sæti á listanum ! 1. Jaz Beach, Montenegro 2. Peniche, Portugal 3. […]

Það má alltaf redda sér !

Þeir sem hafa verið að ferðast og lent í því að réttu tækin til eldamennsku hafa ekki verið til staðar á þeim gististöðum sem farið […]

Súkkulaðimús í hollari kantinum

Innihald 100 g dökkt súkkulaði, saxað 3 msk hreinn appelsínusafi 2 msk hunang 1 msk vanilla 1 ds grísk jógúrt • sjávarsalt á hnífsoddi Aðferð: […]

Skemmtileg farartæki í ferðalagið !

Eins og það er skemmtilegt að ferðast um fallega landið okkar, eru ekki allir alveg til í að vera í tjaldi . Við rákumst á […]

Föstudags innblástur – Steldu stílnum Kendall Jenner

Hér eru nokkur street style outfit en það er óhætt að segja að Kendall Jenner sé með með puttann á púlsinum þegar kemur að tísku […]

Snyrtibuddan í sumarbúning með 5 einföldum breytingum!

Hér fyrir neðan erum við hjá KRÓM með 6 einfaldar leiðir sem hjálpa þér að sumarvæða snyrtibudduna þína með því að skipta vetrarvörunum út fyrir […]

Bless hár og halló sumar með SURGI!

Nú er ekkert mál að fjarlægja líkamshár á einfaldan hátt.  Við fengum að prófa vörurnar frá SURGI og vorum mjög ánægðar með árangurinn, en þetta […]

Hvar er ódýrast að ná sér í sól ?

Forex Bank í Svíþjóð hefur reiknað út hvað sólarstundirnar kosta á nokkrum vinsælum ferðamannastöðum. Tekið var mið af kostnaði við uppihald, skoðunarferðum og öðru því […]

Flotuð gólf koma vel út

Flotuð gólf geta komið mjög vel út í öllum rýmum og er fólk farið að velja þann möguleika í auknu mæli. Persónulega finnst mér kremaði […]

Notaðu sumarið til að breyta venjum

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) telur að hægt sé að koma í veg fyrir 8 af hverjum 10 tilfellum af hjartasjúkdómum í heiminum. Þar eru ýmiskonar þættir sem […]

Magnað rafmagnshjól, einstök hönnun !

Hjá Toppvélum fást flott og nýstískuleg rafmagnshjól “GOCYCLE”   þau komu fyrst á á markað árið 2008.  Hönnunin er einstök, sem og efnin og aðferðin […]

KRÓM á 1.árs afmæli! við kynnum til sögunnar glæsilegar nýjungar !

Kæru vinir og Krómarar nú er vefsíðan orðin eins árs ! Þetta ár sem síðan hefur verið í loftinu er búið að vera frábært í […]

Flottar greiðslur fyrir tónlistarhátíðir sumarsins!

Messy krullur  Til að ná þessu messy útliti er gott að túbera smá hárið og sprauta með saltvatnsspreyi. Halo braid eða fléttaður geislabaugur.. Fléttið 2 […]

,,Svett” –fyrir líkama og sál!

Umgjörðin um þessa fornu hreinsunar athöfn lætur ekki mikið fyrir sér fara. Grindin er gerð úr efnivið náttúrunnar og er svo þakin teppum, dúk eða […]

Sumartrend sem detta aldrei úr tísku!

Okkur langar að deila með ykkur nokkrum  sumartrendum sem virðast ætla að halda sér ár eftir ár! Það eru allir eitthvað svo miklu afslappaðari á […]

Glæsilegar breytingar á veitingarstaðnum Bárunni – Fyrir og eftir myndir

Það er alltaf gaman að fá að fylgjast með og sjá fyrir og eftir myndir þegar verið er að gera upp og betrumbæta.  Eigendur Veitingastaðaris […]

DIY fallegar skreytingar í sumarbrúðkaupin.

Nokkrar hugmyndir af fallegum skreytingum fyrir sumarbrúðkaupin. Þegar kemur að því að skipuleggja brúðkaup er um að gera að skoða á netinu hugmyndir af skreytingum. […]

Skemmtilegir notendur á Pinterest sem þið viljið ekki missa af !

Þegar mér leiðist eða vantar hugmyndir þá byrja ég oft á því að kíkja á Pinterest, en það er síða sem maður getur gjörsamlega gleymt […]

Kenza Zouiten tískubloggari – “steldu” stílnum

Kenza Zouiten er nafn sem að flestir sem fylgjast með tískubloggum kannast við enda er hún búin að skapa sér stórt nafn í tískuheiminum  Kenza […]

Stundum er ekki allt sem sýnist þegar pantað er af netinu

Það hefur verið mikil aukning á því að fólk versli á netinu  enda gaman að skoða netverslnir.  Stundum er ekki allt sem sýnist og það […]

Hláturinn er besta meðalið – losar um endorfínið

En hvað er svona hollt við hlátur og góðan húmor? Húmor er smitandi. Hljómurinn af háværum hlátri er meira smitandi en kvef, nefrennsli eða hnerri. […]

Heimagerður andlitsmaski svo þú fáir ferskt útlit og fallega húð.

