Ritstjórn KRÓM skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Einfalt og hollt snarl í sumar

Hérna er ein frábær uppskrift að girnilegu snarli – sem hentar vel  í sumar!

Það sem þarf:

Granóla eða múslí

Jógúrt að eigin val

Fersk ber að eigin vali

Muffin bökunarform

Muffin form

Skeið

a-new-way-to-do-granola-and-yogurt_01

Þetta er svo ótrúlega einfalt!

Stráið bara botnfylli af granóla/múslí í muffinsformin – og hellið jógúrinu yfir. Berin fara svo síðust og algjörlega eftir hentisemi hvers og eins.


a-new-way-to-do-granola-and-yogurt_02 a-new-way-to-do-granola-and-yogurt_03 a-new-way-to-do-granola-and-yogurt_04

Einnig er hægt að nota banana og aðra ávexti – og jafnvel hnetur og möndlur.Frystið svo formið í ca 2-3 klst – eða þar til jógúrtið er orðið vel þétt – og VOILA – sumarlegt, bragðgott og hollt snarl!

a-new-way-to-do-granola-and-yogurt_05

Kveðja

KRÓM

 Munið eftir að líka við okkur á facebook HÉR 

10255681_511039629002398_3516793592705616878_n7