DIY – IKEA Duktig barnaeldhús fær yfirhalningu

Barna eldhús

Það eru svo margir krakkar sem hafa gaman að því að “elda mat” og stússast í eldhúsinu.

DUKTIG IKEA eldhúsið er svo flott og en kostar ekki mikið og auðvelt að föndra aðeins við það og gera það súperflott.