Mánudagsinnblásturinn er afslappaður að þessu sinni með þægindin í fyrirrúmi. Galla eða pleður-leggings buxur þykkar peysur, lágbotna skór og djúsí kápa er allt sem við þurfum.

Hvernig á að klæða sig eftir vexti? Ert þú epli, pera eða stundaglas

 Epli Þú safnar mest á þig um þig miðja og er því magasvæðið oftast vandamálið. Sniðugt að vera í bolum með V-hálsmáli sem eru lausir […]

Tískuinnblástur dagsins – “Naked Shoe Trend” eða gegnsæir skór!

Trending Tískuinnblástur dagsins eru gegnsæir skór eða Naked Shoe Trend sem er áberandi um þessar mundir og verður áfram.    

Þessa varaliti notaði Margot Robbie á Golden Globes!

Margot Robbie fékk mikla athygli fyrir fallega förðun á Golden Globes. Það má finna hana á flest öllum listum þar sem kosið er um fallegustu […]

Vinninghafinn sem fær veglegan gjafapakka frá Chanel er…………..

Takk fyrir frábæra þátttöku í leiknum en að þessu sinni var það hún Jóhanna Heiðdal sem datt í lukkupottinn. Eins og venjulega notuðum við random calculator […]

Tíska – Með hækkandi sól verður nýtt munstur áberandi

Pálmatré! Með hækkandi sól, og sumri förum við að sjá áberandi munstur, tropical hefur verið vinsælt að undanförnu En núna erum við að tala um […]

Inga Kristjáns: NEW IN – BeBella Pro augnskuggapalletturnar eru truflað flottar

Ég hef í langan tíma haldið uppá snyrtivörumerkið BeBella sem fæst hjá Shine.is. Mín allra uppáhalds augnskuggapalletta er einmitt frá því merki og heitir “35D” […]

Erna – Kíkti á útsölur í nokkrum íslenskum vefverslunum og það er hægt að gera mjög góð kaup

Kíkti á útsölurúnt  í vefverslunum ég elska að skoaða úrvalið  og versla á netinu! Hér er linkur á vefverslun Bestseller Hér er linkur á vefverslun […]

Erna Kristín – Úlpan sem bjargaði lífi mínu

Okei kannski full dramatísk byrjun….“úlpan sem bjargaði lífi mínu!” En í rauninni er það ekkert grín…..vitið þið hvað það getur verið kalt í NYC! Raki […]

Vinsælast

Hárgreiðslu stílisti þeirra frægu spáir fyrir um vinsælustu hártrendin 2018

Samkvæmt elle,com sem fengu hágreiðslustílistan Clayton Hawkins, sem vinnur meðal annars fyrir  Alison Brie, Elizabeth Olsen, and Dakota Johnson til að spá um það hvað verður […]

Lína Birgitta – ONLINE SHOPPING

1. HERE | 2. HERE | 3. HERE | 4. HERE | 5. HERE | 6. HERE Svona í tilefni þess að það er komið nýtt ár þá ákvað ég að versla mér nokkrar flíkur af Boohoo. […]

Tíska – dressaðu upp íþróttafötin

Flestir eiga íþróttaföt og nú er komin tími til að dressa þau aðeins upp og nota þau meira en bara í íþróttaiðkunina.  

Ætlar þú á útsölur? Kíktu þá á þetta!

Nú eru útsölurnar byrjaðar og hægt að gera góð kaup en það borgar sig að fara vel undirbúin á útsölurnar. NR 1. Vertu búin að […]

Gjafaleikur- Veglegur lúxuspakki frá Chanel!

Við erum svo sannarlega orðin spennt fyrir nýju ári og nýjum tækifærum en þá mun Króm.is fara í nýtt útlit og kynnum þá inn spennandi […]

Flottar hugmyndir fyrir áramóta-neglurnar

Hér eru nokkrar flottar hugmyndir fyrir áramóta neglurnar, Um áramótin er svo sannarlega rétti  tíminn til  að vera með flott glimmer-naglalakk.    

Áramóta inspiration – eru allir komnir með fiðring í magann

Eru þið ekki öll komin með fiðring í magann fyrir morgundeginum? Eru þið búin að velja áramóta dressin, partýin, matinn, skrautið, sprengjurnar og allt sem […]

Tískuinnblástur dagsins – “Necklace Layering”

Tískuinnblástur dagsins er Necklace layering Það er flott að vera með nokkrar hálsfestar en það skiptir samt máli að þær passi saman. Hér eru nokkrar […]

Er skápatiltekt framundan? Hér eru nokkur góð ráð

Er skápatiltekt framundan? Þá er ágætt að hafa þessi atriði í huga til þess að endurskoða hvað fer aftur inn í skápinn. Taktu allt út […]

Flott hárgreiðsla fyrir áramótin

Það er gaman að klæða sig upp fyrir áramótin, þá leyfum við okkur oft eitthvað sem við myndum annars ekki gera.. Eins og mikið glimmer, […]

Falleg förðun fyrir jólin, frumlegar og skemmtilegar hugmyndir!

Þegar það eru jól, þá má allt. Glimmer, glimmer og meira shimmer…… Hér fyrir neðan eru mjög flottar hugmyndir af fallegri jólaförðun! Hægt er að […]

Íris Tara- Praktísk og gullfalleg jólaföt fyrir lillann minn!

Ég trúi ekki að það séu 2 dagar til jóla! Hvert fór tíminn…. Fæðingarorlofið er aldeilis búið að vera ljúft með lilla manni og við […]

Sæki efni...

Sía

Reykjavík, IS