Sara Linneth – Mínir topp 5 uppáhalds maskar!

Nú þegar veðrið fer kólnandi, þá kannast eflaust margir við það að húðin tekur því misvel. Þess vegna er mikilvægt að huga að henni. Það […]

Sara Linneth – Ein bestu kaup sem ég hef gert!

Það hefur ekki farið framhjá neinum að H&M var að opna á klakanum um síðustu helgi. En þar fann ég snyrtibuddu sem er þrí – […]

Sara Linneth – Fjólublátt smokey

Þegar það er mikið í gangi í hausnum á mér, finnst mér ekkert betra en að setjast niður og farða mig, þótt ég sé ekki […]

Sara Linneth – Liquid Lipstick sem smitar ekki?

Jæja, þá er maður mættur aftur eftir sumarfrí! Vonandi áttu þið jafn yndislegt sumar og ég. En þeir sem hafa fylgst með mér í einhvern […]

Sara Linneth – Áberandi varir

Áberandi varir og náttúruleg,falleg húð hefur verið mikið inn í sumar. Ég elska þetta look. Allan ársins hring finnst mér það ganga upp. Ég sækist […]

Sara Linneth – Snilldar vörur fyrir flatt hár

Í kringum jólin 2016 fór ég og lét fjarlægja alla slitna enda og var hárið á mér orðið vel stutt. Síðan þá hef ég sleppt […]

Sara Linneth – Vara sem kemur á óvart

Ég ætla að segja ykkur frá vöru sem ég hef verið að nota mikið undanfarið. En ég hef aldrei fundið hina fulkomnu formúlu til litaleiðréttingar […]

Sara Linneth – Náttúruleg sumarförðun

Þegar það er orðið svona bjart og sólin er farin að skína, þá er léttur og fallegur farði í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég held […]

Sara Linneth – Festival förðun

Secret Solstice er næstu helgi og ákvað ég að henda í eitt “festival look” svona í tilefni þess. Hér að neðan getið þið séð hana […]

Sara Linneth – Festival Inspo

Secret Solstice er íslensk tónlistarhátíð sem verður haldin í þriðja sinn helgina 16-18.júní. Ég hef rosalega gaman að svona hátíðum og hef ég farið öll […]

Sara Linneth – California Dreaming

Nýja sumarlínana hjá OPI er komin til landsins. Í henni eru 12 litir sem fá innblástur sinn af sumrinu í Californiu! Ég fékk fjóra liti […]

Viðtal – Alexander Sigurður: ,,endaði á því að finna mitt helsta áhugamál og drauma starf”

Alexander Sigurður Sigfússon er 22.ára sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur. Samhliða förðuninni vinnur Alexander í Spúútnik á Laugavegi. Hann útskrifaðist úr Reykjavík Makeup School síðast liðinn desember […]

Mattar varir með liquid varalitum sem ég fæ aldrei nóg af

Gosh var að gefa út nýja liti af liquid varalitum. Einstaklega bjartir og sumarlegir. Ég fékk nokkra liti til að prufa. Frá því að liquid […]

Sara Linneth – Mínir uppáhalds förðunargúrúar á Youtube

Ég er rosa dugleg að fylgjast með förðunargúrúum á youtube. Það má segja að það sé eitt af áhugamálum mínum. Langar að deila með ykkur […]

Sara Linneth – Mánudags inspo

Gleðilegan mánudag kæru lesendur! Ég vafra mikið um á pinterest og instagram til að fá innblástur af förðunum og tísku. Ég vista endalaust af myndum […]

Sara Linneth – Apríl favorites!

Gleðilegt sumar kæru lesendur! Ég ætla að halda í þann vana og deila með ykkur þeim hlutum sem ég hélt hvað mest uppá þennan mánuðinn. […]

Sara Linneth – Liquid lipstick sem eyeliner!

