Erna Sigmundsdóttir skrifar Flokkað undir Tíska & Hönnun.

Erna – Alltaf að græða! Gerði frábær skókaup

Ég keypti mér tvenn pör af skóm í gær sem er nú kannski ekki frásögu-færandi en ég fékk þau á svo rugl góðu verði að ég verð bara að segja ykkur frá þessu. Ég kíkti í skómarkaðinn á Smáratorgi við hliðina á Toysr us og fann mér eina flotta sem áttu að kosta 29.995 en ég fékk þá á 8.000k kr græddi helling 🙂

Fékk mér svo eina flotta bleika strigaskó í F&F sem kosta 3.940 kr

Tek það fram að þetta er ekki spons borgaði mér bros á vör fyrir bæði pörin.

Kveðja

Erna