Fallegar grænar plöntur er mikil heimilisprýði,  hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir hvernig hægt er að koma þeim fyrir. Fallegar hillur og blómasúlur Hengja upp plöntur   Á gólfinu Á bakka  

DIY – Kertasjakar úr Góða Hirðinum fyrir og eftir myndir

Ég kíkti í Góða Hirðinn um daginn og rakst á kertastjaka sem urðu bara að koma með mér heim. Ég keypti þá á slikk og […]

Föndur helgarinnar – DIY flott veggskraut

Jæja eru ekki allir í föndurstuði? Föndur helgarinnar er sjúklega flott veggskraut sem þú getur gert að þínu með litavali og útfærslu. Hérna eru nokkrar […]

Erna – Þessi er búin að vera lengi á óskalistanum og er nú loksins mín!!

Mig hefur lengi langað í flotta útskorna “hauskúpu” á vegginn hjá mér. Hérna eru nokkrar myndir sem eru í pinterest möppunni minni fyrir heimilið af […]

Þráhyggja dagsins eru falleg & hvít viðargólf

Það er eitthvað við hvít viðargólf sem gera nánast öll rými flott og hlýleg.  Við höldum áfram að láta okkur dreyma og skoðum myndir á […]

Heimilið – Vinsælu IVAR skáparnir eru með endalausa möguleika

Ivar skáparnir frá IKEA eru með endalausa möguleika bæði hægt að raða þeim upp að vild og auðvelt að mála þá. Það kemur vel út […]

Pottaplöntur hver er galdurinn við að halda í þeim lífi

Það er heimilislegt að hafa pottablóm og hægt er slá tvær flugur í einu höggi með því að hafa plönturnar  bæði í flottum blómapottum  og […]

Þráhyggja dagsins – Langar í kaktusa

Ég fæ hluti oft á heilann sem má alveg eins kalla þráhyggju 🙂 Nú eru það katktusar…. mig langar svo í nokkra ég er að […]

Erna Kristín – Vantar þig hugmyndir af brúðkaupsgjöfum?

Mér finnst allir vera að gifta sig í kring um mig, og þar á meðal ég sjálf. Ég fæ rosalega oft spurningar i gegnum snapchat […]

Vinsælast

Heimili – Hvernig á að raða flott í hillur?

Það er nú algjörlega smekksatriði hvað hverjum og einum finnst flott, en við fundum nokkur ráð sem hægt er að styðjast við. Í staðin fyrir […]

Innblástur dagsins – Dökk eldhús

Innblástur dagsins eru dökk eldhús, enda geta þau verið svo dásamlega falleg. Hérna eru nokkrar inspiration myndir sem koma af Pintrest.  

Heimilið – Trending máluð loft!

Það er áberandi í innanhúshönnun  þegar loft eru máluð í dekkri lit en veggirnir og getur það komið mjög vel út. Það kemur einstaklega vel […]

Heimilis-innblástur dagsins eru fallegir gráir tónar

Það er óhætt að segja að grár litur sé einn sá vinsælansti í dag þegar kemur að heimilum enda hlutlaus litur sem passar með nánast […]

Hönnun – Garður í gleri “glass terrarium”

Nú getur þú verið með lítin sætan “garð” inn í stofu hjá þér í fallegu gleri, hversu dásamlegt er það!  Grænar plöntur hafa verið vinsælar […]

Andrea – DIY skiptiborð í barnaherbergið – Fyrir og eftir

Þegar ég var ólétt þá langaði mig ekkert meira en að gera upp kommóðu í barnaherbergið og nýta sem skiptiaðstöðu. Ég vildi hafa herbergið örlítið […]

Ný og ögrandi lína frá IKEA hönnuð af Bea Akerlund sem er stílisti Lady GAGA og Beyonce

Ný lína kemur á markað í mars 2018 sem er hönnuð af Bea Akerlund þessi lína er aðeins meira ögrandi en aðrar línur sem IKEA […]

Heimilið – Falleg barnaherbergi, frábær innblástur

Það er svo gaman að skoða falleg barnaherbergi og oft þaf ekki mikið annað en að mala í fallegum lit og jafnvel setja límmiða á […]

Sniðug DIY verkefni úr bókum sem koma ótrúlega vel út

Það eru eflaust margir sem eiga fullt af bókum sem hafa safnast upp í gegn um tíðina. Sumir eru að safna bókum og eru með […]

Geggjaður útiarinn búin til úr tromlu sem tekin var úr ónýtri þvottavél

Vá en sniðugt að nota tromluna úr gamalli og ónýtri þvottavél til að búa til geggjaðan útiarinn! Það er hægt að fá hitaþolið sprey í […]

Planta vikunnar er á lista Nasa yfir lofthreinsandi plöntur!

Chlorophytum comosum eða veðhlaupari er gamalkunn tegund á íslenskum heimilum. Tegundin sjálf er græn en afbrigði með mislitum blöðum (ljósar rendur) er þau sem hafa […]

Heimilið – Gluggar inni til þess að fá meiri birtu í rýmið

Gluggar inni! Frábær leið til þess að stækka rýmið og fá meiri birtu inn og kemur ótrúlega vel út að okkar mati.    

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS