Hér eru nokkrar sniðugar lausnir til að gera baðherbergið fallegra og punta það aðeins. Litlar vegghillur eru sniðugar inn á baðherbergi t.d fyrir ofan baðið eða klósettið auðvelt að setja fallegt skraut þar. Plöntur gera mikið Fallegar krukkur og bakkar Stigar Hillur og Hjólaborð er sniðugt að nota inn á baðherbergi Hilla yfir baðkarinu fyrir t.d kerti og hvítvínsglas þegar það á við. Það er svo notalegt að hafa það […]

Heimilis-innblástur dagsins eru fallegir gráir tónar

Það er óhætt að segja að grár litur sé einn sá vinsælansti í dag þegar kemur að heimilum enda hlutlaus litur sem passar með nánast […]

Planta mánaðarins – Röðulblóm sem er viðeigandi í byrjun sumars því hún er blað og blómfögur

Planta mánaðarins er gamalkunn stofuplanta – Viðeigandi í byrjun sumars því hún er blað og blómfögur. Clivia miniata eða röðulblóm vex villt í skógarbotnum Suður […]

Ódýr og flott tækifærissgjöf eða flott á heimilið

Langar svo til að segja ykkur frá snilldar hugmynd af ódýrri gjöf eða til að gera sjálfur fyrir fjölskyldu og vini. Í minni fjölskyldu þá […]

Sneak Peek – Áhugavert og skemmtilegt DIY í vinnslu

Við elskum skemmtileg DIY verkefni hér á KRÓM og núna erum við að mála sófasett.  Við keyptum þetta gamla sófasett til þess að hafa á […]

Heimilið – Innblástur dagsins fallegar forstofur

Forstofan er það fyrsta sem fólk sér þegar það kemur heim til þín og þarf því að vera aðlagandi og endurspegla þannig stíl heimilissins. Forstofur […]

Heimilið – Stigar eru vinsælir

Undanfarið hafa stigar verið vinsælir og notaðir í nánast öllum rýmun enda geta þeir verið mjög flottir, eins og þessar myndir sýna.  

Innlit í gullfallega verslun með mikið úrval af gjafavöru

Verslunin Borð fyrir tvo var að flytja í nýtt húsnæði á dögunum,  verslunin flutti af Laugarvegi 97 í Síðumúla 33. Verslunin sérhæfir sig í vönduðum […]

Innlit í sumarbústað sem var tekin í gegn og breytingarnar eru stórglæsilegar – Fyrir og eftir myndir

Systurnar María Krista og Katla gerðu upp sumarbústað  og útkoman er vægast sagt glæsileg. Þvílíkt flottar breytingr og frábærar hugmyndir en þær notuðu mikið af […]

Vinsælast

Heimilið – Þessar hillur eru ódýrar með fullt af möguleikum

Þessar hillur heita EKET og eru frá IKEA þær er bæði ódýrar og sniðugar og hægt að raða þeim upp á marga vegu. Hvort sem […]

Sniðug og ódýr leið til að lýsa upp í garðinum

Mér finnst þetta alveg brilljant lausn til að lýsa upp í garðinum flott meðfram beðum, við pallinn eða göngustígum og tröppum Eiga ekki flestir einhverja metra af […]

Planta vikunnar er á lista Nasa yfir lofthreinsandi plöntur!

Chlorophytum comosum eða veðhlaupari er gamalkunn tegund á íslenskum heimilum. Tegundin sjálf er græn en afbrigði með mislitum blöðum (ljósar rendur) er þau sem hafa […]

Heimilið – Flottir röndóttir veggir svart&hvítt

Innblástur dagsins eru flottir röndóttir veggir í svörtu og hvítu það er eitthvað elegant við þetta! Hvað finnst ykkur?

Heimilið – Trending flöskugrænn á veggina

Hvað finnst ykkur um flöskugræna veggi, frekar flott trend ekki satt? 

Heimilið – Hvað er flott að hafa í Glerboxum

Það er eitthvað svo sjarmerandi við glerbox og hafa þau verið vinsæl að undanförnu.  EN hvað er flott að hafa í .þeim,  það er hægt […]

Mánudags Innblástur – pastellitir á heimilið

Pastellitir eru svo fallegir og gefa heimilinu sumarfílíng. Sniðugt er að spreyja eða mála í pastellitum það sem fyrir er því oft leynast gersemar í […]

Heimilið – Falleg barnaherbergi, frábær innblástur

Það er svo gaman að skoða falleg barnaherbergi og oft þaf ekki mikið annað en að mala í fallegum lit og jafnvel setja límmiða á […]

IKEA hacks – BEKVAM kryddrekki hægt að nota á ótal vegu

Hver elskar ekki eitt stykki ódýrt IKEA hack ??? Við vorum búin að sýna ykkur skemmtilegar hugmyndir með ódýru RIBBA hillunum HÉR  en þessar BEKVAM […]

DIY – Kerta-arinn fær makeover fyrir og eftir

Þessi kertaarinn var búin til úr gömlum bókaskáp fyrir löngu síðan og hefur verið mikið notaður í allskonar verkefni.  Hann hefur verið í nokkrum myndatökum […]

Heimili – Þráhyggja dagsins er svartur MALSJÖ

Ég er hrikalega skotin í þessum skáp enda er hann ótrúlega flottur að mínu mati.  Skápurinn heitir  Malsjö og er frá IKEA,  helst langar mig […]

Skemmtilegar hugmyndir – Lagt á páskaborðið

Páskafríið er í flestum tilvikum yndislegur tími þar sem fjölskyldan hittist og oftar en ekki borðar saman góðan mat. Hér eru nokkrar tillögur að fallegum […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS