Í þessum rétt er fullt af grænni hollustu saman við. Fyllingin kítlar svo sannarlega bragðlaukana, enda virkilega bragðmikil og sérstök. Matur fyrir: 4-6 Hráefni 100 g. smjör 3 laukar 150 g. beikon – skorið í bita 6 hvítlauksrif 1/2 blaðlaukur 6-7 sveppir 30 g. salvía – smátt söxuð Kreista af sítrónusafa 100 g. brauðteningar 80 g. furuhnetur 30 g. steinselja – smátt söxuð 1/2 poki spínat 500 ml. rjómi 4-6 kjúklingabringur […]

Uppskriftir – Gott nesti fyrir krakkana

Skinkuhorn  Uppskrift:  2 dl vatn 2 tsk þurrger 5-6 dl hveiti ½ tsk sykur ½ dl bragðdauf olía (ekki ólívuolía) 1 tsk salt Fylling að eigin […]

Uppskrift – Karamellu gulrótarkaka

Gulrótarkökur gerast nú ekki mikið girnilegri en þessi nammmmmm HÉR má sjá frekari upplýsingar

Emilía- kósý saumaklúbbur- uppskriftir og myndir

Það að hitta vinkonur mínar er án efa eitt það skemmtilegasta sem ég geri. Það að spjalla og hlæja saman er svo gott fyrir sálina. […]

Frábær föstudagsmatur – Tacolasagna

Tacolasagna 1 poki nachos flögur (ég notaði ostanachos frá Santa María) 300 g nautahakk 1 hvítlauksrif 1 bréf tacokrydd 1 púrrulaukur 1 dl ólívur 225 […]

Dásemdar pastaréttur með pepperoni og piparostasósu

Rétturinn er ofureinfaldur í gerð og elskaður af öllum sem hann bragða. Hráefni 250 g. tagliatelle frá RANA 3 msk. smjör 1-3 hvítlauksrif – smátt […]

Hveiti- og sykurlausar pönnukökur!

Hér er  æðislegr uppskrift að pönnukökum. Þó þær séu hveiti- og sykurlausar þá smakkast þær skuggalega mikið eins og þessar gömlu og góðu.   Pönnukökur […]

Þetta máttu fá þér ef þig langar í eitthvað gott- en samt ekki of óhollt!

Langar ykkur í eitthvað sjúklega gott. Hér eru þrjár góðar uppskriftir sem hafa verið vinsælar á Króm enda hver annari betri.   Hollar kókoskúlur á […]

Glúteinlaus og próteinrík kjúklinga borrito kínóaskál!

Það sem þarf er: 2 bollar eldað kínóa 2 kjúklingabringur 4 matskeiðar Taco krydd Olía eða PAM sprey til steikingar 1 rauð paprika 1/2 rauðlaukur […]

Vinsælast

Helgarbomban – Marengsterta með kókosbollurjóma og jarðarberjum

Marengsbotnar: 6 eggjahvítur 300 gr sykur 1/2 tsk cream of tartar eða vínsteinslyftiduft Aðferð: Hitið ofn í 120 gráður með blæstri. Þeytið eggjahvíturnar þar til […]

Girnilegar morgunverðar muffins!

Það sem þú þarft. Muffinsform Olía Brauð Egg Beikon Salt og pipar Aðferð: Steikið beikon þar til það verður stökkt Penslið muffins formin með olíu […]

Himneskt Mexíkóskt kjúklingalasagna

Þetta Mexíkóska kjúklingalasagna er sjúklega gott og einfalt að búa til. Skammtur fyrir ca fjóra Hráefni: 4 kjúklingabringur 1 rauð paprika 1 gul  paprika 1 […]

Inga Kristjáns: Matseðill vikunnar og uppskriftir

    Mesikósk Kjúklingasúpa Hráefni: 2 kjúklingabringur salt 1/2 blaðlaukur, smátt saxaður 1 rauð paprika, smátt söxuð 1 msk ólívuolía 1 líter vatn 1 kjúklingateningur […]

Hugmyndir að hollu og góðu kvöldsnarli !

Það kannst margir við tilfinninguna að vanta eitthvað aðeins til að narta í með uppáhalds myndinni sinni eða sjónvarpsþætti á góðu kvöldi. Það er ekkert […]

Marengs súkkulaðidraumur!

Súkkulaðibotn 225 sykur 110 hveiti 24 g dökkt kakó 1 tsk. matarsódi ½ tsk. lyftiduft ½ tsk. salt 1 egg 180 ml. súrmjólk 60 ml. […]

Föstudags – Taco Pizza snúðar

Þetta lítur vel út namm verður gaman að prófa að taka smá “tvist á föstudagspizzuna” og gera pizzasnúða Byrja á því að steikja nautahakk og […]

Gómsæt skinkuhorn: Einfalt og gott í útileguna

Hérna er einföld og góð  uppskrift af skinkuhornum. Það er ótrúlega fljótlegt og þæginlegt að skella í skammt af skinkuhornum til að taka með í nestisboxi […]

Einfalt og fljótlegt – Pítu-pizzur gott á grillið

Pítu-pizzur slá alltaf í gegn enda frábært að geta notað pítubrauðin sem pizzabotna og boðið upp á gómsætar pizzur með lítilli fyrirhöfn   . Þetta er mjög […]

Nesti í og afþreying í bílinn fyrir þau minnstu

 Hér eru nokkrar sniðugar hugmyndir fyrir nesti og afþreyingu í bílinn ! Myndirnar eru teknar af Pinterest Þetta er rosalega sniðugt & þau litlu gætu […]

Emilía- Tortilla dásamlegheit

Ég hef verið að tileinka mér hollann og góðan lífstíl í þónokkurn tíma. Þó verð ég að viðurkenna að ég er MIKILL sælkeri og í […]

Emilía – Kryddbrauðið sem svo margir elska

Þegar við Pálmi og stelpurnar áttum heima í Danmörku þótti mér fátt skemmtilegra en tilraunast inní eldhúsi. Við Aldís vorum heima á daginn, Perla í […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS