Já það getur verið sjúklega flott að vera með hvort sem það er gólf, veggir, arinn eða  eldhúsinnrétingu með steypuáferð.  Það er líka flott að gera smáhluti úr steypu eins og blómapotta, kertastjaka eða hvað sem er sjá HÉR hvernig það ert gert.  En hér eru nokkrar flottar myndir af Pinterest

Samstarfi IKEA og danska hönnunarfyrirtækisins HAY hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu.

Nú styttist í að vörurnar komi í verslunina. Viðskiptavinir eiga svo sannarlega von á góðu því línan inniheldur glæsilegt úrval af vörum, allt frá stærri […]

Heimilið – Kork-flísar á veggina

Korkflísar eru til í nokkrum útgáfum og flest höfum við bara séð þær sem gólfefni.  En það er líka hægt að nota þær á veggi, […]

Heimilið – Barnaherbergi í svörtum lit

Svartur er kannski ekki sá litur sem almennt er notaður til að mála barnaherbergi. En eins og þessar myndir sýna getur það komið vel út […]

Heimilisinnblástur dagsins – Stórir speglar gera mikið fyrir rýmið

Stórir speglar eru ekki bara flottir þeir geta líka blekkt augað og látið rýmið líta út fyrir að vera stærra en það er. Hér eru […]

Vinninghafinn sem fær 30.000 króna gjafakort í BOHO er……….

Takk fyrir frábæra þátttöku í leiknum en að þessu sinni var það hún Guðný Björk Gunnarsdóttir sem vann sér inn 30.000 króna gjafakort frá BOHO. […]

Heimili – Vínrauður er haustlegur og fallegur litur

Vínrauður litur er svo fallegur hann er ekta haust og vetrarlitur. Mig langar í flotta flauelspúða og teppi í dökk vínrauðum lit,  spurning um að […]

Föstudagsinnblásturinn er kósý “chunky knit” teppi

Heimilisinnblástur dagsins eru kósý og sjúklega flott grófpjónuð teppi. Hér fyrir neðan er kennslumyndband fyrir ykkur sem langar að prófa að skella í eitt.   […]

IKEA hack – FADO lampinn

Hérna eru nokkrur sniðug DIY þar sem FADO lampinn úr IKEA er notaður. Þetta er svo krúttílegt í barnaherbergin.   Nú er bara að virkja […]

GJAFALEIKUR – Langar þig í 30.000 króna gjafabréf í eina flottustu verslun landsis!!

Hafið þið lent í því að labba inn í verslun og verða algjörlega heilluð og langa til að eignast nánast all sem er til sölu […]

Búið er að velja lit ársins 2018 frá Nordsjö

Nordsjö hefur kynnt lit ársins 2018! Heart Wood er mildur bleikur litur með hlýjum grábrúnum tóni. Samkvæmt facebook síðu Sérefna kom litavalið  ekki á óvart. […]

Geggjuð 25m² íbúð – fyrir og eftir myndir!!

Þessi litla 25 fermetra íbúð er í New York og kemur verulega á óvart,  virkar ekki neitt sérstaklega aðlaðandi þegar hún er tóm en…….. En […]

Heimilisinnblástur dagsins er svartur og bleikur

Heimilisinnblástur dagsins er bleikur og svartur enda passa þessir litir einstaklega vel saman. Hversu fallegt!  

Nokkrar sniðugar hugmyndir til að gera fínt á baðherberginu

Hér eru nokkrar sniðugar lausnir til að gera baðherbergið fallegra og punta það aðeins. Litlar vegghillur eru sniðugar inn á baðherbergi t.d fyrir ofan baðið […]

Nýr bloggari á Króm – Við erum ótrúlega heppnar á krom.is að fá hana Sigrúnu Sigurpáls í teymið okkar

Við erum ótrúlrga heppnar  á krom.is að fá hana Sigrúnu Sigurpáls í teymið okkar og hún er svo sannarlega frábær viðbót.  Enda frábær snappari og […]

Haustlegt innlit – Gullfallegt heimili

Ég rakst á þetta gullfallega sænska heimili á Instagram og skoðaði myndirnar örugglega 10 sinnum… Þetta er akkurat minn stíll og eitthvað svo haustlegt og […]

Sneak Peek – Áhugavert og skemmtilegt DIY í vinnslu

Við elskum skemmtileg DIY verkefni hér á KRÓM og núna erum við að mála sófasett.  Við keyptum þetta gamla sófasett til þess að hafa á […]

Heimilið – Staðsetning pottaplantna með tilliti til birtu

Plöntur þurfa birtu til vaxtar, hversu mikla veltur m.a. á uppruna þeirra. Flestar þeirra tegunda sem ræktaðar eru sem blaðpottaplöntur þrífast vel við bjartar aðstæður, […]

Greige – Grá/beige er fallegur hlýr litur fyrir heimilið

Við fjölskyldan fluttum á árinu og höfum verið að gera og græja íbúðina síðan. Þetta er allt að koma og ég hlakka til að deila […]

Innlit – Söstrene Grene fullt af flottum vörum

Það er gaman að kikja i Söstrene Grene sérskaklega þegar það koma nyjar vörur í verslunina. Flottir stólar og mottur Ég er sjúk í  gyllt […]

IKEA hack – Flott listaverk á vegginn fyrir lítinn pening

Þetta flotta efni fæst í IKEA breiddin er 150 cm og meterinn kostar 795 kr, hægt er að útbúa geggjað listaverk á vegginn. Það er […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS