Erna –  Flottar vina-jólagjafir undir 2000 krónum

Gjöf undir 2.000 kr

Ég er að taka þátt í vina-jólagjafaleik,  það eiga allir að  kaupa gjöf og koma með í jólahitting en gjöfin má ekki kosta meira en 2.000 krónur

Ég kíkti á netið nokkuð viss um að það væri nú ekki mikið í boði undir 2000 krónum en það kom mér á óvart hvað það er mikið flott til.

Þar sem þetta er hópur af konum kíkti ég á gjafir handa henni eða sem nýtist á heimilið.

1 : Dremcatcher  Rúmfatalagerinn  70cm  1.495 kr

2:  Teketill BYKO 1.995 kr

3 : Stækkunargler  Pier 1.990 kr

4 : Kertastjaki  IKEA  1.995 kr

5 : Glerkúpull 27 cm  IKEA 1.990 kr

6: Lukt  Rúmfatalagerinn 1.596 kr

7 : 3 hæða glerdiskur IKEA 1.790 kr

8:  Kertasjaki Rúmfatalagerinn 556 kr

9: Spegill og skartgripahengi  Rúmfatalagerinn 1.895 kr

10. Blómastandur  Pier 1.990 kr

11: Ypperling kertasjaki IKEA  495 kr

12: Náttbuxur  F&F 1.960 kr

13 : Húfa með dúsk  F&F 1.960 kr

14: Snyrtisett Lindex 1.499 kr

15: Inniskór Lindex 1.990 kr

16: Hálsmen Vila 1.590 kr

17: Sett gloss og varalitablíantur  fotia.is  1.790 kr

Það er greinilega hægt að fá helling undir 2000 krónum