Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Celeste leggur metnað í að endurgera vinsælar Instagram-myndir

Celeste Barbar er þekkt fyrir að vera með skemmtilegt uppistand í heimalandi sínu Ástralíu.

Hún hefur einstaklega gaman af því að endurgera þekktar Instagram-myndir frá þeim frægu.

Það er nú ekki annað hægt að segja en að hún leggi mikin metnað í myndirnar og henni tekst bara nokkuð vel til 🙂