Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir KRÓM TV, Menning & Listir.

DJ Kári spenntur fyrir Secret Solstice

DJ Kári er búinn að vera lengi í faginu og er einn af þeim bestu á Íslandi.  Kári er að sjálfsögðu að spila á Secret Solstice sem er næstu helgi. Við hittum á Kára í spjall en hann er mjög upptekinn maður, hann gaf sér þó tíma til að spjalla við okkur  á milli þess sem hann var að syngja með Bartónum og að fara að taka upp útvarpsþáttinn Radio Solstice!  KRÓM hlakkar til að dansa á Secret Solstice næstu helgi þegar Kári þeytir skífum.