Gerðu þinn eigin andlitsmaska. Þessi er úr jarðaberjum. Jarðaberið er fullt af C-vítamíni sem er náttúrulegur hrukkubani. Þau eru afar góð á bragðið líka og […]

O Design nýtt og framsækið hönnunarfyrirtæki á Akureyri

Það er svo jákvætt að rekast á ungt og framsækið fólk sem lætur draumana sýna rætast. Á Akureyri er ungur og flottur hönnuður sem stofnaði […]

Flott IKEA hacks – kallax hillur

Flestir kannast við Kallax hillueiningarnar frá IKEA enda til á mörgum heimilum.  Hér eru nokkrar flottar hugmyndir til að poppa þær aðeins upp. Kveðja KRÓM […]

Neglur: Mismunandi lögun hvað finnst þér fallegast

Þegar ég fæ kúnna í neglur til mín er alltaf fyrsta spurningin sem ég spyr “hvernig viltu hafa neglurnar?” Margar eru ekki alveg vissar hvað […]

SMEG ísskápurinn fallegi

SMEG ísskáparnir eru svo ótrúlega flottir  og til í svo mörgum fallegum litum að það er auðvelt að fá valkvíða!   Hvaða litur finnst þér […]

Okkar uppáhalds dress í F&F ! Langar þig í 15.000 króna gjafabréf ?

Ný F&F verslun opnaði  í Hagkaup Skeifunni 30.apríl sl og við kíktum í heimsókn  búðin er full af flottum vörum fyrir dömur, herra og börn. […]

Ofurmamman á Instagram.

Ida Stensrud er ung mamma sem býr í Osló með manni sínum og syni þeirra. Hún fann sér mjög skemmtilega leið til að samtvinna hreyfingu […]

Myndband – Hvað er #SönnFegurð?

#SönnFegurð vísar til þess að fergurð er fjölbreytileg og allar konur eru fallegar eins og þær eru. Samfélagið sem við búum í gefur okkur upplýsingar […]

Guðrún Finns – E L D H Ú S I N N B L Á S T U R

Já krakkar mínir, ég er ekkert að grínast – nú verð ég gjörsamlega og algjörlega óþolandi hvað flutninga og nýja húsið varðar. Alveg meira óþolandi […]

Vinningshafinn í gjafaleik Skór.is er………..

Nú höfum við dregið út vinningshafa í gjafaleik Skór.is og við viljum  þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna! Vinningshafinn er Unnur Freyja Víðisdóttir og óskum við henni […]

Gjafaleikur KRÓM og skor.is – Hvaða týpa ert þú ?

KRÓM í samstarfi við skor.is ætla að gefa einum heppnum lesanda flotta strigaskó fyrir sumarið í tilefni þess að nú styttist í sumardaginn fyrsta sem […]

Glæsileg F&F verslun opnaði í Spönginni í dag

Íslendingar hafa svo sannarlega tekið vel á móti tískuvörukeðjunni F&F sem opnaði sýna fyrstu verslun í Kringlunni í oktober.  Þegar hafa bæst við þrjár verslanir […]

Manuela Ósk: Uppáhalds snyrtivörurnar mínar

1. NYX Jumbo Lip Pencil (703 Pink Nude). Þessi er alveg frábær! Ég set hann aðeins út fyrir varalínuna og blanda svo við varalitinn – […]

F&F opnar sína þriðju verslun á Akureyri á morgun.. spennandi !

F&F er alþjóðlegt tískuvörumerki sem býður gæða fatnað á góðu verði hér á Íslandi og opnar sína þriðju verslun á Akureyri á morgun. Verslunin er staðsett […]

Manuela blæs á kjaftasögurnar og stígur fram með sína hlið, ásamt því að sýna glæsilega fatalínu !

Við hjá KRÓM erum svo heppin að hafa hana Manuelu Ósk í okkar teymi. Manuela er frábær, hugmyndarík og réttsýn en það er ekki hægt […]

K A K T U S A R

Í besta falli væri hægt að flokka mig sem plöntuóða – en eflaust yrði eitthvað töluvert strekara orð notað yfir þetta blæti mitt. Minn helsti […]

Angelica Blick: 22 ára tískugyðja sem vert er að fylgjast með!

Angelica Blick er 22 ára tískubloggari sem er búsett í tískuborginni Stokkhólmi. Hún heldur úti blogginu Angelica Blick . SE  þar sem að hún hleypir fólki […]

Frábær byrjun á degi!

Ferskur og einfaldur safi sem kemur þér í gang á morgnana. Safann er best að drekka á fastandi maga. Hann er frískandi, gefur góða orku […]

Nokkrir snillingar sem reyna að redda sér í prófum

Það að taka próf getur verið mjög stressandi og sérstaklega ef þú veist ekki svörin !. En það má nú alltaf reyna að redda sér […]

Hinn raunverulegi Blemish Balm: Bless roði!

BB krem eru búin að njóta mikilla vinsælda hér á landi síðustu misseri enda ekki furða þau róa húðina og jafna út roða og aðrar […]

Hár trend- Millisíddin kemur sterk inn í vor og sumar !

Millisítt hár er eitt heitasta hár trendið um þessar mundir og eru margar konur að losa sig við síða hárið og stytta það í millisítt. […]

Rakel Ósk – ég held svei mér þá að ég sé búin að finna fullkomnar hárvörur

Ég er núna í dágóðan tíma búin að vera að leita mér að hinu fullkomna shampoo-i fyrir hárið mitt. Ég er með frekar feitt hár […]

Sneak peek í nýja og glæsilega tískuvöruverslun sem er opin allan sólahringinn !

Ný og glæsileg F&F verslun opnar á mogun í Hagkaup í Garðabæ en þetta er önnur verslunin sem opnar hér á landi, sú fyrri er […]

Kennslumyndband – “waterfall” flétta

Við fundum á youtube þetta frábæra kennslumyndband sem sýnir hvernig á að gera ” waterfall ” fléttu. Við gátum þó ómögulega fundið út íslenskt heitið […]

7 leyndarmál frá Asíu til að halda í unga útlitið

Þessi grein er skrifuð af Kirby Koo og tekin af mindbodygreen.com Það halda margir að amma mín sé mamma mín og mamma sé systir mín. […]

Tíska: Skemmtileg naglatrend halda áfram að slá í gegn

Ef að það er eitthvað sem er alltaf skemmtilegt og alltaf vinsælt þá eru það flottar og vel skreyttar neglur. Þetta er orðin algjör list […]

Árlegur Mottumars er hafinn

Mottumars er hafinn og keppast nú margir karlmenn um að safna myndarlegri “mottu ”    Átakið er  haldið í áttunda skipti og er fjáröflunar- og árverkniátak […]

Súper einfalt DIY – flottar leiðir til að geyma skartið

Við rákumst á þessi einföldu DIY verkefni. Fallegt hengi sem hentar t..d vel fyrir skartgripi eina sem þarf er spýta og nokkrar fallegar höldur. Hérna […]

Smá föstudags…

Gott að gefast ekki upp…………   Njótið helgarinnar Kveðja  KRÓM Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR               […]

Lágfitu-, lágkolvetna- eða Miðjarðarhafsmataræði: Hvað hentar best?

Til að léttast getur smá tilraunastarfsemi verið nauðsynleg. Megrunarkúrar eru margir og margvíslegir og ef kúrinn sem er valinn og fylgt samviskusamlega án árangurs er […]

Topplistinn – ódýrari snyrtivörur !

Við fáum mikið af fyrirspurnum hér á KRÓM um hvaða snyrtivörur séu bestar í ódýrari kantinum. Við höfðum samband við hana Dóru Björk Steinarsdóttur förðunarfræðing […]

Vinninghafinn í gjafaleik “make over ” hjá Hárlengingar.is er …..

Til hamingju Erna Edwald þú hefur unnið þér inn flottan pakka ” make over ” hjá Hárlengingar.is á Grensásvegi 16.   Í pakkaum er  frí  hárlenging […]

Linda Hallberg: Risastórt nafn í makeup-heiminum

Linda Hallberg er sænsk sminka sem að flestir sem fylgjast mikið með makeupi á netinu, kennsluvídjóum og bloggum ættu að þekkja. Hún útskrifaðist sem förðunarfræðingur […]

Hárlengingar.is býður heppnum lesanda KRÓM í ” make over “

Við hjá KRÓM ætlum að vera með skemmtilegan leik í samstarfi við Hárlengingar.is. Okkur langar að bjóða einum heppnum lesanda fría hárlenginu 50 lokka og […]

Hugsar þú út fyrir rammann? Litaglöð eldhús

Vantar þig að gefa lífinu lit og fara út fyrir þægindarrammann? Oftar en ekki kaupa flestir sér einfaldar innréttingar til að halda sig í sínum […]

Smá föstudags

Ok það á ekki að hlægja að óförum annara og allt það en……….. en þetta er nú frekar  fyndið og það viriðst engin hafa slasast.. […]

Kenza Zouiten: Frá bloggara upp í framkvæmdarstjóra

Kenza Zouiten er nafn sem að flestir sem fylgjast með tískubloggum kannast við enda er hún búin að skapa sér stórt nafn þrátt fyrir að […]

Tandoori-ýsa á hrísgrjónabeði með rifnu gulrótar- og hvítkálssalati

Tandoori-ýsa á hrísgrjónabeði með rifnu gulrótar- og hvítkálssalati Marinering 3 dl AB-mjólk eða hrein jógúrt 2 msk tandoori-krydd eða eftir smekk 1-2 tsk malað kúmen […]

Góð tannhirða gleymist oft í umræðunni um góða lifnaðarhætti

Góð tannhirða gleymist oft í umræðunni um góða heilsu og lifnaðarhætti Það er mikil vakning hjá mörgum varðandi heilsu og mataræði en hugsum við eins […]

Andrea verslunarstjóri NYX: Var vísað út úr skólastofu í Englandi fyrir make-upið

Andrea Sigurðardóttir er 21 árs förðunarskvísa sem starfar sem verslunarstjóri hjá NYX Cosmetics á Íslandi, Andreu er minnistætt atvik úr grunnskóla þegar hún stundaði nám […]

Hippa og boheme áhrif áberandi tískunni!

        Kveðja KRÓM Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR                       […]

Tíska – & Other Stories í fataskápinn minn

Að uppgötva nýtt merki eða verslun og skoða tísku sem táknar tíðarandann gleður mitt litla hjarta. Undanfarin misseri hef ég laðast meir og meir að […]

Kroppurinn í gang eftir jólin !

8 góð ráð til að koma líkamanum af stað eftir hátiðina. Flestir gera vel við sig mat á einn eða annan hátt yfir jól og […]

Áramótakveðja til okkar frábæru lesenda

Kæru krómarar ! Vefsíðan krom.is er búin að vera í loftinu frá því 30.maí síðastliðinn og við fórum af stað með bjartsýni og vissu um […]

Manuela Ósk: Áramótaförðun

Mig langar að sýna ykkur ótrúlega fallega áramótaförðun og deila með ykkur þeim vörum sem ég notaði. Fyrst langar mig þó að benda ykkur á […]

Áramóta inspiration !

Eru þið ekki öll komin með fiðring í magann fyrir morgundeginum? Eru þið búin að velja áramóta dressin, partýin, matinn, skrautið, sprengjurnar og allt sem […]

Kennslumyndband – Girnilegir smáréttir og ferskir kokteilar fyrir áramótin !

Þáttaröðin Matur&Vín með Tinnu Björg heldur áfram en að þessu sinni sýnir hún okkur hvernig skal búa til girnilega smárétti fyrir saumaklúbbinn eða partýið og ferska kokteila […]

Kennslumyndband-Heimagerðar jólagjafir seinni hluti

Mig langaði að kynna mér hugmyndir af fallegum jólagjöfum sem ég gæti gert sjálf og leyft börnunum mínum að vera með í föndrinu. Í þessu […]

Jóladesert í hollari kantinum.

Jólin eru að fara skella á og margir sem kvíða þeirri hátið, það eru ekki allir sem ráða við mataræðið sitt á jólum. En jólin eru […]

Kennslumyndband – Jólagjafirnar í ár verða persónulegar.

Mig langaði að kynna mér hugmyndir af fallegum jólagjöfum sem ég gæti gert sjálf og leyft börnunum mínum að vera með í föndrinu. Í þessum […]

Bláberja Boost.

Það hafa margir skellt sér  í berjamó og eiga fullt af gómsætum bláberjum sem hægt er að nota í hollan og góðan drykk. Bláberjabomba. 2 […]

Hlín Reykdal hönnuður leyfði okkur að kíkja á vinnustofuna sína

Á dögunum fengum við að kíkja á hana Hlín Reykdal sem hefur verið áberandi með fallega skartið sitt. Hún og litadýrðin tók vel á móti […]

Skemmtilegir aukahlutir fyrir snjallsíma elskendur!

Það er alveg ótrúlegt hvað snjallsíma veldið orðið stórt og hversu mikil tæknin er orðin.. Hérna eru nokkrir skemmtilegir aukahlutir sem hægt er að kaupa […]

Erla Kolbrún – heimagerðir aðventukransar vol#1

Einfaldir og fljótlegir aðventukransar. Nú fer að líða að fyrsta í aðventu og margir eru nú þegar búnir að skella í fallega kransa en mig […]

Marín Manda er nýr bloggari/pistlahöfundur á KRÓM

Marín Manda fatahönnuður og athafnakona er nýr lífstíls bloggari/pistlahöfundur hér á KRÓM, frábært að vera komin með þessa flottu konu til liðs við okkur..  Það […]

Grár litur áberandi í vetur

Grár litur er mjög  áberandi í hausttískunni bæði fyrir konur og karla. Hægt að sjá mikið flottri hönnun þar sem grár litur er ráðandi hvort […]

Nú styttist í aðventuna og við ætlum að gefa flottan aðventukrans

Fyrsti sunnudagur í aðventu er 30.nóvember og í samstarfi við Krista Design ætlum við að gefa fallegan aðventukrans sem hægt er að nota ár eftir […]

KRÓM tv – Oreo ostakaka

Æðisleg oreo ostakaka . Oreo botn 2 pakkar Oreo kex (32 kexkökur) 100 g brætt smjör Malið 2 Oreo kexpakka í matvinnsluvél og hrærið bræddu […]

Dóra Júlía: Er hvatvís þegar hún verslar og elskar hönnuðinn Alexander McQueen

Dóra Júlía Agnarsdóttir er 22 ára gömul en gjarnan spurð hvort að hún sé jafn gömul og systir sín að hennar sögn. Það er nóg […]

Aldís: Kanilsnúðar og stangir með kardimommum

ÉG ER EITT MESTA JÓLABARNIÐ, UPPÁHALDS TÍMINN MINN. MÉR FINNST EKKERT HUGGULEGRA EN AÐ FYLLA ÍBÚÐINA AF KERTUM, KLÆÐA HANA Í JÓLADRESSIÐ, SPILA MICHEAL BUBLÉ […]

Fanney Ingvarsdóttir: Tíska er fallegt fyrirbæri sem er hrikalega gaman að hafa áhuga á

Fanney Ingvarsdóttir er 23 ára flugfreyja hjá WOW Air og starfsmaður hjá NTC sem heldur úti blogginu Fanney Ingvars.com Fanney er enginn nýgræðingur þegar kemur […]

Penne pasta með bláum höfðingja, sveppum ,valhnetum og perum

Fyrir 4 Innihald 5 msk smjör 3 msk hveiti 6½ dl matreiðslurjómi 1 stk Höfðingi, blár • svartur pipar 500 g penne 250 g sveppir, […]

Ljósmyndarinn Íris Björk er algjör fagurkeri: Skemmtilegast að versla vintage á Íslandi

Íris Björk er 25 ára ljósmyndari sem að við á KRÓM höfum tekið mikið eftir enda tekur hún hrikalega flottar myndir. Það var þó ekki […]

Margrét hjá NARS í London: Uppáhaldsbjútíráðið er rakamaskinn frá Make Up Store

Margrét Sæmundsdóttir er 23 ára sminka sem starfar hjá vinsæla snyrtiörufyrirtækinu Nars Cosmetics. Margrét er búsett í London um þessar mundir og er að skapa […]

Manuela Ósk: NEXT

Þegar ég bjó í Bretlandi verslaði ég oft í NEXT – bæði á mig sjálfa og börnin mín. Þar fékk ég fín gæði á mjög […]

Eldhúsgyðjan Aldís er nýr bloggari hjá KRÓM: Hér er fyrsta gómsæta uppskriftin

Aldís Athitaya Gísladóttir er hamingjusamlega gift 23 ára förðunar-naglafræðingur sem stundar nám í Ferðamálafræði og heldur úti hrikalega girnilegu og flottu matarbloggi.  Aldís er algjör […]

Margrét Magnús gerði allskonar byrjendamistök: Slær nú í gegn í London

Margrét Magnúsdóttir er 24 ára hár -og förðunarfræðingur  sem er búsett í London með kærasta sínum. Margrét er orðin mjög vinsæl í sínum bransa og […]

Erla Kolbrún- Einfalt og fallegt DIY

Ég er svo heilluð þessa dagana af viðar kúlum og finnst þær svo skemmtilegar til að föndra með. Mig langar að skella í einn einfaldann […]

Hláturjóga “Fake it till you make it”

Indverski læknirinn Dr. Madan Kataria og eiginkona hans Madhuri Kataria eru upphafsmenn hláturjóga. Þau stofnuðu fyrsta hláturklúbbinn í mars 1995. Nú er hláturjóga stundað í […]

Erla Kolbrún- Óskalistinn minn fyrir heimilið

Þrátt fyrir að ég búi í pínku lítilli íbúð þá má alveg láta sig dreyma. Ég leik mér oft að því að setja upp óskalista […]

Elfa Hrund : Ceiling medallions

Í sumar fór ég í heimsókn til  konu sem ég þekki í Keflvík, hún á heima í ótrúlega fallegu húsi.  Ég hef mikinn áhuga á […]

KRÓM tv 6. þáttur – Dásamlegt humarpasta og hvítlauksbrauð!

Í sjötta þætti af Matur & Vín sýnir Tinna Björg okkur hvernig á að útbúa ótrúlega gott humarpasta og hvítlauksbrauð. Hérna getið þið séð hvað er auðvelt og […]

Manuela Ósk: Uppáhaldsflíkin mín

 Ég gerði mögulega bestu kaup lífs míns um daginn. Mögulega já. Ég er með einhvers konar úlpublæti. Ég elska fínar úlpur – miklu meira en […]

Nýtt frá IKEA spegill sem hrósar þér

Væri ekki gott að vakna á morgnana og líta í spegil og fá jákvætt og uppbyggilegt hrós!    Nýji spegillinn frá IKEA gerir einmitt það […]

KRÓM tv 5. þáttur – Æðislegar bananasnittur með súkkulaði ganache!

Í fimmta þætti af Matur & Vín sýnir Tinna Björg okkur hvernig á að baka himneskar bananasnittur með kaffinu. Fjölskylduskúffukakan kemst á eitthvað allt annað […]

Skemmtileg DIY verkefni með bókum !

Við erum alltaf að leita eftir auðveldum og fallegum leiðum til að gera heimilið fallegt og allt sem hægt er að gera fyrir lítin pening […]

Förðunarbloggarinn Elín Likes: „Hendum makeup remover wipes í ruslið, þær eru bara í lagi í útilegum“

Elín Erna Stefánsdóttir er 20 ára hrikalega hæfileikaríkur förðunarfræðingur sem heldur úti blogginu ElinLikes. Bloggsíðan hefur náð hrikalegum vinsældum enda flott stelpa hér á ferð […]

Eldhús inspó !

Ég hef afskaplega gaman af því að skoða fallegar eldhússinnréttingar og þykir ennþá skemmtilegra að hanna þær! Ég reyni alltaf eftir besta getu að hafa engar […]

Hjördís Ásta í MAC: „Mér finnst að förðun eigi að ýta undir fegurð hvers & eins“

Hjördís Ásta Guðmundsdóttir er 19 ára förðunarsnillingur sem starfar í MAC Kringlunni og stundar nám í Myndlistarskólanum í Reykjavík. Hjördís er sjálflærð þegar kemur að […]

Sólveig kom sjálfri sér til hjálpar – GET-SKAL-VIL!

Góðan daginn. já það er nú það Hvernig gerðist þetta. Fyrir rúmum tveimur árum fór ég uppgefin á sál og líkama í algjöran viðsnúning í […]

Viðburðasíða KRÓM – þar sem fjörið hefst !

