DIY Snilldar-lausn búðu til gjafapoka á einfaldan hátt

Stundum hetar betur að setja gjafir í gjafapoka sérstaklega þær sem eru óreglulegar í laginu og erfitt að pakka inn.  Hér er myndband sem sýnir hvernig þú getur búið til gjafapoka með innpökkunarpappír og það gæti ekki verið einfaldara.