David Beckham – Hans nýjasta verkefni er House 99

David Beckham sem er 42 ára er að setja á markað sýna eigin snyrtivörulínu sem ber nafnið House 99.  Línan er unnin i samvinnu við  L’ORÉAL og kemur á markað í febrúar.

Línan kemur til með að innihalda úrval af vörum þar á meðal er flott hárlína og andlitslína með rakagefandi kremum einnig verður lína með góðum kremum fyrir þá sem eru með tattoo.

“I’m so excited to finally share House 99 with everyone around the world,” Beckham said in a statement. “For me, grooming is not only about how you look, but how you feel. It’s about being comfortable, trying new things and shaping your next look. I created House 99 to give people the inspiration as well as the right products to experiment and feel completely at home doing so.”

Hann á örugglega eftir að selja vörurnar vel og slá í gegn með þetta eins og flest annað sem hann tekur sér fyrir hendur.