Það er mikið um að vera í skemmtanar og menningarlífinu kíktu reglulega á viðburðarsíðuna og vertu með á nótunum Efst á síðunni er stika þar […]

KRÓM tv 3. þáttur – Ostabrauðstangir með piparostasósu og fyllt kartöfluhýði, fullkomið með boltanum!

Nýja þáttaröðin Matur&Vín með Tinnu Björg heldur áfram en að þessu sinni sýnir hún okkur hvernig skal búa til fyllt kartöfluhýði og ostabrauðstangir. Næstkomandi fimmtudaga […]

Klara Elías í Charlies: Elskar Stokkhólm og þráir að eignast heimastúdíó

Klöru Ósk Elíasdóttur, söngkonu kannast flestir Íslendingar við enda hrikalega flott stelpa og fyrirmynd á ferðinni. Klara gerði garðinn frægan með stúlknasveitinni NYLON sem síðar varð Charlies […]

KRÓM tv 2 þáttur – Himneskt kjúklingasalat

Ný þáttaröð á KRÓM tv næstkomandi fimmtudaga ætlum við að sýna ykkur auðveldar og skemmtilegar uppskriftir þar sem hún Tinna Björg sýnir ykkur réttu handtökin. […]

Manuela Ósk: Þrennt uppáhalds

Ég er þannig gerð að ég tek algjöru ástfóstri við flíkur (og reyndar fylgihluti) – með þeim afleiðingum að ég ofnota flíkina gjörsamlega, þar til ég […]

Innlit í glæsilega íbúð sem hefur fengið mikla athygli

Í þessari 47 m2 íbúð í Stokkhólmi bjó sænsk skólavinkona mín, en  þessar myndir birtust einmittí desemberútgafu sænska Elle 2013 Henni tókst ansi vel til að stílisera íbúðina og mér þykir skemmtilegt að sjá hvíta  litinn sem […]

Bláberja/chia sulta

Það elska allir bláber! Það elska allir chia fræ! Það elska allir bláberjasultu! Hvernig væri þá að útbúa bláberja/chia sultu? Það er fáránlega auðvelt  2 […]

Edda Konráðs í JÖR: Elskar Reykjavík & Rihönnu, hugarró eitt besta bjútíráðið

Edda Konráðsdóttir er 22 ára nemandi í viðskiptafræði, formaður Félags viðskiptafræðinema, skrifstofudama hjá Litróf og starfsmaður JÖR. Edda hefur frá unga aldri haft mikinn áhuga […]

Tíska: Brynja Jónbjarnar datt á tískupöllunum en hefur húmor fyrir sjálfri sér

Brynja Jónbjarnardóttir hefur sett markið hátt þrátt fyrir ungan aldur. Hún hóf módelstörf aðeins 13 ára gömul og hefur síðan þá ferðast allan heiminn og […]

KRÓM viðburðasíða – Hér getur þú séð hvað er framundan í skemmtana og menningarlífinu

Það er mikið framundan í skemmtana og menningarlífinu um helgina. – Um helgina er Ljósanótt í Reykjanesbæ og kemur allur bærinn til með að iða […]

Faðmlög góð fyrir hjartað

Faðmlög eru mjög jákvæð leið til samskipta. Það sýnir hvernig við metum ástina, sýnum velþóknun, þakklæti, gleði, væntumþykju, fyrirgefningu og tjáum ást okkar. Faðmlög eru […]

Blómkáls-Fusilli “Alfredo” pasta

Innihald:  1 blómkálshöfuð (lítið eða meðalstórt) 1/2 msk ólífuolía 3 hvítlauksgeirar 1 dl hrís- eða möndlumjólk 1/2 dl næringarger 1 msk ferskur sítrónusafi 1/2 tsk laukduft 1 tsk hvítlauksduft 1-2 msk smjör (má sleppa) […]

Hollar fæðutegundir sem fara illa með tennurnar

Við rákumst á þessa grein inn á Heilsutorg.   Það er augljóst að gosdrykkir, brjóstsykur, orkudrykkir og fleira sem er afar hátt í sykri skemmir […]

Tíska KRÓM spjallið – María Birta stefnan tekin á Los Angeles

Króm heyrði í leikkonunni, fyrirsætunni , verslunareigandanum og fallhlýfastökkvaranum Maríu Birtu sem gaf sér tíma til að svara nokkrum spurningum. Hver eru helstu tískutrendin í […]

Helgarsteiknin – Bláberjalegið lambalæri með bláberjasósu

Hráefni 1 lambalæri, helst án lykilbeins 15 bláber 2 tsk. tímíanlauf Leiðbeiningar Stingið 15 göt á lambalærið með svolitlu millibili. Stingið einu bláberi í hvert […]

Súkkulaði: Kostir og gallar

Margar fréttir fjalla um kosti súkkulaðis, meðal annars fyrir hjartaheilsuna. En er súkkulaði svo gott eða er þetta bara óskhyggja? Það er ekki úr vegi […]

Tíska: Ragnhildur Steinunn um haustnauðsynjar, persónulegan stíl og hvað er framundan

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir er án efa ein af helstu tískugyðjum okkar íslendinga enda ávallt smart og óhrædd við að stíga út fyrir rammann. Ragnhildur hefur […]

Fagurkerinn Edit Ómarsdóttir sýnir fallegt DIY verkefni

Hún Edit Ómarsdóttir er fagurkeri með meiru og heldur úti blogginu Modaisland. Edit er fædd og uppalin á Akranesi, en sá bær er þekktur fyrir fótbolta, […]

Góð ráð til að koma sér aftur í rútínu eftir sumarið !

