Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Menning & Listir.

Er búið að kveikja í IKEA jólageitinni?

Er kveiknað í IKEA geitinni

Það brá mörgum í brún þegar þeir Ingi og Stefán hjá framleiðislufyrirtækinu Kalt settu myndband á netið í gær þar sem IKEA jólageitin stóð í ljósum logum.

Við heyrðum í Stefáni hjá Kalt studios

Mig langaði að benda þér á að ég og Ingi Bauer erum að senda frá okkur vikuleg myndbandsblogg og erum búnir að vera að gera það núna í meira en hálft ár. Við erum búnir að senda frá okkur 25 stykki.

Um hvað eru videobloggin ykkar?

Við erum með þeim fyrstu til að vera með svona videoblogg eða vlog á Íslandi og er Youtube vaxandi miðill á Íslandi en fólk erlendis er búið að vera að stunda þetta síðustu 4 ár eða svo. Í þessum vloggum höfum við m.a. farið yfir það hvernig Ingi bjó til smellinn NEINEI, farið með Herra Hnetusmjör til Benidorm, farið á snjósleðla á langjökli, Spilað á stóra sviðiunu á þjóðhátið, farið í roadtrip með Áttunni, hitt JóaPé og Króla

Það verður gaman að fylgjast með þeim Stefáni og Inga  í framtíðinni