DIY – 10 snilldar hugmyndir hvernig hægt er að endurnýta gömul belti fyrir heimilið

1.Þú getur notað belti til að hafa reglu á tímaritunum

2. Útbúið flotta hillu sjá HÉR eða notað belti sem hillubera

3.Búið þér til flottan spegil

 

4. Flott að nota hluta af beltinu sem snaga/hanka

5. Útbúið sessur og bak í stóla

6. Notað hluta af beltinu og útbúið höldur á skápa og skúffur

7. Búið þér til koll

8. Útbúið flottar luktir

9. Notað leiðurbelti til að halda gardínum frá glugganum

10. Eða notað fyrir handföng á innkaupapokanum þegar þú verslar í matinn

Við elskum endurnýtingu