Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Einfalt og fljótlegt – Pítu-pizzur gott á grillið

Pítu-pizzur slá alltaf í gegn enda frábært að geta notað pítubrauðin sem pizzabotna og boðið upp á gómsætar pizzur með lítilli fyrirhöfn   . Þetta er mjög hentugt í útileguna til að skella á grillið,  gott er að hafa álbakka undir til að byrja með svo pítubrauðin brenni ekki.

álbakki

Eina sem þarf er pítubrauð – pizzasósa og það álegg sem þér finnst gott.

Uppskrift 

Pítubrauð smurt með pizzasósu

Pepperoní

laukur

paprikka

mexíkó ostur

kydda með pipar og rifin ostur settur ofan á.

Svo er það auðvitað bara að leyfa hugmyndafluginu njóta sín

krom215