Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Bakaðar kjúklingabringur með avocado-mangosalsa og nachos

Bakaðar kjúklingabringur með avocado-mangosalsa og nachos

4 stk kjúklingabringur
1 tsk laukduf
1 tsk reykt paprika
1 tsk cummin
1 msk sjávarsalt
1 tsk sambal olek
4 msk ólífuolíaSetjið allt hráfnið saman í skál og veltið kjúklingabringunum vel upp úr því. Gott er að láta bringurnar standa yfir nótt og taka í sig bragð.
1 box sveppir (gróft skornir)
½ rauðlaukur (gróft skorinn)
1 stk appelsínugul paprika (gróft skorin)
1 tsk sambal olek
1 tsk reykt paprika
2 tsk cummin
1 tsk laukduft
1 msk sjávarsalt
4 msk ólífuolía
100 gr mais niðursoðin
1 poki nachos
½ poki gratin ostur
½ pk. kóriander
2 stk lime meðlæti
Setjið grænmetið í skál með þurrkryddunum, ólífuolíunni, sambal olek og saltinu. Blandið öllu saman og setjið á botninn í eldföstu móti. Leggjið kjúklingabringurnar ofan á grænmetið og setjið inn í 190 gráðu heitann ofninn í 20 min. Takið mótið út eftir 20 min og hellið ca ½ pokanum af nachosinu yfir kjúklinginn ásamt maisnum og gratinostinum. Setjið mótið inn í ofninn aftur og
bakið bringurnar í 10 min í viðbót eða þar til þær hafa náð 74 gráðum í kjarnhita. Stráið kóriander yfir réttinn og skerið lime í fernt og berið fram með bringunum.Avacadó – mangósalsa
1 stk avacadó (skorið í teninga)
1 stk mangó (skorið í teninga)
2 stk vorlaukur (fínt skorinn)
½ pk. kóriander (gróft skorið)
1 stk mexikóostur (fínt skorinn)
3 msk ólífuolía
1 lime safi
1tsk sambal olek
Sjávarsalt
Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með saltinu og limesafanum
Setjið allt hráefnið saman í skál og veltið kjúklingabringunum vel upp úr því. Gott er að láta bringurnar standa yfir nótt og taka í sig bragð. Setjið grænmetið í skál með þurrkryddunum, ólífuolíunni, sambal olek og saltinu. Blandið öllu saman og setjið á botninn í eldföstu móti. Leggjið kjúklingabringurnar ofan á grænmetið og setjið inn í 190 gráðu heitann ofninn í 20 min. Takið mótið út eftir 20 min og hellið ca ½ pokanum af nachosinu yfir kjúklinginn ásamt maisnum og gratinostinum. Setjið mótið inn í ofninn aftur og bakið bringurnar í 10 min í viðbót eða þar til þær hafa náð 74 gráðum í kjarnhita. Stráið kóriander yfir réttinn og skerið lime í fernt og berið fram með bringunum.
Uppskrift frá Hagkaup sjá HÉR 

Sykurlaust páskaegg með piparmyntu

Páskaegg með piparmyntu Jæja þá er farið að styttast í páskana og freistingarnar eru í gámavís í verslunum landsins. Súkkulaði af öllum stærðum og gerðum, […]

Uppskrift – dásamleg skinkuhorn sem eru hveiti og sykurlaus

Skinkuhorn 3 egg 100 gr rjómaostur 1 msk chia mjöl/ möluð chiafræ duga líka 1 msk HUSK ég nota POWDER frá NOW ögn salt 6-8 […]

Hollt grænmetislasagne með linsubaunum uppskrift frá NLFÍ

Linsubaunir í stað nautahakks! Efni: um 2 dl. linsubaunir 1 laukur 2 gulrætur 2 sellerístilkar 1/2 brokkolí nokkrir sveppir 1/2 paprika 1 dós niðursoðnir tómatar […]

Tveir geggjaðir kaffidrykkir – Karamellu latte og Súkkulaði cappucino

Karamellu-latte Latte macchiato: Mjólkin og mjólkurfroðan er sett í glasið á undan kaffinu og það fyllt upp að börmum. Þegar mjólkurfroðan hefur fallið eilítið er […]

Uppskrift – Súkkulaði­ ­marengskaka

150 g hveiti 75 g kakó 1 tsk lyftiduft Hn.odd salt 125 g smjör 250 g sykur 4 stk egg, aðskilin 125 ml mjólk 125 […]

Inga Kristjáns: Einföld og hrikalega góð uppskrift af Spagetti Bolognese

Ég ætla ekki að stela heiðrinum af þessum ROSALEGU kjötbollum sem kærastinn minn gerir mög oft, en ég fékk þó leifi hjá honum til að […]

Ljúffengt lasagna með grænmeti og stökkum osti

Ljúffengt lasagna Hráefni 1 pakki nautahakk 2 laukar – saxaðir 2 hvítlauksgeirar – saxaðir 1 dós tómata og basil pasta sósa frá Jamie Oliver 1 […]

Inga Kristjáns: Uppskrift af uppáhalds kjúklingasalatinu mínu!

Uppáhalds kjúklingasalatið mitt!   Það sem þú þarft er: – Kjúklingabringur – Salt – Pipar – Satay sósa – Spínat – Gulrætur – Ananas – […]

Hollur helgarbrunch fyrir ykkur sem eruð komin með nóg af óhollustu!

Það er eitthvað svo ótrúlega notarlegt að setjast niður og fara yfir vikuna með góðum brunch og vinum eða fjölskyldu. Helgarbrunch er orðin fastur liður […]