Piparkökukúlur Þessar dásamlega góðu kúlur, sem minna helst á gömlu góðu kókoskúlurnar hafa slegið í gegn á heimilinu núna fyrir jólin. Ótrúlega skemmtileg tilbreyting og bragðið er eins og af piparkökudeigi. Uppskriftin er sáraeinföld og upplagt að leyfa krökkum útbúa þessar gómsætu jólakúlur. Ég velti kúlunum upp úr hvítum skrautsykri en þá má líka alveg notast við kókosmjöl eða til dæmis perlusykur. 225 g mjúkt smjör 2 dl sykur 7 […]

Sykur- og hveitilaus lagkaka sem klárast alltaf strax

Lagkaka 3 egg – aðskilja rauður og hvíturnar 100 g Gott í matinn rjómaostur til matargerðar 2 msk möndlumjöl 1 tsk vínsteinslyftiduft eða venjulegt lyftiduft […]

Uppskrift – Dásamlegar og jólalegar Baileys möndlur

Baileys möndlur 200 gr möndlur 4 matskeiðar sykur 1/2 teskið kanill 1/2 teskeið kakó 2-4 matskeiðar Baileys Blandið öllu saman í skál og setjið á hæsta […]

Hnetusteik með hindberjasultu og villisveppasósu uppskrift frá NLFÍ

Nú styttist í jólin og hér er uppskrift af hollri jólahnetusteik, að er hægt að njóta  í botn án þess að fá samviskuvit vegna óhollustu […]

Stökkar smákökur með saltaðri karamellu og súkkulaði

Innihald: 140 g hveiti 40 g kakó ¼ tsk. sjávarsalt 80 g smjör við stofuhita 70 g sykur 70 g púðursykur 1 stk. egg 1½ […]

Emilía – Linda Ben dekrar við sig í mat og drykk yfir hátíðarnar.

Ég hitti á dögunum Lindu Ben sem mögulega heldur úti eitt girnilegasta matarblogg sem ég hef fylgst með. Þar galdrar hún fram dýrindis kökur og […]

Sætir molar á aðventu – Brjóstsykurstrufflur

Brjóstsykurstrufflur 10 jóla-brjóstsykurstafir 300 g Oreokex 200 g síríussúkkulaði 2 tsk. vanilla ¾ dl rjómi 200-300 g hvítt súkkulaði Myljið stafina í matvinnsluvél eða blandara. […]

Himneskar Dumle-Sörur

Úr einni uppskrift fást í kringum 50 sörur Botnar 4 stk eggjahvítur 300 g möndlumjöl 250 g flórsykur ½ tsk salt Dumle-krem 12 stk Dumle-karamellur […]

Tveir fljótlegir jólaeftirréttir fyrir fólk á þönum

Hér koma tveir jólalegir og hraðgerðir eftirréttir. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa stuttan hráefnalista, örfá handtök þarf til að búa þá til og þeir […]

Vinsælast

Próteinríkur morgunverður getur komið í veg fyrir að þú borðir yfir þig seinna um daginn – Eggjaköku-uppskriftir

Við vitum öll að morgunverðurinn er mikilvægasta máltíð dagsins. En hvað þú lætur ofan í þig skiptir öllu máli. Í nýrri rannsókn segir að ef […]

Emilía- Súkkulaðirúsínukakan hennar mömmu

Þessi marengskaka hefur verið í fjölskyldunni minni í mörg ár. Mamma bakaði hana alltaf þegar ég var lítil fyrir afmæli og því hefur hún fengið […]

Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu 4 kjúklingabringur 50 g gráðaostur 8 mjúkar döðlur, fínsaxaðar 50 g pekanhnetur, grófsaxaðar salt og nýmalaður pipar 2 […]

Sjúklega gott PIPARKÖKU LATTE

Heitir bollar til að ylja okkur í kalda vetrinum..þessi myndi slá  í gegn í jólaboðinu með desertnum. -PIPARKÖKU LATTE Uppskrift fyrir einn bolla.2 1/2  dl […]

Sykurlaust döðlugott á tvo vegu

Döðlugott með fitnespoppi  1 poki fitnesspopp, þarf ekki að nota alveg allan, má fá sér lúku50 g smjör100 g döðlur, niðurbrytjaðar1 msk sukrin gold   […]

Austurlenskt “spicy” súpukvöld

Þessi uppskrift er æðisleg þegar taka þarf til í ískápnum. Innihald: 1 tsk maukaður hvítlaukur 1 gulur laukur 1-2  tsk engifer, rifið 2-3 tsk karrý […]

Eplakaka með vanillu fyllingu….það gerist ekki betra!

EPLAKAKA Já það er eitthvað við tímasettninguna sem kallar á eplaköku….það er kannski jólailmurinn og stemmningin, eða aðeins þráin eftir heitri eplaköku með rjóma…NAMM! Hér […]

Einfaldar og sykurlausar sörur – sörur hinna lötu og uppteknu

Einfaldar og sykurlausar sörur Botn: 3 eggjahvítur (við stofuhita) 50 g sukrin melis 70 g möndlumjöl Eggjahvítur og sukrin melis þeytt saman þar til stíft. […]

JOHANBULOW lakkrís smákökur með súkkulaði

ÉG ER BÚIN AÐ VERA MEÐ ÆÐI FYRIR LAKKRÍS UPPÁ SÍÐKASTIÐ, ÉG FÉKK MÉR LAKKRÍSDUFT OG LAKKRÍS SÍRÓP FRÁ JOHAN BULOW Á DÖGUNUM, ÆTLAÐ TIL […]

Hin fullkomna Jarðaberja marengsterta!

Marengs: 300g sykur 6 eggjahvítur 1 tsk lyftiduft   Rjómafylling:     5 dl rjómi 250 g fersk jarðaber, skorin í bita Aðferð:  Ofn: hitaður í […]

Beikonvafðar kjúklingabringur með dásamlegri fyllingu

Hráefni 100 g. smjör 3 laukar 150 g. beikon – skorið í bita 6 hvítlauksrif 1/2 blaðlaukur 6-7 sveppir 30 g. salvía – smátt söxuð […]

Snilld – hver vill ekki flott munstur á jólakökurnar

Ég rakst á þessa snilld á netinu og þetta er frábær hugmynd til að skreyta kökur og líka sniðugt fyrir  trölladeig  til að fá flott […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS