Erna – Eru fleiri farnir að spá í jólagjafainnpökkun

Jólagjafainnpökkun

Ég legg yfirleitt mikið í jólagjafainnpakkanir enda elska ég að gefa og fá  fallega jólapakka.

Ég er búin að vera safna hugmyndum í möppu á Pinterest og hér að neðan eru nokkrar flottar hugmyndir.

Byrjum á þessum og ég sýni ykkur meira seinna.

Hér má sjá innpökkun sem ég gerði í fyrra.

Mig hlakkar svo til að byrja að pakka inn jólagjöfum í ár!