Botn: 4 stk þeyttar eggjahvítur 1 dl döðlumauk (döðlur, hitaðar og maukaðar) 2 dl saxaðar döðlur 2 dl möndlukurl Hjúpur: 70 ml kókosmjólk 70 g súkkulaði eða 70 ml kókosmjólk 70 g súkkulaði 50-70% Aðferð: ¼ af eggjahvítunum er blandað vel saman við döðlumaukið, söxuðu döðlurnar og möndlukurlið með sleikju. Svo er restinni af eggjahvítunum blandað varlega saman við. Sett í vel smurt form og bakað við 170°C í 15-20 […]

Ofnbakað sætkartöflusnakk og hvítlauksdýfa!

Okkur finnst skemmtilegt að finna hollari útgáfur af því sem okkur þykir gott. Ekki skemmir ef hráefnin eru ekki mörg og uppskriftin auðveld ! Í […]

Erna Kristín – Prófaði djúskúr um daginn sem bjargaðu uppþembunni á ótrúlega stuttum tíma!

Ég á það til að fá alveg gífurlega mikla uppþembu sem er rosalega óþægilegt! Ég veit ekki enn hvað er að valda þessu hjá mér, […]

Langar þig í eitthvað hollt og gott? Epla og Kanilmúffur í haustlægðinni

Uppskrift: 4 stór egg 1 skeið af vanilluprótíni *Þessu er blandað saman og svo restinni bætt við, 3 epli, skorin og flysjuð 1 handfylli af […]

Tveir geggjaðir kaffidrykkir – Karamellu latte og Súkkulaði cappucino

Karamellu-latte Latte macchiato: Mjólkin og mjólkurfroðan er sett í glasið á undan kaffinu og það fyllt upp að börmum. Þegar mjólkurfroðan hefur fallið eilítið er […]

Erna – Ísskápatiltekt og eldað úr afgöngum

Það fer fátt eins mikið í taugarnar á mér eins og að henda mat sem gerist allt of oft! Vakningin sem hefur verið undanfarið á […]

Inga Kristjáns: Mexico Lasagna – Einföld og bragðgóð uppskrift

Þegar ég horfi til baka þá er ég búin að hafa þetta tiltekna lasagna í matinn einu sinni í viku í nokkra mánuði… Þetta er […]

Föstudags-pizzan með smá tvisti

Alltaf gaman að brjóta upp það hefðbundna og prófa sig áfram líka með föstudagspizzuna Fléttu-pizza  kemur út eins og fylltar brauðstangir auðvelt og skemmtilegt Þessi […]

Emilía- Mango Chutney kjúklingaréttur- uppskrift

Nú ætla ég að kynna ykkur fyrir einum af mínum uppáhalds kjúklingaréttum. Hann er ekki bara einfaldur heldur líka dásamlega bragðgóður og stelpurnar mínar elska […]

Nokkrar góðar Krækiberja-uppskriftir

Við fundum nokkrar uppskriftir þar sem krækiber eru í aðalhlutverki, nú er um að gera að vera heimilislegur og skella í sultur – saft og […]

Góðir Eplabökubitar án samviskubits!

Þegar sykurpúkin gerir vart við sig er svo gott að eiga inn í kæli eitthvað sem hægt er að narta í án samviskubits. Þessar orkukúlur […]

Er þetta uppskrift fyrir þig? Grillað brauð með bræddum Camembert

  Ert þú í stuði fyrir eitthvað dásamlegt og sukkað? Finnst þér ostur góður? Þá er þetta uppskrift fyrir þig. Þessi uppskrift er brjálæðislega einföld […]

Emilía- Barnaafmæli framundan? Hér er kakan!

Perla Emilía varð 9 ára 9. september. Hún bauð vinkonum sínum í afmælisparty og kvöldið fyrir afmælið þegar ég var búin að baka og undirbúa […]

Himneskt VEGAN súkkulaðikrem/búðingur – Uppskrift

Þetta krem/búðingur er alveg gómsætt og hægt að borða ofan á köku eða bara eitt og sér sem smá sætur eftirréttur, þetta er hægt að […]

Helgarbomba – Súkkulaði­ ­marengskaka

150 g hveiti 75 g kakó 1 tsk lyftiduft Hn.odd salt 125 g smjör 250 g sykur 4 stk egg, aðskilin 125 ml mjólk 125 […]

Uppskrift – Hrökkkex og pestó – sykur og hveitilaust

Þetta hrökkkex er hrikalega einfalt og gott: 2 dl möndumjöl eða hakkaðar möndlur 1 dl fræ ég notaði fræblöndu frá Heilsu 1 egg 1 tsk […]

Kúskússalat með fetaosti og ofnbökuðum sætum kartöflum

Salat 1 stk mjög stór sæt kartafla, skorin í smáa teninga 2 msk ólífuolía ½ msk kóríanderfræ 2 msk appelsínusafi ⅛ tsk kanill 2 msk […]

Æðislegt meðlæti- Kartöflubátar með hvítlauk og parmesan

Innihald 3 stórar kartöflur (bökunarkartöflur) 2 matskeiðar olía 60gr smjör 2 hvítlauksgeirar skornir smátt ¼ bolli parmesan ostur ¼ teskeið fersk steinselja salt og pipar […]

Uppskrift – Creole kjúklingapasta

  600 g kjúklingalundir, skornar til helminga 2½ msk Creole krydd ½ tsk salt 1 msk smjör 1 msk olía 200 g sveppir, niðurskornir 2 […]

Bananabitar með hnetusmjöri og súkkulaði

Fyrir ykkur sem eruð að leita að nammi í hollari kantinum er þetta tilvalið ! Þetta er mjög auðvelt og geymist í frysti fyrir þær […]

Emilía- Á að baka um helgina? Hér kemur uppskriftin!

Ég einfaldlega elska að baka. Ég hef líka gaman af því að breyta uppskriftum og setja þær í aðeins hollari búning. Þó geri ég það […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS