Kara Kristel hefur heldur betur verið áberandi seinustu mánuði. Ég hef mjög gaman af skrifum hennar og snappi, og þá sérstaklega því hún tekur lífinu ekki of alvarlega og leyfir sér að vera mennsk, elska þannig persónuleika & því ákvað því að taka létt spjall við hana fyrir ykkur hin sem eruð að missa af allri gleðinni! Nafn/aldur : Kara Kristel 22 ára gella Afhverju ákvaðst þú að opna bloggið? […]

Ása Steinars – Minningar frá Asíu

Ása SteinaÁrið 2015 fór ég síðan í 14 mánaða bakpokaferðalag um Asíu. Ég er enn að grafa mig í gegnum myndefnið frá ferðalaginu, en hér […]

Tískurisi opnar spennandi lúxus veitingastað ásamt safni og boutique verslun

Tískurisinn Gucci hefur opnað  aftur Museo bygginguna sem er staðsett í Florenc á Ítalíu undir nafninu Gucci Garden. Í byggingunni er nú safn, boutique verslun […]

Eva Ruza-Ohhh Milo, my new fave og This is Us!

Það er ný stjarna í Hollywood!! Ok hann er ekki nýr af nálinni , alls ekki. Hefur leikið í fullt af bíómyndum og þáttum eins […]

Erna Kristín – Jólin í NYC

Við tókum þá skemmtilegu ákvörðun að eyða jólunum í NYC þetta árið…. Ferðin í heildina var hreint út sagt æðisleg. Ég hef aldrei á æfi […]

Inga Kristjáns: Ertu á leiðinni til London? Hér eru nokkur góð ráð og einnig staðir sem þú verður að heimsækja

Ég eyddi nýverið 10 dögum í dásemdar borginni London, þar á meðal áramótunum og nýársdegi. Það var alveg ótrúlega gaman og ég mæli 1000% með […]

Stefanía – Karlmenn hafa líka tilfinningalegan tilvistarrétt

Ég er feministi. Það þýðir að ég trúi því að jafnrétti eigi að ríkja í samfélaginu, sama hvers kyns þú ert. Baráttumál jafnréttis eru jafn […]

Eva Ruza-Frjósemisguðinn sveimar yfir Hollywood

Gleðilegt ár blómin mín öll sem ein!! Ég er orðin stórskuldug af bloggfærslum eftir vægast sagt brjálaðan desembermánuð í vinnu. En Hollywood sofnaði ekki þó […]

Hvað á allt þetta flotta fólk sameiginlegt?

Hvað á allt þetta fólk sameiginlegt? Já auðvitað þau eru öll að verða foreldrar á árinu sum í fyrsta skipti og aðrir í annað og […]

Vinsælast

Nú styttist í Golden Globe! Veist þú hver er yngsti leikarinn til að fá þessi verðlaun?

Golden Globes verðlaunahátíðin verður haldin sunnudaginn 7.janúar Þar eiga tveir ungir leikarar möguleika á að hljóta styttuna frægu. Katherine Langford, 21, er tilnefnd til verðlauna […]

Meghan Markle vill ekki að faðir hennar leiði hana inn kirkjugólfið í brúðkaupi hennar og prins Harry

Meghan Markle vill að móðir hennar Doria Ragland leiði hana upp að altarinu þegar hún gengur að eiga prins Harry í maí næstkomandi. Það eru sterkar […]

Oddný Silja – Árlegu áratímamótin runnin upp og ég elska þau

Ég elska áramótin! Einu sinni þoldi ég ekki þetta kvöld. Sprengjur eru almennt mjög heimskulegt fyrirbæri, hávær, óumhverfisvæn, lungnaskaðandi slysahætta í boði björgunarsveitanna. Djammið er […]

Erna – Gamlárskvöld er svo sannarlega ekki í uppáhaldi hjá mér!!

Gamlárskvöld EIns og ég elska jólin mikið þá fer gamlárskvöld alltaf jafn mikið í taugarnar á mér  eða þið vitið…. Já ég segi það bara […]

Úps prins Harry hefur greinilega móðgað fjölskylduna hennar Meghan…..

Eins og flestir vita var Meghan Markle með ástinni sinni honum prins Harry og konungsfjölskyldunni yfir jólahátíðina. Að sögn Harry þá passaði Meghan vel inn […]

Twitter og Instagram fóru nánast á hliðina þegar Kardashian fjölsyldan birti jólakortið í ár … það vantar

Já stóra spurningin sem flestir eru að velta fyrir sér er hvar er Kylie Jenner og Rob Kardashian? Af hverju er þau ekki með á jólajortinu […]

Þarft þú að skila jólagjöfum – þetta er gott að vita

Hentaði gjöfin ekki? Seljendum er í raun frjálst að setja sínar eigin reglur um skilarétt á ógölluðum vörum, en þó voru settar samræmdar reglur fyrir […]

Þorláksmessa er einn skemmtilegasti dagur ársins

Njótið dagsins kæru vinir og munum öll að hafa þolinmæðina og gleðina að leiðarljósi í dag stóri dagurinn er á morgun og okkur hlakkar flestum […]

Jólaspjall við Rakel Orra

Tók smá jólaspjall við einkaþjálfaran og yndismærina Rakel Orra! ( thol.is ) Þessi stelpa er yndisleg alveg í gegn og var auðvitað til í smá […]

Oddný Silja – Jól á raðgreiðslum með gleði í hjarta!

Það eru örfáir dagar í jólin í þessum skrifuðu orðum. Þau nálgast með öllu tilheyrandi, hangikjöti og uppstúf, vel og í hreinskilni sagt oft illa […]

Stefanía – Bækur til að lesa um jólin

Ég elska bækur og hef alltaf gert. Frá því að ég lærði að lesa hef ég heillast af því að geta lært, uppgötvað, upplifað tilfinningar […]

Erna Kristín – Ætlar þú bara að gefa eitthvað? Hvað með að gefa gjöf sem er mikilvægari en allar aðrar?

Mig langar að segja ykkur aðeins frá sönnum gjöfum! Sannar gjafir Sannar gjafir UNICEF eru lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir bágstödd börn. Gjöfunum sem þú kaupir í […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS