Heimilisinnblástur dagsins er Tropical-grænn sem er áberandi um þessar mundir. Þessi litur er bæði fallegur og hlýr eins eru veggfóður með tropical og kaktusarmunstri inn í dag.  

DIY – Það er margt hægt að föndra með steinum

Hérna eru nokkrar sniðugar hugmyndir af því hvað er hægt að föndra með steinum. Næst þegar þú ferð i göngutúr eða fjöruferð hafðu þá augun […]

Heimilið – Viðarkubbar gera heimilið hlýlegt og fallegt

Viður býr til hlýleika , fallegir viðarkubbar sem eru raðað á smekklegan máta er sjúklega flott inn á heimilið.. Það þarf ekkert endilega að vera […]

Heimilið – Á óskalistanum eru Dots snagar frá Muuto

Á óskalistanum mínum eru Muuto snagar mig langar í nokkra í mismunandi stærðum til að hafa saman þeir eru svo flottir. Flottir í forstofuna. Í […]

Heimilið – DIY 10 öðruvísi og frumleg náttborð

Nr 1. Einfalt og stílhreint með innbyggðu ljósi Nr 2. Flott hugmynd sérstaklega ef það er lítið gólfpláss Nr 3. Nokkrar hillur ofan á hver […]

DIY – Trékúlur eru svo flottar!

Það eru nánast endalausir möguleikar til að föndra með trékúlur og þær fást í nokkrum mismunandi stærðum. Flestar föndurbúðir eru að selja þær og ég […]

Erna Kristín – Instagram vikunnar er fagurkerinn Ester Bergmann

Instagram vikunnar er æðislegt! Ég elska hvað það er stílhreint og sætt….ég elska að skrolla yfir það og fá innblástur, en sú sem á instagramreikninginn […]

Heimilið – Sumarblóm í gleri hversu fallegt!

Hvað er sumarlegra en falleg og litskrúðug blóm,… og eins og flest annað eru þau dásamlega falleg í gleri. Eins og þessar myndir af Pinterest […]

Heimilið – Flottar kojur handa kátum krílum

Þegar fjöslkyldan stækkar er oft ráð að kaupa kojur þar sem   fermetrarnir  í húsnæðinu stækka ekki með nýjum fjölskyldumeðlimum, Hérna eru nokkrar flottar kojur […]

Vinsælast

Erna Kristín – Næst á dagskrá, sólpallur

Sólpallurinn er næstur á dagskrá hjá okkur hjúum í Hveragerði, en planið var að gera hann næsta sumar…en við erum aðeins að gæla við þá […]

Heimilið – Ef þú átt gamla ferðatösku kíktu þá á þetta!

Það er alveg óhætt að segja að gamlar ferðatöskur geta verið gersemar og hægt að nýta þær á margan hátt. Hérna eru nokkrar hugmyndir af […]

Erna – Heillast mikið af fallegum “höfuð” styttum

Ég hef alltaf heillast mikið af höfuð styttum og á nokkrar sem ég held mikið upp á. Það er eitthvað svo fallegt við þessar styttur […]

Flott og vel skipulagt fataherbergi er ofarlega á óskalistanum

Ég held að flestar konur og örugglega einhverjir karlar líka dreymir um flott og rúmgott fataherbergi. Það eru nú einhverjir nú þegar með svoleiðis enda […]

Hugmyndir – hvernig er hægt að nýta plássið undir súð

Hérna eru nokkrar hugmyndir að því hvernig er hægt að nýta plássið í risinu sem er oftar en ekki að stórum hluta undir súð. Það […]

Heimilið – Industrial borð járn & viður

Industrial borð sem eru gerð úr járni og við eru sjúklega flott. Hér eru nokkur sem við sáum á pinterest

Nokkrar frábærar leiðir til þess að nota jólaseríurnar allt árið um kring

Það er óþarfi að pakka niður jólaseríunum í janúar það er hægt að nota þær allt árið Bæði úti og inni….. Hér má sjá frábæra […]

Erna Kristín – Stórir gluggar

Einsog ég hef sagt ykkur áður þá erum við Bassi að gera upp nýbyggingu í fallega blómabænum Hveragerði. Við erum með seinasta húsið í bænum, […]

Dásamlega falleg ungbarnarúmföt

Ég held að ég hafi mögulega fundið fallegustu barnarúmföt ever! Ég var svo spennt þegar ég sá að Baldursbrá var að fá inn fallega merkið […]

Trampólíni breytt í lúxus hengirúm

Ef trampólínið í garðinum er ónýtt eða enginn að nota það lengur er hægt að breyta því á einfaldan hátt í lúxus hengirúm.  Eins og […]

Heimilistrend – Bast og afur bast

Bast hefur verið að koma aftur strekt inn að undanförnu enda hlýlegt og fallegt. Það er hægt að gera upp gömul basthúsgögn á flottan hátt. […]

Erna Kristín – Ég valdi mér hvít gólf

Nú erum við Bassi að gera upp nýbyggingu í fallega blómabænum Hveragerði. Mig langar mjög mikið að taka ykkur með í framkvæmdirnar og segja ykkur […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS