Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Bakaðar kjúklingabringur með avocado-mangosalsa og nachos

Bakaðar kjúklingabringur með avocado-mangosalsa og nachos

4 stk kjúklingabringur
1 tsk laukduf
1 tsk reykt paprika
1 tsk cummin
1 msk sjávarsalt
1 tsk sambal olek
4 msk ólífuolíaSetjið allt hráfnið saman í skál og veltið kjúklingabringunum vel upp úr því. Gott er að láta bringurnar standa yfir nótt og taka í sig bragð.
1 box sveppir (gróft skornir)
½ rauðlaukur (gróft skorinn)
1 stk appelsínugul paprika (gróft skorin)
1 tsk sambal olek
1 tsk reykt paprika
2 tsk cummin
1 tsk laukduft
1 msk sjávarsalt
4 msk ólífuolía
100 gr mais niðursoðin
1 poki nachos
½ poki gratin ostur
½ pk. kóriander
2 stk lime meðlæti
Setjið grænmetið í skál með þurrkryddunum, ólífuolíunni, sambal olek og saltinu. Blandið öllu saman og setjið á botninn í eldföstu móti. Leggjið kjúklingabringurnar ofan á grænmetið og setjið inn í 190 gráðu heitann ofninn í 20 min. Takið mótið út eftir 20 min og hellið ca ½ pokanum af nachosinu yfir kjúklinginn ásamt maisnum og gratinostinum. Setjið mótið inn í ofninn aftur og
bakið bringurnar í 10 min í viðbót eða þar til þær hafa náð 74 gráðum í kjarnhita. Stráið kóriander yfir réttinn og skerið lime í fernt og berið fram með bringunum.Avacadó – mangósalsa
1 stk avacadó (skorið í teninga)
1 stk mangó (skorið í teninga)
2 stk vorlaukur (fínt skorinn)
½ pk. kóriander (gróft skorið)
1 stk mexikóostur (fínt skorinn)
3 msk ólífuolía
1 lime safi
1tsk sambal olek
Sjávarsalt
Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með saltinu og limesafanum
Setjið allt hráefnið saman í skál og veltið kjúklingabringunum vel upp úr því. Gott er að láta bringurnar standa yfir nótt og taka í sig bragð. Setjið grænmetið í skál með þurrkryddunum, ólífuolíunni, sambal olek og saltinu. Blandið öllu saman og setjið á botninn í eldföstu móti. Leggjið kjúklingabringurnar ofan á grænmetið og setjið inn í 190 gráðu heitann ofninn í 20 min. Takið mótið út eftir 20 min og hellið ca ½ pokanum af nachosinu yfir kjúklinginn ásamt maisnum og gratinostinum. Setjið mótið inn í ofninn aftur og bakið bringurnar í 10 min í viðbót eða þar til þær hafa náð 74 gráðum í kjarnhita. Stráið kóriander yfir réttinn og skerið lime í fernt og berið fram með bringunum.
Uppskrift frá Hagkaup sjá HÉR 

Piparkökukúlur sem slegið hafa í gegn

Piparkökukúlur Þessar dásamlega góðu kúlur, sem minna helst á gömlu góðu kókoskúlurnar hafa slegið í gegn á heimilinu núna fyrir jólin. Ótrúlega skemmtileg tilbreyting og […]

Sykur- og hveitilaus lagkaka sem klárast alltaf strax

Lagkaka 3 egg – aðskilja rauður og hvíturnar 100 g Gott í matinn rjómaostur til matargerðar 2 msk möndlumjöl 1 tsk vínsteinslyftiduft eða venjulegt lyftiduft […]

Uppskrift – Dásamlegar og jólalegar Baileys möndlur

Baileys möndlur 200 gr möndlur 4 matskeiðar sykur 1/2 teskið kanill 1/2 teskeið kakó 2-4 matskeiðar Baileys Blandið öllu saman í skál og setjið á hæsta […]

Hnetusteik með hindberjasultu og villisveppasósu uppskrift frá NLFÍ

Nú styttist í jólin og hér er uppskrift af hollri jólahnetusteik, að er hægt að njóta  í botn án þess að fá samviskuvit vegna óhollustu […]

Stökkar smákökur með saltaðri karamellu og súkkulaði

Innihald: 140 g hveiti 40 g kakó ¼ tsk. sjávarsalt 80 g smjör við stofuhita 70 g sykur 70 g púðursykur 1 stk. egg 1½ […]

Emilía – Linda Ben dekrar við sig í mat og drykk yfir hátíðarnar.

Ég hitti á dögunum Lindu Ben sem mögulega heldur úti eitt girnilegasta matarblogg sem ég hef fylgst með. Þar galdrar hún fram dýrindis kökur og […]

Sætir molar á aðventu – Brjóstsykurstrufflur

Brjóstsykurstrufflur 10 jóla-brjóstsykurstafir 300 g Oreokex 200 g síríussúkkulaði 2 tsk. vanilla ¾ dl rjómi 200-300 g hvítt súkkulaði Myljið stafina í matvinnsluvél eða blandara. […]

Himneskar Dumle-Sörur

Úr einni uppskrift fást í kringum 50 sörur Botnar 4 stk eggjahvítur 300 g möndlumjöl 250 g flórsykur ½ tsk salt Dumle-krem 12 stk Dumle-karamellur […]

Tveir fljótlegir jólaeftirréttir fyrir fólk á þönum

Hér koma tveir jólalegir og hraðgerðir eftirréttir. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa stuttan hráefnalista, örfá handtök þarf til að búa þá til og þeir […]