Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Búið er að velja keppendur í Miss Universe Iceland

Búið er að velja 20 gullfallegar stúlkur sem taka þátt í Miss Universe Iceland keppninni sem fer fram 25.september n.k.

Keppnin verður haldin í Gamla bíó og þema keppninnar í ár er 24K MAGIC.

Það er til mikils að vinna en sigurvergarinn í keppninni kemur til með að taka þátt í Miss Universe.

Hulda Margrét Sigurðardóttir, 23 ára, Miss Southern Iceland

Móeiður Svala Magnúsdóttir, 19 ára, Miss Crystal Beach

Ester Elísabet Gunnarsdóttir, 19 ára, Miss Hafnarfjörður

Tsomo Batbold, 27 ára, Miss West Reykjavik

Andrea Sigurðardóttir, 23 ára, Miss Kópavogur

Loubna Idrisi, 23 ára, Miss Capital Region

Enza Marey Massaro, 18 ára , Miss Geysir

Dagbjört Rúriksdóttir, 22 ára , Miss East Reykjavik

Sunna Dögg Jónsdóttir, 20 ára, Miss Reykjavik

Jenny Sulollari, 23 ára, Miss Gullfoss

Íris Andrésdóttir, 21 ára, Miss Central Reykjavik

 

Tanja Rós Viktoríudóttir, 24 ára, Miss Grafarvogur

Arna Ýr Jónsdóttir, 22 ára, Miss Northern Lights

Lilja Dís Kristjánsdóttir, 22 ára, Miss Mosfellsbær

Helena Hrönn Haraldsdóttir, 19 ára, Miss Western Iceland

Viktoria Diljá Eðvarðsdóttir, 20 ára, Miss Solfar

Linda Sjöfn Jónsdóttir, 24 ára, Miss Keflavik

Ragnhildur Guðmunds, 22 ára, Miss Breiðholt

Elisa Gróa Steinþórsdóttir, 23 ára, Miss Garðabær

 

Magnea Björg Jónsdóttir, 22 ára, Miss Glacier Lagoon