Emilia skrifar Flokkað undir Matur & Vín.

Emilía- Próteinpönnukökurnar sem ég bókstaflega elska!

Eftir æfingu reyni ég yfirleitt að fá mér próteinboost en stundum langar mig bara í eitthvað annað og þá finnst mér algjör snilld að gera próteinpönnukökur.

Eina sem ég nota er Perfect Pancake duftið frá www.likamiogboost.is en þið getið fundið það hér

Ég geri yfirleitt hálfa uppskrift og þá er ég með 1 skeið af próteini á móti 60 ml af vatni.

Ég elska að skera svo niður banana og epli til að hafa með en aðalatriðið er Whole Earth Crunchy hnetusmjörið sem ég kaupi í krónunni.

Kveðja,

Emilía Björg
Snapchat: emiliabj