Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Christian Louboutin setur á markað nýjar línur af Nude hælum fyrir mismunandi húðlit

Christian Louboutin setti á markað 2013 skólínu fyrir mismunandi húðlit sem slóu svo sannarlega í gegn

 

Hann endurtók leikinn árið 2015 með nýrri línu  og bætti  einnig við nokkrum litum.

Í fyrra kom svo út ný lína af lágbotna “ballerínuskóm” í mismunandi litum

Og nýjasta línan gefur þeim fyrri ekkert eftir og kemur í tveimur mismunandi stílum

Glæsilegt!