Erna – Er að undirbúa svefnherbergisbreytingar

Ég ætla að taka svefnherbergið okkar hjóna í gegn ég er að vinna með grá og bleika litapallettu.  Ætla að mála veggi gráa og húsgögn bleik ég er extra skotin í bleiku kalkmálningunni sem fæst í Föndru.

  Ég er búin að pinna fullt af myndum á pinterest til að fá innblástur.

Ég er komin með þennan bleika lit á heilann…..

Þessi sóll er æði

Bleikt og grátt flott saman

Þá er bara að skella sér í framkvæmdir!

Kveðja

Erna