Nú er sumarið að líða undir lok og börn og ungmenni víða um land fara að hefja skólagöngu á ný. Margir foreldrar kannast við það […]

Hugsaðu út fyrir kassann- DIY

Er geymslan full af alls konar samtýning af húsgögnum? Um að gera hugsa aðeins út fyrir kassann og púsla þeim saman og mynda algjörlega nýja […]

Manuela Ósk: Þægindin í fyrirrúmi

Þótt mér finnist gaman að klæða mig upp og fara í kjól og fína skó – þá er ég oftar en ekki með þægindin í […]

Myndband: Skemmtilegar útiæfingar um Verslunarmannahelgina

Framundan er stærsta ferðahelgi landsins, Verslunarmannahelgin. Margir fara út úr bænum, leyfa sér meiri óhollustu og hafa það huggulegt. Oft getur verið gott að rífa […]

5:2 mataræðið: Hvernig virkar lotufasta og hvað segja rannsóknir?

Vefmiðilinn Coconut Daily fjallaði um 5:2 mataræðið á síðunni sinni og telur þar upp ávinninga þess sem rannsóknir hafa sýnt fram á. Þó hafa ekki […]

Heilsurækt: Rannveig Hildur er nýr pistlahöfundur hjá KRÓM

Rannveig Hildur Guðmundsdóttir er 24 ára nemi í tannsmíði í Tannlæknadeild Háskóla Íslands sem hefur brennandi áhuga á öllu sem tengist heilbrigðum lífsstíl. Hún hefur […]

Takk fyrir komuna á POP UP markað KRÓM

Það var margt um mannin á POP UP markaðinum  sem haldin var í gær 20.júlí á Smiðjuvegi 11 í skrifstofuhúsnæði KRÓM . Flestir sem komu […]

TOM DIXON

Núna nýlega lauk Clerckenwell Design week hér í London þar sem hægt var að líta augum á það nýjasta í hönnunarheiminum. Ansi fínt fyrir þá […]

Manuela Ósk: Hinn fullkomni bikerjakki

Mér finnst ofsalega mikilvægt að eiga klassískar flíkur inni í skáp hjá mér – sem ég veit að ég mun eiga lengi og aldrei fá […]

Innanhúshönnun: Erla Kolbrún nýr pistlahöfundur hjá KRÓM

Erla Kolbrún er gift, tveggja barna móðir með brennandi áhuga á öllu sem tengist hönnun og heimili, hún heldur úti facebooksíðunni Stílistaráðgjöf Erlu og hefur […]

Gísli Ragnar: Sneakerfíkill með 45 pör upp í hillu

Gísli Ragnar Guðmundsson er einn af þeim sem að bíður spenntur eftir #Sneakerball_rvk sem verður haldið hátíðlegt í Hörpu á morgun en hann er  mikill aðdáandi merkisins […]

Hollt – Örbylgjupizza fljótlegt og gott

Fljótlegt er oft lykilorð í þjóðfélaginu okkar og þegar matarhlé er ekki 2 tímar eins og t.d. í skólum í Sviss þá er gott að geta gripið í […]

Sumar “díteilar”.

Sumarið 2014 einkennist af allskonar efnum, litum og skræpóttu mynstri. Það má segja að allt sé leyfilegt, þar sem fjölbreyttar litasamsetningar eru allsráðandi og hugmyndaflugið […]

Manuela Ósk: Fyrsta færslan

Sæl öll sömul og gleðilegt sumar! Mikið er ég spennt fyrir þessu nýja verkefni – enda er Króm á ógnarhraðri leið að verða einn vandaðasti […]

Tíska: Manuela Ósk nýr pistlahöfundur hjá KRÓM

Manuela Ósk Harðardóttir er nafn sem vart þarf að kynna enda búin að skapa sér flott nafn í tísku –og bloggheiminum, hún er mikill fagurkeri […]

Úrslitin í Sómaleiknum !!

Þá er komið í ljós hver á sigursamlokuna í Sómaleiknum 2014 valið stóð á milli tveggja mjög frambærilegra og girnilegra samlokuuppskrifta. Það hún Edda Pétursdóttir […]

Úr við hvert tækifæri.

Fatastíll nútíma karlmanns, sem á annað borð spáir að einhverju leyti í tísku getur verið æði fjölbreytilegur. Fataskápurinn hans inniheldur klæðnað við hverskyns tækifæri, t.a.m […]

Myndband – Stemmningin á Secret Solstice ólýsanleg !

