Erna – Dásamlega fallegt jólainnlit í BOHO

Geggjuð búð

Ég kíkti i BOHO sem er ein af mínum uppáhalds verslunum til að kaupa jólagjöf og ég verð alltaf jafn spennt þegar ég kem inn í þessa búð.

Verslunin er í bóhemískum stíl með miklu úrvali af fallegum og öðruvísi vörum hvaðanæva úr heiminum.

Það er svo margt fallegt til af gjafavöru. mottum. púðum, töskum. skarti og og og

Verslunin er staðsett að Grandargarði 33

Þessar fallegu körfur eru snilld undir jólatréið.

Mikið úrval af fallegum púðum

Æðislegar mottur á frábæru verði

Snyrtibuddur og töskur svo fallegar…

Mikið úrval af flottu skarti

Ilmkerti er pottþétt gjöf enda mikið til af dásamlegum ilmum

Gjafavara og kerti til að skreyta með hátíðarborðið

Þetta er allt á óskalistanum Bitz stellið er það lang flottasta

Flottar luktir

Þessir bakkar og bretti eru æði

Fallegir servéttuhringar

Pólska stellið sem svo margir eru að safna er til í miklu úrvali…… bara fallegt

 

Ef þig langar í eitthvað eða vantar gjöf kíktu þá í BOHO þú færð eitthvað einstakt og fallegt.

HÉR er facebooksíða BOHO