DIY – Kerta-arinn fær makeover fyrir og eftir

Þessi kertaarinn var búin til úr gömlum bókaskáp fyrir löngu síðan og hefur verið mikið notaður í allskonar verkefni.  Hann hefur verið í nokkrum myndatökum ásamt því að hafa verið lánaður í veislur.  En þar sem hann er orðinn svo gamall og lúinn tók ég hann heim og lakkaði svartan með möttu lakki.  

Hann sómir sér bara vel

 

Hér má sjá brot af þeim verkefnum sem hann var notaður í

Kveðja

Erna