Secret Solstice hátíðinni lauk í gær eftir vel heppnaða helgi, bæði flytjendur og gestir sem KRÓM talaði við voru mjög sáttir og ánægðir með þessa […]

Myndband – Brain Police voru með frábæra tónleika

Tónleikar Brain Police voru vel heppnaðir, og ekki skemmdi fyrir að sólin fór að skína þegar þeir voru á sviðinu, gestum hátíðarinnar til mikillar gleði. […]

Brjálað stuð Secret Solstice á laugardagskvöldi

Mikið af fólki er á hátíðinni og spenna í loftinu fyrir öllum þeim frábæru atriðum sem eru i dagskrá í kvöld.   Kíkið á http://liveproject.me/ […]

Myndband: Forgotten Lores saman á sviði Secret Solstice eftir árs hlé

Forgotten Lores eru að fara að spila á Secret Solstice núna um helgina. Þeir hafa ekki spilað saman á tónleikum síðan á lokatónleikum Factory fyrir […]

Stemmingin heldur áfram á Secret Solstice : )

Stemmingin heldur áfram á hátíðinni og dagskráin er í fullum gangi, það eru  fullt af skemmtilegum böndum að spila í dag og í kvöld : […]

Myndband: Föstudagsfílingurinn á Secret solstice !

“Dansaðu af þér skóna,, er greinilega það sem gestir Secret Solstice munu vera að stunda núna um helgina. Þvílík orka og gleði. Fólk er greinilega […]

Myndband: – Högna úr Hjaltalín líst þvílíkt vel á hátíðina

Stemmningin á Secret Solstice er rafmögnuð og það sést vel að tónleikaveisla af þessu tagi var löngu tímabær hér á klakanum.  Ef þú ert ekki […]

Stemmingin er góð á Secret Solstice – myndir

Stemmingin er góð á hátíðinni og fólki fjölgar jafnt og þétt hér eru nokkrar myndir af hressum gestum á  Secret Solstice :  ) Kíkið á […]

Myndband: Tokens í stað peninga á Secret Solstice

Kristinn Bjarnason, öðru nafni Kiddi Ghozt mun vera að spila á Secret Solstice hátíðinni núna um helgina, nánar tiltekið á sunnudagskvöldinu kl. 21:45 á Embla […]

Myndband: Nóg að gera hjá Adda Intro á Secret Solstice

Addi Intro eða Intro Beats er einn af okkar færustu pródúsentum og hefur unnið með fjölmörgum íslenskum tónlistarmönnum, eins og YAMAHO og Cell7, hann er […]

DJ Kári spenntur fyrir Secret Solstice

DJ Kári er búinn að vera lengi í faginu og er einn af þeim bestu á Íslandi.  Kári er að sjálfsögðu að spila á Secret […]

Nýr bloggari hjá KRÓM María Krista Hreiðarsdóttir

Við hjá KRÓM  höfum fengið hana Maríu Kristu til liðs við okkur sem bloggara. Uppskriftirnar hennar eru hollar og góðar en hún leggur áherslu á […]

DJ YAMAHO í kaffihúsaspjalli við KRÓM

Við hittum hina yndislegu Natalie eða DJ YAMAHO yfir kaffibolla og fengum að spyrja hana nokkurra spurninga en hún er auðvitað að spila á Secret […]

Alvia Islandia í stúdíó viðtali hjá KRÓM

Secret Solstice tónlistarveislan er rétt handan við hornið, eða aðeins 9 dagar þangað til. KRÓM ætlar að setjast niður með tónlistarfólki sem mun koma fram […]

Saman í sumar !

Saman hópurinn hefur látið framleiða auglýsingar sem eiga að vekja athygli á mikilvægi virkrar samveru barna og foreldra. Rannsóknir hafa sýnt fram á að samvera […]

IKEA HACKERS

Flest allir kannast við það að hafa verslað sér stílhrein og einföld húsgögn á viðráðanlegu verði í IKEA. Sökum þess að húsgögnin eru fjöldaframleidd er […]

Hannaðu þín eigin húsgögn – InnX

InnX innréttingar ehf. er metnaðarfullt og framsækið fyrirtæki, sem samanstendur af innréttingadeild, skrifstofuhúsgagnadeild og BoConcept.  Við spjölluðum við Atla Ragnar Ólafsson aðstoðarframkvæmdastjóra InnX og sölustjóra […]

Fjallahjólreiðar þorir þú ?

Íslendingar eru í auknum mæli farnir að nota hjólið, bæði til að komast á milli staða og sér til skemmtunar. Sífellt fleiri stunda fjallahjólreiðar og […]

Þar fór það !

Resveratol í rauðvíni og dökku súkkulaði hefur ekki verndandi áhrif gegn hjartasjúkdómum samkvæmt nýjustu rannsóknum. Þar fór það ! Því hefur oft verið haldið fram […]

Launch party Secret Solstice í London

Secret Solstice hátíðin sem haldin verður dagana 20.-22.júní í Laugardal er ein sú umfangsmesta sem hér hefur verið haldin, en alls verða um 150 tónlistaratriði á […]

STOP WAIT GO viðtal

Lesa Ásgeir Orri Ásgeirsson er nafn sem á stuttum tíma hefur orðið eitt það þekktasta á Íslandi, en hann er meðlimur í hljómsveitinni Stop Wait […]

Leikum okkur saman

Samvera með barninu þarf ekki alltaf að kosta mikin pening og aðal málið er að njóta þess að vera saman.   Mikil mötun er á afþreyingu […]