Emilia skrifar Flokkað undir Lífsstíll & Heilsa.

Emilía-  Loksins update af vítamíninu sem fær hárið mitt til að spretta (myndir)

Vöruna fékk ég að gjöf

Jæja! Nú er komið að færslu sem ég lofaði,  þ.e.a.s smá update.

Ég er núna hálfnuð með fimmta glasið af SugarBearHair og ég er eiginlega orðlaus.

Hárið á mér hefur tekið svakalegann sprett.

Ég er búin að láta særa það einu sinni síðan ég byrjaði á þessum dásamlega hárkúr en engu að síður er ég bara hreinlega orðlaus yfir því hvað hárið á mér hefur síkkað- og nota bene yfirleitt er það frekar lengi að ná einhverri sídd.

Það sem ég tek líka eftir er hvað það er heilbrigt sem skiptir miklu máli.

Ég skrifaði mjög ítarlega færslu um innihaldsefni og annað inná króm.is í ágúst sem þið finnið hér.

 SugarBearHair fær öll mín meðmæli og mun ég klárlega halda áfram að taka þetta æðislega vítamín!

Sölustaði finnið þið hér

Kveðja,

Emilía Björg
Snapchat: emiliabj

ebo-11