Undanfarið hef ég verið rosalega skotin í lituðum eyeliner. En ég á bara svartan eyeliner eins og er. Ég ákvað að prufa að nota liquid […]

Sara Linneth – Gerviaugnhár eru ómissandi fyrir heildar look-ið

Ein af uppáhalds förðunarvörunum minum eru gerviaugnhár. Þau gera svo mikið fyrir look-ið og nýti ég nánast hvert tækifæri til að vera með gerviaugnhár. Ég […]

Sara Linneth – Blue is the warmest colour

Ég er roslaega dugleg að skoða farðanir og tísku á netinu til að fá hugmyndir. Þessa vikuna er ég búin að vera alveg sjúk í […]

Sara Linneth – Augabrúna-og augnhára vörur sem koma á óvart

Ég er mikill áhugamaður um fallegar augabrúnir og finnst alveg einstaklega skemmtilegt að prufa nýja maskara. Ég er mjög smámunasöm þegar það kemur að möskurum […]

Sara Linneth – Mér fannst ég bara þurfa að deila með ykkur þessum augnskuggapalettum!

Mér fannst ég bara þurfa að deila með ykkur augnskuggapalettunum frá DIVA. Þær koma í tveimur litum. 1F sem hefur bæði shimmeraða og matta augnskugga. […]

Sara Linneth – Mars favorites!

Ég byrja hvern mánuð á því að deila með ykkur uppáhalds vörunum mínum síðastliðin mánuð. Og er nú komið að uppáhalds vörunum mínum í mars. […]

Sara Linneth – Gloss æði!

Mig langar að deila með ykkur trendi sem ég er búin að vera með á heilanum þessa dagana! En það lýsir sér þannig að gloss, […]

Gerviaugnhár sem fullkomna lookið!

Tanja Yr cosmetics, er vefsíða sem selur gerviaugnhár og augnhára ásetjara. Eigandi síðunnar er Tanja Ýr, fyrrum Ungfrú Ísland og er lífstíls/beauty bloggari. Ég var […]

Sara Linneth – Glitter Madness

Það er glimmer-æði sem gengur yfir Ísland þessa dagana í förðunar bransanum. Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum sem fylgist með þessum bransa hér […]

Sara Linneth – Langar að deila með ykkur húðrútínunni minni

Lykillinn af fallegri förðun er góð umhirða húðarinnar. Það skiptir miklu máli að hreinsa húðina vel bæði fyrir og eftir að farði er settur á. […]

Sara Linneth – Mest notað í febrúar!

Ég trúi ekki að það sé komið að því strax að gera þennan lið. Hvert fór febrúar eiginlega? Já, tíminn líður hratt. Áður en maður […]

Sara Linneth -Farðanir á Óskarnum 2017

Allir þeir sem fylgjast með tísku og öllum þeim dásamlegu hlutum sem henni fylgja, létu Óskarinn ekki framhjá sér fara. Ég var alveg dolfallin af […]

Sara Linneth – Uppáhalds í Janúar

Nú fer janúar mánuði að ljúka og mig langar til þess að deila með ykkur þeim vörum sem ég hélt mikið uppá þennan mánuðinn. Þetta […]

Sara Linneth – Náttúruleg húð

Gleðilegt nýtt ár og vonandi höfðu þið það jafn æðislegt og ég yfir hátíðarnar! Hlakka til að vera með ykkur aftur á nýju ári, þar […]

Sara Linneth – Útskrifuð frá Vogi og fer á Vík

Eins og margir vita fór ég á meðferðarstofnunina Vog. Þaðan útskrifaðist ég í morgun. Ég tók þá ákvörðun að fara á Vík í áframhaldandi meðferð […]

Sara Linnet- Ég kem til dyranna eins og ég er klædd og skammast mín ekki fyrir veikleika minn

Áfengi hefur aldrei farið mér vel. Þegar ég drekk er ég allt önnur manneskja en ég í rauninni er.  Þegar ég hef verið undir áhrifum […]

Sara Linneth- Óskalistinn minn frá Urban Decay!

Já, þið lásuð rétt snyrtivörumerkið Urban Decay er að koma í sölu á Íslandi. Urban Decay er hágæða merki og er hægt að nálgast það […]

Sara Linneth – Falleg haustförðun í nokkrum skrefum

Það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum makeup fíkli að NYX cosmetics var að opna nýja búð á Íslandi. En hana er að finna í […]

Sara Linneth- Ný lína frá Gosh Copenhagen sem kemur á óvart!

Gosh Copenhagen voru að gefa frá sér nýjar vörur og persónulega finnst mér úrvalið aldrei hafa verið betra. Mig langar að segja ykkur frá nokkrum […]