DIY – Það er margt hægt að föndra með steinum

Hérna eru nokkrar sniðugar hugmyndir af því hvað er hægt að föndra með steinum.

Næst þegar þú ferð i göngutúr eða fjöruferð hafðu þá augun opin fyrir fallegum steinum og búðu þér til eitthvað sniðugt