Heitir bollar til að ylja okkur í kalda vetrinum.. þessir myndu slá í gegn í jólaboðinu með desertnum. -HVÍTT SÚKKULAÐI & BAILEY’S KAFFI Uppskrift fyrir einn bolla. 2x dl mjólk 20 gr hvítt súkkulaði 2x matskeiðar Bailey’s Sjóðið í potti við vægan hita þar til mjólkin fer að freyða, fjarlægið af hita og berið fram. -PIPARKÖKU LATTE Uppskrift fyrir einn bolla.2 1/2  dl mjólk 1/2 dl sterkt kaffi 1/2 tsk […]

Uppskrift af góðu Creole kjúklingapasta

         Creole kjúklingapasta  Fyrir 4 600 g kjúklingalundir, skornar til helminga 2½ msk Creole krydd ½ tsk salt 1 msk smjör 1 […]

Street taco með grilluðum kjúkling og avókadó

Það er alltaf gott að fá hugmyndir af kvöldverði sem er auðveldur og tekur ekki langan tíma að útbúa. Fajitas er vinsæll réttur á mörgum […]

Frosin jógúrtykki með múslí og berjum

Þessi gómsætu jógúrtykki eru fullkomið millimál, þú getur blandað saman öllu því sem þér þykir best, möguleikarnir eru endalausir og útkoman er dásamleg. Innihald: 2 […]

Inga Kristjáns: Matseðill vikunnar og uppskriftir

    Mesikósk Kjúklingasúpa Hráefni: 2 kjúklingabringur salt 1/2 blaðlaukur, smátt saxaður 1 rauð paprika, smátt söxuð 1 msk ólívuolía 1 líter vatn 1 kjúklingateningur […]

Uppskrift – Tagliatelle í parmaskinkurjóma

Hráefni 500 g. tagliatelle frá RANA 8-10 sneiðar parmaskinka 1 poki rúkóla 1 box kirsuberjatómatar 1-2 msk. balsamik edik 250 ml. rjómi Pipar Leiðbeiningar 1 […]

Hættulega góðar smákökur fyrir jólin !

Eru þið byrjuð að baka fyrir jólin?  Þið verðið að bæta við þessum girnilegu smákökum í jólabaksturinn ! Ég rakst á skemmtilegt uppskrifarblogg þar sem […]

Þessi uppskrift er ein sú girnilegasta á netinu

Namm hvað þetta er girnilegt Við rákumst á þessa uppskrift á netrúntinum og namm hvað þetta er girnilegt? Í þessu myndbandi er sýnt á einfaldan […]

Nokkrar frábærar leiðir til að nota vöfflujárnið

Hér eru nokkrar frábærar leiðir þar sem þú getur notað  vöfflujárnið til að auðvelda þér eldamennskuna.   Góða skemmtun KRÓM Munið eftir að líka við […]

Vinsælast

Sætkartöflu súpa með karrý og kókos

Þessi holla og góða súpa er tilvalin kvöldmatur. Einnig er hægt að frysta hana og geyma til að taka með sér í hádegismat eða til […]

NAMM- Súkkulaði ostakaka með oreo búðing og rjóma

Rétt upp hönd sem langar að slá í gegn með þessum dásamlega eftirrétti! Þessi er auðveldur en þarf að undirbúa vel, hann er vel þess […]

Crêpes • Pönnukökur með fyllingu hrikalega gott og einfalt að búa til.

Crêpes • Pönnukökur hrikalega gott og einfalt að búa til og allir geta tekið þátt  ………. eða þú stendur bara við eldavélina og gefur þér […]

Ertu ekki morgunmanneskja? Hér eru tvær góðar uppskriftir

Átt þú erfitt með að koma þér af stað á morgnana? Ekki morgunmanneskja? Útbúðu þá morgunmatinn kvöldinu áður! 1.Hafragrautur með apríkósum og rúsínum: Ef þú […]

Frábær uppskrift af gómsætum karamellum

Nammmmm Þetta kennslumyndband er frábært fyrir þá sem elska gómsætar karamllur sniðugt að útbúa í gjafir fyrir jólin og setja í fallega krukku með slaufu. […]

Uppskrift: Ferskt pestópasta með spínati og avocado

Þetta pasta er alveg hrikalega gott og tekur alls ekkert of langan tíma að undirbúa. Hér fyrir neðan er uppskrift að gómsætu pestópasta með spínati […]

Sjúklega gott PIPARKÖKU LATTE

Heitir bollar til að ylja okkur í kalda vetrinum..þessi myndi slá  í gegn í jólaboðinu með desertnum. -PIPARKÖKU LATTE Uppskrift fyrir einn bolla.2 1/2  dl […]

Sunnudags – Bananapönnukökur með hlynsírópi og grískri jógúrt

Namm þetta er girnilegt ! Er ekki  tilvalið að  bjóða upp á smá góðgæti, svona fyrst að það er sunnudagur! Innihald3¾ dl hveiti3 msk hrásykur2½ […]

Uppskrift – Karamellu gulrótarkaka

Gulrótarkökur gerast nú ekki mikið girnilegri en þessi nammmmmm HÉR má sjá frekari upplýsingar

Uppskrift: Heimgerðar granólastangir sem þarf ekki að baka

Það sem þú þarft:  120g (1 & 1/2 bolli ca) af höfrum 1 bolli af rúsínum 1 bolli af ristuðum möndlum, gróft skornar 2 stórar […]

Nokkrar æðislegar sætkartöflu uppskriftir

15 mínútna sætkartafla   Sæt kartafla Smjör Salt og pipar graslaukur sýrður rjómi Parmesan ostur ( ef þið viljið gera þær extra góðar) Byrjið á […]

Sjúklega girnilegar og hollar franskar kartöflur

Bruno Albouze heldur úti matarbloggi sem heitir The real deal og þar má finna skemmtilegar uppskriftir einnig heldur hann úti Youtube rás sem vert er […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS