Það vita það nú flestir hversu auðvelt það er að breyta til og kaupa húsgögn á góðu verði sem eru aðeins farin að láta á sjá eins og t.d á nytjamörkuðum og mála/lakka þau. Nú eða bara mála það sem fyrir er ef þið tímið því, hér eru nokkrar hugmyndir af húsgögnum sem hafa verið máluð í gráum tónum og það kemur ótrúlega vel út.    

Heimilið – Svartar flísar á baðherberginu

Innblástur dagsins er fyrir baðherbergið , svartar flísar, falleg lýsing og stílhreinar grænar plöntur, JÁ TAKK! Hér fyrir neðan eru nokkrar flottar myndir af baðherbergjum […]

Töffaraleg unglingsstráka herbergi

Hér eru nokkrar flottar og töffaralegar hugmyndir fyrir unglingsstráka herbergi.  Flestir krakkar vilja losna við leikföngin sín á ákveðnum aldri og skipta yfir í eitthvað […]

Auðveld DIY verkefni með leðuról fyrir sanna fagurkera!

Það er hægt að gera ótal mörg DIY verkefni með leðuról að vopni eins og sést á þessum myndum. Hægt er að kaupa leðurólar í […]

Heimilið – Þráhyggja dagsins eru kaktusar

Þessa dagana er ég með æði fyrir kaktusum og er búin að kaupa mér nokkra finnst þeir svo flottir. Mig langar í einn stóran og […]

Ertu að fara að halda garðpartý í sumar? Hér eru nokkrar sniðugar hugmyndir

Við fengum fyrirspurn frá lesanda KRÓM sem er að fara að halda garðpartý í sumar og vantaði hugmyndir.  Henni langar að skreyta og gera flott […]

Gullfallegt og smekklegt heimili á Marargötu

Við sáum þessa glæsilegu íbúð á fasteignavefnum hún er 78,8 fm. og 2ja herbergja. Það eru greinilega mikilir fagurkerar sem eru að selja þessa fallegu íbúð. […]

Innlit – Til Maríu Gomez sem á fallegt heimili

Ég var svo heppin að ná viðtali við fagurkeran Maríu Gomez, en ég rakst á Instagram reikninginn hennar um daginn og vá ég verð nú […]

Innlit – Gullfallegt íslenskt heimili í Noregi

Við rákumst á gullfallegt heimili í Noregi á Instagram en það er hún Sandra Sigurjónsdóttir sem býr þar ásamt fjölskyldunni sinni. Við fengum hana í […]

Vinsælast

Innlit- Skemmtuleg heimilis-sýning í Höllinni

Ég kíkti á heimilis-sýninguna Amazing show 2017 sem er í Laugardalshöll þetta er fín sýning og gaman að labba um og skoða flotta hluti. Það […]

Hérna eru nokkrar frábærar lausnir !

Það þarf greinilega ekki að kaupa dýr efni til að þrífa eða laga hluti eins og þessar myndir sýna Hreinsar bletti og rispur af tekkhúsgögnum […]

Föstudags Inspiration – Svartir veggir

 Inspiration dagsins eru svartir veggir eins og sést á myndunum.  Ótrúlega flott og gefur rýminu mikin sjarma! KRÓM Munið eftir að líka við okkur á […]

Íbúðaryfirhalning, lítil íbúð- stór breyting hver einasti fermeter nýttur!

Þessi flotta íbúðaryfirhalning var gerð af þeim Kötlu og Tótu hjá Systrum og Mökum hérna eru frábærar hugmyndir sem vonandi gagnast ykkur. Við fengum Kötlu […]

Innlit – Þessi gjafavöruverslun er ein af þeim flottari og úrvalið er frábært

Kaia er lífsstílsverslun og  býður upp á glæsilegt úrval af silkiblómum og gjafavöru frá Svíþjóð, Finnlandi Þýskalandi, Belgíu, Hollandi og Tyrklandi sem eru valdar af […]

Gerðu garðinn ævintýralegan fyrir krakkana

Hvað er skemmtilegra en ævintýralegur garður, sögur og vasaljós með heitt kakó? Líklega ekki neitt. Hér koma skemmtilegar hugmyndir fyrir ævintýralega garða fyrir krakkana! Myndirnar […]

Heimilið – Litlar breytingar geta gert mikið

Með því að setja fætur undir Kallax hillur er hægt að breyta þeim mikið einfalt og flott ekkert verið að flækja þetta,  

Erna – Er að undirbúa svefnherbergisbreytingar

Ég ætla að taka svefnherbergið okkar hjóna í gegn ég er að vinna með grá og bleika litapallettu.  Ætla að mála veggi gráa og húsgögn […]

Geggjað fellihýsa make over hjá henni Ingunni útkoman er æði!!

Við höfum fjallað um hvað það er sniðugt að gera make over á fellihýsinu HÉR.   Við heyrðum í henni Ingunni sem tók sitt fellihýsi […]

Erna – Gramsað eftir fjársjóði á antikmarkaðinum á Akranesi

Það er ótrúlega gaman að heimsækja antikmarkaðinn á Akranesi sem er rekin í bílskúr við Heiðarbraut 33 og opið er frá 13-17 um helgar.  Þar […]

Skrautflísar áberandi í innanhúshönnun

 Skrautflísar hafa verið áberandi í innanhúshönnun undanfarið. Fallegar skrautflísar gefa heimilinu mikin karakter, hægt er að fá þær í öllum stærðum og gerðum en okkur […]

Hönnun – Plexígler er nánast með endalausa möguleika

Plexígler er í miklu uppáhaldi hjá mörgum hönnuðum enda er hægt að vinna ótrúlega margt úr því.  Það er hægt að fá plexígler í nokkrum […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS