Það er ekki gengið að því að hoppa í hverri viku í spa á dýrum stofum, en hver kannast ekki við dámsamlegu tilfinninguna við að koma heim úr æðislegri spa ferð og sofa eins og ungabarn. Hérna kemur dagskrá og hugmyndir að spa kvöldi heimavið. Mælum með því að þið prófið og njótið vel  ! 1. Sjáðu til þess að þú eigir þessa klukkutíma alveg lausa frá öllu öðru. Það […]

Gerða – Góð Boltaæfing!

Mér finnst alltaf skila miklum árangri að nota eigin líkamsþyngd og þá er gott að vera með fjölbreyttar æfingar. Svona bolta nota ég mikið í […]

Hvernig má forðast kvef? Sem er ein algengasta orsök veikindafjarvista

Ein algengasta orsök veikindafjarvista frá vinnu eða skóla er kvef – venjulegt kvef. Kvef er vegna vírussýkingar og er svo kallaður Rhinovírus algengastur.  Kvefvírusar eru […]

Sara Linneth – Glitter Madness

Það er glimmer-æði sem gengur yfir Ísland þessa dagana í förðunar bransanum. Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum sem fylgist með þessum bransa hér […]

Emilía- en þið eruð svo ung!

Sumarið 2007 giftist ég manni drauma minna, honum Pálma mínum. Þá vorum við búin að vera saman í 4 ár og vissum að við ættum […]

Andrea – Fæðingarsagan mín

Ég er búin að vera á báðum áttum um hvort ég ætti að deila fæðingasögunni minni. Í fyrsta lagi var ég ekki viss um hvort […]

Hver er besti möguleikinn til að lifa af hjartaáfall ef þú ert einn?

Um árabil hefur póstur farið um netið þar sem fólki sem fær hjartaáfall í einrúmi er ráðlagt að hósta. Þetta eru rangar upplýsingar og eiga […]

Föstudagsinnblásturinn – Þrjár fallegar

Þessar hárgreiðslur eru allar flottar og  sérstakar á sinn hátt,  skemmtilegar við mismunandi tilefni, hvað segið þið? Ætlið þið að prófa þessar um helgina?       […]

Freknur með hækkandi sól – af hverju fáum við freknur?

Freknur eru litlar skellur af litarefninu melaníni í húðinni. Þær eru mjög mismunandi á stærð, oftast álíka stórar og títuprjónshaus en geta runnið saman og […]

Vinsælast

Nokkur frábær ráð sem gott er að hafa á bak við eyrað

Það er svo gott að vita af góðum ráðum sem hjálpa til við að gera hlutina auðveldari. Sniðugt að frysta vínber til að kæla drykki […]

Sara Linneth – Langar að deila með ykkur húðrútínunni minni

Lykillinn af fallegri förðun er góð umhirða húðarinnar. Það skiptir miklu máli að hreinsa húðina vel bæði fyrir og eftir að farði er settur á. […]

Gerða: Auðveldara að borða hollt þegar maður undirbýr sig

Ég á auðveldara með að borða hollt þegar ég byrja daginn á því. Þá finnst mér best að undirbúa mig daginn áður því þannig hef […]

Nokkrar þægilegar hárgreiðslur fyrir ræktina

Það er svo gott að komast í líkamsrækt hvort sem það sé heimavið, úti eða á líkamsræktarstöð. Það er mikið atriði að láta sér líða […]

Thelma Dögg – Stinnari, mýkri og rakari húð

Við þekkjum öll kókosolíuna en fyrir einhverjum árum kom hún eins og tískutrend sem átti að vera ráðið við öllum vandamálum. Hún er kannski ofmetin á þeim skala en […]

Hvernig á að fela litamismun í hári þegar rótin fer að vaxa!

Það er fátt meira pirrandi en þegar það kemur rót í hárið og hún virðist koma á met tíma allavega hja mér.  Ég skoðaði nokkur […]

Uppskrift: Hármaski fyrir þurrt og skemmt hár

Ef að hárið þitt er skemmt eftir litun, permanent, mikla notkun hárblásara og sléttujárna þá er þessi maski eitthvað fyrir þig, ekki skemmir fyrir hvað […]

Ávaxta- og grænmetisneysla – Meira er betra!

Okkur landsmönnum hefur lengi verið kennt að stefna að því borða vel af ávöxtum og grænmeti til að stuðla að heilbrigði okkar. Landlæknir ráðleggur okkur […]

Býrð þú með heilsuspilli?

Myglusveppur er lífvera sem þjónar mikilvægum tilgangi í náttúrunni. Hann sér um niðurbrot næringarefna og er hluti af eðlilegri hringrás í lífríkinu.Þegar hann hinsvegar tekur […]

Gerða – heimatilbúið hollustu hrökkbrauð sem er auðvelt að búa til

Algjört lostæti! Þetta er ein af mínum uppáhalds hollustu uppskriftum sem mamma kenndi mér. Ég er yfirleitt með krukku af hrökkbrauðinu á eldhúsborðinu sem ég […]

Til varnar mjúkum línum kvenna!

Góð heilsa er gulli betri segir máltækið okkar góðkunna. Heilsa og hreysti er eitthvað sem flestir sækjast eftir, vinna að, dreymir allavega um eða eru […]

Kostirnir við það að hafa augnháralengingu

Minn helsti draumur er að vakna fersk á hverju morgni án neinna fyrirhafna! Sá draumur er nú heldur fjarstæður fyrr en eftir tvo kaffibolla og […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS