Tiger-munstur dettur aldrei alveg úr tísku en er sjóðandi heitt um þessar mundir, Flott tiger-kápa er á óskalistanum og hver veit hvað verður í mjúkum jólapakka.

Erna – Á óskalistanum er glitrandi kimono

KIMONO Mig langar að fá mér fallegan glitrandi kimono fyrir jólin, held að ég kæmi til með að nota hann mjög mikið. Það er bæði […]

Hollywood skvísurnar eru sjúkar í þessi bling stígvél frá Saint Laurent sem kosta tæpa eina milljón króna

Þessi flottu stígvél  kosta 6.855 pund eða 964.567 krónur og eru þakin kristöllum! HÉR getur þú skellt þér á ein Beyoncé Knowles,  Rihanna og Kendall Jenner hafa […]

Emilía – Mín uppáhalds æfingaföt- góð jólagjafahugmynd.

Vöruna fékk höfundur að gjöf Þetta er í raun frekar einfalt… ég þoli ekki þegar ég er í ræktinni og buxnastrengurinn gerir ekki annað en […]

Inga Kristjáns- Instagram vikunnar: Hanna Einarsdóttir – Tískugúru, tónlistarkona og frugfreyja

Ég fékk að spjalla smá við hana Hönnu Einarsdóttur sem er sveitastelpa, tískugúru, tónlistarkonar og flugfreyja. En instagramið hennar er alveg ótrúlega fallegt og uppfullt […]

Lína Birgitta: Nýjar æfingabuxur!

Nýjar æfingabuxur Ég gjörsamlega elska nýju íþróttalínuna mína! Ég er svo ánægð með sniðið, efnin, gæðin og hvað buxurnar eru þægilegar! Ég var búin að […]

Gúrý – Fer inní nýja árið í latex

Ég er búin að bíða eftir því í svo mörg ár að latex buxur komi aftur í tísku. Þegar að ég var svona 16 – […]

Vinninghafinn sem fær 35.000 króna gjafakort í Möst C er……….

Takk fyrir frábæra þátttöku í leiknum en að þessu sinni var það hún Þrúður Finnbogadóttir sem datt í lukkupottinn og vann 35.000 króna gjafakort hjá Möst […]

Nú er stutt í jólin skvísaðu upp jólapeysuna og notaðu hana meira

Jólapeysan alla daga fram að jólum Það er komin ákveðin hefð hér á landi fyrr því að vera í jólapeysu á aðventunni þá kannski meira […]

Vinsælast

Pantone – Búið er að velja lit ársins 2018 og hann er…..

LITUR ÁRSINS 2018 Fyrir árið 2018 hefur Pantone litakerfið valið fjólubláan “Ultra Violet” sem lit ársins. Hér eru nokkrar innblástursmyndir þar sem litur ársins 2018 […]

Föstudags innblásturinn

Innblásturinn að þessu sinni er kósýpeysur, leðurbuxur, og skemmtilegar hárgreiðslur, vonandi eiga allir frábæran föstudag! Góða helgi…

Emilía- Fléttur fléttur fléttur

Um daginn var mér boðið á skemmtilegan tískuviðburð þar sem erlendir fagmenn frá hárvörumerkinu Moroccanoil komu til landsins til að sýna innblástur í hártísku. Þau […]

Instagram vikunnar – Meghan Markle

Meghan Markle hefur verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu varðandi trúlofun hennar og Harry prins Hún er leikkona og er einna þekktust fyrir að leika […]

Förðunartrix „The Perfect Red Lip“

Ef að það er eitthvað sem að er alltaf jafn vinsælt  þá er það rauður varalitur, Það getur verið erfitt að setja á sig rauðan […]

Tíska – Steldu stílnum og vertu í rauðu

RAUTT SKAL ÞAÐ VERA Rauður litur er einn sá heitasti um þessar mundir enda fallegur og smell passar á aðventunni og jólunum. Við kíktum á […]

Tísku – Innblástur dagsins er skvísulegur

Tískuinnlástur dagsins er skvíulegur en um leið afslappaður eins og við viljum vera á aðventunni. Hér eru innblástursmyndir frá Pinterest.  

Gúrý – Svona eru jólin hjá Hörpu Einars.

Harpa Einars sem gengur undir listamanna nafninu Ziska og er eigandi og hönnuður MYRKA , og er ein af þeim íslenskum konum sem ég lít […]

Flott litasamsetning svartur og rósgylltur

Innblásturinn í dag er svartur og rósgylltur en sá síðari er alltaf að koma sterkari inn í alla hönnun hvort sem það er skart, fatnaður, […]

Gjafaleikur við gefum 35.000 króna gjafabréf hjá tískuvöruversluninni Möst C

Gjafaleikur Möst C verslunin er staðsett að Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin í Skeifunni) og er með mikið úrval af fallegum fötum í öllum stærðum.  Fötin […]

Erna Kristín – Setjum þægindin í forgang!

Þægindin í forgang! Hver segir að það sé ekki hægt að vera skvísa í jogging? Ég er algjör lúlli þegar kemur að þægindum & á […]

Erna Kristín – Veljum lúxus fyrir krílin með fallegum smáatriðum

Einstök Lindex baby lúxusbarnalína   Nú hefur Lindex kynnt einstaka lúxusbarnalínu fyrir þau allra minnstu. Línan sem kemur aðeins í takmörkuðu samanstendur af gæðavörum með […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS