Innihald: 1 stk stór kjúklingabringa 1 stk stór sæt kartafla ½ dós nýrnabaunir ½ stk rauðlaukur 1 stk kókosmjólk, lítil dós • fetaostur að vild 10 stk döðlur • rifinn ostur • cayenne pipar og annað krydd eftir smekk Aðferð: 1. Kartaflan er skorin í tvennt eftir endilöngu, pensluð með olíu og sett inn í ofn (hýðið upp) á 200° í klukkutíma eða þar til hún er orðin alveg mjúk […]

Æðislegt millimál – hafrakökur í hollari kantinum

Þessar hollu og góðu hafrakökur eru tilvalið millimál. Það er auðvelt og fljótlegt að búa þær til og svo eru þær líka dásamlega góðar! Innihald: […]

Uppskrift – Karamellu gulrótarkaka

Gulrótarkökur gerast nú ekki mikið girnilegri en þessi nammmmmm HÉR má sjá frekari upplýsingar

Emilía- Mango Chutney kjúklingaréttur- uppskrift

Nú ætla ég að kynna ykkur fyrir einum af mínum uppáhalds kjúklingaréttum. Hann er ekki bara einfaldur heldur líka dásamlega bragðgóður og stelpurnar mínar elska […]

Frábær morgunmatur og millimál- Heimagert múslí á 3 vegu !

Það er svo oft sem við endum með því að borða það sama morgunverð og millimál dag eftir dag. Þessar frábæru uppskriftir eru auðveldar og […]

Ásta – Allt sem þú þarft að vita um avocado & uppskriftir

Heil og sæl! Þeir sem þekkja mig vita að ég treð avocado í næstum allt sem að ég borða. Avocado er frábær og næringarrík fæða […]

Ásta – Heimagert hnetunammi

Heil og sæl! Uppskriftin sem að ég deili með ykkur í dag er algjört nammi og ég meina það bókstaflega. Þessi uppskrift er frábær ef […]

Þetta máttu fá þér ef þig langar í eitthvað gott- en samt ekki of óhollt!

Langar ykkur í eitthvað sjúklega gott. Hér eru þrjár góðar uppskriftir sem hafa verið vinsælar á Króm enda hver annari betri.   Hollar kókoskúlur á […]

Nammm..Jarðarberja og bláberjasjeik

Innihald: 200 g KEA skyr með bláberjum og jarðarberjum 200 g vanilluís 100 g bláber 120 g jarðarber 1 dl mjólk Toppur: ¼ l rjómi […]

Vinsælast

Auðveldur og fljótlegur föstudagsmatur fyrir alla fjölskylduna – Pizzadilla !

Þessi skemmtilegi föstudagskvöldverður gæti ekki verið auðveldar og fljótlegri, erum líka viss um að allir fjölskyldumeðlimir verði kátir með Pizzadilla ! Það sem þarf í […]

Emilía – Heimsins besti chiagrautur.. að mínu mati

Það tók mig langann tíma að læra að meta chia graut. Ég gerði margar tilraunir til að búa hann til en fannst hann einhvernvegin aldrei […]

Fjórar æðislegar sætkartöflu uppskriftir sem allir verða að prófa

Fjórar æðislegar sætkartöflu uppskriftir sem allir verða að prófa, namm verður nú ekki mikið girnilegra

Indversk karrýsósa frá Heilsustofnun NLFÍ frábær með kjúkling eða fiski

Matreiðslumeistarinn Gosia á heiðurinn að þessari dýrindis sósu. Með því að undirbúa þessa sósu með matnum getur hann varla klikkað. Verði ykkur að góðu. Uppskrift […]

Langar þig í eitthvað gott og létt í matinn? Hrikalega einfaldur og góður núðluréttur

Það sem þú þarft: 250 gr af núðlum 1/2 haus af kínakáli 1/3 haus af brokkolí 2 stórar gulrætur 1/2 rauðlaukur 1/2 gulur laukur 2 […]

Sykur- og hveitilausar amerískar pönnukökur

Innihald: 1 stk. stórt egg eða 2 lítil 4 msk sýrður rjómi, 18% eða 36% 60 g haframjöl (fyrir glútenlausar pönnukökur þarf að nota glútenlaust […]

Hinn fullkomni páska-brunch

Hér eru nokkrar skemmtilegar hugmyndir og uppskriftir fyrir Páska brunch-inn  eitthvað fyrir alla í fjölskyldunni Eggja muffins  Það sem þú þarft. Muffinsform Olía Brauð Egg Beikon Salt […]

Súkkulaðikaka með karamellufyllingu

Hér er uppskrift frá Home Cokking Adventure  af æðislegri  súkkulaðiköku  með karamellufyllingu. Vá hvað þetta er girnilegt.! HÉR má sjá fleiri girnilegar uppskriftir Kveðja KRÓM […]

Uppskrift – Súkkulaði­ ­marengskaka

150 g hveiti 75 g kakó 1 tsk lyftiduft Hn.odd salt 125 g smjör 250 g sykur 4 stk egg, aðskilin 125 ml mjólk 125 […]

Ís og súkkulaði fyrir þá sem vilja forðast sykur

  “Jarðaberjaís” 2-3 bollar frosin jarðarber 1/2 bolli klakar 1 peli rjómi(ég nota laktósafrían) 3 msk sukrin melis 15 dropar vanillustevia Via Health, eða eftir […]

Lambalæri með villisveppafyllingu, fylltum kartöflum og rjómasoðnu spínati

Fyrir 6-8 Kjöt innihald • Salt og nýmulinn svartur pipar 1 stk Lambalæri úrbeinað 25 g þurrkaðir villisveppir 50 g rauðlaukur 1 stk villisveppaostur 1 […]

Dásamleg súkkulaðimús með Oreo og rjóma

Uppskrift  100 g dökkt súkkulaði1 msk instant kaffi6 stk eggjahvítur90 g sykur8 stk Oreo kexkökur250 ml rjómi30 g smjör Aðferð Bræðið smjörið og súkkulaðið saman […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS