Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Bradley Cooper og Irina Shayk eru búin að tilkynna nafnið á dóttur sinni

Það bíða oft margir spenntir eftir því að vita hvaða nafn fræga fólkið gefur börnunum sínum og stundum eru þau frekar skrítin en venjast óvenju fljótt.  Saint, Apple, North, Blue, Hero o.s.f.r þetta eru frekar óvenjuleg nögn en falleg engu að síður.

Nú hafa Bradley Cooper og Irina Shayk tilkynnt nafnið á nýfæddri dóttur þeirra en hún fékk nafnið Lea de Seine Shayk Cooper.  Við hlökkum til að sjá mynd af litlu prinsessunni.