Sara Linneth – Gloss æði!

Mig langar að deila með ykkur trendi sem ég er búin að vera með á heilanum þessa dagana! En það lýsir sér þannig að gloss, […]

Gerviaugnhár sem fullkomna lookið!

Tanja Yr cosmetics, er vefsíða sem selur gerviaugnhár og augnhára ásetjara. Eigandi síðunnar er Tanja Ýr, fyrrum Ungfrú Ísland og er lífstíls/beauty bloggari. Ég var […]

Sara Linneth – Glitter Madness

Það er glimmer-æði sem gengur yfir Ísland þessa dagana í förðunar bransanum. Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum sem fylgist með þessum bransa hér […]

Sara Linneth – Langar að deila með ykkur húðrútínunni minni

Lykillinn af fallegri förðun er góð umhirða húðarinnar. Það skiptir miklu máli að hreinsa húðina vel bæði fyrir og eftir að farði er settur á. […]

Sara Linneth – Liquid lipstick sem eyeliner!

Undanfarið hef ég verið rosalega skotin í lituðum eyeliner. En ég á bara svartan eyeliner eins og er. Ég ákvað að prufa að nota liquid […]

Sara Linneth – Mánudags inspo

Gleðilegan mánudag kæru lesendur! Ég vafra mikið um á pinterest og instagram til að fá innblástur af förðunum og tísku. Ég vista endalaust af myndum […]

Sara Linneth – Mest notað í febrúar!

Ég trúi ekki að það sé komið að því strax að gera þennan lið. Hvert fór febrúar eiginlega? Já, tíminn líður hratt. Áður en maður […]

Sara Linneth -Farðanir á Óskarnum 2017

Allir þeir sem fylgjast með tísku og öllum þeim dásamlegu hlutum sem henni fylgja, létu Óskarinn ekki framhjá sér fara. Ég var alveg dolfallin af […]

Sara Linneth – Augabrúna-og augnhára vörur sem koma á óvart

Ég er mikill áhugamaður um fallegar augabrúnir og finnst alveg einstaklega skemmtilegt að prufa nýja maskara. Ég er mjög smámunasöm þegar það kemur að möskurum […]

Sara Linneth – Blue is the warmest colour

Ég er roslaega dugleg að skoða farðanir og tísku á netinu til að fá hugmyndir. Þessa vikuna er ég búin að vera alveg sjúk í […]

Sara Linneth – Uppáhalds í Janúar

Nú fer janúar mánuði að ljúka og mig langar til þess að deila með ykkur þeim vörum sem ég hélt mikið uppá þennan mánuðinn. Þetta […]

Sara Linneth – Náttúruleg húð

Gleðilegt nýtt ár og vonandi höfðu þið það jafn æðislegt og ég yfir hátíðarnar! Hlakka til að vera með ykkur aftur á nýju ári, þar […]

Sara Linneth – Útskrifuð frá Vogi og fer á Vík

Eins og margir vita fór ég á meðferðarstofnunina Vog. Þaðan útskrifaðist ég í morgun. Ég tók þá ákvörðun að fara á Vík í áframhaldandi meðferð […]

Sara Linnet- Ég kem til dyranna eins og ég er klædd og skammast mín ekki fyrir veikleika minn

Áfengi hefur aldrei farið mér vel. Þegar ég drekk er ég allt önnur manneskja en ég í rauninni er.  Þegar ég hef verið undir áhrifum […]

Sara Linneth- Óskalistinn minn frá Urban Decay!

Já, þið lásuð rétt snyrtivörumerkið Urban Decay er að koma í sölu á Íslandi. Urban Decay er hágæða merki og er hægt að nálgast það […]

Sara Linneth – Falleg haustförðun í nokkrum skrefum

Það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum makeup fíkli að NYX cosmetics var að opna nýja búð á Íslandi. En hana er að finna í […]

Sara Linneth- Ný lína frá Gosh Copenhagen sem kemur á óvart!

Gosh Copenhagen voru að gefa frá sér nýjar vörur og persónulega finnst mér úrvalið aldrei hafa verið betra. Mig langar að segja ykkur frá nokkrum […]