Erna – Brúðarslör er í uppáhaldi

Baby breath

Eða brúðarslör eru í miklu uppáhaldi hjá mér!

Blómin hafa góðan lifitíma og henta vel í öll rými ég kaupi mér oft nokkrar greinar og á þær í lágmark viku.