Hér er mín af allra allra allra besta og uppáhalds sælkera uppskrift af amerískum smákökum með súkkulaði og karamellu. Engar heilsukökur hér á ferð. Algjört sunnudags gott! 🙂 2 1/2 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1/4 tsk salt 1 bolli púðursykur 1/2 bolli sykur 1 bolli mjúkt smjör 2 egg 2 tsk vanilludropar 2 bollar súkkulaðidropar 2 lengjur af Rolo karamellu súkkulaði Aðferð: Forhitaðu ofninn í 180° Smjöri, púðursykri og sykri hrært […]

Nicecream þetta er sjúklega gott og hollt! Uppskriftir

Nicecream eins og þið sjáið hérna á myndunum er hreinn unaður ! Hver hefði haldið að hægt væri að borða svona góðan morgunmat eða millimál […]

BBQ kjúklinga Tostadas einfalt og sjúklega gott

Þessi uppskrift er einföld en útkoman er æði, síðan má bæta við grænmeti að vild. Sjúklega góð BBQ Toaradas er tilvalin föstudagsréttur.

Hakkbollur og spaghetti í spariútgáfu!

Frábær hugmynd að bjóða upp á hakkbollur og spaghetti í spariútgáfu hérna er myndband sem sýnir okkur skref fyrir skref hvernig þetta er gert.  

Hafra-chiagrautur – SÚPER hollur og bragðgóður!

– GRAUTURINN: 1/2 bolli gróft haframjöl (ég notaði glúteinlaust) 1 msk chiafræ 1 bolli möndlumjólk 1/2 tsk lífræn vanilla smá sjávarsalt 1 stór msk möndlusmjör […]

Grilluð og fyllt kjúklingabringa með miso dressingu og grilluðum sætum kartöflum

Miso dressing ½ rauðlaukur 1 hvítlauksgeiri 130 gr miso 2 msk sesamolía 2 msk sojasósa 2 msk hrísgrjónaedik 2 msk mirin 2 msk vatn 60 […]

Eplabaka sem 4 ára barn getur auðveldlega bakað og bragðið.. mmmmmm

Í morgun langaði Aldísi Huld svo mikið að baka. Ég átti óvenju mikið af eplum og því ákvað ég að baka með henni einfalda en […]

Mjúk bananakaka með kremi sem bráðnar í munni

Kaka: 2 bollar hveiti 1 tsk. lyftiduft ½ tsk. salt ½ tsk. kanill ½ bolli smjör við stofuhita 1 bolli sykur 2 stk stór egg […]

17.júní – Pönnuköku hnallþóra

Pönnukökur 2 stk egg 1 dl sykur 3 dl hveiti 1 tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar ½ tsk kardimommudropar smá salt 3 msk brætt smjör […]

Vinsælast

Ískaffi – Karamellu frappuchino

Innihald: klakar 1 bolli kaffi karamellusíróp eftir smekk 1 msk. þeyttur rjómi Aðferð: Setjið klaka, kaffi og karamellusíróp í blandara. Toppið með þeyttum rjóma og […]

Kaffi smoothie- Fullkominn morgunmatur fyrir þá allra þreyttustu

Við þekkjum það flest að vera varla vöknuð þegar fyrsti kaffibollinn rennur ljúft niður til þess að koma okkur í gang fyrir annasaman dag. Það […]

Naan Pizza – einfalt og sjúklega gott

Hér er uppskrift af sjúklega góðri pizzu sem gæti ekki verið einfaldari, eins og með heimagerðar pizzur velur þú þitt uppáhalds álegg. Hér er eins […]

5 girnileg millimál undir 150 kaloríum !

Ávaxta Möffins Innihald 2 þroskaðir bananar 1 bolli jarðaber, ( ætti að vera um 12 jarðaber) 1/2 epli 1/2 bolli vínber (12 to 15 vínber) […]

Dásamlegt grænmetislasagne með brauðbollum

Sósa1 msk. ólífuolía1 laukur u.þ.b. 100g saxaður4 msk. tómatmauk1 dós niðursoðnir tómatar1 tsk. oregano1 tsk. rósmarín3 dl vatn200 g sveppir í bitum200 g blómkál í […]

Sumarlegir mjólkurhristingar á þrjá vegu

Ótrúlega skemmtilegt að bjóða upp á alvöru heimalagaða hristinga. Hver uppskrift er fyrir 1-2, best er að nota blandara til að gera hristingana, en það er […]

Æðislega gott límonaði !

Sól & Sumar….það kallar aðeins á eitt!! Límonaði! Hér fyrir neðan er auðveld uppskrift að mjöööög góðu límonaði! 2 og hálfur dl Sykur 1 dl […]

Æðislegar morgunverðar uppskriftir

Sona Gasparian er ein af mínum uppáhalds á Youtube en hún fjallar þar aðalega um förðun og tísku. Fyrir nokkrum dögum síðan sá ég þó frá […]

Uppskrift – Blómkáls-hvítlauksbrauð!

Innihald: 1 bolli af niðurrifnu blómkáli ½ bolli rifinn mozarella ostur ½ bolli parmesan 1 egg pískað 1 tsk oregano ½ tsk maukaður hvítlaukur ½ […]

Kjúklinga og rjómaosta taquitos

Nammmm þetta hjlómar vel! 10 stk 450 g grillaður kjúklingur, rifinn 180 g rjómaostur 80 g sýrður rjómi 100 g salsasósa 125 g cheddarostur 50 […]

Uppskrift – Glútenlausar bananamöffins frá Náttúrulækningafélaginu

Glútenlausar bananamöffins 200 gr hrísmjöl 60 gr kartöflumjöl 30 gr maismjöl 2 tsk vínsteinslyftiduft 1 tsk kanill 0,5-1  tsk himalaya salt 4 stórir vel þroskaðir […]

Magnaður sumar desert ! Aðeins 3 hráefni og 5 mínútur

Þessi æðisegi ávaxta sorbet er silkimjúkur, ferskur, auðveldur og fljótlegur ! Hægt er að bera hann fram með rjóma, kókosrjóma eða einan og sér. Það […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS