Bragðbættu vatnið – Fullt af sniðugum hugmyndum

  Vatnið er besti kosturinn þegar kemur að drykkjum og það er auðvelt að bragðbæta það með ávöxtum (ekki banana ), berjum og ýmsu öðru.  Sniðugt að útbúa og eiga nokkrar gerðir í ísskápnum.

5974 5969 5968

Æðislegt nota ananas hann er sætur á bragðið og gott að setja smá mintulauf með og fá einn suðrænan og seiðandi drykk

5971

Hér er vatnsmelóna og rósmarín brakandi ferskt

5973

Hindber og lime hljómar vel

5981

Sítrusávextir, appelsína, sítróna/lime þessi er hressandi

5970

Gott er að merja þá ávextnai sem þú velur í drykkinn og filla svo upp með vatni og klaka.

5975

Ef þú vilt ekki fá ávextina eða það sem þú setur til að bragðbæta vatnið með í glasið þá einfaldlega sigtar þú það frá.

5976

Það má líka setja smá sætuefni í drykkinn t.d 2-3 dropa af setvíu

Vitið þið um góða  uppskrift endilega deilið henni með okkur

Hér má sjá meira

KRÓM
Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR